jón Þór sturluson, d ósent viðskiptadeild

Post on 24-Feb-2016

76 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

ER GAGNSÆI ALLTAF TIL GÓÐS?. Jón Þór Sturluson, d ósent Viðskiptadeild. FYRIRLESTRAMARAÞON HR 2011 | RU LECTURE MARATHON 2011. Hvað merkir gagnsæi (transparency)?. Upplýsingaskylda Upplýsingafrelsi Skýr og skiljanleg samskipti. Gagnsæi á fákeppnismarkaði. Þegar gagnsæi ríkir á markaði - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Jón Þór Sturluson, dósentViðskiptadeild

ER GAGNSÆI ALLTAF TIL GÓÐS?

FYRIRLESTRAMARAÞON HR 2011 | RU LECTURE MARATHON 2011

www.hr.iswww.hr.is

Hvað merkir gagnsæi (transparency)?

• Upplýsingaskylda• Upplýsingafrelsi• Skýr og skiljanleg samskipti

www.hr.iswww.hr.is

Gagnsæi á fákeppnismarkaði

• Þegar gagnsæi ríkir á markaði– Neytendur vita af og þekkja söluaðila– Fyrirtæki þekkja stöðu keppinauta (kostnað, magn og verð)

www.hr.iswww.hr.is

Tilgáta

• Er meiri gagnsæi á markaði ávallt til góðs?

• Svarið er nei

• 3 dæmi til um skaðsemi gagnsæis

www.hr.iswww.hr.is

1. dæmi: Auglýsingar

• Fyrirtæki geta haft hag af því að vörur þeirra séu ekki öllum þekktar eða aðgengilegar

• Tvíkeppni fyrirtækja með samleita vöru1. Ft. velja auglýsingar/gagnsæi2. Ft. velja verð3. Neytendur velja söluaðila

• Eiginleikar– Ef allir neytendur þekkja báðar vörurnar væri samkeppnin

mjög hörð – kostnaðarverðlagning– Ft. hafa hvata til að takmarka aðgengi að upplýsingum til

að draga úr samkeppnishvata

www.hr.iswww.hr.is

2. dæmi: Óvissa um kostnað

• Tvíkeppni í magni• Ft 2 hefur annað ýmist

háan eða lágan kostnað• Myndin sýnir hagkvæmastu

magnákvörðun að gefinni magnákvörðun hins

• Jafnvægi þar sem línurnar skerast

• Ef ft 1 þekkir ekki kostnað ft 2 horfir það á vænt magn (punktalínan) og nýtt jafnvægi myndast

• Minna gagnsæi þýðir:– Ft með lágan kostnað framleiðir

minna– Ft með háan kostnað framleiðir

meira– Meiri óhagkvæmni og tap fyrir

fyrirtæki og neytendur

Magn ft. 2

Magn ft. 1

Besta svar ft. 1

Besta svar 2, m.v. lágan kostnaðBesta svar 2, m.v. Háan kostnað

Vænt besta svar 2, frá sjónarhóli 1

www.hr.iswww.hr.is

3. dæmi: Gagnsæi og samráð

• 1993 ákváðu dönsk samkeppnisyfirvöld að skylda sementsframleiðendu að gefa upp öll viðskiptaverð

• Í kjölfarið hækkuð verð um 15-20%• Líkleg skýring er að verðupplýsingar hafi auðveldað

framleiðendum að skipuleggja samráð

Lykilatriði til að viðhalda samráði (leikfjafræði)• Að hægt sé að greina frávik

frá samráði• Að hægt sé að refsa friir slík

frávik

www.hr.iswww.hr.is

Almenna svarið

• Aukið gagnsæi hefur yfirleitt jákvæð áhrif– A.m.k. velferðaráhrif í

fákeppni

• Dæmin 3 sýna að gagnsemi gagnsæis er ekki algild

• Skoða þarf hvert tilvik fyrir sig

www.hr.iswww.hr.is

Kærar þakkir

top related