ensÍm og ensÍmhvÖtt efnahvÖrf störf ensíma og mæling á virkni þeirra

Post on 12-Jan-2016

80 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

ENSÍM OG ENSÍMHVÖTT EFNAHVÖRF Störf ensíma og mæling á virkni þeirra •Virkjunarástand, ensím lækka virkjunarorku, en raska ekki efnajafnvægi. ENSÍM OG ENSÍMHVÖTT EFNAHVÖRF Störf ensíma og mæling á virkni þeirra •Mæling á virkni ensíma: endapunktsmælingar og kínetískar mælingar - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Ensím - Ólympía 2007 1

ENSÍM OG ENSÍMHVÖTT EFNAHVÖRF

Störf ensíma og mæling á virkni þeirra

•Virkjunarástand, ensím lækka virkjunarorku, en raska ekki efnajafnvægi

Ensím - Ólympía 2007 2

Ensím - Ólympía 2007 3

Ensím - Ólympía 2007 4

Ensím - Ólympía 2007 5

ENSÍM OG ENSÍMHVÖTT EFNAHVÖRF

Störf ensíma og mæling á virkni þeirra

•Mæling á virkni ensíma: endapunktsmælingar og kínetískar mælingarFylgst er með breytingum á hvarfahraðaÍ endapunktsmælingu eru hvörfin stöðvuð eftir ákveðinn tíma og styrkur myndefnis/hvarfefnis mældurNauðsynlegt er að sanngildi upphafshraða sé mæltÍ kínetískri mælingu eru notuð litgæf, manngerð hvarfefni sem breyta um litrófseiginleika við efnahvörfin

Ensím - Ólympía 2007 6

Ensím - Ólympía 2007 7

Tengsl ensíms og hvarfefnis, hvarfastöðvar

•Hvarfastöð eða virkniset ensíms (active site)Tvær skýringar á tengslum ensíms og hvarfefnis•Skrá og lykill (lock and key)•Aðlögun ensíms að hvarfefnissameind (induced fit)

•Meltingarensímin chymotrypsin, trypsin og elastasi eru öll serínpróteinasarÞau hafa sama hvarfagang og áþekkar hvarfastöðvar

Ensím - Ólympía 2007 8

Ensím - Ólympía 2007 9

Ensímið hexókínasi

Ensím - Ólympía 2007 10

Hexókínasi breytir um lögun við að tengjast hvarfefni

Ensím - Ólympía 2007 11

Nafngiftir og flokkun ensíma

•Oftast eru ensím kennd með stuttnefnum við hvörfin sem þau hvetja (alkóhóldehýdrógenasi) eða þau hafa eldri, hefðbundin nöfn (pepsín)

•Reynið að tengja saman efnahvörfin sem ensím hvetur og nafn þess

Ensím - Ólympía 2007 12

Nafngiftir og flokkun ensíma

•Ensímum er skipt í sex flokka og þau bera flókin, kerfisbundin nöfn

1) Oxídóredúktasar2) Transferasar3) Hýdrólasar4) Lýasar (sýnþasar)5) Ísómerasar6) Lígasar (sýnþetasar)

Ensím - Ólympía 2007 13

Ensím - Ólympía 2007 14

Nafngiftir og flokkun ensíma Nánari dæmi, geta verið gagnleg við lausn dæma 21 og 22 og 25

EC 1.1 Acting on the CH-OH group of donorsEC 1.3 Acting on the CH-CH group of donorsEC 2.3 AcyltransferasesEC 4.2 Carbon-Oxygen LyasesEC 3.4 Acting on peptide bonds (Peptidases)EC 3.4.11 AminopeptidasesEC 3.4.15 Peptidyl-dipeptidases

(angiotensin converting enzyme)EC 3.4.16-18 CarboxypeptidasesEC 3.4.21-25 Endopeptidases

Ensím - Ólympía 2007 15

Helstu tegundir efnahvarfa í lífefnafræðiEinnig má flokka ensímhvött efnahvörf með hefðbundum hætti lífrænnar efnafræði

Kjarnsækin skiptihvörf, brottnám, álagning, isomerization, oxun/afoxun, vatnsrof

Tengi rofin milli kolefnisatómaFlutningur hópaStakeindahvörf (free radical reactions)

Ensím - Ólympía 2007 16

Hvarfagangar í lífefnafræði og lífrænni efnafræði

Oftast eru ensímhvattir hvarfagangar svipaðir og í lífrænni efnafræði

Þekking á hvarfagöngum ensíma nýtist við hönnun lyfja eða í erfðatækni

top related