danmörk karen

Post on 25-Jul-2015

700 Views

Category:

Travel

6 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

DANMÖRK

DANMÖRK

Höfuðborg Danmerkur heitir Kaupmannahöfn, og í henni búa um 1,4 milljón manna en það búa 5,2 milljónir í öllu landinu.

Kaupmannahöfn Hér er mynd af Kaupmannahöfn

STRIKIÐ

Strikið er aðalverslunargatan í Kaupmannahöfn

hægt er að versla og fara inná kaffihús.

DANMÖRK

Danmörk samanstendur af einum skaga og nokkrum eyjum

Skaginn heitir Jótland og tvær stærstu eyjarnar heita Sjáland og Fjón

DANMÖRK Kort af Danmörku

HELSTU BORGIR

Aðrar helstu borgir Danmerkur eru Billund, Álaborg, Óðinsvé og Árósar

Þetta er bygging í Óðinsvé

Þetta er mynd frá Árósum

STJÓRNÍ Danmörku er þingbundin

konungs- stjórnDrottningin heitir Margrét - Margét er aldrei í sama

kjólnum og fylgjastblaðamennirnir

sérstaklegameð því hverju hún

klæðist

VEÐURFAR

Í Danmörku er milt VeðurfarÞað getur verið -1 til +20°c

DANMÖRK

Danmörk er 43.100 ferkílómetrar að stærð

BRÝRNAR Í DANMÖRKU

Á milli Sjálands og Svíþjóðar er brú sem að heitir Eystrasaltbrúin

Á milli Sjálands og Fjóns er Stórabeltisbrúin

Hér er stórabeltisbrú.

DANMÖRK

LEGÓLAND

Lególand er í Billund þar er allt byggt úr legókubbum.

DANMÖRK

Það er mikið af fólki miðað við stærð landsins

Aðeins 1/5 hluti landsins býr í sveitum

Það er mjög þéttbýlt á höfuðborgarsvæðinu og öðrum borgum

LITLA HAFMEYJAN

Þetta er mynd af litlu hafmeyjunni:

Hun er fræg og ferðamenn vilja gjarnan fara og skoða hana

top related