8. kafli flekarek og eldvirkni á Íslandi

Post on 07-Feb-2016

141 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

8. Kafli Flekarek og eldvirkni á Íslandi. 8. Kafli Flekarek og eldvirkni á Íslandi. 8.1 Möttulstrókurinn undir Íslandi. Fyrir meira en 200 milljónum ára byrjaði Atlantshafið að myndast Opnaðist frá suðri til norðurs - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

8. Kafli Flekarek og 8. Kafli Flekarek og eldvirkni á Íslandieldvirkni á Íslandi

8. Kafli Flekarek og 8. Kafli Flekarek og eldvirkni á Íslandieldvirkni á Íslandi

8.1 Möttulstrókurinn undir 8.1 Möttulstrókurinn undir ÍslandiÍslandi

• Fyrir meira en 200 milljónum ára byrjaði Atlantshafið að myndast

• Opnaðist frá suðri til norðurs• Fyrir um 100 milljónum ára var kominn

möttulstrókur – heitur reitur á þeim stað sem Ísland er nú. Í framhaldi af því opnaðist N-Atlantshafið.

• Leifar gamalla flekaskila milli Grænlands og Labradors

Blágrýtishraun í N-AtlantshafiBlágrýtishraun í N-Atlantshafi

Hraunlög (úr blágrýti) við N-Atlantshaf. Lögin á Grænlandi og Bretlandseyjum eru frá þeim tíma er þessi lönd lágu saman.

Upphleðsla ÍslandsUpphleðsla Íslands

Myndun ÍslandsMyndun Íslands

• Ísland byggist upp á mótum tveggja “færibanda” úr hafsbotnsskorpu.

• Á mótum færibandanna bætist stöðugt við hraunlögum.

• Hraunlögin verða eldri eftir því sem fjær dregur miðju landsins.

• Elsta berg á Íslandi rúmlega 15 millj. ára

8.2 Eldvirkni á flekaskilum8.2 Eldvirkni á flekaskilum• Rekbelti og gosbelti. Eldvirku svæðin á Íslandi.

Rek- og gosbelti á Íslandi Rek- og gosbelti á Íslandi

GliðnunarbeltiGliðnunarbelti

Gliðnun og brotalínurGliðnun og brotalínur

• Stóru jarðskorpuflekarnir á Íslandi, Ameríkuflekinn og Evrasíuflekinn, gliðna sundur um tæpa 2 cm á ári.

• Landsig er algengt þar sem gliðnun á sér stað. Þegar hreyfing verður á bergi er talað um misgengi.

MisgengiMisgengi

Siggengi í Ódáðahrauni.

SiggengiSiggengi

Jarðskjálftar á ÍslandiJarðskjálftar á Íslandi

• Sterkustu jarðskjálftar verða á sniðgengum flekamörkum, þar sem tveir flekar nuddast saman. Á Íslandi eru tvö sniðgeng flekamörk. Á norðurlandi frá Öxarfirði vestur að Kolbeinsey, en hitt er á suðurlandsundirlendinu.

EldstöðvakerfiEldstöðvakerfi

• Eldstöðvakerfin á Íslandi raða sér í ákveðið mynstur með brotalínu, siggengjum og sigdölum eftir gosbeltinu. Oftast er mest eldvirknin nálægt miðju sprungukerfinu. Svona eldstöðvakerfi eru kölluð Megineldstöðvar.

• Þróun megineldstöðva ræðst oft af aldri hennar. Stundum getur myndast eldkeilur, sem geta síðan hrunið saman og myndað öskjur.

Gliðnun í KröflueldumGliðnun í Kröflueldum

Í Kröflueldum mældist allt að 8 m gliðnun eftir 250 ára kyrrstöðu.

EldstöðvakerfiEldstöðvakerfi

Kort af tveimur eldstöðvakerfum.

EldstöðvakerfiEldstöðvakerfi

Þrír möguleikar virðast vera fyrir hendi þegar kvika í eldstöðvakerfi berst frá kvikuuppsprettu og í átt til yfirborðs.

Eldstöðvakerfi frh.Eldstöðvakerfi frh.

1. Kvikan getur leitað út í sprungur, og ýmist storknað neðanjarðar eða borist upp á yfirborð í eldgosi á sprungu.

2. Kvikan streymir út í sprungur úr kvikuhólfinu eftir að hún hefur verið þar einhvern tíma, og efnasamsetning hennar breyst.

3. Kvikan safnast fyrir í kvikuhólfi í megineldstöð. Kvikuhólfið getur síðan tæmst, t.d. í stórgosi.

Þróun Þróun megineldstöðvarmegineldstöðvar

Þróun eldkeiluÞróun eldkeilu

Gjósandi eldkeilaMeð kvikuhólfi undir

AskjaEldkeila sem Hefur sigið ofanÍ tæmt kvikuhólf

SnæfellsjökullSnæfellsjökull

Snæfellsjökull. Ung megineldstöð, oft nefnd eldkeila.

HeklaHekla

Askja í DyngjufjöllumAskja í Dyngjufjöllum

Askja í Dyngjufjöllum með tveimur augljósum öskjum. Öskjuvatn, sem er 11 km2, myndaðist í kjölfar mikils goss árið 1875.

Víti við ÖskjuvatnVíti við Öskjuvatn

LúdentsborgirLúdentsborgir

Lúdentsborgir mynduðust við eldgos á sprungu.

LúdentsborgirLúdentsborgir

DyngjurDyngjur• Flatir hraunskildir myndaðir úr þunnfljótandi

basískri (lítið af kísil) kviku.• Finnast aðeins á heitum reitum á

hafsbotnsskorpu eins og á Íslandi og Hawaií.• Stærsta dyngja jarðarinnar er eldfjallið Mauna

Loa á Hawaií, rís af 5000 m dýpi af hafsbotni upp í 4000 m hæð yfir sjávarmáli

• Dæmigerð dyngja er fjallið Skjaldbreiður, með kringlóttan gíg í toppinn og lítill halli í hlíðum þess.

• Hraunhellar eru algengar í hraunum sem renna frá dyngjum

Vefsíða með völdum myndum frá Hawaií

SkjaldbreiðurSkjaldbreiður

Skjaldbreiður. Dæmigerð dyngja og sú stærsta hér á landi.

MóbergsstaparMóbergsstapar

• Þegar dyngjugos verða undir jökli hlaðast gosefnin í geil sem gosið bræðir í jökulinn. Skoran fyllist smám saman af bólstrabergi eða gjósku. Slík fjöll nefnast móbergsfjöll.

• Ef gosið hefur hlaðist upp fyrir jökulbrúnina byrjar að myndast hraun. Slík fjöll nefnast móbergsstapar.

Myndun móbergsstapa.

A) Bólstraberg myndast í vatninu í jökulgeilinni.

B) Skriður í hlíðum bólstrabergsbingsins mynda bólstrabrotaberg.

C) Glerkennd gjóska myndast í þeytigosi í grunnu vatni.

D) Hraun rennur út yfir skálaga bólstrabergslög og myndar hraunhettu.

HerðubreiðHerðubreið

Herðubreið er móbergsstapi.

Belgjarfjall í MývatnssveitBelgjarfjall í Mývatnssveit

Belgjarfjall hefur myndast við gos undir jökli en gosinu hefur lokið áður en það náði upp úr jöklinum þannig að hraun gæti farið að renna.

Jörundur á MývatnsöræfumJörundur á Mývatnsöræfum

Móbergshryggur

top related