aðalfundur 26. febrúar 2014

21
Aðalfundur 26. febrúar 2014

Upload: elsu

Post on 15-Feb-2016

82 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Aðalfundur 26. febrúar 2014. Dagskrá aðalfundar. Skýrsla stjórnar Skýrslur nefnda og ráða félagsins Reikningar félagsins, nefnda og sjóða Fjárhagsáætlun og ákvörðun árgjalds Laga- og reglubreytingar Kosning í stjórn, nefndir og stjórnir sjóða Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Aðalfundur 26. febrúar 2014

Aðalfundur 26. febrúar 2014

Page 2: Aðalfundur 26. febrúar 2014

Dagskrá aðalfundar

1. Skýrsla stjórnar2. Skýrslur nefnda og ráða félagsins3. Reikningar félagsins, nefnda og sjóða4. Fjárhagsáætlun og ákvörðun árgjalds5. Laga- og reglubreytingar6. Kosning í stjórn, nefndir og stjórnir sjóða7. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga8. Kynning á starfsáætlun næsta árs9. Önnur mál

Page 3: Aðalfundur 26. febrúar 2014

1. Skýrsla stjórnar

Hrund Þrándardóttirformaður

Page 4: Aðalfundur 26. febrúar 2014

Félagsmenn

• Fjöldi alls 491– Fag- og stéttarfélagsaðild 302– Fagaðild 95– Aukaaðild (nemar og sálfræðingar starfandi

erlendis) 82– Heiðurs- og lífeyrisaðild 12

• Leyfi 2013– 43 ný starfsleyfi, 4 ný sérfræðileyfi (alls skráð 63)

Page 5: Aðalfundur 26. febrúar 2014

Stjórn• Hrund Þrándardóttir, formaður• Þóra Sigfríður Einarsdóttir, varaformaður • Helga Kristinsdóttir, gjaldkeri • Anna Kristín Newton, ritari • Eiríkur Þorvarðarson, meðstjórnandi • Hafrún Kristjánsdóttir, meðstjórnandi • Sigríður Karen Bárudóttir, meðstjórnandi.

• Fundir stjórnar voru alls á 11 tímabilinu að meðtöldum starfsdegi.

Page 6: Aðalfundur 26. febrúar 2014

Nefndir, undirfélög og fagdeildir

• Aukið samstarf innan félagsins• Starfandi nefndir– Prófanefnd, Fagráð, Ritstjórn Sálfræðiritsins,

Siðanefnd, Fræðslunefnd, Samninganefndir• Starfandi undirfélög– Ekkert formlegt undirfélag

• Starfandi fagdeildir– Fagdeild um réttarsálfræði

Page 7: Aðalfundur 26. febrúar 2014

Félagsstarf, fastir liðir• Fimmta Sálfræðiþingið haldið 11. og 12. apríl– Samvinna við HÍ, HR og HA

• Kynningarfundur fyrir nýja og verðandi sálfræðinga

• Fundur með nemaráði HÍ• Haustfundur – sýnileiki sálfræðinga í fjölmiðlum• Námskeið og morgunverðarfundir –

fræðslunefnd• Fésbók og heimasíða - gagnagrunnur

Page 8: Aðalfundur 26. febrúar 2014

Samstarf

• BHM– Félagið er virkur þátttakandi og á fulltrúa í

lykilnefndum og sjóðum• Erlent samstarf– Fundir norrænu sálfræðingafélaganna (SAK) í

Þórshöfn og Osló– Samband evrópskra sálfræðingafélaga (EFPA) í

Stokkhólmi, ráðstefna og formannafundur/aðalþing

Page 9: Aðalfundur 26. febrúar 2014

Aðrar áherslur...

• Aukið aðgengi almennings að sálfræðiþjónustu– Fundir með heilbrigðisráðherra (júlí og sept) og

félagsmálaráðherra (okt) – Fulltrúi í vinnuhóp í verkefninu Þjónustustýring –

innleiðing á landsvísu– Fundur með Sjúkratryggingum – Fundir með FSS og FSKS

Page 10: Aðalfundur 26. febrúar 2014

Aðrar áherslur...

• Ný reglugerð 1. janúar 2013: Breytt ákvæði um afgreiðslu umsókna um starfsleyfi og sérfræðileyfi– Cand.Psych. próf frá HÍ fá sjálfkrafa starfsleyfi,

Landlæknisembætti leitar umsagnar sálfræðideildar HÍ vegna starfsleyfa eftir nám erlendis og vegna sérfræðileyfa

– Miklar og alvarlegar tafir á afgreiðslum, enn bíða margir

Page 11: Aðalfundur 26. febrúar 2014

Kjaramál

• Gengið var frá stofnanasamningum við BVS, Heilsusgæslu höfuðborgarsvæðisins, LSH, Reykjalund, SÁÁ og Heilbrigðisstofnun Austurlands. Í vinnslu eru stofnanasamningar við FSA, HSS og GRR.

• Samningar lausir gagnvart öllum viðsemjendum félagsins frá 1. feb. Samninganefndir, trúnaðarmannaráð og samvinna með BHM.

Page 12: Aðalfundur 26. febrúar 2014

2. Skýrslur nefnda og ráða félagsins

PrófanefndFagráð

RitstjórnSiðanefnd

Fræðslunefnd

Page 13: Aðalfundur 26. febrúar 2014

3. Reikningar félagsins, nefnda og sjóða

4. Fjárhagsáætlun og ákvörðun árgjalds

Helga Kristinsdóttir gjaldkeri

Page 14: Aðalfundur 26. febrúar 2014

5. Laga- og reglubreytingar

Hrund Þrándardóttirformaður

Page 15: Aðalfundur 26. febrúar 2014

6. Kosning í stjórn, nefndir og stjórnir sjóða

7. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga

Page 16: Aðalfundur 26. febrúar 2014

8. Kynning á starfsáætlun næsta árs

Hrund Þrándardóttirformaður

Page 17: Aðalfundur 26. febrúar 2014

Starfsáætlun

• Bætt aðgengi almennings að sálfræðiþjónustu– Fjölgun starfa– Niðurgreiðslur

• Fjölmiðlar– Aðgerðarhópur og fjölmiðlanámskeið

• Fjölgun í stéttinni og félaginu

• Styrkja áfram gott félags- og fræðslustarf

Page 18: Aðalfundur 26. febrúar 2014

Starfsáætlun, frh.

• Siðareglur – endurskoða úr lögum:– „Unnt er að áfrýja úrskurði siðanefndar til stjórnar

SÍ sem þá skipar sérstaka siðanefnd sem úrskurðar í málinu samkvæmt gildandi siðareglum og verklagsreglum siðanefndar. Grein 17 gildir um þessa sérstöku siðanefnd.“

– Gefa út endurbættar siðareglur

Page 19: Aðalfundur 26. febrúar 2014

Starfsáætlun, frh.

• Skoða leiðir varðandi félagsaðild þeirra sem eru með framhaldsmenntun í sálfræði en eru ekki með starfsleyfi

• Vinna í samvinnu við fagráð og HÍ að uppbyggingu kandídatsárs og nýrrar sérfræðiviðurkenningar

Page 20: Aðalfundur 26. febrúar 2014

Starfsáætlun, frh.

• Kjaramál– Ljúka gerð kjarasamninga– Áframhaldandi vinna við stofnanasamninga – Áfram að stuðla að öflugu trúnaðarmanna kerfi

Page 21: Aðalfundur 26. febrúar 2014

9. Önnur mál

Tilkynning um undirfélag:Félag sálfræðinga á Norður- og

Austurlandi