Áformsbók 1. og 2. bekkjar

8
Norðlingaskóli Haust 2010 1. og 2. bekkur Áformsbókin mín

Upload: nordlingaskoli

Post on 15-Mar-2016

240 views

Category:

Documents


8 download

DESCRIPTION

Áformsbók 1. og 2. bekkjar

TRANSCRIPT

Page 1: Áformsbók 1. og 2. bekkjar

Norðlingaskóli Haust 2010

1. og 2. bekkur

Áformsbókin mín

Page 2: Áformsbók 1. og 2. bekkjar

Ég kann að telja upp í 20.

Ég þekki tugi og einingar. Ég kann að leggja saman tölur upp í 20.

Ég get skipt tveggja stafa tölu upp í tugi og einingar.

Ég get talið upp í hundrað.

Ég þekki nöfn á mánuðum og árstíðum.

Ég kann að skrifa tölustafina 11 – 20.

Stig 2

Ég þekki hring, ferning, ferhyrning og þríhyrning.

Ég kann að flokka hluti eftir eiginleikum.

Ég get mælt lengd hluta með öðrum hlutum.

Ég kann að telja upp í 10.

Ég kann að búa til munstur.

Ég get raðað hlutum eftir stærð.

Ég kann að skrifa tölurnar 1 – 10.

Ég get lagt samann tölur upp í 10.

Stig 1

Stærðfræði Þetta eru markmiðin sem ég ætla að vinna að í 1. og 2. bekk:

Ég get skrifað tölur upp í hundrað.

Ég kann að mæla með mismunadi mælieiningum.

Ég kann frádrátt með tölur upp í 20.

Ég þekki marghyrninga og hringi.

Ég nota hjálpargögn eins og talnagrind eða kubba.

Ég get notað hundraðtöfluna til að hjálpa mér í stærðfræði

Page 3: Áformsbók 1. og 2. bekkjar

Ég kann samlagningu með tveggja stafa tölum upp í hundrað.

Ég kann frádrátt með tveggja stafa tölum upp í hundrað.

Ég þekki tvívíðu formin: Hring, ferning, tening, kúlu.

Ég þekki sléttar tölur og oddatölur.

Ég kann að lesa heilu og hálfu tímana á klukku, bæði á hefðbundnum og stafrænum klukkum.

Stig 3

Ég þekki röð vikudaganna.

Ég kann að spegla myndir.

Ég kann að reikna stærð flatar með þvi að telja reiti.

Markmiðin mín.

Ég hef kynnst því að leggja saman tvær tveggja stafa tölur þar sem fara þarf yfir tug (geyma).

Ég hef kynnst því að taka til láns.

Page 4: Áformsbók 1. og 2. bekkjar

.

Ritun og málfræði.

Ég get skrifað þannig að aðrir geti lesið stafina mína.

Ég þekki setningu.

Ég þekki orð.

Ég get skrifað eftir forskrift. Ég hef stóru stafina stærri. Ég get látið stafi standa á línu.

Ég hef bil á milli orða. Ég kann að skrifa nokkra stafi.

Ég þekki sérnöfn og veit að þau eru skrifuð með stórum staf.

Ég þekki sérhljóða og samhljóða.

Ég get skipt orði í atkvæði. Ég þekki samsett orð.

Ég þekki samheiti. Ég þekki andheiti.

Ég byrja setningu á stórum staf.

Ég enda setningu á punkti.

Ég þekki spurningarmerki - ?. Ég get raðað í stafrófsröð. Ég þekki punkt.

Íslenska Þetta eru markmiðin sem ég ætla að vinna að í 1. og 2. bekk:

Page 5: Áformsbók 1. og 2. bekkjar

Lestur og bókmenntir.

Ég kann að ríma.

Ég þekki ljóð og þulur.

Ég veit hvað sögupersóna er. Ég veit hvað atburðarás er.

Ég veit hvað söguþráður er.

Ég get lært söngtexta.

Ég þekki bókstafi og hljóð þeirra. Ég get lesið léttan texta.

Talað mál og hlustun.

Ég get hlustað á sögur.

Ég get hlustað á aðra. Ég get endursagt frásögn. Ég get fylgt leiðbeiningum.

Ég get farið eftir fyrirmælum. Ég get talað frammi fyrir hópi.

Markmiðin mín.

Ég þekki ævintýri. Ég þekki þjóðsögur.

Ég þekki málshætti og orðatiltæki. Ég þekki leiðbeiningar.

Ég veit hvað persónulýsing er.

Ég þekki rím í ljóðum.

Page 6: Áformsbók 1. og 2. bekkjar
Page 7: Áformsbók 1. og 2. bekkjar

Heiti bókar Lesið heima Lesið í skóla

Föstudagur

Laugardagur

Sunnudagur

Mánudagur

Þriðjudagur

Miðvikudagur

Fimmtudagur

Lokið Ólokið

Page 8: Áformsbók 1. og 2. bekkjar

Hu

nd

rað

staf

lan

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10

11 12 13 14 15 16 17 18 19 20

21 22 23 24 25 26 27 28 29 30

31 32 33 34 35 36 37 38 39 40

41 42 43 44 45 46 47 48 49 50

51 52 53 54 55 56 57 58 59 60

61 62 63 64 65 66 67 68 69 70

71 72 73 74 75 76 77 78 79 80

81 82 83 84 85 86 87 88 89 90

91 92 93 94 95 96 97 98 99 100