sameiginlegur ávinningur af úvistun - si.is · hagur ut-iðnaðar af aukinni útvistun ríkisins...

Post on 28-Jul-2018

233 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

Nýsköpun, rannsóknir og þróuní upplýsingatækni

Sameiginlegurávinningur afúvistun

Þórólfur Árnasonforstjóri Skýrr

Það besta sem hið opinberagetur gert til að efla nýsköpun, rannsóknir og þróun á sviði upplýsingatækni er að útvistaUT-verkefnum í auknum mælitil einkageirans.

Þetta er beggja hagur (win-win).

Útvistun fer vaxandi

Fyrirtæki/stofnanir einbeita sér að kjarnanum

þjónusta og fagmennska á eigin sérsviði

Áralöng og góð reynsla af fjölbreyttri útvistun

húsnæði, farartæki, þrif, öryggisgæsla...

Fastur kostnaður verður breytilegur

Meiri sveigjanleiki í rekstri

Aukinn fókus á eigin styrkleika og hlutverk

Einfaldari útreikningar áarðsemi fjárfestinga í hugbúnaði, verkefnumog ferlum (ROI)

Dæmi um útvistun í heild eða hluta

Hið opinbera

Rafrænar umsóknir tilsveitarfélaga

Skattframtal á vefnum

Rafræn afgreiðsla tollsins

Samþætt fjárhags- ogmannauðskerfi 320ríkisstofnana

Ísland.is

Rafræn skilríki fyrir þegnana

Tölvurekstrarþjónusta

Nýtt upplýsingakerfi fyrirlöggæsluyfirvöld

Skýrr ehf.

Matur: Ibbot ehf.

Te & kaffi: Penninn

Bifreiðar: Ingvar Helgason

Öryggisgæsla: Securitas

Vefhönnun: Hugsmiðjan

Auglýsingahönnun: Fíton

Pökkun og dreifing: Umslag

Lögfræðiráðgjöf: LögmennSkólavörðustíg 12

Viðhorfskannanir: Capacent Gallup

Hagur stofnana af útvistun

Ekki háðar dýrum og fáum starfsmönnum

Geta sinnt kjarnastarfsemi

Geta sinnt þjónustuverkefnum

Geta leitað til óháðra fagaðila

Óheftur aðgangur að mannauði

Vottuð starfsemi UT-fyrirtækja (ISO, osfrv)

Hagur UT-iðnaðar af aukinni útvistun ríkisins

UT-iðnaðurinn stækkar og öðlast aukinn styrk til:

útrásar

nýsköpunar

mannaráðninga

menntunar starfsfólks

Mikil eftirspurn eftir UT-fólki

Fagið þarf allar vinnandi hendur

Hvaða vara er í boði?

Þekking

á verkefnum viðskiptavina

á möguleikum upplýsingatækni

Þjónusta

rekstur á kerfum í eigin húsnæði

rekstur kerfa hjá viðskiptavinum

Ráðgjöf og lausn á verkefnum/vandamálum

Hugbúnaður

staðlaður og/eða sérsmíðaður

Vöruþróun: Uppspretta hugmynda

Hið opinbera hagnast á hnökralausu aðgengiað stærri uppsprettu hugmynda – og fólks...

Hugmyndir koma frá viðskiptavinum

gegnum útboð, samninga, samstarf

Hugmyndir koma frá markaðnum

ný tækni, þróun, sambærileg þjónusta keppinauta

Hugmyndir koma frá starfsfólki

innri verkefni, símenntun,þróun á eigin vörum og þjónustu

Áhugaverð könnun

Unnin af Intellecta fyrir Samtök iðnaðarins og iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið

Framkvæmd í nóvember 2006

Markmið var að kanna umfang upplýsingatækni innan stofnana ríkisins

hugbúnaðargerð

rekstrarþjónusta

Könnun send til 225 stofnana

Svarhlutfall 77%

Helstu niðurstöður

330 stöðugildi í upplýsingatækni

215 í rekstri, 115 í hugbúnaðargerð

fjölmennasta UT-fyrirtæki landsins

2,4 milljarðar í aðkeypta UT-þjónustu

hugbúnaðarkaup 1,5 milljarðar

rekstrarþjónusta 900 milljónir

Tækifæri næstu 2-3 ár

Góð stefna ríkisstjórnar að útvista í auknum mæli opinberum verkefnum til einkaaðila

25% stofnana hyggjast auka útvistun í hugbúnaðargerð

22% stofnana ætla að auka útvistun á rekstrarþjónustu

Jákvæðni gagnvart útvistun í opnum spurningum

hagkvæmni og sveigjanleiki

fagmennska ogsérfræðiþekking

traust og öryggi

hraði og þjónustustig

Allir í takt í opinberri þjónustu

Þjónustu"kúltúr"

Aðgengi

Sjálfsafgreiðsla

Gagnvirkni

Gegnsæ stjórnsýsla

Ein órofa þjónustukeðja

...........lykillinn er upplýsingatækni

Spurningar& svör

top related