að bera saman epli og appelsínur

28
R an n só k n asetu r v erslu n arin n ar Að bera saman epli og appelsínur Jón Þór Sturluson R an n só k n asetu r v erslu n arin n ar

Upload: raisie

Post on 12-Jan-2016

99 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Að bera saman epli og appelsínur. Jón Þór Sturluson. Nokkrar nýlegar fyrirsagnir úr dagblöðum. 21. febrúar 2005. Atlantsolía komin til Reykjavíkur. 21. febrúar 2005. Ókeypis heimsending á lyfjum um allt land. 23. febrúar 2005. Bauhaus undirbýr stórverslun á Íslandi. 26. febrúar 2005. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Að bera saman epli og appelsínur

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

Að bera saman epli og appelsínur

Jón Þór Sturluson

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

Page 2: Að bera saman epli og appelsínur

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

Nokkrar nýlegar

fyrirsagnir úr dagblöðum

Page 5: Að bera saman epli og appelsínur

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

23. febrúar 2005

Bauhaus undirbýr stórverslun á

Íslandi

Page 6: Að bera saman epli og appelsínur

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

26. febrúar 2005

Vilja koma á virkari samkeppni á

matvörumarkaði

Page 7: Að bera saman epli og appelsínur

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

26. febrúar 2005

Lækka verð á matvöru til að auka

samkeppni

Page 8: Að bera saman epli og appelsínur

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

27. febrúar 2005

Segjast hafa verið ódýrari en Krónan

Page 9: Að bera saman epli og appelsínur

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

28. febrúar 2005

Tímabært að Bónus fengi meiri samkeppni

Page 10: Að bera saman epli og appelsínur

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

28. febrúar 2005

Báðar lækkuðu verð milli daga en Bónus

meira

Page 11: Að bera saman epli og appelsínur

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

4. mars 2005

Kaskó veitir Bónus harða samkeppni

Page 12: Að bera saman epli og appelsínur

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

24. febrúar 2005

Erlend samkeppni?

Page 13: Að bera saman epli og appelsínur

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

24. febrúar 2005

Óttast ekki samkeppni Bauhaus

Page 14: Að bera saman epli og appelsínur

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

3. mars 2005

Verðstríð lágvöruverðsversla

na lækkar vísitöluna

Page 15: Að bera saman epli og appelsínur

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

4. mars 2005

Lækka eldsneytisverð

vegna samkeppni

Page 16: Að bera saman epli og appelsínur

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

4. mars 2005

Matvöruverðstríð nær norður

Page 17: Að bera saman epli og appelsínur

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

8. mars 2005

Kaupmaðurinn á horninu virkur í

verðstríðinu

Page 18: Að bera saman epli og appelsínur

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

8. mars 2005

Fyrsta bílaapótekið á Norðurlöndum opnað á Íslandi

Page 19: Að bera saman epli og appelsínur

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

Page 20: Að bera saman epli og appelsínur

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

Þættir sem torvelda alþjóðlegan verðsamanburð

• Vörukarfan– Hvað er í körfunni– Hvaða vörumerki– Hversu mikið af hverri vöru

• Hvað kostar varan í raun og veru• Borg / sveit• Ódýr búð / Sérverslun / Þægindabúð• Flutningskostnaður• Eftirspurn / kaupmáttur

Page 21: Að bera saman epli og appelsínur

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

Virðisaukaskattur

• Virðisaukaskattur er mjög mismunandi á milli vörutegunda og landa

• Tillit tekið til þess við vandaðar kannanir• Skattstofnar eru tengdir• Danmörk vs. Ísland - dæmi

– Hærri VSK í Danmörku en hér– Lægri starfsmannatengd gjöld– Stærri hluti skattbyrði er dregin frá í Danmörku

en hér

Page 22: Að bera saman epli og appelsínur

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

Samanburður á tollum á Íslandi, ESB og Noregi

• Kjöt og ætir hlutir af dýrum

• Húsbúnaður og tæki

Verðtollur Magntollur Verðtollur Magntollur Verðtollur MagntollurNautalundir 30% 1.462 12,8% 247 0% 1.170Rjúpur 30% 446 9,0% 0 0% 476Hvalkjöt 30% 363 6,4% 0 0% 1.419

Ísland Evrópusambandið Noregur

Verðtollur Magntollur Verðtollur Magntollur Verðtollur MagntollurUppþvottavélar 7,50% 2,7% 0%Kæliskápar 7,50% 1,5% 0%Viðarhúsgögn í eldhús 10% 2,7% 0%Viðarhúsgögn í svefnherb. 10% 0% 0%Örbylgjuofnar 10% 5% 0%Farsímar 0% 0% 0%Handfrjáls búnaður 7,50% 0% 0%

Ísland Evrópusambandið Noregur

Page 23: Að bera saman epli og appelsínur

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

Samanburður á tollum á Íslandi, ESB og Noregi

• Grænmeti

• Ávextir

MatjurtirVerðtollur Magntollur Verðtollur Magntollur Verðtollur Magntollur

Tómatar 30% 198 8,8% 1,4 120Gúrkur 30% 197 12,8% 1,05 frjálstPaprika 30% 397 9,6% 0,89 1,2

Ísland Evrópusambandið Noregur

ÁvextirVerðtollur Magntollur Verðtollur Magntollur Verðtollur Magntollur

Bananar 0% 0 0% 6,08 0% 0Appelsínur 0% 0 16% 0 0% 0Epli 0% 0 7,2% 0,29 0,30

Ísland Evrópusambandið Noregur

Page 24: Að bera saman epli og appelsínur

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

Samanburður á vörugjöldum á Íslandi, Danmörku og Svíþjóð

SvíþjóðVörugj. kr./kg Vsk., % Vörugjald Vsk. Vsk.

Appelsínusafi 8 24,5 14 25% 12%Frosið spergilkál 14 25% 12%Frosnar flatbökur 97 14 25% 12%Frosnar franskar 14 25% 12%Gos 8 24,5 14 25% 12%Hreint súkkulaði 50 24,5 171 25% 12%Kaffi 35 14 25% 12%Kakó í heitt vatn 50 14 171 25% 12%Kakó í kalda mjólk 50 24,5 171 25% 12%

Kartöflunasl, flögur 14 25% 12%Kartöflunasl, skrúfur 14 25% 12%Kolsýrt vatn 8 24,5 14 25% 12%Niðursoðnir ávextir 10 14 25% 12%Ostur 14 25% 12%Rjómaís 8 14 41 25% 12%Strásykur 30 14 171 25% 12%Súkkulaðikex 40 24,5 171 25% 12%Sýróp 30 14 171 25% 12%

Ísland Danmörk

Heimild: SVÞ

Page 25: Að bera saman epli og appelsínur

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

Áhrif gengisbreytinga

• Innlend framleiðsla– Hátt gengi íslensku krónunnar íslenskt

verðlag hátt í alþjóðasamanburði

• Innflutningur– Verð á innfluttum vörum fylgir gengi með

mislangri töf– Tímasetning verðkönnunar skiptir miklu máli

Page 26: Að bera saman epli og appelsínur

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

Samantekt

• Mjög erfitt að bera saman vöruverð á milli landa

• Krefst ítarlegrar skoðunar á mörgum áhrifaþáttum– Könnun Hagfræðistofnunar á matarverði

• Smásöluálagning svipuð og í Bretlandi

• Hæpinn samanburður yfir tíma– EUROSTAT

• EU 15 árið 2001• EU 25 árið 2004

Page 27: Að bera saman epli og appelsínur

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

Gagnsemi verðkannana

• Alþjóðlegur samanburður– Hjálpar stjórnvöldum við stefnumótun– Gagnast neytendum að takmörkuðu leyti– Hugsanlegt ógagn vegna oftúlkunar

• Innlendur samanburður– Gagnast neytendum fyrst og fremst– Gangast hagkvæmum fyrirtækjum– Eflir samkeppni

Page 28: Að bera saman epli og appelsínur

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

Aðrar leiðir til að efla samkeppni

• Virkt samkeppniseftirlit

• Lækkun innflutningsverndar

• Aðskilnaður menningarsögulegra markmiða og verðlagsmarkmiða

• Tryggja aðgang að mikilvægum innviðum– Opin viðskipti og gagnsæ verðlagning

birgðahúsa