sigríður elín Þórðardóttir - byggðastofnun...creative momentun: efling skapandi greina og...

Post on 27-Sep-2020

2 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

Norðurslóðaáætlunin Sigríður Elín Þórðardóttir

Efni kynningarinnar

Inngangur

Fjármagn

Markmið og áherslur

Þátttaka 2007-2013

Samantekt

Tengsl ERDF og Norðurslóðaáætlunarinnar

Norðurslóðasvæðið

Þátttökulönd innan ESB:

Finnland

Írland

Norður Írland

Skotland

Svíþjóð

Þátttökulönd utan ESB:

Færeyjar

Grænland

Ísland

Noregur

Sameiginleg einkenni

Gjöfular náttúrauðlindir

Mikil umhverfisgæði

Kalt loftslag

Strjálbýli - miklar fjarlægðir

Viðkvæm náttúra

Vel menntað fólk og hæft vinnuafl

Skekkt aldurs- og kynjasamsetning

Einhæft atvinnulíf háð náttúruauðlindum

Northern Periphery and Arctic 2014-2020

Ný Norðurslóðaáætlun tekur

formlega gildi 30.09. 2014 á

ársfundinum, sem verður

haldinn í bænum Strathpeffer í

Skotlandi.

Fyrsti umsóknarfrestur í lok

september.

Umsóknir afgreiddar á

stjórnarfundi í desember.

Ný verkefni í byrjun árs 2015.

Framkvæmdastjórn samþykkti

nýja aðgerðaáætlun í mars sl.

Heildarfjármagn

Heildarfjármagn NPA 59 M€ - um 9,3 milljarðar ISK

Svíþjóð, Finnland, Skotland, Írland og Norður Írland leggja fram um

50 M€

Noregur, Ísland, Færeyjar og Grænland leggja fram um 9 M€

Mótframlög verkefna 35-50% af verkefnakostnaði

Þátttaka Íslands

Heildarfjármagn 1.8 M€ - um 279 milljónir króna.

Verkefni sem Íslendingar taka þátt í verða styrkt af því fjármagni

sem íslensk stjórnvöld leggja inní áætlunina - alls um 40 milljónir á

ári.

Þátttakendur

Sveitarfélög, félagasamtök, ríkisstofnanir, menntastofnanir,

rannsóknarstofnanir, atvinnuþróunarfélög og fyrirtæki.

Norðurslóðaáætlunin er samkeppnissjóður

1. Forverkefni

Lágmark tveir þátttakendur frá tveimur þátttökulöndum,

Hámarkstærð verkefna 45.000 € - NPP styrkur 60%

2. Aðalverkefni

Lágmark þrír þátttakendur frá þremur þátttökulöndum og eitt

verður að vera aðildarríki Evrópusambandsins.

Hámarksstærð 2 M€ - NPP styrkur 60%

Markmið

Stuðla að nýsköpun í

atvinnulífi og eflingu

búsetuþátta og mannauðs.

Samstarfsverkefni sem

stuðla að sjálfbærni og

hagsælli þróun samfélaga.

NPA 2014-2020

Áhersla 1.

Nýsköpun

Yfirfærsla nýrrar tækni og þekkingar til lítilla og meðalstórra fyrirtækja.

Aukin nýsköpun í opinberri þjónustu.

Áhersla 2.

Frumkvöðlastarfsemi

Fjölga sprotafyrirtækjum og auka árangurshlutfall.

Efla markaðssetningu utan heimamarkaðar.

Áhersla 3.

Endurnýjanlegir orkugjafar og orkusparnaður

Aukin notkun orkusparandi úrræða og endurnýjanlegrar orku.

Áhersla 4.

Verndun náttúru og menningar og hagkvæm nýting auðlinda

Auka getu afskekktra samfélaga til að takast á við meiriháttar félags- og

efnahags- og umhverfislegar breytingar.

Verkefni vinna að því að

finna lausnir á

sameiginlegum

viðfangsefnum hvað varðar

byggða- og atvinnuþróun.

Ný vara og/eða þjónusta.

Þátttaka eftir löndum 2007-2013

Fjöldi verkefna, verkefnastjórnun og fjöldi umsækjenda.

Land

Þátttaka í fjölda

verkefna

Þátttaka í heildarfjölda verkefna (%)

Verkefna-stjórnun í

fjölda verkefna

Hlutfall heildar-fjölda

verkefna- stjóra (%)

Fjöldi þátttakenda samkvæmt umsóknum

Skotland 34 72 10 21 49

Svíþjóð 25 53 11 23 58

Noregur 23 49 4 9 36

Ísland 22 46 1 2 32 Írland 20 43 7 15 36

Finnland 18 38 13 28 68

Norður Írland 16 34 1 2 31

Grænland 11 23 0 11

Færeyja 11 23 0 11

Kanada 4 8 4

Rússland 1 2 1

Samtals 47 1 337

Átta forverkefni með íslenskri þátttöku samþykkt í júní 2013

Smart Labels: Þróun og hagnýtingu snjallstrikamiða sem tryggir rekjanleika matvæla

frá framleiðanda til neytanda. Íslensku þátttakendurnir eru Háskóli Íslands sem leiðir

verkefnið og Menja ehf.

Cereal: Ræktun korns til drykkja- og matvælaframleiðslu á norðurslóðum í samstarfi

við garðyrkjubændur í samstarfslöndunum. Íslensku þátttakendurnir eru

Landbúnaðarháskóli Íslands og Matís sem leiðir verkefnið.

BofRA: Forathugun á stöðu og möguleikum til líforkuframleiðslu í

landbúnaðarhéruðum þar sem bú eru smærri og dreifðari en gerist í þéttbýlli héruðum

Evrópu. Landbúnaðarháskóli Íslands leiðir verkefnið.

Creative momentun: Efling skapandi greina og menningastarfs. Íslenski

þátttakandinn er Sveitarfélagið Árborg.

NOLICE: Þróun á nýrri umhverfisvænni og náttúrlegri aðferð við aflúsun laxa.

Háskólinn á Hólum og Fjarðarlax á Táknafirði taka þátt í verkefninu.

Lifewell: Þróun og bestun afurða við flokkun, meðhöndlun og flutning á lifandi

krabbadýrum til tryggja ferskleika og gæði. Íslenski þátttakandinn er Þekkingarsetur

Vestmanneyja.

Urchins: Þróun nýrra aðferða við veiðar og nýtingu ígulkera. Íslensku

þátttakendurnir eru Matís og Þórishólmi í Stykkishólmi.

Horticulture: Rannsaka skilyrði og fýsileika ræktunar berja á norðurslóðum.

Landbúnaðarháskóli Íslands og Þróunarfélag Austurlands taka þátt í verkefninu.

Samantekt

Norðurslóðaáætlunin er samkeppnissjóður.

Fjármagn Íslands er 1.8 M€.

Stuðla að nýsköpun, frumkvöðlastarfsemi, orku eflingu búsetuþátta og mannauðs.

Samstarfsverkefni a.m.k. þriggja landa.

Verkefnin verða að skila af sér afurð, vöru og/eða þjónustu.

Fyrsti umsóknarfrestur nýrrar áætlunar verður í september n.k.

Ný verkefni í byrjun janúar 2015.

top related