er sjálfkrafa evruvæðing hafin?

Post on 17-Jan-2016

34 Views

Category:

Documents

1 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Er sjálfkrafa evruvæðing hafin?. Eiríkur Bergmann Einarsson Dósent og forstöðumaður Evrópufræðaseturs. Síaukinn þrýstingur. 2002, 2006 og 2008 Umkvörtunarefni Flökt Ris og fall Háir vextir Óþolandi fyrir fyrirtækin Verðbólga Óþolandi fyrir heimilin. Togstreitan. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Er sjálfkrafa evruvæðing hafin?

Eiríkur Bergmann EinarssonDósent og forstöðumaður Evrópufræðaseturs

2

Síaukinn þrýstingur

• 2002, 2006 og 2008• Umkvörtunarefni

– Flökt• Ris og fall

– Háir vextir• Óþolandi fyrir fyrirtækin

– Verðbólga• Óþolandi fyrir heimilin

3

Togstreitan

• Atvinnulífið vill evru en stjórnvöld krónu

• Tvíhliða nálgun í Evrópumálum– Taka þátt, en samt

ekki vera með

• Áhersla á formlegt fullveldi– Krónan ein af táknum

sjálfstæðrar þjóðar

4

Víxlverkun

• Ný-virknihyggja– Sameiginlegur

markaður kallar á sameiginlega mynt

• EES 1994– Ísland á innri markaði

ESB– Ísl. atvinnulíf samþætt

því evrópska

= Sömu þarfir

5

Evruleiðir

• Fjórar leiðir

– Einhliða– Tvíhliða– Myntbandalag– Sjálfkrafa evruvæðing

6

Rétta leiðin að evrunni

• ERM II

• Stöðuleikaskilyrðin– Verðstöðuleiki– Jafnvægi í ríkisrekstri– Gengisstöðuleiki– Langtímavextir

• Í fjögurra ára fjarlægð– nema evran komi sjálfkrafa

7

Evra án íhlutunar stjórnvalda• Uppgjör og ársreikiningar

– Heimild frá 2002, í síauknu mæli• Skráning hlutafjár

– Fyrir árslok 2008, mikill áugi• Fjármögnun

– Mikill meirihluti fyrirtækjalána, - einnig almenningur

• Laun– Meira um evrulaun, ekki aðeins

sjómenn• Verslun og viðskipti

– Flótti frá krónunni í verslun og þjónustu, sér í lagi í dýrum vöruflokkum

8

Sjálfkrafa evruvæðing hafin ...

• ... að hluta til

• Kerfisbundinn þrýstingur– Óvíst að stjórnvöld

geti stöðvað þróunina

• Versta tegund evruvæðingar sem völ er á

top related