adhd teymi á geðsviði lsh · pdf fileumfjöllun um lækna sem...

33
ADHD teymi á Geðsviði LSH Brynjar Emilsson sálfræðingur Eva Rós Gunnarsdóttir sálfræðingur Halldóra Ólafsdóttir yfirlæknir Páll Magnússon sálfræðingur og teymisstjóri Svava Viktoría Clausen ritari Þórgunnur Ársælsdóttir sérfræðilæknir 1

Upload: vuongtruc

Post on 07-Feb-2018

240 views

Category:

Documents


6 download

TRANSCRIPT

Page 1: ADHD teymi á Geðsviði LSH · PDF fileumfjöllun um lækna sem sérhæfa sig í meðferð ADHD fullorðinna (Ritalinumræðan) –Þetta hefur leitt til að nær ógerlegt hefur

ADHD teymi á Geðsviði LSH Brynjar Emilsson sálfræðingur Eva Rós Gunnarsdóttir sálfræðingur Halldóra Ólafsdóttir yfirlæknir Páll Magnússon sálfræðingur og teymisstjóri Svava Viktoría Clausen ritari Þórgunnur Ársælsdóttir sérfræðilæknir

1

Page 2: ADHD teymi á Geðsviði LSH · PDF fileumfjöllun um lækna sem sérhæfa sig í meðferð ADHD fullorðinna (Ritalinumræðan) –Þetta hefur leitt til að nær ógerlegt hefur

Attention deficit/hyperactivity disorder (ADHD)

• Taugaþroskaröskun (developmental disorder)

ATHYGLISBRESTUR – OFVIRKNI – HVATVÍSI

• Algengi: Um 5% hjá börnum og 3-5% hjá fullorðnum

• Drengir mun oftar greindir meðal barna

• Hjá fullorðnum er kynjahlutfall nokkuð jafnt á Íslandi – allavega varðandi lyfjanotkun (engar tölur til um greiningar)

Page 3: ADHD teymi á Geðsviði LSH · PDF fileumfjöllun um lækna sem sérhæfa sig í meðferð ADHD fullorðinna (Ritalinumræðan) –Þetta hefur leitt til að nær ógerlegt hefur

ADHD greining hjá fullorðnum (DSM-V)

• Einkenni komin á grunnskólaaldri eða fyrir c.a. 12 ára aldur

• 5 af 9 einkennum athyglisbrests í æsku og/eða 5 af 9 einkennum ofvirkni/hvatvísi

• 5 af 9 einkennum athyglisbrests á fullorðinsaldri og/eða 5 af 9 einkennum ofvirkni/hvatvísi

• Hömlun í tveimur eða fleiri aðstæðum (m.a. heima, vinnu, skóla, félagslega)

• Einhverfa útilokar ekki lengur ADHD

• Geðrofssjúkdómur útilokar ADHD

• Einkenni mega ekki skýrast betur af öðrum röskunum – Lyndisraskanir, kvíðaraskanir, persónuleikaraskanir, fíkniraskanir ofl.

Page 4: ADHD teymi á Geðsviði LSH · PDF fileumfjöllun um lækna sem sérhæfa sig í meðferð ADHD fullorðinna (Ritalinumræðan) –Þetta hefur leitt til að nær ógerlegt hefur

Breytingar frá börnum til ungs fólks og fullorðinna

• Allt að 70% barna sem greinst hafa með ADHD hafa áfram verulega hömlun af ADHD einkennum á fullorðinsaldri

• Kynjahlutfall minnkar með aldri

• Minni ofvirkni

• Meira innri spenna, eirðarleysi og tilfinningalegt ójafnvægi (mest reiði)

Page 5: ADHD teymi á Geðsviði LSH · PDF fileumfjöllun um lækna sem sérhæfa sig í meðferð ADHD fullorðinna (Ritalinumræðan) –Þetta hefur leitt til að nær ógerlegt hefur

Fylgifiskar

• Kvíði og þunglyndi

• Reykingar/Áfengis- og vímuefnavandi

• Námserfiðleikar - námsraskanir

• Árátta og þráhyggja

• Svefntruflanir

• Andfélagsleg hegðun

• Kipparaskanir

Page 6: ADHD teymi á Geðsviði LSH · PDF fileumfjöllun um lækna sem sérhæfa sig í meðferð ADHD fullorðinna (Ritalinumræðan) –Þetta hefur leitt til að nær ógerlegt hefur

Sálfélagslegur vandi hjá fullorðnum*

• 5-10% klára BA eða BS gráðu í háskóla

• 50-70% unglinga með ADHD eiga enga vini

• 50% unglinga með ADHD sýna andfélagslega hegðun

• 70-80% fullorðinna með ADHD vinna undir getu

• 40% fullorðinna með ADHD með lyndisraskanir

• 50% fullorðinna með ADHD með kvíðaröskun

– * Bandarískar rannsóknir

Page 7: ADHD teymi á Geðsviði LSH · PDF fileumfjöllun um lækna sem sérhæfa sig í meðferð ADHD fullorðinna (Ritalinumræðan) –Þetta hefur leitt til að nær ógerlegt hefur

frh...sálfélagslegur vandi

• Um 40-65% fanga með ADHD (líka konur)

• Milli 20-30% fullorðinna með ADHD einnig með andfélagslega persónuleikaröskun

• Miðað við normal úrtak og klíníska hópa eru fullorðnir með ADHD með hærri tíðni þjófnaða, innbrota, líkamsárása, notkun vopna, handtöku, fangelsisdóma, vímuefnasölu, vímuefnanotkunar ofl.

Page 8: ADHD teymi á Geðsviði LSH · PDF fileumfjöllun um lækna sem sérhæfa sig í meðferð ADHD fullorðinna (Ritalinumræðan) –Þetta hefur leitt til að nær ógerlegt hefur

Sagan í þjónustu fullorðinna með ADHD á Íslandi

• Í raun hefur nær öll þjónusta fyrir fullorðna með ADHD verið á hendi fárra geðlækna á stofu og þá oft í samvinnu við sálfræðinga varðandi greiningar.

• Engin opinber þjónusta fyrir fullorðna með ADHD – engin grunnþjónusta

• Sálfræðigreiningar á vegum ADHD samtakanna

• Neikvæð umfjöllun um lyfjameðferð – neikvæð umfjöllun um lækna sem sérhæfa sig í meðferð ADHD fullorðinna (Ritalinumræðan)

– Þetta hefur leitt til að nær ógerlegt hefur verið að komast að hjá þessum læknum og mikill skortur á sérfræðilæknum.

8

Page 9: ADHD teymi á Geðsviði LSH · PDF fileumfjöllun um lækna sem sérhæfa sig í meðferð ADHD fullorðinna (Ritalinumræðan) –Þetta hefur leitt til að nær ógerlegt hefur

Klínískar leiðbeiningar landlæknis og alþjóðlegar leiðbeiningar segja…..

• Að greining og meðferð fullorðinna á að vera á höndum þverfaglegs teymis sérfræðinga í ADHD

• Fyrsta meðferð er lyfjameðferð með langverkandi örvandi lyfjum

• Sálfræðimeðferð samhliða og/eða fyrir þá sem mega ekki fá lyfin, þola ekki lyfjameðferðina eða vilja ekki lyfjameðferð.

9

Page 10: ADHD teymi á Geðsviði LSH · PDF fileumfjöllun um lækna sem sérhæfa sig í meðferð ADHD fullorðinna (Ritalinumræðan) –Þetta hefur leitt til að nær ógerlegt hefur

Þróun ADHD greininga á geðsviði

• 2002-2003:

• A) Vaxandi fjöldi “fór fram á ADHD greiningu”.

• B) Ungt fólk með ADHD greiningu frá barnsaldri fer að leita til göngudeildar.

• 2004-2006:

• Sett niður verklag við ADHD greiningu í göngudeild. 1-2 sálfræðingar í samvinnu við geðlækna göngudeildar. Mjög tímafrekt, 10-12 klst. Enginn viðbótarmönnun fyrir þetta verkefni

• Reynt að fá viðbótarfjármagn án árangurs

10

Page 11: ADHD teymi á Geðsviði LSH · PDF fileumfjöllun um lækna sem sérhæfa sig í meðferð ADHD fullorðinna (Ritalinumræðan) –Þetta hefur leitt til að nær ógerlegt hefur

Þróun.....

• 2007-2008:

• Biðlisti lengist. Annar af tveimur sálfræðingum hætti störfum

• Teymi sálfræðinga þjálfað í greiningarvinnunni. Greiningarferlið endurskoðað stytt í 5-6 klst.

• Klínískar leiðbeiningar Landlæknis (2007) og NICE guidelines hafðar til hliðsjónar.

11

Page 12: ADHD teymi á Geðsviði LSH · PDF fileumfjöllun um lækna sem sérhæfa sig í meðferð ADHD fullorðinna (Ritalinumræðan) –Þetta hefur leitt til að nær ógerlegt hefur

...þróun ADHD greininga á LSH

• 2008-2010:

• Ítrekað reynt að fá viðbótarfjármagn án árangurs

• Reynt að létta öðrum störfum af sálfræðingum

• Reynt að fá þá til að vinna við þetta í aukavinnu

• Almennri sjúklingavinnu var forgangsraðað fram yfir ADHD greiningar hjá sálfr. og geðlæknum

• Biðlista lokað í ársbyrjun 2011. Seinasta greining í september 2010 og þá 168 á biðlista

Page 13: ADHD teymi á Geðsviði LSH · PDF fileumfjöllun um lækna sem sérhæfa sig í meðferð ADHD fullorðinna (Ritalinumræðan) –Þetta hefur leitt til að nær ógerlegt hefur

....þróun ADHD málsins á geðsviði

• 2004-2010:

• 50-60 fullkláraðar greiningar. Skoðað úrtak þeirra: um 50 % af þeim sem var vísað fengu ADHD greiningu. Þeir sem ekki “fengu” greiningu brugðust sumir illa við.

• 2011-2013: Öllum nýjum beiðnum hafnað

• Staðfest greining frá BUGL eða Þroska- og hegðunarstöð áfram meðferð með ADHD lyfjum

• Sjúklingar geðsviðs sem komu með “greiningar” frá sálfræðingum á stofu: Farið yfir þau á göngudeild og sjúklingum boðin meðferð ef greining talin réttmæt.

13

Page 14: ADHD teymi á Geðsviði LSH · PDF fileumfjöllun um lækna sem sérhæfa sig í meðferð ADHD fullorðinna (Ritalinumræðan) –Þetta hefur leitt til að nær ógerlegt hefur

Undirbúningur að stofnun ADHD teymis

• Fjármagn óvænt til verkefnisins október 2012

• Undirbúningur:

• Leit að fagfólki með þekkingu á málaflokknum

• Kynnisferð til Bretlands: Mikilvæg handleiðsla á verklag og mönnunarmódel.

• Fjöldi funda: Landlæknir, Ráðuneytið, SÍ, Lyfjastofnun, ADHD samtökin, Heilsugæslan

14

Page 15: ADHD teymi á Geðsviði LSH · PDF fileumfjöllun um lækna sem sérhæfa sig í meðferð ADHD fullorðinna (Ritalinumræðan) –Þetta hefur leitt til að nær ógerlegt hefur

Teymið stofnað: 22.01.2013. Sjúklingavinna frá: 05.03.2013

• Teymið tekur við tilvísunum frá læknum sem svo sjá um eftirfylgd eftir útskrift úr teyminu

• Tilvísunareyðublöð í tveimur hlutum

– Hluti læknis: Almennar sjúkrasöguupplýsingar

– Hluti sjúklings: Þroska- sjúkra- og félagssaga og heimild til að hafa samband við aðstandanda.

15

Page 16: ADHD teymi á Geðsviði LSH · PDF fileumfjöllun um lækna sem sérhæfa sig í meðferð ADHD fullorðinna (Ritalinumræðan) –Þetta hefur leitt til að nær ógerlegt hefur

Vinnuferli ADHD teymis

1. Skimun

2. Greining

3. Meðferð

4. Útskrift

Vísað til Klínískra leiðbeininga Landlæknis, endurskoðuð útgáfa mars 2012; “Vinnulag við greiningu meðferð á athyglisbresti með ofvirkni (ADHD)”:

Gísli Baldursson barnageðlæknir

Páll Magnússon sálfræðingur

Magnús Haraldsson geðlæknir

16

Page 17: ADHD teymi á Geðsviði LSH · PDF fileumfjöllun um lækna sem sérhæfa sig í meðferð ADHD fullorðinna (Ritalinumræðan) –Þetta hefur leitt til að nær ógerlegt hefur

Vinnuferli ADHD teymis Skimun

• Skimunargögn:

– Bakgrunnur, t.d. Þroski, skólaganga, vinna, sjúkrasaga ofl.

– Upplýsingar aðstandanda um núverandi einkenni, einkenni í bernsku og hömlun af völdum einkenna

– Upplýsingar úr Lyfjagagnagrunni Landlæknis og upplýsingar frá fyrri greiningar- og meðferðaraðilum

• Ef skimun er jákvæð eru málin flokkuð í einfaldari og flóknari. Flóknari mál fara í forgang, en þau einfaldari á biðlista. Forgangsmál eru einnig tekin til greina t.d. vegna skólagöngu eða umönnunar barna.

• Ef skimun er neikvæð fer mál aftur til tilvísanda

17

Page 18: ADHD teymi á Geðsviði LSH · PDF fileumfjöllun um lækna sem sérhæfa sig í meðferð ADHD fullorðinna (Ritalinumræðan) –Þetta hefur leitt til að nær ógerlegt hefur

Vinnuferli ADHD teymis Greining

• K-SADS greiningarviðtal fyrir ADHD hjá fullorðnum

• MINI geðgreiningarviðtal og mat á einkennum persónuleikaraskana (skimunarspurningar SCID-II)

• Læknisfræðilegt mat á almennu heilsufari og þörf á frekari læknisfræðilegum rannsóknum.

• Greindarmat og taugasálfræðilegt mat* ef þörf krefur

• Frekari upplýsingar um þroska- félags- og sjúkrasögu ef ástæða þykir til

• Önnur sálfræðileg próf þar sem við á

• * Skv. fyrra verklagi voru alltaf gerð taugasálfræðileg próf, s.s. Stroop, slóðapróf og Digit

span (meta vinnsluminni)

18

Page 19: ADHD teymi á Geðsviði LSH · PDF fileumfjöllun um lækna sem sérhæfa sig í meðferð ADHD fullorðinna (Ritalinumræðan) –Þetta hefur leitt til að nær ógerlegt hefur

Vinnuferli ADHD teymis Meðferð

• Lyfjameðferð

– Læknir stillir inn lyfjameðferð við ADHD. Eingöngu eru notuð tvö lyf:

• Langverkandi örvandi lyf (Concerta)

• Atomoxetine (Strattera)

– Teymið meðhöndlar ekki fylgiraskanir

• Sálfræðimeðferð í hóp

– Í undirbúningi

• Fræðsla og ráðgjöf

– Í undirbúningi; Stuttur ráðgjafar- og fræðslupakki fyrir þá sem greinast með ADHD

19

Page 20: ADHD teymi á Geðsviði LSH · PDF fileumfjöllun um lækna sem sérhæfa sig í meðferð ADHD fullorðinna (Ritalinumræðan) –Þetta hefur leitt til að nær ógerlegt hefur

Vinnuferli ADHD teymis Útskrift

• Reynt að hafa greiningar- og meðferðarferlið í teyminu ekki lengra en 3 mánuði í heild

• Að því loknu er útskrifað til tilvísanda sem tekur við eftirfylgd, eftir atvikum í samvinnu við ADHD teymið

20

Page 21: ADHD teymi á Geðsviði LSH · PDF fileumfjöllun um lækna sem sérhæfa sig í meðferð ADHD fullorðinna (Ritalinumræðan) –Þetta hefur leitt til að nær ógerlegt hefur

Hlutverk teymisins ? “Öll skáld vildu Lilju kveðið hafa”

• Landlæknir; draga úr misnotkun á metylfenidate og heilsufarsvá sem af því hlýst

• Ráðuneytið; lækka lyfjakostnað v. ADHD lyfja

• Sjúkratryggingar; aðstoð við mat á lyfjaskírteinum

• ADHD samtökin; bæta þjónustu við sjúklinga

• Heilsugæslan; tilvísun í greiningu og meðferð

• Geðsvið LSH; setja gæðastaðla fyrir ADHD greiningu betri og markvissari meðferð

• Aðrir; vísindarannsóknir; Mentis cura og ÍE

21

Page 22: ADHD teymi á Geðsviði LSH · PDF fileumfjöllun um lækna sem sérhæfa sig í meðferð ADHD fullorðinna (Ritalinumræðan) –Þetta hefur leitt til að nær ógerlegt hefur

ADHD teymið á þessu ári

• Staðlað vinnulag

• Gæðastaðall fyrir greiningar sbr. verklagsreglur Landlæknis, NICE guidelines ofl

• Þjálfun á faghópnum

• Tilvísunaraðili fyrir heilsugæslu, geðsvið og geðlækna á stofu

• Samstarf við opinberar stofnanir í vinnslu

• Vísindasamstarf v. Mentis Cura

22

Page 23: ADHD teymi á Geðsviði LSH · PDF fileumfjöllun um lækna sem sérhæfa sig í meðferð ADHD fullorðinna (Ritalinumræðan) –Þetta hefur leitt til að nær ógerlegt hefur

Tölulegar upplýsingar 22.10.2013

23

Page 24: ADHD teymi á Geðsviði LSH · PDF fileumfjöllun um lækna sem sérhæfa sig í meðferð ADHD fullorðinna (Ritalinumræðan) –Þetta hefur leitt til að nær ógerlegt hefur

24

Tilvísanir (N=297) Heilsugæslan áhöfuðborgarsvæðinu(n=187)

Geðlæknar á stofu (n=22)

LSH (n=46)

Heimilislæknar á stofu(n=5)

FSA (n=2)

Heilsugæslan álandsbyggðinni (n=35)

75% tilvísana koma frá heilsugæslunni

Page 25: ADHD teymi á Geðsviði LSH · PDF fileumfjöllun um lækna sem sérhæfa sig í meðferð ADHD fullorðinna (Ritalinumræðan) –Þetta hefur leitt til að nær ógerlegt hefur

25

Kynjahlutfall tilvísana

Konur (n=140)

Karlar (n=157)

Page 26: ADHD teymi á Geðsviði LSH · PDF fileumfjöllun um lækna sem sérhæfa sig í meðferð ADHD fullorðinna (Ritalinumræðan) –Þetta hefur leitt til að nær ógerlegt hefur

26

Skimun lokið (n=99)

Jákvæð (n=67)

Neikvæð (n=32)

Page 27: ADHD teymi á Geðsviði LSH · PDF fileumfjöllun um lækna sem sérhæfa sig í meðferð ADHD fullorðinna (Ritalinumræðan) –Þetta hefur leitt til að nær ógerlegt hefur

27

Greiningarferli lokið (n=51)

Jákvæð (n=33)

Neikvæð (n=18)

Page 28: ADHD teymi á Geðsviði LSH · PDF fileumfjöllun um lækna sem sérhæfa sig í meðferð ADHD fullorðinna (Ritalinumræðan) –Þetta hefur leitt til að nær ógerlegt hefur

28

Flokkun ADHD greininga (n=33)

Athyglisbrestur, F90.8(n=20)

Athyglisbrestur ogofvirkni/hvatvísi F90.0(n=13)

Page 29: ADHD teymi á Geðsviði LSH · PDF fileumfjöllun um lækna sem sérhæfa sig í meðferð ADHD fullorðinna (Ritalinumræðan) –Þetta hefur leitt til að nær ógerlegt hefur

29

Aðrar greiningar af öllum sem fóru í gegnum greiningarferlið (n=51)

Önnur greining (n=40)

Engin greining (n=11)

Page 30: ADHD teymi á Geðsviði LSH · PDF fileumfjöllun um lækna sem sérhæfa sig í meðferð ADHD fullorðinna (Ritalinumræðan) –Þetta hefur leitt til að nær ógerlegt hefur

30

0

5

10

15

20

25

30

35

Kvíðaröskun (n=33) Lyndisröskun (n=23) Persónuleikaröskun(n=10)

Fíkniröskun (n=4) Annað (n=3)

Flokkun fylgiraskana (n=40)

Page 31: ADHD teymi á Geðsviði LSH · PDF fileumfjöllun um lækna sem sérhæfa sig í meðferð ADHD fullorðinna (Ritalinumræðan) –Þetta hefur leitt til að nær ógerlegt hefur

31

Fylgiraskanir hjá þeim sem fengu ADHD greiningu (n=33)

Fylgiröskun (n=27)

Ekki fylgiröskun (n=6)

Page 32: ADHD teymi á Geðsviði LSH · PDF fileumfjöllun um lækna sem sérhæfa sig í meðferð ADHD fullorðinna (Ritalinumræðan) –Þetta hefur leitt til að nær ógerlegt hefur

Samantekt

• Um 300 tilvísanir frá því í mars eða 38 tilvísanir í mánuði

• 1/3 skimast ekki fyrir ADHD og er vísað til baka

• Af þeim sem skimast jákvæðir greinast 1/3 ekki með ADHD og er vísað til baka

• Af þeim sem greinast með ADHD eru um 90% með önnur sálræn vandamál auk ADHD

32

Page 33: ADHD teymi á Geðsviði LSH · PDF fileumfjöllun um lækna sem sérhæfa sig í meðferð ADHD fullorðinna (Ritalinumræðan) –Þetta hefur leitt til að nær ógerlegt hefur

Lokaorð; hinn gullni meðalvegur

• Þeir sem hafa ADHD einkenni þannig að hamlandi sé á fullorðinsaldri eiga rétt á vandaðri greiningu og bestu mögulegu meðferð

• Forðast að ofgreina og sjúkdómsvæða algengan og eðlilegan breytileika í mannlegri hegðun

• “It’s hard to make the well better, but not hard to make them worse,”*

– *Steven Woloshin, MD, professor at the Dartmouth Institute for Health

Policy and Clinical Practice

33