aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

38
- 1 - Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður Ásgeir Jónsson Steingrímur Arnar Finnsson Nóvember 2004

Upload: imogene-villarreal

Post on 01-Jan-2016

45 views

Category:

Documents


6 download

DESCRIPTION

Nóvember 2004. Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður. Ásgeir Jónsson Steingrímur Arnar Finnsson. Yfirlit. 1. Af hverju skiptir aldur máli á vinnumarkaði?. Þróun aldursbundins launamunar. 2. 3. Áhrif fjármagnstekna. 4. Aldursbundnar atvinnutekjur sem mannauðsmælikvarði. Niðurstaða. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

- 1 -

Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

Ásgeir Jónsson

Steingrímur Arnar Finnsson

Nóvember 2004

Page 2: Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

- 2 -

Yfirlit

1 Af hverju skiptir aldur máli á vinnumarkaði?

2

3

Þróun aldursbundins launamunar

4

Áhrif fjármagnstekna

5

Aldursbundnar atvinnutekjur sem mannauðsmælikvarði

Niðurstaða

Page 3: Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

1 Af hverju skiptir aldur máli á vinnumarkaði?

Page 4: Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

- 4 -

Aldur fólks skiptir máli fyrir atvinnutekjur

Meðalatvinnutekjur landsmanna árið 2003, m. kr.

0

500

1.000

1.500

2.000

2.500

3.000

3.500

20 áraog

yngri

26–30ára

36–40ára

46–50ára

56–60ára

66–70ára

76 áraog

eldri

Heimild: Hagstofa Íslands

Page 5: Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

- 5 -

Aldursstiginn hefur orðið brattari frá 1990

Meðaltekjur landsmanna eftir aldri 1990 og 2003

Heimild: Hagstofa Íslands

0,0

0,2

0,4

0,6

0,8

1,0

1,2

1,4

1,6

20ára <

26–30ára

36–40ára

46–50ára

56–60ára

66–70ára

76ára >

1990 2003

Page 6: Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

- 6 -

Ástæður fyrir aldursbundnum launamun

Aldursbundin framleiðni– Menntun. Nám tekur tíma og er af flestum stundað á fyrri hluta

ævinnar, en það skilar sér með hærri framleiðni á síðari hluta ævinnar.

– Reynsla. Það tekur tíma að ná færni í ákveðnu starfi auk þess sem bestu störfin gera oft kröfur um reynslu frá fyrri störfum – fólk vinnur sig upp á milli starfa framan af ævinni.

– Líkamleg og andleg færni. Það tekur tíma fyrir fólk að þroskast og ná fullum andlegum og líkamlegum styrk, t.d. á aldursbilinu sextán til þrítugs. Ennfremur, þegar fólk eldist minnkar líkamleg færni og hæfileikar til þess að tileinka sér nýjungar sem oft leiðir til þess framleiðnin lækkar eftir ákveðinn aldur.

Page 7: Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

- 7 -

Ástæður fyrir aldursbundnum launamun

Tímafrek sundurgreining hæfileika.– Að sanna sig í starfi. Það tekur tíma að sanna sig í starfi og draga

athygli að hæfileikum sínum og klífa metorðastigann innan fyrirtækjanna.

– Biðraðir í stöðuhækkun. Ekki nægilegt að vera hæfur starfsmaður, oft þarf að bíða eftir að röðin komi að þér varðandi stöðuhækkanir sú bið getur tekið nokkur ár.

Aldursbundnir launahvatar.– Samningsbundar aldurshækkanir. Aldurshækkanir eru

innbyggðar í flesta kjarasamninga hérlendis. Verkalýðsfélög hafa lagt töluverða áherslu á aldursbundnar hækkanir til sinna félagsmanna og fyrirtækin hafa einnig séð töluverðan hag í því að verðlauna tryggð.

Page 8: Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

- 8 -

Ástæður fyrir aldursbundnum launamun

Aldursbundið vinnuframlag.– Aldursbundið vinnuþrek. Eftir að ákveðnum aldri er náð minnkar

vinnuþrek, s.s. getan til þess að vinna yfirvinnu.

– Aldursbundið mat á frítíma. Eldra fólk leggur oft meiri áherslu á frítíma fremur en laun og dregur úr vinnuframlagi sínu þegar líða tekur á ævina.

– Aldursbundnar fjölskylduaðstæður. Barneignir auka yfirleitt vinnuálag fólks – fyrir konur skapar þetta yfirleitt auknar (ólaunaðar) skyldur innan heimilisins en fyrir karla kallar þetta yfirleitt á aukna sókn eftir launaðri vinnu utan heimilis. Konur síðan auka vinnuframlagið utan heimilis eftir að börnin hafa náð ákveðnum aldri.

Page 9: Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

- 9 -

2 Þróun aldursbundins launamunar 1990-2003

Page 10: Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

- 10 -

Þróun aldurtengdra launabreytinga

Heimild: Hagstofa Íslands

Meðalatvinnutekjur árið 2003 metnar með annarrar gráðu margliða

y = -0,0242x2 + 0,3672x - 0,0326

0,0

0,2

0,4

0,6

0,8

1,0

1,2

1,4

1,6

20ára <

26–30ára

36–40ára

46–50ára

56–60ára

66–70ára

76ára >

Aldursstigi launa metinn með annarrar gráðu margliðu.

Hallatala margliðunnar (fyrsta afleiða) – sem er bein lína – er síðan notaður sem mælikvarði a bratta aldurstengdra launahækkanna.

Hallatala mælir bæði hækkunina á fyrri hluta ævinnar og lækkunina á síðari hluta ævinnar

Page 11: Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

- 11 -

Atvinnutekjur rísa hraðar en áður tíðkaðist en fallhraðinn síðari hluta hefur ekki aukist jafn mikið – fólk toppar síðar á ævinni en áður

Hallatölumat á aldurstiga allra landsmanna árin 1991 og 2003

-0,5

-0,4

-0,3

-0,2

-0,1

0

0,1

0,2

0,3

0,4

20ára<

26–30ára

36–40ára

46–50ára

56–60ára

66–70ára

76 ára>

2003

1990 y= -0,0484x+0,3672

y= -0,06x+0,4124

Page 12: Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

- 12 -

Munurinn er þó eilítið minni ef litið er til aldursstiga hjóna

Hallatölumat á aldursstiga hjóna árin 1990 - 2003

-0,4

-0,3

-0,2

-0,1

0

0,1

0,2

0,3

20ára<

26–30ára

36–40ára

46–50ára

56–60ára

66–70ára

76 ára>

2003

1990 y= -0,0452x+0,283

y= -0,0484x+0,314

Page 13: Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

- 13 -

Hagsveiflur og aldursstigi

Bratti aldursstigans eykst í efnahagslegum niðursveiflum en vex í uppsveiflum.

Samræmi við kenningar um að þeir hópar sem hafi lægsta framleiðni – þeir sem eru of ungir eða of gamlir – og komi verst út úr niðursveiflum.

Skortur á vinnuafli – í uppsveiflum – getur líka leitt til þess að fólk klífi aldursstigann hraðar en áður og færist fyrr upp í launum.

Greina má langtímaleitni til meiri halla á milli áranna 1990 og 2003 sem þýðir að aldursgreining hefur vaxið á íslenskum vinnumarkaði.

Ástæðurnar gætu stafað af því að sérhæfing hafi vaxið þannig að lengri tíma tekur að afla menntunar og reynslu, og fólk komi seinna út á vinnumarkaðinn en áður og hljóti hærri umbun fyrir.

Page 14: Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

- 14 -

Þróun hallatölu meðalatvinnutekna allra landsmanna frá 1991-2003

-0,0305

-0,03

-0,0295

-0,029

-0,0285

-0,028

-0,0275

-0,027

1991 1993 1995 1997 1999 2001 2003

Bratti hallatölu (2. afleiða) meðalatvinnutekna hefur verið að aukast á síðastliðnum áratug

Page 15: Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

- 15 -

Þróun hallatölu aldursstiga atvinnutekna frá 1993-2003

Hallatala aldursstiga hefur almennt lækkað frá því 1993

-0,035

-0,0325

-0,03

-0,0275

-0,025

-0,0225

-0,02

1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003

Allir Konur Karlar Hjón

Page 16: Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

- 16 -

Kynferði og aldursstigi

Bratti aldursstigans er meiri hjá körlum – þeir vinna sig hraðar upp í tekjum yfir vinnuævina og falla hraðar á seinni hluti ævinnar.

Ef til vill hægt að tengja þetta við kenningar um „glerþak” og „límgólf”, þ.e. að konur sitji eftir þegar kemur að stöðuhækkunum.

Starfsumhverfi kvenna byggir frekar á miðlægum kjarasamningum og flatari stöðuhækkunarstrúktur.

Fjölskylduástæður gætu valdið því að karlmenn leggja fram hlutfallslega meira vinnuframlag á fyrri hluta ævinnar en endurkoma kvenna á vinnumarkað eftir barneignir veldur því að aldursstigi þeirra á seinni hluta ævinnar er flatari.

Launakjör karla – einkum ófaglærðra – ráðast ef til meira af líkamlegri starfsorku og dragast saman í takt við minnkandi vinnuþrek.

Page 17: Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

- 17 -

Mun meiri bratti er á aldursstiga karla en kvenna – karla rísa hraðar fyrri hluta ævinnar og falla líka hraðar á seinni hluta ævinnar.

Aldursstigi karla og kvenna árið 2003

-0,5

-0,4

-0,3

-0,2

-0,1

0

0,1

0,2

0,3

0,4

0,5

20ára<

26–30ára

36–40ára

46–50ára

56–60ára

66–70ára

76 ára>

Karlar

Konur y= -0,0568x+0,3854

y= -0,0644x+0,4437

Page 18: Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

- 18 -

Halli aldurstigans hefur sýnt leitni til lækkunar hjá körlum en hækkunar á konum og munurinn hefur minnkað á milli kynja.

Hallatölumat meðalatvinnutekna karla og kvenna 1993-2003

-0,034

-0,032

-0,03

-0,028

-0,026

-0,024

-0,022

-0,02

1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003

KONUR KARLAR

Page 19: Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

- 19 -

3 Áhrif fjármagnstekna

Page 20: Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

- 20 -

Fjármagnstekjur koma til kastanna á seinni hluta ævinnar

Meðalatvinnutekjur og meðalheildartekjur allra landsmanna árið 2003

Heimild: Hagstofa Íslands

0,0

0,2

0,4

0,6

0,8

1,0

1,2

1,4

1,6

20ára <

26–30ára

36–40ára

46–50ára

56–60ára

66–70ára

76ára >

Heildartekjur Atvinnutekjur

Page 21: Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

- 21 -

Fjármagnstekjur vaxa hratt með aldri

Fjármagnstekjur árið 2003

Heimild: Hagstofa Íslands

y = 0,0465x2 - 0,1914x + 0,3535

0

1

2

3

4

5

6

7

8

20 ára<

26–30ára

36–40ára

46–50ára

56–60ára

66–70ára

76 ára>

Aldursstigi annarra tekna en atvinnutekna er einnig metinn með annarrar gráðu margliðu.

Hér er einkum um að ræða fjármagnstekjur og ellilífeyri.

Hallatala margliðunnar (fyrsta afleiða) er síðan notaður sem mælikvarði á bratta aldurstengdra fjármagnstekna.

Page 22: Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

- 22 -

Fjármagnstekjur minnka á milli tvítugs og þrítugs en vaxa síðan með aldri. Atvinnutekjur aukast með aldri fram til fimmtugs en minnka svo.

Aldursstigi fjármagns- og atvinnutekna landsmanna árið 2003

-0,6

-0,4

-0,2

0

0,2

0,4

0,6

0,8

1

1,2

20ára<

26–30ára

36–40ára

46–50ára

56–60ára

66–70ára

76 ára>

Fjármagnstekjur Atvinnutekjur

y=0,093X-0,194 y=-0,06X+0,4124

Page 23: Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

- 23 -

Fjármagnstekjur koma nú til áhrifa á fyrri stigum ævinnar en áður

Aldursstigi meðalfjármagnstekna allra landsmanna árin 1992 og 2003

-2

-1

0

1

2

3

4

20ára<

26–30ára

36–40ára

46–50ára

56–60ára

66–70ára

76 ára>

1992

2003 y= 0,093X-0,1914

y=0,4338X-2,17

Page 24: Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

- 24 -

Halli meðalfjármagnstekna hefur verið að minnka

0

0,1

0,2

0,3

0,4

0,5

0,6

0,7

0,8

1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003

Halli meðalfjármagnstekna landsmanna á árunum 1994-2003

Page 25: Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

- 25 -

Áhrif fjármagnstekna á heildartekjur

Árið 1992 voru atvinnutekjur og lífeyrissgreiðslur nær einu tekjurnar sem um gat á Íslandi.

Frá þeim hefur vöxtur fjármálamarkaða og aukinn sparnaður orðið til þess að fjármagnstekjur fara að vera vaxandi þáttur fyrir tekjur fólks yfir fimmtugt.

Ennfremur kunna ný skattalög orðið til þess að fólk tekur laun sem fjármagnstekjur úr einkahlutafélögum.

Hækkun fjármagnstekna kann síðan að leiða til þess að hvati til launavinnu minnkar á síðari hluta ævinnar og fólk fari síðan fyrr á eftirlaun.

Page 26: Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

- 26 -

Heildartekjur (atvinnu- og fjármagnstekjur) landsmanna árið 2003

-0,3

-0,2

-0,1

0

0,1

0,2

0,3

0,4

20ára<

26–30ára

36–40ára

46–50ára

56–60ára

66–70ára

76 ára>

1990 2003y = -0,0484x+0,3672y = -0,0442x+0,3117

Page 27: Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

- 27 -

4 Aldursbundnar atvinnutekjur sem mannauðsmælikvarði

Page 28: Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

- 28 -

Áhrif aldursamsetningar á vinnuframboð

Aldursamsetning þjóðarinnar hefur tvíþætt áhrif á vinnuframboð.

— Vinnuframboð vex hraðar en fólksfjölgun ef hlutfall þjóðarinnar á vinnualdri, 16-70 ára, fer vaxandi. Það leiðir til þess að landsframleiðsla á mann hækkar og velferðarkostnaður á mann (dependency ratio) lækkar.

— Gæði vinnuframboðs fer vaxandi ef breyting á aldurssamsetningu fólks á vinnualdri er með þeim hætti að stórir árgangar eru að færast upp aldursstigann frá 16 ára til 35. Breyting á aldurssamsetningu er þá mælikvarði á mannauðsmyndun sem skapast með menntun og reynslu auk hærri atvinnuþátttöku þegar fólk kemur úr skólum inn á vinnumarkaðinn.

Þróun aldurssamsetningar þjóðarinnar hefur verið mjög hagstæð frá 1970 – hvort sem litið er magns eða gæða.

Page 29: Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

- 29 -

Hlutfall fólks á vinnualdri mun ná hámarki árið 2015

52%

54%

56%

58%

60%

62%

64%

66%

68%

70%

72%

1946 1954 1962 1970 1978 1986 1994 2002 2010 2018

Fólk á aldrinum 16-70 sem hlutfall af heildar mannfjölda á Íslandi

Heimild: Hagstofa Íslands

Page 30: Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

- 30 -

Aldurshækkanir sem mælikvarði á framleiðni

Aldursbundnar meðalatvinnugreiðslur eru í raun mælikvarði á aukningu í mannauði sem safnast fyrir með árunum með reynslu og menntun. Þær varpa einnig mynd af því sem gerist þegar fólk kemur út á vinnumarkaðinn að loknu námi.

Hægt er að reikna út mannauðsstuðul (Human capital index) með því að vega mannafla á vinnumarkaði með hlutfallslegum meðaltekjum eftir aldri.

Frá 1970-2004 hafa breytingar á aldurs-samsetningu mannafla skilað 12,7% aukningu á mannauð umfram fjölgun fólks á aldrinum 16-70 ára.

Aldursbil Hlutfall af meðaltekjum

<15 10,30%

16-19 35,20%

20-24 62,40%

25-29 91,30%

30-34 109,70%

35-39 117,70%

40-44 121,90%

45-49 123,30%

50-54 121,40%

55-59 113,70%

60-64 104,10%

65-69 92,50%

70-74 68,20%

75> 52,70%

Heimild: Hagstofa Íslands

Page 31: Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

- 31 -

Meðalgæði vinnuaflsins mun ná hámarki árið 2006

0,9

0,92

0,94

0,96

0,98

1

1,02

1945 1952 1959 1966 1973 1980 1987 1994 2001 2008 2015 2022 2029 2036 2043

Framleiðnistuðull mannafla miðað við aldursbundnar launagreiðslur

Heimild: Hagstofa Íslands

Page 32: Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

- 32 -

Breytingar á aldurssamsetningu hafa skilað töluverðum „labor input” í hagkerfið umfram fólksfjölgun á árunum 1965-2010

-0,8%

-0,6%

-0,4%

-0,2%

0,0%

0,2%

0,4%

0,6%

0,8%

1,0%

1948 1954 1960 1966 1972 1978 1984 1990 1996 2002 2008 2014 2020 2026 2032 2038

Vöxtur mannauðs umfram fólksfjölgun

Page 33: Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

- 33 -

Áhrif aukinnar mannauðsmyndunar

Á árunum 1965-2010 jókst mannauður – mældur sem mannafli á aldrinum 16-70 leiðréttur með aldursbundinni framleiðni – umfram fólksfjölgun um 0,4-0,6% á ári.

Þetta felur í sér töluverð auka innspýtingu (input) af mannauði inn í efnahagslífið sem hefði átt að leiða til þess að hagvöxtur væri örari en ella á tímabilinu.

Ef þetta er haft í huga er auðsætt hve mjög framleiðni vinnuafls hrakaði á verðbólguárunum 1970-1992 og hve niðursveiflan 1989-1996 var í rauninni djúp.

Ennfremur sést að ekkert sérstakt framleiðniundur hefur átt sér stað á síðustu árum þar sem vöxtur landsframleiðslu á aldursleiðréttan mannafla er aðeins á meðaltali síðustu 55 ára.

Þetta felur í sér að þanþol hagkerfisins gagnvart launaskriði og aukinni vinnuaflseftirspurn hefur verið sérstaklega mikið á síðustu árum.

Page 34: Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

- 34 -

Öldrun þjóðarinnar

Landsframleiðsla á mannafla, 16-70 ára, leiðrétt fyrir aldursbundinni framleiðni

Landsframleiðsla á mannafla, 16-70 ára, leiðrétt fyrir aldursbundinni framleiðni

-0,04

-0,02

0

0,02

0,04

0,06

0,08

1948

1952

1956

1960

1964

1968

1972

1976

1980

1984

1988

1992

1996

2000

2004

Meðaltalsvöxtur

Page 35: Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

- 35 -

Öldrun þjóðarinnar

Landsframleiðsla á mann og landsframleiðsla á mannafla 16-70 ára, leiðrétt fyrir aldursbundinni framleiðni

0,5

1

1,5

2

2,5

3

3,5

1960

1963

1966

1969

1972

1975

1978

1981

1984

1987

1990

1993

1996

1999

2002

Page 36: Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

- 36 -

Frá 1970-2004 hafa breytingar á aldurssamsetningu mannafla á aldrinum 16-70 skilað 12,7% aukaframleiðni

0,0%

0,5%

1,0%

1,5%

2,0%

2,5%

1960 1966 1972 1978 1984 1990 1996 2002 2008 2014 2020 2026 2032 2038 2044

Breytingar í mannafla á aldrinum 16-70

Leiðrétt fyrir aldursbundinni framleiðni

Page 37: Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

- 37 -

5 Niðurstöður

Page 38: Aldursskipting og íslenskur vinnumarkaður

- 38 -

Niðurstaða

Greina má langtímaleitni til meiri halla á aldursstiga á milli áranna 1990 og 2003 sem þýðir að aldur skiptir nú meira máli fyrir atvinnutekjur en áður.

Brattinn er meiri fyrir karla en konur, en hefur farið minnkandi á síðustu 10 árum.

Fjármagnstekjur hafa farið vaxandi mjög vaxandi fyrir fólk á milli fimmtugs og sjötugs.

Hægt er að reikna út mannauðsstuðul (Human capital index) með því að vega mannafla á vinnumarkaði með hlutfallslegum meðaltekjum eftir aldri.

Frá 1970-2004 hafa breytingar á aldurs-samsetningu mannafla skilað 12,7% aukningu á mannauð umfram fjölgun fólks á aldrinum 16-70 ára.

Framleiðni vinnuafls hrakaði verulega á verðbólguárunum 1970-1992 og niðursveiflan 1989-1996 var því í rauninni ein sú dýpsta sem gengið hefur yfir landið.

Ekkert sérstakt framleiðniundur hefur átt sér stað á síðustu árum þar sem vöxtur landsframleiðslu á aldursleiðréttan mannafla er aðeins á meðaltali síðustu 55 ára.