aðalnámskrá tónlistarskóla - tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir...

202
Menntamálaráðuneytið AÐALNÁMSKRÁ TÓNLISTARSKÓLA TRÉBLÁSTURSHLJÓÐFÆRI 2000 AÐALNÁMSKRÁ TÓNLISTARSKÓLA - TRÉBLÁSTURSHLJÓÐFÆRI

Upload: others

Post on 18-Aug-2021

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

Menntamálaráðuneytið

AÐALNÁMSKRÁ TÓNLISTARSKÓLATRÉBLÁSTURSHLJÓÐFÆRI

2000

AL

MS

KR

Á T

ÓN

LIS

TAR

SK

ÓL

A- T

BL

ÁST

UR

SHL

JÓÐ

FÆR

I

KÁPA/TRÉBLÁSTURS.HL./TÓNL 6.3.2001 11:05 Page 1

Page 2: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár tónlistarskóla

1. gr.

Með vísan til 1. og 12. gr. laga nr. 75/1985 um fjárhagslegan stuðning við tónlistarskóla,með áorðnum breytingum, hefur menntamálaráðherra staðfest nýja aðalnámskrátónlistarskóla sem tekur gildi frá og með 1. júní 2000. Aðalnámskráin kemur tilframkvæmda í tónlistarskólum frá og með skólaárinu 2000-2001 eftir því sem við verðurkomið og skal að fullu vera komin til framkvæmda eigi síðar en að þremur árum liðnumfrá gildistöku. Jafnframt falla úr gildi eldri námskrár í tónlistargreinum.

2. gr.

Aðalnámskrá tónlistarskóla er gefin út í tíu heftum og skiptist í almennan hlutaaðalnámskrár og níu sérstaka greinahluta.

Í almennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla er meðal annars gerð grein fyrir hlutverkiog meginmarkmiðum tónlistarskóla, skipan tónlistarnáms, greinanámskrám, ogskólanámskrám, fjallað um kennslu og kennsluhætti, þætti í hljóðfæra- og tónfræðanámi,námsmat og próf, tengsl heimila og skóla og samvinnu í skólastarfi. Í bókarlok erumfjöllun um námsumhverfi og mat á skólastarfi. Almennur hluti aðalnámskrártónlistarskóla er birtur sem fylgiskjal með auglýsingu þessari.

Í greinahlutum aðalnámskrár tónlistarskóla, sem gefnir eru út í níu heftum, er fjallað ummarkmið, inntak og skipulag náms á tilteknum námssviðum. Jafnframt er gerð grein fyrirprófum og gefnar ábendingar um viðfangsefni. Heftin bera þessi heiti:

ÁsláttarhljóðfæriEinsöngurGítar og harpaHljómborðshljóðfæriMálmblásturshljóðfæriRytmísk tónlistStrokhljóðfæriTónfræðagreinarTréblásturshljóðfæri

Heftin eru gefin út af menntamálaráðuneytinu á árinu 2000 og dreift jafnóðum til tónlistarskóla.

Menntamálaráðuneytinu 31. maí 2000

Björn Bjarnason

Guðríður Sigurðardóttir

Til foreldra/forráðamanna nemenda ítónlistarskólum

- Mikilvægt er að nemendur búi við jákvætt viðhorf tiltónlistarnámsins, að foreldrar/forráðamenn sýni náminu áhugaog að þeir fylgist með framvindu þess.

- Hljóðfæranám byggist að miklu leyti á daglegri og reglubundinniþjálfun og er því að verulegu leyti heimanám. Án markvissraæfinga verður árangur rýr.

- Nauðsynlegt er að nemendur geti æft sig þar sem þeir verða fyrirsem minnstri truflun og hafa ekki á tilfinningunni að þeir trufliaðra.

- Ungum nemendum þarf að hjálpa við að skipuleggjaæfingatímann.

- Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur ísenn en sjaldnar og lengur.

- Tónlistarnám þarf að vera ánægjulegt og ánægjan felst ekki síst ístolti nemandans yfir eigin framförum og aukinni færni.

- Eðlilegt er að áhugi nemenda sé ekki alltaf samur og jafn. Ef nemandi sýnir merki um uppgjöf er mikilvægt að kennari ogforeldrar/forráðamenn leiti orsaka og lausna. Stundum er nóg aðskipta um viðfangsefni til að áhuginn glæðist á ný.

- Hlustun er afar mikilvægur þáttur í öllu tónlistarnámi. Með þvíað hlusta á vel flutta tónlist fá nemendur nauðsynlegarfyrirmyndir. Foreldrar/forráðamenn geta lagt sitt af mörkummeð því að hvetja nemendur til að hlusta á fjölbreytta tónlist viðmargs konar aðstæður og með því að fara með þeim á tónleikaþegar tækifæri gefast, bæði innan tónlistarskólans og utan.

KÁPA/TRÉBLÁSTURS.HL./TÓNL 6.3.2001 11:05 Page 2

Page 3: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

AÐALNÁMSKRÁ TÓNLISTARSKÓLATRÉBLÁSTURSHLJÓÐFÆRI

2000

Menntamálaráðuneytið

Page 4: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

Menntamálaráðuneytið : námskrár 33

September 2000

Útgefandi: MenntamálaráðuneytiðSölvhólsgötu 4150 ReykjavíkSími: 560 9500Bréfasími: 562 3068Netfang: [email protected]: www.mrn.stjr.is

Hönnun og umbrot: XYZETA / SÍALjósmyndun: Kristján MaackMyndskreytingar: XYZETA / SÍAPrentun: Oddi hf.

© 2000 Menntamálaráðuneytið

ISBN 9979-882-55-7

Page 5: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

3

Formáli . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 7

Blokkflauta . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 9

Nokkur atriði varðandi nám á blokkflautu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 9

Grunnnám . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 10

Markmið í grunnnámi

Verkefnalisti í grunnnámi

Grunnpróf

Miðnám . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 20

Markmið í miðnámi

Verkefnalisti í miðnámi

Miðpróf

Framhaldsnám . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 28

Markmið í framhaldsnámi

Verkefnalisti í framhaldsnámi

Framhaldspróf

Samleikur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 35

Grunnnám

Miðnám

Framhaldsnám

Bækur varðandi hljóðfærið . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 39

Þverflauta . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 41

Nokkur atriði varðandi nám á þverflautu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 41

Grunnnám . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 41

Markmið í grunnnámi

Verkefnalisti í grunnnámi

Grunnpróf

Miðnám . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 49

Markmið í miðnámi

Verkefnalisti í miðnámi

Miðpróf

3

EFNISYFIRLITEFNISYFIRLIT

Page 6: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

4

Framhaldsnám . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 58

Markmið í framhaldsnámi

Verkefnalisti í framhaldsnámi

Framhaldspróf

Samleikur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 67

Grunnnám

Miðnám

Framhaldsnám

Bækur varðandi hljóðfærið . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 70

Óbó . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 73

Nokkur atriði varðandi nám á óbó . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 73

Grunnnám . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 74

Markmið í grunnnámi

Verkefnalisti í grunnnámi

Grunnpróf

Miðnám . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 81

Markmið í miðnámi

Verkefnalisti í miðnámi

Miðpróf

Framhaldsnám . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 88

Markmið í framhaldsnámi

Verkefnalisti í framhaldsnámi

Framhaldspróf

Samleikur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 96

Grunnnám

Miðnám

Framhaldsnám

Bækur varðandi hljóðfærið . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 99

Klarínetta . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .101

Nokkur atriði varðandi nám á klarínettu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 101

Grunnnám . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .102

Markmið í grunnnámi

Verkefnalisti í grunnnámi

Grunnpróf

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

4

Page 7: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

5

Miðnám . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 109

Markmið í miðnámi

Verkefnalisti í miðnámi

Miðpróf

Framhaldsnám . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 119

Markmið í framhaldsnámi

Verkefnalisti í framhaldsnámi

Framhaldspróf

Samleikur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 129

Grunnnám

Miðnám

Framhaldsnám

Bækur varðandi hljóðfærið . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 134

Fagott . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 137

Nokkur atriði varðandi nám á fagott . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 137

Grunnnám . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 138

Markmið í grunnnámi

Verkefnalisti í grunnnámi

Grunnpróf

Miðnám . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 145

Markmið í miðnámi

Verkefnalisti í miðnámi

Miðpróf

Framhaldsnám . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 153

Markmið í framhaldsnámi

Verkefnalisti í framhaldsnámi

Framhaldspróf

Samleikur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 162

Grunnnám

Miðnám

Framhaldsnám

Bækur varðandi hljóðfærið . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 165

5

Page 8: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

6

Saxófónn . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 167

Nokkur atriði varðandi nám á saxófón . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 167

Grunnnám . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 168

Markmið í grunnnámi

Verkefnalisti í grunnnámi

Grunnpróf

Miðnám . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 176

Markmið í miðnámi

Verkefnalisti í miðnámi

Miðpróf

Framhaldsnám . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 185

Markmið í framhaldsnámi

Verkefnalisti í framhaldsnámi

Framhaldspróf

Samleikur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 193

Grunnnám

Miðnám

Framhaldsnám

Bækur varðandi hljóðfærið . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 197

6

Page 9: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

7

Aðalnámskrá tónlistarskóla skiptist annars vegar í almennan hluta oghins vegar í greinanámskrár fyrir einstök hljóðfæri og námsgreinar í tón-listarskólum. Í þessu riti er að finna greinanámskrár fyrir tréblásturs-hljóðfæri, þ.e. blokkflautu, þverflautu, óbó, klarínettu, fagott og saxófón.Námskrárnar miðast við þá skipan tónlistarnáms sem mælt er fyrir um íalmennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla.

Í almennum hluta aðalnámskrár eru hlutverk og meginmarkmið tónlist-arskóla skilgreind. Náminu er skipt í þrjá námsáfanga, grunnnám,miðnám og framhaldsnám og lögð áhersla á samræmt námsmat við lokáfanganna. Jafnframt er lögð áhersla á sjálfstæði og frumkvæði ein-stakra skóla, skapandi starf og samvinnu í skólastarfi.

Aðalnámskrá tónlistarskóla er ætlað að tryggja fjölbreytni en jafnframtað stuðla að samræmingu þeirra námsþátta sem aðalnámskrá tekur til,bæði innan einstakra tónlistarskóla og á milli skóla.

Almenn atriði varðandi námsþætti og námsmat er að finna í almennumhluta aðalnámskrár. Þar er einnig að finna umfjöllun um áfangapróf,þ.m.t. tilgang, skipulag, prófþætti og vægi þeirra, lengd prófa, prófreglur,prófdæmingu og einkunnagjöf. Því er mikilvægt að allir, sem hlut eiga aðmáli, kynni sér almennan hluta aðalnámskrár tónlistarskóla vandlega.

Í almennum hluta aðalnámskrár er mælst til þess að tónlistarskólar skil-greini starfssvið sitt í eigin skólanámskrám. Við þá námskrárgerð erhverjum skóla ætlað að taka mið af stefnumörkun aðalnámskrár tónlis-tarskóla, ásamt því að sinna sérhæfðum og staðbundnum markmiðum.

Í námskrám fyrir einstök tréblásturshljóðfæri er að finna sértækmarkmið fyrir grunnnám, miðnám og framhaldsnám, sniðin að hverjuhljóðfæri, verkefnalista fyrir einstaka áfanga, prófskýringar og dæmium prófverkefni á áfangaprófum. Auk þess eru birtir listar með sam-leiksverkum og bókum varðandi hljóðfærin.

7

FORMÁLIFORMÁLI

Page 10: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

88

Page 11: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

9

Í þessum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla er fjallað um nokkur atriðivarðandi nám á blokkflautu. Þar á eftir fara kaflar um hvern hinnaþriggja megináfanga námsins, grunnnám, miðnám og framhaldsnám. Íþessum köflum eru fyrst tilgreind þau leikni- og skilningsmarkmið semnemendur þurfa að hafa náð við lok hvers námsáfanga. Síðan eru birtirverkefnalistar með dæmum um viðfangsefni í hverjum námsáfanga. Áeftir verkefnalistunum er prófkröfum á áfangaprófum lýst með völdumdæmum og gerð grein fyrir flutningsmáta tónstiga og hljóma. Í loknámskrárinnar er skrá með samleiksverkum, auk ábendinga um gagn-legar bækur varðandi hljóðfærið.

Nokkur atriði varðandi nám á blokkflautuAlgengustu meðlimir blokkflautufjölskyldunnar eru sópranínó-,sópran-, alt-, tenór- og bassablokkflautur. Talsvert er til af kennsluefniog tónlist fyrir sópranblokkflautu en megnið af tónbókmenntum blokk-flautunnar er fyrir altblokkflautu og því nauðsynlegt að nemendur hafihana sem aðalhljóðfæri þegar á líður í náminu. Mikilvægt er að nem-endur kynnist öðrum blokkflautum eftir því sem aðstæður og líkams-þroski leyfir.

Algengt er að nemendur hefji nám á sópranblokkflautu 6–7 ára gamlir,en 8–9 ára börn eru yfirleitt nógu stór til að hefja altblokkflautunám. Íupphafi blokkflautunáms kemur til greina að ungir nemendur stundinám á sópranínóblokkflautu og skipti síðan yfir á stærra hljóðfæri meðauknum líkamsþroska.

Mikilvægt er að vanda val á hljóðfærum og grundvallaratriði er að nem-endur stundi nám á blokkflautur með barokkgripum, allt frá upphafinámsins.

9

BLOKKFLAUTABLOKKFLAUTA

Page 12: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

1010

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

GrunnnámAlmennt er miðað við að nemendur, sem hefja nám í hljóðfæraleik 8–9ára gamlir, ljúki grunnnámi á um það bil þremur árum. Þessi viðmiðuner þó engan veginn einhlít þar sem nemendur hefja nám á ýmsum aldriog námshraði getur verið mismunandi.

Markmið í grunnnámiUppbygging kennslu í grunnnámi skal taka mið af eftirfarandi: Megin-markmiðum tónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hluta aðal-námskrár, sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sértækummarkmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfum nem-enda. Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nemendur ólíkir.Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstaklingsbundinog viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiða hvern nem-anda í átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.

Við lok grunnnáms eiga blokkflautunemendur að hafa náð eftirfarandimarkmiðum:

Nemandi

- beiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er á

hljóðfærið

- leiki með eðlilegri og áreynslulausri handstöðu

- hafi náð eðlilegri og óþvingaðri munnsetningu

- beiti jöfnum og markvissum fingrahreyfingum og hafi náð góðri

þumalstöðu

- hafi náð góðum grundvallartökum á tónmyndun á öllu tónsviðinu frá

f ' til f ''' á altblokkflautu eða frá skráðu c' til c''' á sópranblokkflautu

- hafi náð allgóðum tökum á þindaröndun

- hafi náð allgóðum tökum á inntónun

- leiki án vibrato

- geti gert greinilegan mun á staccato, portato og legato

- ráði yfir eðlilegri tungutækni miðað við þetta námsstig

Page 13: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

11

Nemandi

- hafi öðlast allgott hrynskyn

- geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim sem

fengist var við í fyrri hluta grunnnáms

- hafi þjálfast reglulega í að leika utanbókar

- hafi þjálfast reglulega í að leika eftir eyra

- hafi fengist við skapandi starf frá upphafi námsins

- hafi þjálfast í ýmiss konar samleik

- hafi farið yfir viðunandi fjölda verkefna

- hafi fengist við fjölbreytt úrval verkefna

- hafi þjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvæmt þessari

námskrá

- hafi undirbúið prófverkefni til flutnings á grunnprófi samkvæmt

þessari námskrá

Nemandi sýni eftirfarandi atriði í þeim mæli sem eðlilegt getur talist

eftir um það bil þriggja ára nám:

- tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun

- blæbrigði og andstæður

- þekkingu og skilning á stíl

- tilfinningu fyrir samleik

- öruggan og sannfærandi leik

- persónulega tjáningu

- viðeigandi framkomu

Verkefnalisti í grunnnámiHér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í grunnnámi,annars vegar fyrir sópranblokkflautu og hins vegar fyrir altblokkflautu.Listarnir eru alls ekki tæmandi og er þeim einkum ætlað að vera til við-miðunar við skipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars við val ann-ars kennsluefnis. Þyngdarstig viðfangsefnanna er breytilegt, þ.e. allt frákennsluefni fyrir byrjendur til viðfangsefna sem henta við lok grunn-náms.

Hvor listi er tvískiptur; annars vegar kennslubækur og æfingar, hinsvegar tónverk og safnbækur. Raðað er eftir stafrófsröð höfunda og út-gefanda getið fyrir neðan titil verks eða bókar.

11

Blokkflauta – Grunnnám

Page 14: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

12

Kennslubækur og æfingar – sópranblokkflauta

Tónverk og safnbækur – sópranblokkflauta

Eftirfarandi tónverk og safnbækur eru fyrir sópranblokkflautu og hljómborðsundirleik nemaannað sé tekið fram.

BERGMANN, WALTERFirst Book of Descant RecorderSolosFaberTwo American SuitesHargail

CLEMENCIC, RENÉ (ÚTS.)Alte Italienische TänzeUniversal Edition

CLEMENCIC, RENÉ (ÚTG.)Country Dances für Sopran-blockflöte[einleiksverk]Universal Edition

CLEMENCIC, RENÉErstes Musizieren auf derSopranblockflöte, 1. hefti[einleiksverk]Universal Edition

AGNESTIG, CARL-BERTILTjo flöjt, for nybörjare i blockflöjtGehrmans

COX, HEATHER / RICKARD, GARTHSing, Clap and Play the Recorder,1. og 2. heftiMusic Sales

DENLEY, IANScales and Arpeggios forRecorder (S/A)Associated Board

DINN, FREDAMy Recorder Tune BookSchottMore Tunes for my RecorderSchott

ENGEL / MEYERS / HÜNTELER /LINDE

Spiel und Spaß mit der Blockflöte,1. og 2. heftiSchott

GREGORY, DAVIDThe Chappell Recorder Book Chappell

HEILBUT, PETERFlötenspielbuch, 1. og 2. heftiNoetzel

JÓN G. ÞÓRARINSSONSópranblokkflautanNámsgagnastofnun

KELLER, GERTRUDEtüden für SopranflöteNoetzel

KROPHOLLER, CORNELISTägliche ÜbungenHeinrichshofen

LINDE, HANS-MARTINDie kleine ÜbungSchott

PEHRSSON, YLVA / SJÖBLOM, BIRGITTA

Blockflöjten och jag. Sopran-blockflöjt, 1. og 2. heftiThore Ehrling Musik AB

PITT, JOHNRecorder for BeginnersMusic Sales

SIGURLÍNA JÓNSDÓTTIRFlautað til leiksMikkolína

TITT, RIGMOR ELISABETH DAVIDSENBlokkflöytegleder, Læreverk forsopranblokkflöyter, Del 1 og 2Norsk Musikforlag

WHITE, FLORENCE / BERGMANN, ANNI

Playing the Recorder – SopranoHal Leonard

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

12

Page 15: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

13

CZIDRA, LÁSZLÓ (ÚTG.)Recorder Music for BeginnersEditio Musica Budapest

DINN, FREDATuneful Tunes for my RecorderSchott

DUARTE, JOHN W. Three simple Songs withoutWords [sópranblokkflauta og gítar/píanó]Broekmans & v. Poppel

DUARTE, JOHN W. (ÚTS.)Six early Renaissance Dances[sópranblokkflauta og gítar]Broekmans & v. Poppel

GAULTIER, PIERRESuite für Sopranblockflöte undKlavierNoetzel

HAND, COLINCome and Play, 1. og 2. heftiOxford University Press

HÄNDEL, GEORG FRIEDRICH12 StückeNoetzel

HECHLER, ILSESpielbuch für Sopranblockflöteund KlavierMoeck

HUNT, EDGAR (ÚTG.)Klassisches Spielbuch, Leichteklassische StückeSchott

KAESTNER / SPITTLER (ÚTG.)Musizierbüchlein für C-Blockflöteund Klavier, Heft I & IISchott

LUTZ (ÚTG.)Das Volkslied auf der BlockflöteSchott

MOZART, WOLFGANG AMADEUSSalzburger MenuetteBärenreiter

ROSENBERG, STEVE (ÚTG.)First Repertoire Pieces forRecorderBoosey & Hawkes

RUNGE, JOHANNES (ÚTG.)Leichte Spielmusik des RokokoSchottSolobuch für Sopranblockflöte, 1. og 2. hefti[einleiksverk]Schott

SANDERS, MARYThe Junior Accompanist for Pianowith Descant RecorderNovello

SCHMIKERER, J. A.Spielstücke aus SuitenBärenreiter

SÖYENEIE, STEINGodt i gang på Blokkflöyta,Spillebok for unge MusikanterNorsk Musikforlag

TELEMANN, GEORG PHILIPPAusgewählte MenuetteBärenreiter

WILLIAMS, R. VAUGHANLinden LeaBoosey & Hawkes

ÝMSIRAltdeutsche TanzmusikBärenreiter

Alte deutsche TänzeSchott

Alte Spielmusik Schott

Aus einem Spielbuch von 1740Bärenreiter

Schöne Menuette aus alter Zeit[einleiksverk]Hug

Spielstücke aus dem FitzwilliamVirginal Book 1625Bärenreiter

13

Blokkflauta – Grunnnám

Page 16: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

14

Kennslubækur og æfingar – altblokkflauta

Tónverk og safnbækur – altblokkflauta

Eftirfarandi tónverk og safnbækur eru fyrir blokkflautu og hljómborðsundirleik nema annaðsé tekið fram.

BERGMANN, WALTERFirst Book of Treble RecorderSolosFaber

CLEMENCIC, RENÉ (ÚTG.)Alte Italienische Tänze fürBlockflöteUniversal Edition

CORRETTE, MICHELSvíta í C-dúrRicordi

DRING, MADELEINESix Pieces for Treble Recorderand PianoforteLengnick

DUARTE, JOHN W.Three Simple Songs withoutWords[altblokkflauta og gítar/píanó]Broekmans & v. Poppel

CEDERLÖF, EGIL / DAHLSTRÖM, FABIAN

Flauto dolceFazer

DINN, FREDAFirst Study Pieces for TrebleRecorder and PianoforteLengnickSecond Study Pieces for TrebleRecorder and PianoforteLengnickSupplementary Treble RecorderPart to More Tunes for MyRecorder SchottSupplementary Treble RecorderMethod to My Recorder TuneBook Schott

DUSCHENES, MARIOMethod for the Recorder, PartOne (Alto)[undirleiksbók fáanleg]Bernandol

FORSMAN, RABBE / PUHAKKA, JARISFlauto Diritto (Alt)Fazer

GIESBERT, FRANZ JULIUSMethod for the Treble RecorderSchott

HANSEN, PEDERSkolfløjt 4 og 5, AltfløjteskoleEgtved

HELGA SIGHVATSDÓTTIR OGSIGRÍÐUR PÁLMADÓTTIR

Ómblíða flautan. Kennslubók í alt-blokkflautuleik, I og IIMál og menning

HEILBUT, PETERAltflötenspielbuch, I og IINoetzel

HUMBLE, ERICAltflöjtbokenNordiska Musikförlaget

KELLER, GERTRUDEtüden für AltflöteNoetzel

LÜTHI, MARIANNEDie Altblockflöte INoetzel

MATÉRN, GERTRUD VONJag vill spela alt Warner/Chappel

PEHRSSON, YLVABlockflöjten och jag 3Thore Ehrling Musik AB

WHITE, FLORENCE / BERGMANN, ANNI

Playing the Recorder – AltoHal Leonard

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

14

Page 17: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

15

GrunnprófVið lok grunnnáms skulu nemendur þreyta grunnpróf, annars vegar íhljóðfæraleik og hins vegar í tónfræðagreinum. Í kafla um áfangapróf íalmennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 33–44, er að finnaumfjöllun um áfangapróf, þ.m.t. tilgang, skipulag, prófþætti og vægiþeirra, lengd prófa, prófreglur, prófdæmingu og einkunnagjöf. Mikil-vægt er að allir, sem hlut eiga að máli, kynni sér þessi atriði vandlega.

Verkefni og prófkröfurÁ grunnprófi í blokkflautuleik skal nemendi leika þrjú verk og eina æf-ingu. Aðrir prófþættir eru tónstigar og brotnir hljómar, val og óundir-búinn nótnalestur, auk þess sem gefið er fyrir heildarsvip prófsins. Ágrunnprófi velja nemendur á milli þess að (a) spinna út frá gefnu upp-hafi, einföldu hljómferli eða lagi, (b) leika frumsamið verk eða eigin

DUARTE, JOHN W. (ÚTG.)Folk Songs for Treble Recorderand Guitar NovelloTwelve English Folk Songs[altblokkflauta og gítar]Novello

FISCHER, JOHAN CASPARFERINAND

Spielstücke IBärenreiter

HAND, COLINCome and Play, for TrebleRecorderOxford University Press

HOOK, JAMESSónatína nr. 1 í F-dúrSchottSónatína nr. 2 í C-dúrSchott

MOZART, WOLFGANG AMADEUSSalzburger MenuetteBärenreiter

PEHRSSON, YLVAAltflöjtpopWarner/Chappell

ROSENBERG, STEVE (ÚTG.)First Repertoire Pieces forRecorder Boosey & Hawkes

RUF, HUGO (ÚTG.)Einzelstücke und Suiten, verk I–XII[einleiksverk]Schott

RUNGE, JOHANNES (ÚTG.)Solobuch für Altblockflöte, 1. og2. hefti Schott

SANDERS, MARYThe Junior Accompanist for Pianowith Treble RecorderNovello

VIVALDI, ANTONIOSónata í F-dúrSchott

KAESTNER / SPITTLER (ÚTG.)From Old EnglandSchott

ÝMSIRAus einem Spielbuch von 1740Bärenreiter

Dansvormen (18. Jh.)[einleiksverk]Broekmans & v. Poppel

Fünf leichte Suiten aus demBarockSchott

22 Tunes for the Treble Recorder,from The Compleat Tutor (1770)[einleiksverk]Schott

15

Blokkflauta – Grunnnám

Page 18: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

16

útsetningu og (c) leika stutt alþýðulag eða þjóðlag sem þeir hafa lært eftireyra. Frekari umfjöllun um valþátt prófsins er að finna í almennum hlutaaðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 43. Nánar er gerð grein fyrir vægi ein-stakra prófþátta á bls. 37 í sama riti.

Hér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á grunnprófi, valin úrþekktum tónbókmenntum hljóðfærisins. Síðan eru birt fyrirmæli umleikmáta þeirra tónstiga og hljóma sem krafist er til prófs.

Tónverk og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á grunnprófi er ætlað að skil-greina þyngdarstig prófsins. Fullt eins má velja önnur verkefni af sam-bærilegri þyngd.

Dæmi um tónverk - sópranblokkflauta

Dæmi um æfingar - sópranblokkflauta

HÄNDEL, GEORG FRIEDRICHAllegretto nr. 22Úr: Keller, Gertrud: Etüden fürSopranflöteNoetzel

LINDE, HANS-MARTINEchoübung nr. 13Úr: Die kleine ÜbungSchott

DUARTE, W. JOHN Cradle Song (II)Úr: Three simple Songs withoutWordsBroekmans & v. Poppel

HÄNDEL, GEORG FRIEDRICHBourrée nr. 11Úr: 12 StückeNoetzel

JÓN ÁSGEIRSSONMaístjarnanÚr: Jón G. Þórarinsson: Sópran-blokkflautanNámsgagnastofnun

BEETHOVEN, LUDWIG VANEcossaiseÚr: Hunt, Edgar (útg.): Klassisches Spielbuch, LeichteKlassische StückeSchott

MOZART, WOLFGANG AMADEUSMenúett nr. 2Úr: Salzburger MenuetteBärenreiter

MOZART, LEOPOLDAlter Tanz (Bourrée)Úr: Runge, Johannes (útg.): Solobuch für Sopranblockflöte, 1. heftiSchott

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

16

Page 19: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

17

Dæmi um verk - altblokkflauta

Dæmi um æfingar - altblokkflauta

Tónstigar og brotnir hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hættisem mælt er fyrir um hér á eftir. Í prófinu velur prófdómari þá tónstigaog hljóma sem leiknir eru.

Efni

Nemandi geti leikið

- krómatískan tónstiga frá skráðu c' til h'' á sópranblokkflautu eða frá

f ' til e''' á altblokkflautu

- dúrtónstiga og laghæfa molltónstiga til og með tveimur formerkjum

- þríhljóma í dúr og moll til og með tveimur formerkjum

Hraði og tónsvið

Nemandi leiki

- tónstiga og hljóma á tónsviðinu frá skráðu c' til h'' á sópranblokk-

flautu og/eða frá f ' til e''' á altblokkflautu

- tónstiga og brotna þríhljóma eigi hægar en M.M. C = 80, miðað við

að leiknar séu áttundapartsnótur

Molly McAlpinÚr: Dinn, Freda: More Tunes formy Treble Recorder, nr. 26Schott

HÄNDEL, GEORG FRIEDRICHAllegrettoÚr: Keller, Gertrud: Etüden fürAltflöte, nr. 22Noetzel

DUARTE, W. JOHNCradle Song (II)Úr: Three simple Songs withoutWordsBroekmans & v. Poppel

VAN HEERDE, A.Boree nr. VIII [einleiksverk]Úr: Einzelstücke und Suiten Schott

ÓÞEKKTUR HÖFUNDURAngloise nr. 4 Úr: Fünf leichte Suiten aus demBarock: Svítu nr. ISchott

MOZART, WOLFGANG AMADEUSMenúettÚr: Helga Sighvatsdóttir og Sigríður Pálmadóttir: Ómblíðaflautan II; bls. 78Mál og menning

HOOK, JAMESSónatína nr. 1 í F-dúr, RondóSchott

Ungarischer Tanz[einleiksverk]Úr: Runge, Johannes (útg.): Solobuch für Altblockflöte, 1. hefti, bls. 6Schott

17

Blokkflauta – Grunnnám

Page 20: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

18

Leikmáti

Nemandi geti leikið

- krómatískan tónstiga frá neðsta tóni upp á efsta tón innan tónsviðs-

ins og niður á neðsta tón aftur

- dúr- og molltónstiga frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtón

grunnþríhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins og aftur

niður á grunntón

- þríhljóma frá grunntóni beint upp á efsta hljómtón innan tónsviðsins

og niður á grunntón aftur

- ofangreinda tónstiga og hljóma bundið og óbundið

- ofangreinda tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókar

Dæmi – sópranblokkflauta

Krómatískur tónstigi frá c'

G-dúr

d-moll, laghæfur

D-dúr þríhljómur

===================Ä

!

mmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmmm

tt

t

tmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

æ

mmmm

mmmmt

t|

mmmm

c

========================Ä

" ä

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt m

mm

mmmm

mmmm

mmmm

t# t

!tt m

mm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

æ

mmmm

mmmm

mmmm

mmmmmt

tt

t

mmmm

mmmm

tt

t

mmmm

===================Ä

!

ä

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt m

mmm

mmmm

mmmmm

mmmmm

tt

tt m

mmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

mmmm

mmmm

mmmm

mmm

tt

tt

æ

mmmm

mmmm

tt

|

mmmm c

========================Ä

ä mmmm

mmmm

mmmm

mmmm

t ! tt !t

mmmm

mmm

mmmm

mmmm

tt !t

t

mmmm

mmm

mmm

mmmm

!tt

"t #t mmm

mmm

mmmm

mmmm

t !tt !t m

mm

mmmm

mmmm

mmmm

tt !t

t mmm

mmmm

mmmm

mmmm

! tt" t # t

========================Ä

mmmm

mmm

mmmm

mmm

" tt " t

tmmmm

mmmm

mmm

mmm

! t #tt " t

mmmm

mmmm

mmmm

mmmm

t " tt

t

mmmm

mmmm

mmmm

mmmm" t

t "tt

æ

mmmm

mmmm

mmmm

mmmm

!t #tt "t

mmmm

mmmm

t "tt

mmmm

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

18

Page 21: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

19

a-moll þríhljómur

Dæmi – altblokkflauta

Krómatískur tónstigi frá f '

C-dúr

g-moll, laghæfur

G-dúr þríhljómur

a-moll þríhljómur

================Ä

ämmm

mmmm

mmmmm

mmmmmmm

tt

t

tmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

æ

mmmm

mmm

tt

|

mmmm

c

================Ä

!

ä

mmmm

mmmmm

mmmmm

mmmmmmm

tt

t

tmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

æ

mmmm

mmmm

tt

|

mmmm c

=======================Ä

"

"

ä

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt m

mmm

mmmm

mmmm

mmmmm

t# t

!tt m

mmm

mmmm

mmmmm

mmmmm

tt

tt

mmmm

mmmm

mmmm

mmm

tt

tt

æ

mmmm

mmmm

mmmm

mmm

tt

tt

mmmm

mmmm

tt

t

mmmm

===================Ä

ä mmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt m

mm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt m

mmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmmm

tt

tt

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

æ

mmmm

mmmm

tt

|mmmm

c

========================Ä

ä

mmmm

mmmm

mmmm

mmmm

t !tt !t m

mm

mmmm

mmmm

mmmm

t" t #t

t mmm

mmmm

mmmm

mmmm

! tt

" t #t mmmm

mmmm

mmmm

mmmm

t !tt !t m

mmm

mmmm

mmmm

mmmmm

t" t # t

t mmmmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmmm

! tt" t # t

========================Ä

mmmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmmm

" tt " t

tmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

t " tt " t

mmmm

mmmm

mmmm

mmm

t " tt

t mmmm

mmm

mmmm

mmm

" tt " t

t

æ

mmmm

mmmm

mmmm

mmmm

t "tt "t

mmmm

mmmm

t "tt

mmmm

===========Ä

ä

æ

mmm

mmmm

mmmmm

mmmmmmm

tt

t

t

mmmm

mmm

tt

t

mmmm

19

Blokkflauta – Grunnnám

Page 22: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

20

MiðnámÍ miðnámi eykst umfang námsins frá því sem er í grunnnámi og ætla máað námstíminn lengist að sama skapi. Miðað er við að nemendur getilokið miðnámi á um það bil fjórum til fimm árum en námshraði getur þóverið mismunandi. Ræður þar miklu ástundun, aldur og þroski nem-enda.

Markmið í miðnámiUppbygging kennslu í miðnámi skal taka mið af eftirfarandi: Megin-markmiðum tónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hluta aðal-námskrár, sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sértækummarkmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfum nem-enda. Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nemendur ólíkir.Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstaklingsbundinog viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiða hvern nem-anda í átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.

Við lok miðnáms eiga blokkflautunemendur að hafa náð eftirfarandimarkmiðum:

Nemandi

- beiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er á

hljóðfærið

- leiki með eðlilegri og áreynslulausri handstöðu

- hafi tileinkað sér eðlilega og vel þjálfaða munnsetningu

- beiti jafnri og lipurri fingratækni

- hafi náð góðum tökum á tónmyndun á öllu tónsviðinu frá f ' til g''' á

altblokkflautu og skráðu c' til d''' á sópranblokkflautu

- hafi náð góðum tökum á þindaröndun

- hafi náð góðum tökum á inntónun

- geti stillt hljóðfærið við annað hljóðfæri

- geti gert styrkleikabreytingar vel heyranlegar og andstæður aug-

ljósar

- geti gert skýran greinarmun á staccato, portato og legato

- ráði yfir allgóðri tungutækni bæði hvað varðar hraða og fjölbreytni í

túlkun

- geti beitt helstu trillufingrasetningum

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

20

Page 23: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

21

Nemandi

- hafi öðlast gott hrynskyn

- geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim sem

fengist var við í fyrri hluta miðnáms

- hafi þjálfast í að lesa nótur í F-lykli

- hafi kynnst grundvallaratriðum skreytitækni

- hafi þjálfast reglulega í að leika utanbókar

- hafi þjálfast í ýmiss konar samleik

- hafi farið yfir viðunandi fjölda verkefna

- hafi fengist við fjölbreytt úrval verkefna

- hafi þjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvæmt þessari

námskrá

- hafi undirbúið prófverkefni til flutnings á miðprófi samkvæmt þess-

ari námskrá

Nemanda hafi gefist kostur á að velja hvort og að hversu miklu leyti

hann sinnir eftirfarandi atriðum:

- leik eftir eyra

- tónsköpun

- spuna

Nemandi sýni eftirfarandi atriði í þeim mæli sem eðlilegt getur talist eftir

sjö til átta ára nám:

- tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun

- ýmis blæbrigði og andstæður

- þekkingu og skilning á stíl

- tilfinningu fyrir samleik

- öruggan og sannfærandi leik

- persónulega tjáningu

- viðeigandi framkomu

Verkefnalisti í miðnámiHér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í miðnámi. List-inn er alls ekki tæmandi og er einkum ætlað að vera til viðmiðunar viðskipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars við val annars kennslu-efnis. Þyngdarstig viðfangsefnanna er breytilegt, þ.e. allt frá kennsluefni,sem hentar við upphaf miðnáms, til efnis sem hæfir við lok námsáfangans.

21

Blokkflauta – Miðnám

Page 24: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

22

Listinn er tvískiptur; annars vegar kennslubækur og æfingar, hins vegartónverk og safnbækur. Raðað er eftir stafrófsröð höfunda og útgefandagetið fyrir neðan titil verks eða bókar. Nótnabækur og verk eru fyrir alt-blokkflautu nema annað sé tekið fram.

Kennslubækur og æfingar

Tónverk og safnbækur

Eftirfarandi tónverk og safnbækur eru fyrir blokkflautu og hljómborðsundirleik nema annaðsé tekið fram.

ANDRIESSEN, LOUISMelodieSchott

BACH, JOHANN SEBASTIANBach for Recorder and Guitar[sópranblokkflauta]Edward B. Marks MusicCompany

BARSANTI, FRANCESCOSónötur op. 1, nr. 1, 4 og 6Amadeus

BELLINZANI, PAOLO BENEDETTOSonata PrimaSchottSónötur op. 3, nr. 8 og 9Noetzel

BERKELEY, LENNOXSónatínaSchott

BERNSTEIN, LARRY (ÚTG.)Englische Musik um 1600Bärenreiter

BIGAGLIA, DIOGENIOSex sónötur op. 1, 1. heftiSchott

BOISMORTIER, JOSEPH BODIN DE2 sónötur, op. 27[C-dúr, G-dúr]Schott

COLLETTE, JOANNES / OTTEN, KEESTechniek voor Altblokfluit, I, II og IIIBroekmans & v. Poppel

DOPPELBAUER, RUPERTDas tägliche Training[sópranblokkflauta]Doblinger

DUSCHENES, MARIOMethod for the Recorder, PartTwoBernandol

LINDE, HANS-MARTINNeuzeitliche Übungsstücke fürdie AltblockflöteSchott

LÜTHI, MARIANNEDie Altblockflöte, II, III, IV og VNoetzel

ROSENBERG, STEVE (ÚTG.)Scales and Arpeggios[sópranblokkflauta og altblokkflauta]Boosey & Hawkes

STAEPS, HANS ULRICHDas tägliche Pensum[altblokkflauta]Universal Edition

VALK, TON VAN DER11 Studies for Descant RecorderHarmonia-Kalmus11 Studies for Treble RecorderHarmonia-Kalmus

WINTERFELD, LINDE HÖFFER V.12 Studies for Treble RecorderBroekmans & v. Poppel

WINTERFELD, LINDE HÖFFER V. (ÚTG.)40 Studien für Altblockflöte nachden Solfeggien Friedrichs desGroßenSikorski

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

22

Page 25: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

23

BONONCINI, FRANCESCODivertimenti da camera I, II, III og IVSchott

BRAUN, GERHARD8 Spielstücke[sópranblokkflauta og slagverk]Moeck

CORELLI, ARCANGELOSónötur op. 5, nr. 9 og 10Moeck

DIEUPART, CHARLES FRANÇOISSónötur 1–5Universal Editional

DOLMETSCH (ÚTG.)Greensleeves to a Ground[12 tilbrigði fyrir sópranblokkflautu og píanó/sembal]SchottGreensleeves to a Ground[15 tilbrigði fyrir altblokkflautu ogpíanó/sembal]Schott

FORTIN, VIKTORHappy Music, 1. og 2. hefti[sópranblokkflauta]Doblinger

GIESBERT, FRANZ JULIUSFifteen Solos for Treble Recorder,nr. 1–4, 7, 9, 11, 12 og 15[einleiksverk]Schott

HÄNDEL, GEORG FRIEDRICHSónötur í g-moll, a-moll, F-dúr ogB-dúrHeinrichshofen

LAVIGNE, DESónötur op. 2, nr. 1–6Noetzel

LECHNER, KONRADTraum und Tag, ZwölfImpressionen [sópranblokkflauta - einleiksverk]Moeck

LINDE, HANS-MARTINMusic for a Bird[einleiksverk]Schott

LINDE, HANS-MARTIN (ÚTG.)The Division Flute (1706)Schott

LOEILLET DE GANT, JEAN BAPTISTESónötur op. 1, nr. 1–12Amadeus

LOEILLET, JEAN BAPTISTE (JOHN)6 sónötur, op. 3, nr. 1, 2, 3 og 5Schott

MANCINI, FRANCESCOSónata nr. 1MoeckSónata nr. 10 í h-mollSchott

MARCELLO, BENEDETTOSónata í d-moll, op. 2, nr. 8SchottSónata í a-moll, op. 2, nr. 10SchottSónötur op. 2, 1. hefti [F-dúr, d-moll]BärenreiterSónötur op. 2, 2. hefti[g-moll, e-moll]BärenreiterSónötur, op. 2, 3. hefti[C-dúr, B-dúr]Bärenreiter

LÜTHI / NOBIS / WALTER / LINDENeuzeitliches Spielbuch für Alt-blockflöte und KlavierSchott

PHILIDOR, ANNE DANICANSvítur I / 2, 3, II / 3Amadeus

ROSENBERG, STEVE (ÚTG.)First Repertoire Pieces forRecorder[tvær bækur, önnur fyrir altblokkflautuen hin fyrir sópranblokkflautu]Boosey & Hawkes

RUF, HUGO (ÚTG.)Einzelstücke und Suiten für Alt-blockflöte[einleiksverk]SchottSonaten alter englischer Meister,nr. 1–3, 5 og 6Bärenreiter

SCARLATTI, DOMENICOSónötur, 1. og 2. heftiMoeck

SCHNEIDER, MICHAEL (ÚTG.)Sonaten alter englischer Meister,nr. 8 og 9Bärenreiter 23

Blokkflauta – Miðnám

Page 26: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

24

MiðprófVið lok miðnáms skulu nemendur þreyta miðpróf, annars vegar í hljóð-færaleik og hins vegar í tónfræðagreinum. Í kafla um áfangapróf íalmennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 33–44, er að finnaumfjöllun um áfangapróf, þ.m.t. tilgang, skipulag, prófþætti og vægiþeirra, lengd prófa, prófreglur, prófdæmingu og einkunnagjöf. Mikil-vægt er að allir, sem hlut eiga að máli, kynni sér þessi atriði vandlega.

Verkefni og prófkröfurÁ miðprófi í blokkflautuleik skal nemendi leika þrjú verk og eina æf-ingu. Aðrir prófþættir eru tónstigar og brotnir hljómar, val og óundirbú-inn nótnalestur, auk þess sem gefið er fyrir heildarsvip prófsins. Á mið-prófi velja nemendur á milli þess að (a) leika tónverk að eigin vali afsambærilegri þyngd og önnur prófverkefni, (b) leika frumsamið verkeða eigin útsetningu og (c) spinna út frá gefnu upphafi, lagi eða hljóm-ferli með eða án undirleiks. Frekari umfjöllun um valþátt prófsins er aðfinna í almennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 43. Nánar ergerð grein fyrir vægi einstakra prófþátta á bls. 38–39 í sama riti.

Á miðprófi má leika eitt verk á sópranblokkflautu en þess er þó ekkikraftist. Önnur viðfangsefni skulu leikin á altblokkflautu.

Hér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á miðprófi, valin úrþekktum tónbókmenntum hljóðfærisins. Síðan eru birt fyrirmæli umleikmáta þeirra tónstiga og hljóma sem krafist er til prófs.

TELEMANN, GEORG PHILIPPSónötur í F-dúr og B-dúrBärenreiterPartítur nr. 1, 2, 4 og 5[sópranblokkflauta]Amadeus

TESCHNER, HANS-JOACHIMHibum o Sorza o Wanz[sópranblokkflauta]Moeck

VERACINI, FRANCESCO MARIASónötur, nr. 3, 5, 7–11Peters

VIVALDI, ANTONIOSónata í d-mollSchott

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

24

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

Page 27: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

25

Tónverk og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á miðprófi er ætlað að skilgreinaþyngdarstig prófsins. Fullt eins má þó velja önnur verkefni af sambæri-legri þyngd.

Dæmi um tónverk

Dæmi um æfingar

Tónstigar og brotnir hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hættisem mælt er fyrir um hér á eftir. Í prófinu velur prófdómari þá tónstigaog hljóma sem leiknir eru.

Efni

Nemandi geti leikið

- krómatískan tónstiga frá f ' til f '''

- dúrtónstiga, hljómhæfa og laghæfa molltónstiga til og með fimm

formerkjum

- gangandi þríundir í dúr til og með fimm formerkjum

- dúr- og mollþríhljóma til og með fimm formerkjum

- minnkaða sjöundarhljóma frá f ', fís' og g'

LINDE, HANS-MARTINÆfing nr. 11Úr: Neuzeitliche ÜbungsstückeSchott

STAEPS, HANS-ULRICHÆfing nr. 6Úr: Das tägliche PensumUniversal Edition

BONONCINI, FRANCESCODivertimento IIISchott

Einleiksverk nr. 1Úr: Giesbert, Franz Julius: FifteenSolos for Treble RecorderSchott

HÄNDEL, GEORG FRIEDRICHSónata í F-dúrHeinrichshofen

LINDE, HANS-MARTINMusic for a BirdSchott

LOEILLET DE GANT, JEAN BAPTISTESónata op. 1, nr. 1Amadeus

TELEMANN, GEORG PHILIPPPartíta nr. 5[sópranblokkflauta]Amadeus

25

Blokkflauta – Miðnám

Page 28: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

26

Hraði og tónsvið

Nemandi leiki

- tónstiga og hljóma á tónsviðinu frá f ' til f '''

- tónstiga og brotna þríhljóma eigi hægar en M.M. C = 116, miðað við

að leiknar séu áttundapartsnótur

Leikmáti

Nemandi geti leikið

- krómatískan tónstiga frá neðsta tóni upp á efsta tón innan tónsviðs-

ins og niður á neðsta tón aftur

- dúr- og molltónstiga frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtón

grunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins, niður á

dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón

- gangandi þríundir í dúr frá grunntóni upp á efsta mögulegan þrí-

hljómstón grunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins,

niður á dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón; heimilt er þó að

fara einn tón upp fyrir efsta mögulegan þríhljómstón og einn tón niður

fyrir dýpsta þríhljómstón

- þríhljóma frá grunntóni upp á efsta mögulegan þríhljómstón innan

tónsviðsins, niður á dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón,

bæði beint og brotið

- minnkaða sjöundarhljóma beint frá grunntóni upp á efsta mögulegan

hljómtón innan tónsviðsins og aftur niður á grunntón

- ofangreinda tónstiga og hljóma bundið og óbundið

- ofangreinda tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókar

Dæmi

D-dúr

=======================Ä

!

mmmm

mmmm

mmmm

mmmmm

tt

tt m

mmm

mmmm

mmmmm

mmmmm

tt

tt

mmmm

mmmm

mmmm

mmm

tt

tt

mmmm

mmmm

mmmm

mmm

tt

tt

mmmm

mmmm

mmmm

mmmmmt

tt

t

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

æ

|mmmm

b

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

26

Page 29: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

27

e-moll, hljómhæfur

A-dúr – gangandi þríundir

B-dúr þríhljómur – beint

B-dúr þríhljómur – brotið

Minnkaður sjöundarhljómur frá c''

====================Ä

ä mmm

mmmm

mmmmm

mmmmmm

t" t

" t% t m

mmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

t" t

tt

æ

mmmmmm

mmmmm

mmmm

mmmm

" t" t

t%t

mmmm

mmmm

" tt

tmmmm

=======================Ä

"

"

ä mmmm

mmmmm

mmmmm

mmmmmmm

tt

t

t

mmmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmmmm

tt

tt

mmmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmmmm

t

tt

t mmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

tt

t

t

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

mmmmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

t

tt

t

æ

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmm

tt

t

t

|mmmm

===================Ä

"

"

ä mmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmmmt

tt

tmmmmm

mmmmmm

mmmmmm

mmmmm

tt

tt

æ

mmmmm

mmmm

mmmm

mmm

tt

t

t

|mmmm

=======================Ä

!

!

!

ämmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

mmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

mmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

mmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

mmmm

mmmmm

mmmmm

mmmmmm

tt

tt

mmmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

=======================Ä

!

!

!mmmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt m

mmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt m

mmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmmt

tt

|

mmmm

b

========================Ä

!

ä

mmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt m

mmm

mmmmm

mmmmm

mmmmmm

tt! t

tmmmmm

mmmmm

mmmm

mmmm

! tt

tt

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

t!t

mmmm

mmmm

mmmmm

mmmmmt

tt

t mmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

t!t

æ

|mmmm

b

27

Blokkflauta – Miðnám

Page 30: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

28

FramhaldsnámFramhaldsnám tekur við að loknu miðnámi. Hér er um umfangsmikinnnámsáfanga að ræða og miðast lok framhaldsnáms við að nemendur séuundir það búnir að takast á við tónlistarnám á háskólastigi.

Gera verður ráð fyrir að námstími í framhaldsnámi sé einstaklingsbundinnog ræður þar miklu ástundun, aldur, þroski og hæfileikar nemenda.Miðað er við að unnt sé að ljúka þessum áfanga á um það bil fjórum árum.Afburðanemendur ættu að geta lokið náminu á skemmri tíma en einniggetur lengri námstími verið eðlilegur.

Markmið í framhaldsnámiUppbygging kennslu í framhaldsnámi skal taka mið af eftirfarandi:Meginmarkmiðum tónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hlutaaðalnámskrár, sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sér-tækum markmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörf-um nemenda. Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nemendurólíkir. Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstaklings-bundin og viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiða hvernnemanda í átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.

Við lok framhaldsnáms eiga blokkflautunemendur að hafa náð eftirfar-andi markmiðum:

Nemandi

- beiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er á

hljóðfærið

- leiki með eðlilegri og áreynslulausri handstöðu

- hafi tileinkað sér eðlilega og vel þjálfaða munnsetningu

- beiti lipurri og jafnri fingratækni og ráði yfir talsverðum hraða

- hafi náð tökum á öruggri og vel þroskaðri tónmyndun á öllu tónsvið-

inu frá f ' til g''' á altblokkflautu og c' til d''' á sópranblokkflautu

- hafi náð mjög góðum tökum á þindaröndun

- hafi náð mjög góðum tökum á inntónun

- geti stillt hljóðfærið við annað hljóðfæri

- geti leikið hreint, lagfært einstaka tóna og aðlagað inntónun í samleik

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

28

Page 31: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

29

- geti gert styrkleikabreytingar vel heyranlegar og andstæður aug-

ljósar

- geti gert skýran mun á staccato, portato og legato

- ráði yfir góðri tungutækni bæði hvað varðar hraða og fjölbreytni

- geti beitt öllum helstu auka- og trillufingrasetningum

- þekki öll helstu skreytitákn barokktónlistarinnar og geti skreytt sjálfur

Nemandi

- hafi öðlast mjög gott hrynskyn

- geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim sem

fengist var við á miðprófi

- hafi fengið reglulega þjálfun í að leika utanbókar

- hafi kynnst algengustu hljóðfærum blokkflautufjölskyldunnar

- geti lesið nótur í F-lykli

- hafi hlotið þjálfun í ýmiss konar samleik

- hafi farið yfir viðunandi fjölda verkefna

- hafi fengist við fjölbreytt úrval verkefna

- hafi þjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvæmt þessari

námskrá

- hafi undirbúið prófverkefni til flutnings á framhaldsprófi samkvæmt

þessari námskrá

- hafi undirbúið efnisskrá til flutnings á tónleikum samkvæmt almenn-

um hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 41–42

Nemandi sýni með ótvíræðum hætti

- tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun

- margvísleg blæbrigði og andstæður

- þekkingu og skilning á stíl

- tilfinningu fyrir samleik

- öruggan og sannfærandi leik

- persónulega tjáningu

- viðeigandi framkomu

29

Blokkflauta – Framhaldsnám

Page 32: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

30

Verkefnalisti í framhaldsnámiHér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í framhalds-námi. Listinn er alls ekki tæmandi og er honum einkum ætlað að vera tilviðmiðunar við skipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars við valannars kennsluefnis. Þyngdarstig verkefnanna er breytilegt, þ.e. allt frákennsluefni, sem hentar við upphaf framhaldsnáms, til efnis sem hæfirvið lok námsáfangans.

Listinn er tvískiptur; annars vegar æfingar og hins vegar tónverk. Raðaðer eftir stafrófsröð höfunda og útgefanda getið fyrir neðan titil verks eðabókar.

Æfingar

Tónverk

Eftirfarandi tónverk eru fyrir blokkflautu og hljómborðsundirleik nema annað sé tekið fram.

BACH, JOHANN SEBASTIANSónata Í F-dúr, BWV 1031NoetzelBach for Treble Recorder[einleiksverk]Schott

BARSANTI, FRANCESCOSónötur op. 1, nr. 3 og 5Amadeus

BELLINZANI, PAOLO BENEDETTOSónötur 3 og 4Noetzel

BIGAGLIA, DIOGENIOSónata í a-moll[sópranblokkflauta]Schott

BOISMORTIER, JOSEPH BODIN DE6 svítur op. 35Schott

BOEKE, KEES3 ExercisesZen-OnThe Complete ArticulatorSchott

BOUSQUET, NARCISSE36 Etudes (1851), I–III[Reyne]Moeck

BRAUN, GERHARD12 EtüdenMoeck

FORTIN, VIKTORTop FourteenDoblinger

LINDE, HANS-MARTINBlockflöte virtuosSchott

MÖNKEMEYER, HELMUTHandleitung für das Spiel der Alt-blockflöteMoeck

STAEPS, HANS ULRICHTonfigurenUniversal Edition

WAECHTER, WOLFRAMStudien und ÜbungenHeinrichshofen

WINTERFELD, LINDE HÖFFER-V. Die Blockflöte in den KantatenBachsSikorski

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

30

Page 33: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

31

BONONCINI, GIOVANNI BATTISTADivertimento da camera, VISchott

CORELLI, ARCANGELOSónata op. 5, nr. 7 MoeckSónata op. 5, nr. 8Moeck

DIEUPART, CHARLES FRANÇOISSuiten I–IV Moeck

DORNEL, LOUIS-ANTOINESuite I, II, IIISchott

ELÍN GUNNLAUGSDÓTTIRBlástur[einleiksverk]Íslensk tónverkamiðstöð

EYCK, JR. JACOB VANFluyten-Lusthof I, II og IIIFantasia en echo, Bravade, Onder de Linde groene, BalletteGravesand, Engels Nachtegaeltje, Malle Symen[einleiksverk – sópranblokkflauta]Amadeus

FRESCOBALDI, GIROLAMOFive Canzoni for high instrumentLondon Pro Musica

GIESBERT, FRANZ JULIUS (ÚTG.)Fifteen Solos for Treble Recorder,nr. 5, 6, 8, 10 og 13[einleiksverk]Schott

HÄNDEL, GEORG FRIEDRICHSónötur í C-dúr og d-mollHeinrichshofen

HERVELOIS, LOUIS DE CAIX DESvíta op. 6, nr. 3[sópranblokkflauta]Moeck

HOTTETERRE, JACQUES MARTINPréludes and Traits[einleiksverk]DolceSvíta I í F-dúrPelikanSvítur op. 5[F-dúr, d-moll]Amadeus

LA BARRE, MICHEL DESvíta í G-dúr[sópranblokkflauta]Amadeus

LECHNER, KONRADSpuren im Sand[einleiksverk – tenórblokkflauta]MoeckVom andern Stern[einleiksverk – sópranblokkflauta]Moeck

LOEILLET, JEAN BAPTISTE (JOHN)Sónata op. 3, nr. 4[a-moll]Schott

MANCINI, FRANCESCOSónata IV í a-mollBreitkopf & HärtelSónata XI í g-mollDoblinger

MOSER, ROLANDAlrune[einleiksverk]Hug

ORTIZ, DIEGOVier RecercadenMoeck

PHILIDOR, ANNE DANICANSvítur I / 1, II / 1, 2AmadeusSónata í d-mollAmadeus

PHILIDOR, PIERRESvítur nr. 4, 5 og 6Pelikan

QUANTZ, JOHANN JOACHIMCaprices and Fantasias[einleiksverk]Schott

RICCIO, GIOVANNI BATTISTACanzona 1620/1London Pro Musica

ROMAN, JOHAN-HELMICHSónötur IV, VIILienau

ROSE, PETEI’d rather be in PhiladelphiaUniversal Edition

31

Blokkflauta – Framhaldsnám

Page 34: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

32

FramhaldsprófFramhaldspróf er lokapróf á námsferli í tónlistarskóla. Prófið er þríþætt;hljóðfærapróf, tónleikar og tónfræðapróf. Í kafla um áfangapróf íalmennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 33–44, er að finna um-fjöllun um áfangapróf, þ.m.t. tilgang, skipulag, prófþætti og vægi þeirra,lengd prófa, prófreglur, prófdæmingu og einkunnagjöf. Umfjöllun umtónleika við lok framhaldsnáms er að finna á bls. 41–42 í sama riti. Mikil-vægt er að allir, sem hlut eiga að máli, kynni sér þessi atriði vandlega.

Verkefni og prófkröfurÁ framhaldsprófi í blokkflautuleik skal nemandi leika þrjú verk og eina æf-ingu. Aðrir prófþættir eru tónstigar og brotnir hljómar, val og óundirbúinnnótnalestur, auk þess sem gefið er fyrir heildarsvip prófsins. Á framhalds-prófi velja nemendur á milli þess að (a) leika tónverk að eigin vali af sam-bærilegri þyngd og önnur prófverkefni, (b) leika samleiksverk þar sempróftaki gegnir veigamiklu hlutverki og (c) leika tónverk á annað hljóðfæriúr sömu fjölskyldu og aðalhljóðfæri. Frekari umfjöllun um valþátt prófsinser að finna í almennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 44. Nánar ergerð grein fyrir vægi einstakra prófþátta á bls. 41 í sama riti.

Hér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á framhaldsprófi. Síðaneru birt fyrirmæli um leikmáta þeirra tónstiga og hljóma sem krafist ertil prófs.

Tónverk og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á framhaldsprófi er ætlað að skil-greina þyngdarstig prófsins. Fullt eins má þó velja önnur verkefni afsambærilegri þyngd.

RUF, HUGO (ÚTG.)Sonaten alter englischer Meister,nr. 4Bärenreiter

SCHNEIDER, MICHAEL (ÚTG.)Sonaten alter englischer Meister,nr. 7Bärenreiter

TELEMANN, GEORG PHILIPPSónata í f-mollBärenreiterPartítur nr. 3 og 6Amadeus

VERACINI, FRANCESCO MARIASónötur, nr. 1, 2, 4, 6 og 12Peters

VIVALDI, ANTONIOIl pastor fido, nr. 1, 2, 3 og 5Bärenreiter

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

32

Page 35: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

33

Dæmi um tónverk

Dæmi um æfingar

Tónstigar og brotnir hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hættisem mælt er fyrir um hér á eftir. Í prófinu velur prófdómari þá tónstigaog hljóma sem leiknir eru.

Efni

Nemandi geti leikið

- krómatískan tónstiga frá f ' til f '''

- heiltónatónstiga frá f ' og fís '

- alla dúrtónstiga, hljómhæfa og laghæfa molltónstiga

- gangandi þríundir í öllum dúrtóntegundum og laghæfum molltón-

tegundum

- alla dúr- og mollþríhljóma

- forsjöundarhljóma frá hvaða tóni sem er

- minnkaða sjöundarhljóma frá f ', fís' og g'

- stækkaða þríhljóma frá f ', fís', g' og as'

LINDE, HANS-MARTINÆfing nr. 1: Anklänge Úr: Blockflöte virtuosSchott

MÖNKEMEYER, HELMUTÆfing nr. 59Úr: Handleitung für das Spiel derAltblockflöteMoeck

BACH, JOHANN SEBASTIANSónata í F-dúr, BWV 1031Noetzel

EYCK, JACOB VANMalle Symen[einleiksverk]Amadeus

HÄNDEL, GEORG FRIEDRICHSónata í d-mollHeinrichshofen

MOSER, ROLANDAlrune[einleiksverk]Hug

MANCINI, FRANCESCOSónata IV í a-mollBreitkopf & Härtel

PHILIDOR, PIERRESvíta nr. 5Pelikan

33

Blokkflauta – Framhaldsnám

Page 36: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

34

Hraði og tónsvið

Nemandi leiki

- tónstiga og hljóma á tónsviðinu frá f ' til f '''

- tónstiga og brotna þríhljóma eigi hægar en M.M. C = 138, miðað við

að leiknar séu áttundapartsnótur

Leikmáti

Nemandi geti leikið

- krómatískan tónstiga frá neðsta tóni upp á efsta tón innan tónsviðs-

ins og niður á neðsta tón aftur

- heiltónatónstiga frá neðsta tóni upp á efsta mögulegan tón innan

tónsviðsins og niður á neðsta tón aftur

- dúr- og molltónstiga frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtón

grunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins, niður á

dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón

- gangandi þríundir frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtón

grunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins, niður á

dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón; heimilt er þó að fara

einn tón upp fyrir efsta mögulegan þríhljómstón og einn tón niður

fyrir dýpsta þríhljómstón

- þríhljóma frá grunntóni upp á efsta mögulegan þríhljómstón innan

tónsviðsins, niður á dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón,

bæði beint og brotið

- forsjöundarhljóma beint frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljóm-

tón innan tónsviðsins, niður á dýpsta hljómtón og aftur upp á grunn-

tón

- minnkaða sjöundarhljóma beint frá grunntóni upp á efsta möguleg-

an hljómtón innan tónsviðsins og aftur niður á grunntón

- stækkaða þríhljóma beint frá grunntóni upp á efsta mögulegan þrí-

hljómstón innan tónsviðsins og aftur niður á grunntón

- alla tónstiga og hljóma portato og legato

- alla tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókar

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

34

Page 37: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

35

Dæmi

Heiltónatónstigi frá f '

c-moll, laghæfur – gangandi þríundir

Forsjöundarhljómur frá h'

Stækkaður þríhljómur frá g'

SamleikurHér á eftir fara nokkrar ábendingar um samleiksverk sem gætu reynstnotadrjúg í kennslu. Verkin eru flokkuð í þrennt; verk fyrir grunnnám,miðnám og framhaldsnám, allt eftir því hvaða námsáfanga þau hentabest. Innan hvers hluta er verkunum raðað eftir stafrófsröð höfunda ogútgefenda getið með sama hætti og annars staðar í námskránni.

================Ä

ä

mmmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmmmm

tt!t

tmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

t! t

tt

æ

mmmm

mmmm

! tt

|

mmmm c

===================Ä

ä mmmm

mmmmm

mmmmm

mmmmmm

t!t

!tt m

mmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

t! t

tt

æ

mmmmm

mmmmm

mmmm

mmm

! t!t

tt

mmmm

mmmm

!tt

t

mmmm

========================Ä

"

"

"ä m

mm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

mmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

t# t

mmm

mmmm

mmmm

mmmm

t# t

# tt

mmmm

mmmmm

mmmmm

mmmmmm

tt

tt

mmmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt m

mmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

========================Ä

"

"

"

mmmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt m

mmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmmt

tt

t mmm

mmmm

mmmm

mmmm

# tt

#tt

æ

|mmmm

b

=======================Ä

ä

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt m

mm

mmmm

mmmmm

mmmmm

! t!t

tt m

mmm

mmmm

mmmmm

mmmmm

tt! t

! tmmmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

mmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

tt

t!t

mmmm

mmmm

mmmm

mmmmm!t

tt

t

=========Ä

æ|

mmmm b

35

Blokkflauta – Framhaldsnám

Page 38: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

36

Grunnnám

S = sópranblokkflauta, A = altblokkflauta, T = tenórblokkflauta, B = bassablokkflauta

BACH, JOHANN SEBASTIAN7 Chorales of J. S. Bach[SS(S) + gítar]Ricordi

BARTÓK, BÉLA5 Ungarische und SlowanischeVolksweisen für BlockflötenchorSirius

BERGMANN, WALTERAccent on Melody[SS]Faber

BERGMANN, WALTER (ÚTS.)Trebles Delight, Country Dancesand Songs[AA]Schott

BOISMORTIER, JOSEPH BODIN DESechs leichte Duette op. 17[AA]Schott

FORTIN, VIKTORHappy Beginner 1[S(S) + píanó]Doblinger

GARSCIA, JANINAFunny Stories for Recorders[2–4 blokkflautur]Polskie Wydawnictwo Muzyczne

HECHLER, ILSESpielbuch für den Anfang, 1. og2. hlutiMoeck

HILLEMANN, WILLI (ÚTG.)Für angehende Bachfreunde[SS] [SA]Noetzel Für angehende Haydnfreunde[SS] [SA]NoetzelFür angehende Händelfreunde[SS] [SA]Noetzel Für angehende Mozartfreunde[SS] [SA]Noetzel Für angehende Telemannfreunde[SS] [SA]Noetzel

KELLER, GERTRUDZieh, Schimmel, zieh, Kinder-spiele für zwei Sopran-Block-flötenHeinrichshofen

PURCELL, HENRYSechs Stücke für zwei Alt-blockflöten und KlavierNoetzel

SONNINEN, AHTI / CEDERLÖF, EGILMusik för Blockflöjttrio[S S/A A]Fazer

ÝMSIRAus fremden Ländern, 1. og 2. hefti[SSS + gítar + slagverk]Schott

Easy Recorder Quartets, fromHaßler to Bach[SATB]Schott

Flötenbüchlein für kleine Leute[SS]Noetzel

Französische Tänze[AA, AT, SS eða TT]Schott

Kleine Werke grosser Meister fürzwei Sopran-BlockflötenMelodie

Meister der Barockzeit, KleineStücke für zwei Blockflöten[SS + píanó/gítar]Bratfisch

Tänze für Anfänger[SS]Noetzel

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

36

Page 39: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

37

Miðnám

S = sópranblokkflauta, A = altblokkflauta, T = tenórblokkflauta, B = bassablokkflauta

ANDRESEN, KENThe Boxwood Bounce[SATB]Polyphonic Press

BOISMORTIER, JOSEPH BODIN DE6 sónötur op. 7[AAA]Heinrichshofen

BONSOR, BRIANSimple Samba[SSA + píanó]Egtved

CROFT, WILLIAM6 sónötur op. 3[AA]Amadeus

ELÍAS DAVÍÐSSON20 dúettar og tríó fyrir blokk-flauturTónar og steinar

FORTIN, VIKTORFortin Pieces[SA]Doblinger

HRÓÐMAR INGI SIGURBJÖRNSSONBlokkflautukvartett[SATB]Íslensk tónverkamiðstöð

JOPLIN, SCOTTThe Entertainer[SAT + píanó]Chappell

LOEILLET DE GANT, JEAN BAPTISTE6 sónötur[AA]Amadeus

MATTHESON, JOHANNAcht Sonaten[AAA]Bärenreiter

PRAETORIUS, MICHAELFranzösische Tänze, 1. og 2. hefti[SATB]Moeck

SAMMARTINI, GUISEPPETólf sónötur, þrjú hefti[AA + basso continuo]Schott

SCARLATTI, ALESSANDROSónata[AAA + basso continuo]Heinrichshofen

STRAUSS, JOHANN / BONSORTritsch-Tratsch Polka[SSAA + píanó]Schott

TELEMANN, GEORG PHILIPPTríósónata í a-moll[AA + basso continuo]Bärenreiter

ÝMSIRThe Attaignant Dance Prints,Vol. 1–7[SATB]London Pro Musica

Ensemble for Recorder andGuitar, I, II, III[1–3 blokkflautur]Universal

Musik aus der Vorklassik[SSA]Schott

The Recorder Consort, þrjú hefti[1–6 blokkflautur]Boosey & Hawkes

Tänze des 16. Jahrhunderts,1. og 2. hefti[SATB]Moeck

37

Blokkflauta – Samleikur

Page 40: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

38

Framhaldsnám

S = sópranblokkflauta, A = altblokkflauta, T = tenórblokkflauta, B = bassablokkflauta

Auk þess efnis, sem skráð er hér að framan í listum hvers námsstigs, mátil dæmis fá ýmiss konar samleiksnótur í áskrift frá: Moeck Verlag +Musikinstrumentenwerk, Postfach 143, D-3100 Celle 1 (Zeitschrift fürSpielmusik).

BRAUN, GERHARDSulamith[AAA]Heinrichshofen

DANICAN-PHILIDOR, PIERRE6 svítur[AA]Amadeus

FRESCOBALDI, GIROLAMOCanzoni a due canti[SS + basso continuo]SchottCanzoni Francese[SATB]Moeck

GÜMBEL, MARTIN5 kurze Stücke[SATB]Moeck

HOTTETERRE, JACQUES1. Suitte op. 42. Suitte op. 6 3. Suitte op. 8[AA]Amadeus

LECHNER, KONRADLumen in tenebris[3 blokkflautur + slagverk]Moeck

MARAIS, MARINSvíta í g-moll[AA + basso continuo]Schott

MONTÉCLAIR, MICHEL PIGNOLET DE6 konsertar, 1. og 2. hefti[AA]Amadeus

PURCELL, HENRYThree parts upon a ground[AAA + basso continuo]Amadeus

QUANTZ, JOHANN JOACHIM6 Duette op. 2, I og II[AA]Amadeus

SCARLATTI, ALESSANDROKonsert í a-moll[A + 2 fiðlur + basso continuo]Moeck

SCHERER, JOHANNTvær sónötur[AAA]Schott

SEROCKI, KASIMIERZImprovisationen[SATB]Moeck

TELEMANN, GEORG PHILIPPTríósónata í C-dúrBärenreiter6 sónötur op. 2, I og II[AA]Amadeus

VIVALDI, ANTONIOTríó í g-moll[A + óbó + basso continuo]Moeck

ÝMSIRBlockflöten Quartette, fjögur heftiUniversal Edition

Meisterwerke englischer ConsortMusik des frühen 17. Jh.Pelikan

The Schott Recorder ConsortAnthology, sex heftiSchott

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

38

Page 41: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

39

Bækur varðandi hljóðfæriðEftirfarandi skrá er ætlað að veita ábendingar um áhugaverðar og gagn-legar bækur varðandi sögu, smíði og þróun hljóðfærisins, tónbók-menntir, tónskáld, leikmáta, flytjendur og kennslu.

Alker, Hugo: Blockflöten-Bibliographie I & II, Heinrichshofen’s Verlag, Wilhelmshaven 1984

Baak Griffioen, Ruth van: Jacob van Eyck’s Der Fluyten Lust-hof, Verenigingvoor Nederlandse Muziekgeschiedenis, Utrecht 1991

Brown, Adrian: The Recorder, A Basic Workshop Manual, Dolce, Brighton 1989

Brown, Howard Mayer: Embellishing 16th-century music, EMS 1, OxfordUniversity Press, 1976

Donington, Robert: The Interpretation of Early Music, New rev. ed., Faber andFaber, London, Boston 1989

Ganassi, Silvestro: La Fontegara Schule des kunstvollen Flötenspiels undLehrbuch des Diminuierens; (1535), Lienau, Berlin 1956

Griscom, Richard og Lasocki, David: The Recorder; A Guide to Writings Aboutthe Instrument for Players and Researchers, Garland Publ., London, NewYork 1994

Hauwe, Walter van: The Modern Recorder Player, Volume I, Schott, London1984

Hauwe, Walter van: The Modern Recorder Player, Volume II, Schott, London1987

Hauwe, Walter van: The Modern Recorder Player, Volume III, Schott, London1992

von Heijne, Ingemar og fleiri: Barockboken, Carl Gehrmans Musikförlag,Stockholm 1985

Hotteterre le Romain, Jacques: Principes de la flûte traversière ou flûte d’Alle-magne, de la flûte à bec ou flûte douce et du hautbois 1728, Bärenreiter-Verlag,Kassel 1982

Hunt, Edgar: The Recorder and its Music, Eulenburg Books, London 1977

39

Blokkflauta – Bækur varðandi hljóðfærið

Page 42: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

40

Lasocki, David (útg.): The Recorder in the Seventeenth Century - Proceedings ofthe International Recorder Symposium, STIMU, Utrecht 1995

Linde, Hans-Martin: The Recorder Player’s Handbook, 2nd ed., Schott, London1991

Linde, Hans-Martin: Kleine Anleitung zum Verzieren alter Musik, Schott, Mainz1958

Mather, Betty Bang: The Interpretation of French Music from 1675 to 1775 forWoodwind and other Performers, McGinnis & Marx Publ., New York 1973

Mather, Betty Bang og Lasocki, David: Free ornamentation in Woodwind Music1700-1775, McGinnis & Marx, New York 1976

Mather, Betty Bang og Lasocki, David: The Art of Preluding 1700-1830, McGinnis & Marx, New York

Quantz, Johann Joachim: Versuch einer Anweisung die Flöte traversiere zu spielen(1752), Bärenreiter, Kassel 1974

Quantz, Johann Joachim: On Playing the Flute. Translated with notes andintroduction by Edward R. Reilly, Faber and Faber, London 1966

Thomson, John Mansfield (ritstj.): The Cambridge Companion to the Recorder,Cambridge University Press 1995

Vis, Margret: Wie verziere ich, Noetzel, Wilhelmshaven 1980

TímaritThe Recorder Magazine, Peacock Press, Scout Bottom Farm, Mytholmroyd,

Hebden Bridge, West Yorkshire HX7

40

Page 43: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

41

Námskrá þessi er þannig uppbyggð að fyrst er fjallað um nokkur atriðivarðandi nám á þverflautu. Þar á eftir fara kaflar um hvern hinna þriggja megináfanga námsins, grunnnám, miðnám og framhaldsnám. Íþessum köflum eru fyrst tilgreind þau leikni- og skilningsmarkmið semnemendur þurfa að hafa náð við lok hvers námsáfanga. Síðan eru birtirverkefnalistar með dæmum um viðfangsefni í hverjum námsáfanga. Áeftir verkefnalistunum er prófkröfum á áfangaprófum lýst með völdumdæmum og gerð grein fyrir flutningsmáta tónstiga og hljóma. Í loknámskrárinnar er skrá með samleiksverkum, auk ábendinga um gagn-legar bækur varðandi hljóðfærið.

Nokkur atriði varðandi nám á þverflautuAlgengast er að nemendur hefji þverflautunám 8–10 ára gamlir þó aðdæmi séu um að nám hefjist fyrr. Ungum nemendum reynist oft erfittað halda á þverflautu. Byrji nemendur mjög er nauðsynlegt að notaþverflautu með bognu munnstykki.

Mikilvægt er að nemandinn læri strax í upphafi að beita líkamanum áeðlilegan hátt og nái að halda flautunni í jafnvægi án áreynslu. Góðlíkamsstaða stuðlar m.a. að opnum og óþvinguðum tóni.

Í þverflautufjölskyldunni eru fjórar flautur: piccoloflauta, c-flauta(venjuleg flauta), altflauta í g og bassaflauta í c. Enn dýpri flautur eru tilen eru afar sjaldgæfar. Í framhaldsnámi er æskilegt að nemandinn fái aðkynnast piccoloflautunni enda er hún mikið notuð bæði í sinfóníu-hljómsveitum og lúðrasveitum. Einnig getur verið gott að kynnast alt-flautunni en hún er einkum notuð í 20. aldar tónlist.

GrunnnámAlmennt er miðað við að nemendur, sem hefja nám í hljóðfæraleik 8–9ára gamlir, ljúki grunnámi á um það bil þremur árum. Þessi viðmiðuner þó engan veginn einhlít þar sem nemendur hefja nám á ýmsum aldriog námshraði getur verið mismunandi.

41

ÞVERFLAUTAÞVERFLAUTA

Page 44: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

42

Markmið í grunnnámiUppbygging kennslu í grunnnámi skal taka mið af eftirfarandi: Megin-markmiðum tónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hluta aðal-námskrár, sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sértækummarkmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfum nem-enda. Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nemendur ólíkir.Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstaklingsbund-in og viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiða hvernnemanda í átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.

Við lok grunnnáms eiga þverflautunemendur að hafa náð eftirfarandimarkmiðum:

Nemandi

- beiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er á

hljóðfærið

- haldi rétt á flautunni og hún sé í fullkomnu jafnvægi

- hafi náð eðlilegri munnsetningu

- beiti réttum grunnfingrasetningum á tónsviðinu c' til g'''

- leiki með mjúkum fingrum og hafi góða stjórn á hreyfingum þeirra

- hafi náð góðum grundvallartökum á tónmyndun á öllu tónsviðinu frá

c' til g'''

- leiki með hreinum og opnum tóni

- beiti djúpri innöndun og stuðningi

- hafi náð allgóðum tökum á inntónun

- geti gert greinilegar styrkleikabreytingar nema á ystu mörkum tón-

sviðsins

- geti leikið bæði bundið og óbundið

- hafi náð góðum tökum á einfaldri tungu

Nemandi

- hafi öðlast allgott hrynskyn

- geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim sem

fengist var við í fyrri hluta grunnnáms

- hafi þjálfast reglulega í að leika utanbókar

- hafi þjálfast reglulega í að leika eftir eyra

- hafi fengist við skapandi starf frá upphafi námsins

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

42

Page 45: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

43

- hafi þjálfast í ýmiss konar samleik

- hafi farið yfir viðunandi fjölda verkefna

- hafi fengist við fjölbreytt úrval verkefna

- hafi þjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvæmt þessari

námskrá

- hafi undirbúið prófverkefni til flutnings á grunnprófi samkvæmt

þessari námskrá

Nemandi sýni eftirfarandi atriði í þeim mæli sem eðlilegt getur talist eftir

um það bil þriggja ára nám

- tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun

- blæbrigði og andstæður

- þekkingu og skilning á stíl

- tilfinningu fyrir samleik

- öruggan og sannfærandi leik

- persónulega tjáningu

- viðeigandi framkomu

Verkefnalisti í grunnnámiHér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í grunnnámi.Listinn er alls ekki tæmandi og er honum einkum ætlað að vera til við-miðunar við skipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars við valannars kennsluefnis. Þyngdarstig viðfangsefnanna er breytilegt, þ.e. alltfrá kennsluefni fyrir byrjendur til viðfangsefna sem henta við lokgrunnnáms.

Listinn er tvískiptur; annars vegar kennslubækur og æfingar, hins vegartónverk og safnbækur. Raðað er eftir stafrófsröð höfunda og útgefandagetið fyrir neðan titil verks eða bókar. Bækur, sem innihalda að hluta tilerfiðari viðfangsefni en hæfa nemendum í grunnnámi, eru merktar með[ + ].

43

Þverflauta – Grunnnám

Page 46: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

44

Kennslubækur og æfingar

Tónverk og safnbækur

Eftirfarandi tónverk og safnbækur eru fyrir þverflautu og hljómborðsundirleik nema annað sétekið fram.

ARRIEU, CLAUDEPièce pour flûte et pianoAmphion

ATLI HEIMIR SVEINSSONMúsíkmínútur: Skýjatónar[einleiksverk]Íslensk tónverkamiðstöð

AGNESTIG / ASPLUNDVi spelar flöjt, I–III [ + ]Gehrmans

ALTÈS, JOSEPH HENRYCélèbre méthode complète deflûte I [ + ]Leduc

ARTAUD, PIERRE-YVESPour la flûte traversièreLemoine

ENGEL, GERHARDDie Flötenmaus, I og IIBärenreiter

FRITZÉN / ÖHMANFlöjten och jag, I–III [ + ]Ehrling

GARIBOLDI, GUISEPPE30 Easy and Progressive Studies IEditio Musica Budapest

GOODWIN / BRIGHTFlute Studies ISunshine

HARRIS / ADAMS76 Graded Studies for Flute I [ + ]Faber

HERFURTH / STUARTA Tune a Day, I og IIChappell/Boston

HUNT, SIMONLearning to play the flute I [ + ]Pan Educational Music63 Easy Melodic Studies for FlutePan Educational Music

LIONS, GRAHAMTake up the Flute IChester

MCCASKILL / GILLIAMFlute HandbookMel Bay

SOLDAN, ROBINFlute Fingers / Tunes for curingFinger Faults [ + ]Pan Educational Music

TAKAHASHI Suzuki Flute School, I og II [ + ]Zen-On

VESTER, FRANS100 Easy Classical Studies forFlute [ + ]Universal Edition125 Easy Classical Studies forFlute [ + ]Universal Edition

WYE, TREVOR A Beginners Book for the Flute, I og IINovello

WASTALL, PETERLearn as you Play FluteBoosey & Hawkes

ÝMSIRThe Complete Flute Scale Book [ + ]Boosey & Hawkes

ZOLTAN, JENEYFuvolaiskola IEditio Musica Budapest

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

44

Page 47: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

45

CHARPENTIER, JACQUESPour SyrinxLeduc

DENLEY, IANTime Pieces for Flute, 1–3Associated Board

HONNEGGER, ARTHURRomanceIMC

HINDEMITH, PAULEcho Schott

HARE, NICHOLAS The Magic FluteBoosey & Hawkes

HARRIS / ADAMSMusic through Time, I og IIOxford University Press

HARRISON, HOWARDAmazing SolosBoosey & Hawkes

ISACOFF, STUARTSkillbuilders for FluteSchirmer

LANNING / FRITHMaking the Grade, I–IIIChester

LAURENCE, PETERWinners GaloreBrass Wind Publ.

MARCELLO, BENEDETTOSónötur op. 2, I–IVBärenreiter

MCCASKILL / GILLIAMFlute SolosMel Bay

MILFORD, ROBINThree AirsOxford University Press

NIELSEN, CARLBørnene spiller[einleiksverk]Wilhelm Hansen

NORTON, CHRISTOPHERMicrojazz IBoosey & Hawkes

NØRGAARD, PERPastoraleWilhelm Hansen

PHILIDOR, FRANÇOISPièce pour flûte traversière ISchott

PEARCE / GUNNINGThe Really Easy FlutebookFaberFirst Book of Flute SolosFaber

PETROVICS, EMILHungarian Children’s SongsBoosey & Hawkes

ROY, R. LELa flûte classique, I og IICombre

STUART, HUGH M. Flute FanciesBoston Music Company

STREET, KARENEasy Street for Flute and PianoBoosey & Hawkes

WASTALL, PETERFirst Repertoire PiecesBoosey & Hawkes

ÝMSIRBaroque Flute Pieces, I og IIAssociated Board

Flute SolosRubank

Flute SolosAmsco

ZGRAJA, KRYSTOFModern flutist ISchott

45

Þverflauta – Grunnnám

Page 48: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

46

GrunnprófVið lok grunnnáms skulu nemendur þreyta grunnpróf, annars vegar íhljóðfæraleik og hins vegar í tónfræðagreinum. Í kafla um áfangapróf íalmennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 33–44, er að finna um-fjöllun um áfangapróf, þ.m.t. tilgang, skipulag, prófþætti og vægi þeirra,lengd prófa, prófreglur, prófdæmingu og einkunnagjöf. Mikilvægt er aðallir, sem hlut eiga að máli, kynni sér þessi atriði vandlega.

Verkefni og prófkröfurÁ grunnprófi í þverflautuleik skal nemendi leika þrjú verk og eina æf-ingu. Aðrir prófþættir eru tónstigar og brotnir hljómar, val og óundirbú-inn nótnalestur, auk þess sem gefið er fyrir heildarsvip prófsins. Ágrunnprófi velja nemendur á milli þess að (a) spinna út frá gefnu upp-hafi, einföldu hljómferli eða lagi, (b) leika frumsamið verk eða eigin út-setningu og (c) leika stutt alþýðulag eða þjóðlag sem þeir hafa lært eftireyra. Frekari umfjöllun um valþátt prófsins er að finna í almennum hlutaaðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 43. Nánar er gerð grein fyrir vægi ein-stakra prófþátta á bls. 37 í sama riti.

Hér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á grunnprófi, valin úrþekktum tónbókmenntum hljóðfærisins. Síðan eru birt fyrirmæli umleikmáta þeirra tónstiga og hljóma sem krafist er til prófs.

Tónverk og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á grunnprófi er ætlað að skil-greina þyngdarstig prófsins. Fullt eins má velja önnur verkefni af sam-bærilegri þyngd.

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

46

Page 49: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

47

Dæmi um tónverk

Dæmi um æfingar

Tónstigar og brotnir hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hættisem mælt er fyrir um hér á eftir. Í prófinu velur prófdómari þá tónstigaog hljóma sem leiknir eru.

Efni

Nemandi geti leikið

- krómatískan tónstiga frá f ' til f '''

- dúrtónstiga og laghæfa molltónstiga til og með tveimur formerkjum

- þríhljóma í dúr og moll til og með tveimur formerkjum

Hraði og tónsvið

Nemandi leiki

- tónstiga og hljóma á tónsviðinu frá c' til f '''

- tónstiga og brotna þríhljóma eigi hægar en M.M. C = 80, miðað við

að leiknar séu áttundapartsnótur

GARIBOLDI, GIUSEPPE Æfing nr. 27Úr: Harris/Adams: 76 GradedStudies for FluteFaber[sama æfing er nr. 5 í Vester: 100 Easy Classical Studies for FluteUniversal Edition]

SOUSSMANN, HEINRICHÆfing nr. 38Úr: Vester: 125 Easy ClassicalStudiesUniversal Edition

ARRIEU, CLAUDEPièce pour flûte et pianoAmphion

HÄNDEL, GEORG FRIEDRICHBourréeÚr: Baroque Flute Pieces I Associated Board

HAYDN, JOSEPHSerenadeÚr: Flute SolosAmsco

MILFORD, ROBINAir nr. 1Úr: Three AirsOxford University Press

HAROLD ARLENOver the RainbowÚr: Fritzén/Öhman: Flöjten och jag IIIEhrling

ELÍAS DAVÍÐSSONTyrkneskur pipar Úr: Flutes, Duos - triosTónar og steinar

47

Þverflauta – Grunnnám

Page 50: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

48

Leikmáti

Nemandi geti leikið

- krómatískan tónstiga frá neðsta tóni upp á efsta tón innan tónsviðsins

og niður á neðsta tón aftur

- dúr- og molltónstiga frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtón

grunnþríhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins og aftur

niður á grunntón

- þríhljóma frá grunntóni beint upp á efsta hljómtón innan tónsviðsins

og niður á grunntón aftur

- ofangreinda tónstiga og hljóma bundið og óbundið

- ofangreinda tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókar

Dæmi

Krómatískur tónstigi frá c'

C-dúr

=======================Ä

ämmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt m

mmm

mmmm

mmmm

mmmmm

tt

tt m

mmm

mmmm

mmmmm

mmmmm

tt

tt m

mmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

mmmm

mmmm

mmmm

mmm

tt

tt

================Ä

mmmm

mmmm

mmmm

mmm

tt

tt

mmmm

mmmm

mmmm

mmmmmt

tt

|

mmmm

b

=======================Ä

ä mmmm

mmmm

mmmm

mmmm

t ! tt !t

mmmm

mmm

mmmm

mmmm

tt !t

t

mmmm

mmm

mmm

mmmm

!tt"t #t m

mm

mmm

mmmm

mmmm

t !tt !t m

mm

mmmm

mmmm

mmmm

tt !t

t mmm

mmmm

mmmm

mmmm

! tt" t # t

=======================Ä

mmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmmm

t ! tt ! t m

mmmmm

mmmmmm

mmmmmm

mmmmmm

tt

t " tmmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

t " tt

t mmmm

mmm

mmmm

mmm

" tt " t

tmmmm

mmmm

mmm

mmm

! t #tt " t

mmmm

mmmm

mmmm

mmmm

t " tt

t

================Ä

mmmm

mmmm

mmmm

mmmm" t

t "tt

mmmm

mmmm

mmmm

mmmm

!t #tt "t æ

mmmm

mmmm

t "t|

mmmm

c

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

48

Page 51: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

49

g-moll, laghæfur

F-dúr þríhljómur

h-moll þríhljómur

MiðnámÍ miðnámi eykst umfang námsins frá því sem er í grunnnámi og ætla máað námstíminn lengist að sama skapi. Miðað er við að nemendur getilokið miðnámi á um það bil fjórum til fimm árum en námshraði geturþó verið mismunandi. Ræður þar miklu ástundun, aldur og þroskinemenda.

Markmið í miðnámiUppbygging kennslu í miðnámi skal taka mið af eftirfarandi: Megin-markmiðum tónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hluta aðal-námskrár, sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sértækummarkmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfumnemenda. Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nemendurólíkir. Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstak-lingsbundin og viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiðahvern nemanda í átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.

===================Ä

!

!ä m

mmm

mmmmm

mmmmm

mmmmmmm

tt

t

tmmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

æ

|mmmm

b

===================Ä

" ä

mmm

mmmm

mmmmm

mmmmmmm

tt

t

tmmmm

mmmmm

mmmmmmm

mmmmm

tt

t

t

æ

mmmmmmm

mmmmmm

mmmm

mmm

tt

tt

|

mmmm

===================Ä

"

"

ä

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt m

mmm

mmmm

mmmm

mmmmm

t# t

!tt m

mmm

mmmm

mmmmm

mmmmm

tt

tt

mmmm

mmmm

mmmm

mmm

tt

tt

æ

mmmm

mmmm

mmmm

mmm

tt

tt

mmmm

mmmm

tt

t

mmmm

49

Þverflauta – Grunnnám

Page 52: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

50

Við lok miðnáms eiga þverflautunemendur að hafa náð eftirfarandimarkmiðum:

Nemandi

- beiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er á

hljóðfærið

- hafi tileinkað sér eðlilega og vel þjálfaða munnsetningu

- beiti jafnri og lipurri fingratækni

- hafi náð góðum tökum á tónmyndun á öllu tónsviðinu frá c' til c''''

- hafi náð djúpri og áreynslulausri innöndun og stuðningur sé góður

- hafi náð fallegum, opnum tóni

- hafi allgóð tök á vibrato og beiti því á eðlilegan og óþvingaðan máta

- hafi náð góðum tökum á inntónun

- geti stillt hljóðfærið við annað hljóðfæri

- ráði yfir töluverðu styrkleikasviði nema á allra hæstu tónum

- geti gert greinilegan mun á legato og staccato

- ráði yfir góðri tungutækni og hafi náð góðu valdi á einfaldri og tvö-

faldri tungu

- geti beitt helstu trillufingrasetningum

Nemandi

- hafi öðlast gott hrynskyn

- geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim sem

fengist var við í fyrri hluta miðnáms

- hafi þjálfast reglulega í að leika utanbókar

- hafi þjálfast í ýmiss konar samleik

- hafi farið yfir viðunandi fjölda verkefna

- hafi fengist við fjölbreytt úrval verkefna

- hafi þjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvæmt þessari

námskrá

- hafi undirbúið prófverkefni til flutnings á miðprófi samkvæmt þessari

námskrá

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

50

Page 53: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

51

Nemanda hafi gefist kostur á að velja hvort og að hversu miklu leyti

hann sinnir eftirfarandi atriðum:

- leik eftir eyra

- tónsköpun

- spuna

Nemandi sýni eftirfarandi atriði í þeim mæli sem eðlilegt getur talist eftir

sjö til átta ára nám:

- tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun

- ýmis blæbrigði og andstæður

- þekkingu og skilning á stíl

- tilfinningu fyrir samleik

- öruggan og sannfærandi leik

- persónulega tjáningu

- viðeigandi framkomu

Verkefnalisti í miðnámiHér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í miðnámi.Listinn er alls ekki tæmandi og er honum einkum ætlað að vera til við-miðunar við skipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars við valannars kennsluefnis. Þyngdarstig viðfangsefnanna er breytilegt, þ.e. alltfrá kennsluefni, sem hentar við upphaf miðnáms, til efnis sem hæfir viðlok námsáfangans.

Listinn er tvískiptur; annars vegar kennslubækur og æfingar, hins vegartónverk og safnbækur. Raðað er eftir stafrófsröð höfunda og útgefandagetið fyrir neðan titil verks eða bókar. Séu viðfangsefni að hluta til léttarien hæfir nemendum í miðnámi eru viðkomandi bækur merktar með [ ÷ ].Þær bækur, sem innihalda að hluta til erfiðari viðfangsefni en hæfanemendum í miðnámi, eru merktar með [ + ].

51

Þverflauta – Miðnám

Page 54: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

52

Kennslubækur og æfingar

Tónverk og safnbækur

Eftirfarandi tónverk og safnbækur eru fyrir þverflautu og hljómborðsundirleik nema annað sétekið fram.

ARRIEU, CLAUDESónatína, 1. kafliAmphion

ATLI INGÓLFSSONÞrjár andrárÍslensk tónverkamiðstöð

AGNESTIG / ASPLUNDVi spelar flöjt IVGehrmans

ALTÈS, JOSEPH HENRYCélèbre méthode complète deflûte I [ ÷ ]Leduc

ANDERSEN, JOACHIM24 Studies op. 33Chester

BEEKUM, JAN VANFabulous FlutesHarmonia

BLAKEMAN, EDWARD The Flute Players Companion IChester

FRITZÉN / ÖHMANFlöjten och jag IVEhrling

GARIBOLDI, GIUSEPPI30 Easy and Progressive Studies IIEditio Musica BudapestÉtudes mignonnesUnited Music Publishers

HARRIS / ADAMS76 Graded Studies for Flute I [ ÷ ]Faber76 Graded Studies for Flute II [ + ]Faber

HUNT, SIMONLearning to play the Flute IIPan Educational Music

MCCASKILL / GILLIAMThe Flutist’s CompanionMel Bay

MOYSE, MARCEL50 études mélodiques de Demersseman ILeduc24 petites études mélodiquesLeducDe la sonorité: Art et techniqueLeduc

SOLDAN, ROBINFlute Fingers [ ÷ ]Pan Educational Music

TAFFANEL / GAUBERT17 Daily Exercises [ + ]UMP[einnig í: Méthode complète de flûteeftir Taffanel / Gaubert, útg. Leduc]

VESTER, FRANS100 Classical Studies for Flute [ + ]Universal Edition125 Classical Studies for Flute [ ÷ ]Universal Edition

WYE, TREVORPractice Book for the Flute, 1 Tone [ + ]NovelloPractice Book for the Flute, 2 Technique [ + ]NovelloPractice Book for the Flute, 3 Articulation [ + ]NovelloPractice Book for the Flute, 4 Intonation and Vibrato [ + ]Novello

ÝMSIRThe Complete Flute ScaleBook [ ÷ ] [ + ]Boosey & Hawkes

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

52

Page 55: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

53

ATLI HEIMIR SVEINSSONIntermezzo úr Dimmalimm[flauta + píanó/harpa]Wilhelm HansenMúsíkmínútur, kaflar[einleiksverk]Wilhelm Hansen

BACH, JOHANN SEBASTIANSvíta í h-moll fyrir flautu ogstrengi, kaflar [ + ]Bärenreiter

BARTÓK, BÉLAHárom Chíkmegyei Nepdal [Þrjú þjóðlög frá Chík]Editio Musica Budapest

BERKELEY, LENNOXSónatínaSchott

BLAVET, MICHELSónötur op. 2, I og IIBärenreiter

BOZZA, EUGÈNEFour Easy PiecesUMP

FAURÉ, GABRIELSicilienneChesterBerceuseEditio Musica Budapest

FRITZEN / ÖHMAN21 klassiska perlor för flöjtWarner/Chappell12 klassiska perlor för flöjtWarner/Chappell

GAUBERT, PHILIPPEMadrigalUMP

GODARD, BENJAMINSuite; Allegretto og IdylleChester

GLUCK, CHRISTOPH WILLIBALDDance of the Blessed SpiritsSchott

GRAF, PETER LUKASFlötenmusik II, VorklassikHenle

HÄNDEL, GEORG FRIEDRICHFlautusónötur [ + ]Bärenreiter

HARRIS / ADAMSMusic Through Time IIIOxford University Press

HARRISON, HOWARDAmazing SolosBoosey & Hawkes

JOUBERT, CLAUDE-HENRYBallade de la Rosée de MaiUMP

KESSICK, MARLAENAScene di CampagnaBerben

LECLAIR, JEAN MARIEÞrjár sónötur [ + ]Editio Musica Budapest

LE ROY, R.La flûte classique IIICombre

LOEILLET, JEAN BAPTISTE12 sónötur, I–IV Editio Musica Budapest

MOZART, WOLFGANG AMADEUSAndante K 315[flauta + hljómsveit/píanó]Bärenreiter

PEARCE / GUNNINGSecond Book of Flute SolosFaber

TELEMANN, GEORG PHILIPPDer Getreue Musik-Meister[4 sónötur]Bärenreiter

WASTALL, PETERContemporary Music for Flute [ + ]Boosey & HawkesRomantic Music for Flute Boosey & Hawkes

ÝMSIRBaroque Flute Pieces, II og IIIAssociated Board

ÞORKELL SIGURBJÖRNSSONTil Manuelu[einleiksverk]Íslensk tónverkamiðstöð

53

Þverflauta – Miðnám

Page 56: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

54

MiðprófVið lok miðnáms skulu nemendur þreyta miðpróf, annars vegar í hljóð-færaleik og hins vegar í tónfræðagreinum. Í kafla um áfangapróf íalmennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 33–44, er að finna um-fjöllun um áfangapróf, þ.m.t. tilgang, skipulag, prófþætti og vægi þeirra,lengd prófa, prófreglur, prófdæmingu og einkunnagjöf. Mikilvægt er aðallir, sem hlut eiga að máli, kynni sér þessi atriði vandlega.

Verkefni og prófkröfurÁ miðprófi í þverflautuleik skal nemendi leika þrjú verk og eina æfingu.Aðrir prófþættir eru tónstigar og brotnir hljómar, val og óundirbúinnnótnalestur, auk þess sem gefið er fyrir heildarsvip prófsins. Á miðprófivelja nemendur á milli þess að (a) leika tónverk að eigin vali af sambæri-legri þyngd og önnur prófverkefni, (b) leika frumsamið verk eða eiginútsetningu og (c) spinna út frá gefnu upphafi, lagi eða hljómferli meðeða án undirleiks. Frekari umfjöllun um valþátt prófsins er að finna íalmennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 43. Nánar er gerðgrein fyrir vægi einstakra prófþátta á bls. 38–39 í sama riti.

Hér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á miðprófi, valin úrþekktum tónbókmenntum hljóðfærisins. Síðan eru birt fyrirmæli umleikmáta þeirra tónstiga og hljóma sem krafist er til prófs.

Tónverk og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á miðprófi er ætlað að skilgreinaþyngdarstig prófsins. Fullt eins má þó velja önnur verkefni af sambæri-legri þyngd.

Dæmi um tónverk

BLAVET, MICHELSónata op. 2, nr. 4 í g-mollBärenreiter

GAUBERT, PHILIPPEMadrigalUMP

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

54

Page 57: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

55

Dæmi um æfingar

Tónstigar og brotnir hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hættisem mælt er fyrir um hér á eftir. Í prófinu velur prófdómari þá tónstigaog hljóma sem leiknir eru.

Efni

Nemandi geti leikið

- krómatískan tónstiga frá c' til c''''

- dúrtónstiga, hljómhæfa og laghæfa molltónstiga til og með fimm

formerkjum

- gangandi þríundir í dúr til og með fimm formerkjum

- dúr- og mollþríhljóma til og með fimm formerkjum

- minnkaða sjöundarhljóma frá c', cís' og d'

Hraði og tónsvið

Nemandi leiki

- tónstiga og hljóma á tónsviðinu frá c' til b'''; krómatískan tónstiga á

tónsviðinu frá c' til c''''

- tónstiga og brotna þríhljóma eigi hægar en M.M. C = 116, miðað við

að leiknar séu áttundapartsnótur

GARIBOLDI, GIUSEPPIÆfing nr. 86Úr: Vester: 100 Classical Studiesfor FluteUniversal Edition

DROUET, LOUISÆfing nr. 53Úr: Harris / Adams: 76 GradedStudies for FluteFaber[sama æfing er nr. 72 í Vester: 100 Classical Studies for Flute]

GODARD, BENJAMINSvíta; Allegretto og IdylleChester

HÄNDEL, GEORG FRIEDRICHSónata í G-dúrBärenreiter

MOZART, WOLFGANG AMADEUSAndante K 315Bärenreiter

DAVIES, PETER MAXWELL Recitando-Andante-AllegroÚr: Wastall: Contemporary Musicfor FluteBoosey & Hawkes

55

Þverflauta – Miðnám

Page 58: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

56

Leikmáti

Nemandi geti leikið

- krómatískan tónstiga frá neðsta tóni upp á efsta tón innan tónsviðs-

ins og niður á neðsta tón aftur

- dúr- og molltónstiga frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtón

grunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins, niður á dýpsta

þríhljómstón og aftur upp á grunntón

- gangandi þríundir í dúr frá grunntóni upp á efsta mögulegan þrí-

hljómstón grunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins,

niður á dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón; heimilt er þó að

fara einn tón upp fyrir efsta mögulegan þríhljómstón og einn tón niður

fyrir dýpsta þríhljómstón

- þríhljóma frá grunntóni upp á efsta mögulegan þríhljómstón innan

tónsviðsins, niður á dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón,

bæði beint og brotið

- minnkaða sjöundarhljóma beint frá grunntóni upp á efsta mögulegan

hljómtón innan tónsviðsins og aftur niður á grunntón

- ofangreinda tónstiga og hljóma legato og staccato

- ofangreinda tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókar

Dæmi

Es-dúr

fís-moll, hljómhæfur

========================Ä

!

!

!

ä

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt m

mm

mmmm

mmmm

mmmm

tt!t

t mmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt m

mmmm

mmmmmm

mmmmmm

mmmmmmm

t! t

tt m

mmmmmm

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmmm

tt

t! t

mmmmm

mmmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

=================Ä

!

!

! mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

!tt

mmmm

mmmm

mmmmm

mmmmmt

tt

mmmm

mmmm

mmmmm

mmmmmt

!tt

t

mmmm

mmmm

tt

t

mmmm

========================Ä

"

"

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt m

mmm

mmmm

mmmm

mmmmm

tt

tt m

mmm

mmmm

mmmm

mmmmm

tt

tt m

mmmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmmm

tt

tt m

mmmmmm

mmmmmmm

mmmmmmmm

mmmmmmm

tt

tt

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmmm

mmmmm

tt

tt

==================Ä

"

"

"

mmmm

mmmm

mmmm

mmm

tt

tt

mmmm

mmmm

mmmm

mmm

tt

tt

æ

mmmm

mmmm

mmmm

mmmmmt

tt

t|

mmmm

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

56

Page 59: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

57

E-dúr – gangandi þríundir

f-moll þríhljómur – beint

f-moll þríhljómur – brotið

Minnkaður sjöundarhljómur frá d'

=======================Ä

ä

mmmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

tt"t

"t mmmm

mmmmm

mmmmm

mmmmmm

tt" t

" t mmmmm

mmmmmmm

mmmmmmm

mmmmmmmm

tt" t

tmmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmmm

tt

t" t

æ

mmmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

" tt

tt

mmmm

mmmm" t

tt

mmmm

=======================Ä

"

"

"

mmm

mmmm

mmmmm

mmmmmmm

ttt

t

mmm

mmmm

mmmmmm

mmmmmmm

tt

tt

mmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmmmm

t

tt

t

mmmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmmmm

ttt

t

mmmm

mmmmm

mmmmmmm

mmmmmmm

tt

tt

mmmmm

mmmmmmm

mmmmmmm

mmmmmmmm

t

tt

t mmmmmmmm

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

tt

t

t

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

=======================Ä

"

"

"

"

mmmmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

t

tt

t

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmm

tt

t

t

mmmmmmm

mmmmmm

mmmm

mmm

tt

tt

mmmm

mmmmm

mmmmm

mmmmmmm

tt

t

|

mmmm b

===================Ä

"

"

"

mmm

mmmm

mmmmm

mmmmmmm

tt

t

tmmmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmmmm

tt

tt

mmmmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

t

tt

t

mmmm

mmmmm

mmmmm

mmmmmmm

tt

t

|

mmmm b

========================Ä

!

!

!

mmmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

mmmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmm

tt

tt

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmm

tt

tt

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmm

tt

tt

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmm

tt

tt

========================Ä

!

!

!

!

mmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmmmm

tt

tt

mmmmmm

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmmmm

tt

tt

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmmm

mmmmm

tt

tt m

mmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt m

mmm

mmm

mmmm

mmm

tt

tt m

mmm

mmm

mmmm

mmm

tt

tt

========================Ä

!

!

!

!mmmm

mmm

mmmm

mmm

tt

tt m

mmm

mmm

mmmm

mmm

tt

tt

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmmt

tt

t

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmmt

tt

tæ|

mmmm

b

57

Þverflauta – Miðnám

Page 60: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

58

FramhaldsnámFramhaldsnám tekur við að loknu miðnámi. Hér er um umfangsmikinnnámsáfanga að ræða og miðast lok framhaldsnáms við að nemendur séuundir það búnir að takast á við tónlistarnám á háskólastigi.

Gera verður ráð fyrir að námstími í framhaldsnámi sé einstaklingsbund-inn og ræður þar miklu ástundun, aldur, þroski og hæfileikar nemenda.Miðað er við að unnt sé að ljúka þessum áfanga á um það bil fjórum árum.Afburðanemendur ættu að geta lokið náminu á skemmri tíma en einniggetur lengri námstími verið eðlilegur.

Markmið í framhaldsnámiUppbygging kennslu í framhaldsnámi skal taka mið af eftirfarandi:Meginmarkmiðum tónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hluta aðal-námskrár, sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sértækummarkmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfum nem-enda. Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nemendur ólíkir.Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstaklingsbundinog viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiða hvern nem-anda í átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.

Við lok framhaldsnáms eiga þverflautunemendur að hafa náð eftirfar-andi markmiðum:

Nemandi

- beiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er á

hljóðfærið

- hafi tileinkað sér eðlilega og vel þjálfaða munnsetningu

- beiti lipurri og jafnri fingratækni og ráði yfir talsverðum hraða

- hafi náð tökum á öruggri og vel þroskaðri tónmyndun á öllu tónsvið-

inu frá c' til d''''

- hafi umtalsvert andrými og öflugan stuðning

- leiki með blæbrigðaríkum tóni

- hafi náð góðum tökum á vibrato og noti það á blæbrigðaríkan hátt

- geti stillt hljóðfærið við annað hljóðfæri

- leiki hreint, kunni grip til lækkunar og hækkunar tóna og geti aðlagað

inntónun í samleik

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

58

Page 61: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

59

- ráði yfir víðu styrkleikasviði nema í fjórðu áttundinni

- geti gert skýran mun á legato og staccato

- hafi náð góðu valdi á einfaldri, tvöfaldri og þrefaldri tungu

- geti beitt öllum helstu auka- og trillufingrasetningum

- kunni skil á ýmiss konar nútímatækni, svo sem fluttertungu („R-

tóni“), yfirtónaspili (flaututónum), hvísltónum, auðveldustu hljómum

(„multitónum“), söng með leik og klappasmellum

Nemandi

- hafi öðlast mjög gott hrynskyn

- geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim sem

fengist var við á miðprófi

- hafi fengið reglulega þjálfun í að leika utanbókar

- hafi hlotið þjálfun í ýmiss konar samleik

- hafi kynnst a.m.k. einum öðrum meðlim þverflautufjölskyldunnar,

s.s. piccoloflautu eða altflautu

- hafi farið yfir viðunandi fjölda verkefna

- hafi fengist við fjölbreytt úrval verkefna

- hafi þjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvæmt þessari

námskrá

- hafi undirbúið prófverkefni til flutnings á framhaldsprófi samkvæmt

þessari námskrá

- hafi undirbúið efnisskrá til flutnings á tónleikum samkvæmt almennum

hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 41–42

Nemandi sýni með ótvíræðum hætti

- tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun

- margvísleg blæbrigði og andstæður

- þekkingu og skilning á stíl

- tilfinningu fyrir samleik

- öruggan og sannfærandi leik

- persónulega tjáningu

- viðeigandi framkomu

Verkefnalisti í framhaldsnámiHér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í framhalds-námi. Listinn er alls ekki tæmandi og er honum einkum ætlað að vera

59

Þverflauta – Framhaldsnám

Page 62: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

60

til viðmiðunar við skipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars viðval annars kennsluefnis. Þyngdarstig verkefnanna er breytilegt, þ.e. alltfrá kennsluefni, sem hentar við upphaf framhaldsnáms, til efnis semhæfir við lok námsáfangans.

Listinn er þrískiptur; æfingar, tónverk og útdrættir úr hljómsveitar-verkum. Raðað er eftir stafrófsröð höfunda og útgefanda getið fyrirneðan titil verks eða bókar. Þær bækur, sem innihalda að hluta tilauðveldari viðfangsefni en hæfa nemendum í framhaldsnámi, eru merktarmeð [ ÷ ].

Æfingar

Tónverk

Eftirfarandi tónverk eru fyrir þverflautu og hljómborðsundirleik nema annað sé tekið fram.

ATLI HEIMIR SVEINSSONMúsíkmínútur[einleiksverk]Wilhelm Hansen

ÁSKELL MÁSSONItys[einleiksverk]Íslensk tónverkamiðstöð

BACH, CARL PHILIPP EMANUELSónata í a-moll[einleiksverk]Bärenreiter

BACH, JOHANN SEBASTIANFlautusónöturBärenreiter

ALTÈS, JOSEPH HENRYCélèbre méthode complète deflûte IILeduc

ANDERSEN, JOACHIM24 Studies op. 15Novello

BERNOLD, PHILIPPELa technique d’embouchureLa Stravaganza

HARRIS / ADAMS76 graded Studies for Flute II [ ÷ ]Faber

MOYSE, MARCELExercices JournaliersLeducTone Development throughInterpretationMcGinnis and Marx

REICHERT, MATHIEU ANDRÉTägliche Übungen für FlöteSchott

TAFFANEL / GAUBERT17 Daily Exercises [ ÷ ]UMP

VESTER, FRANS100 Classical Studies for Flute [ ÷ ]Universal Edition50 Classical Studies for FluteUniversal Edition

WYE, TREVORA Practice Book for the Flute, 5 Breathing and ScalesNovelloA Practice Book for the Flute, 6 Advanced PracticeNovello

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

60

Page 63: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

61

BACH, JOHANN SEBASTIANPartíta í a-moll[einleiksverk]Breitkopf & Härtel

BOZZA, EUGÈNEImage[einleiksverk]Leduc

COUPERIN, FRANÇOISConcerts royauxMusica Rara

CHOPIN, FRÉDÉRICTilbrigði við stef eftir RossiniIMC

DEBUSSY, CLAUDESyrinx[einleiksverk]Chester

ENESCO, GEORGESCantabile et PrestoUMP

FAURÉ, GABRIELFantaisieChester

FUKUSHIMA, KAZUORequiem[einleiksverk]ZerboniThree Pieces from Chu-uPeters

GENIN, PIERRECarnaval de VeniseBillaudot

GODARD, BENJAMINSuiteChester

HÄNDEL, GEORG FRIEDRICHFlautusónötur [ ÷ ]Bärenreiter

HONEGGER, ARTHURDanse de la chèvre[einleiksverk]Salabert

HINDEMITH, PAULAct Stücke für Flöte allein[einleiksverk]SchottSónataSchott

IBERT, JACQUESPièce[einleiksverk]Leduc

KUHLAU, FRIEDRICH3 Fantasias op. 38[einleiksverk]Universal Edition

LOCATELLI, PIETROFlautusónöturScelte

MARAIS, MARINLes folies d’Espagne[einleiksverk]Bärenreiter

MARTINU, BOHUSLAVSónataAssociated Music Publishers

MESSIAEN, OLIVIERLe merle noirLeduc

MILHAUD, DARIUSSonatineDurand

MOZART, WOLFGANG AMADEUSFlautukonsertar í D-dúr og G-dúrBärenreiter

MOYSE, MARCEL Golden Age of the Flutists1: Tulou, Reichert, Taffanel,Boehm2: Boehm, Kuhlau, TulouZen-On

LEIFUR ÞÓRARINSSONSjóleiðin til Bagdad[einleiksverk]Íslensk tónverkamiðstöð

POULENC, FRANCISSónataChester

REINECKE, CARLSonata UndineIMC

ROUSSEL, ALBERTJoueurs de flûteDurand

SAINT-SAËNS, CAMILLERomanceZimmermann

61

Þverflauta – Framhaldsnám

Page 64: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

62

Útdrættir úr hljómsveitarverkum

FramhaldsprófFramhaldspróf er lokapróf á námsferli í tónlistarskóla. Prófið er þríþætt;hljóðfærapróf, tónleikar og tónfræðapróf. Í kafla um áfangapróf íalmennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 33–44, er að finna um-fjöllun um áfangapróf, þ.m.t. tilgang, skipulag, prófþætti og vægi þeirra,lengd prófa, prófreglur, prófdæmingu og einkunnagjöf. Umfjöllun umtónleika við lok framhaldsnáms er að finna á bls. 41–42 í sama riti.Mikilvægt er að allir, sem hlut eiga að máli, kynni sér þessi atriði vand-lega.

BACH, JOHANN SEBASTIANObligatos from the CantatasPeters

CLARKOrchestral ExcerptsTrinity

HOFMEISTEROrchestral Studies, I og IISchott

SMITHOrchestral Studies, I–IVUMP

TORCHIODifficult Passages, I og IINovello

WIONOpera Excerpts, I–VIndependent

WUMMEROrchestral Excerpts, I–IXIMC

WYE / MORRISA Piccolo Practise BookNovello

STAMITZ, CARLKonsert í G-dúrSchott

STOCKHAUSEN, KARLHEINZTierkreis[einleiksverk]Stockhausen Selbstverlag

SVEINN LÚÐVÍK BJÖRNSSONSólstafir[einleiksverk]Íslensk tónverkamiðstöðGreinar án stofns[einleiksverk]Íslensk tónverkamiðstöð

VARÈSE, EDGARDensity 21,5[einleiksverk]Elkan

VIVALDI, ANTONIOFlautukonsertar:Tempesta di MareLa NotteIl GardellinoSchott

ÞORKELL SIGURBJÖRNSSONOslóarræll[einleiksverk]Nordisk MusikforlagFlautukonsert, ColumbineÍslensk tónverkamiðstöð

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

62

Page 65: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

63

Verkefni og prófkröfurÁ framhaldsprófi í þverflautuleik skal nemandi leika þrjú verk, útdrættiúr hljómsveitarverkum og eina æfingu. Aðrir prófþættir eru tónstigarog brotnir hljómar, val og óundirbúinn nótnalestur, auk þess sem gefiðer fyrir heildarsvip prófsins. Á framhaldsprófi velja nemendur á milliþess að (a) leika tónverk að eigin vali af sambærilegri þyngd og önnurprófverkefni, (b) leika samleiksverk þar sem próftaki gegnir veigamikluhlutverki og (c) leika tónverk á annað hljóðfæri úr sömu fjölskyldu ogaðalhljóðfæri. Frekari umfjöllun um valþátt prófsins er að finna í al-mennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 44. Nánar er gerð greinfyrir vægi einstakra prófþátta á bls. 40 í sama riti.

Hér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á framhaldsprófi og út-drætti úr hljómsveitarverkum. Síðan eru birt fyrirmæli um leikmátaþeirra tónstiga og hljóma sem krafist er til prófs.

Tónverk, útdrættir úr hljómsveitarverkum og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á framhaldsprófi er ætlað að skil-greina þyngdarstig prófsins. Fullt eins má þó velja önnur verkefni afsambærilegri þyngd.

Dæmi um tónverk

Dæmi um æfingar

HUGOT, ANTOINEÆfing nr. 20Úr: Vester: 50 Classical Studiesfor Flute Universal Edition

FÜRSTENAU, ANTON BERNHARDÆfing nr. 15Úr: Vester: 50 Classical Studiesfor FluteUniversal Edition

BACH, JOHANN SEBASTIANSónata í E-dúrBärenreiter

COUPERIN, FRANÇOISConcert royal í e-mollMusica Rara

MOZART, WOLFGANG AMADEUSKonsert í D-dúrBärenreiter

POULENC, FRANCISSónataChester

HINDEMITH, PAULSónataSchott

FUKUSHIMA, KAZUORequiem[einleiksverk]Zerboni

63

Þverflauta – Framhaldspróf

Page 66: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

64

Dæmi um útdrætti úr hljómsveitarverkum

Tónstigar og brotnir hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hættisem mælt er fyrir um hér á eftir. Í prófinu velur prófdómari þá tónstigaog hljóma sem leiknir eru.

Efni

Nemandi geti leikið

- krómatískan tónstiga frá c' til c''''

- heiltónatónstiga frá c' og cís'

- alla dúrtónstiga, hljómhæfa og laghæfa molltónstiga

- gangandi þríundir í öllum dúrtóntegundum og laghæfum molltónteg-

undum

- alla dúr- og mollþríhljóma

- forsjöundarhljóma frá hvaða tóni sem er

- minnkaða sjöundarhljóma frá c', cís' og d'

- stækkaða þríhljóma frá c', cís', d' og dís''

Hraði og tónsvið

Nemandi leiki

- tónstiga og hljóma á tónsviðinu c' til c''''

- tónstiga og brotna þríhljóma eigi hægar en M.M. C = 138, miðað við

að leiknar séu áttundapartsnótur

BACH, JOHANN SEBASTIAN„Aus Liebe will mein Heiland sterben“ úr Mattheusarpassíunni

MOZART, WOLFGANG AMADEUSSinfónía nr. 41

BEETHOVEN, LUDWIG VANSinfónía nr. 3

BRAHMS, JOHANNESSinfónía nr. 1

TSCHAIKOVSKY, PIOTR ILYITCHSinfónía nr. 4

RAVEL, MAURICEDaphnis et Chloé

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

64

Page 67: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

65

Leikmáti

Nemandi geti leikið

- krómatískan tónstiga frá neðsta tóni upp á efsta tón innan tón-

sviðsins og niður á neðsta tón aftur

- heiltónatónstiga frá neðsta tóni upp á efsta mögulegan tón innan

tónsviðsins og niður á neðsta tón aftur

- dúr- og molltónstiga frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtón

grunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins, niður á

dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón

- gangandi þríundir frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtón

grunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins, niður á

dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón; heimilt er þó að fara

einn tón upp fyrir efsta mögulegan þríhljómstón og einn tón niður

fyrir dýpsta þríhljómstón

- þríhljóma frá grunntóni upp á efsta mögulegan þríhljómstón innan

tónsviðsins, niður á dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón,

bæði beint og brotið

- forsjöundarhljóma beint frá grunntóni upp á efsta mögulegan

hljómtón innan tónsviðsins, niður á dýpsta hljómtón og aftur upp á

grunntón

- minnkaða sjöundarhljóma beint frá grunntóni upp á efsta möguleg-

an hljómtón innan tónsviðsins og aftur niður á grunntón

- stækkaða þríhljóma beint frá grunntóni upp á efsta mögulegan þrí-

hljómstón innan tónsviðsins og aftur niður á grunntón

- alla tónstiga og hljóma legato og staccato

- alla tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókar

65

Þverflauta – Framhaldspróf

Page 68: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

66

Dæmi

Heiltónatónstigi frá des'

f-moll, laghæfur – gangandi þríundir

Forsjöundarhljómur frá f '

Stækkaður þríhljómur frá g'

====================Ä

ä

mmmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmmmm

tt!t

tmmmm

mmmmm

mmmmmmm

mmmmmmmm

t! t

tt

mmmmmmm

mmmmm

mmmm

mmm

t

! tt

t

mmmm

mmmmm

mmmmm

mmmmmmm

!tt

t

!tæ

|

mmmm b

=======================Ä

ä

mmm

mmmm

mmmmm

mmmmmm

tt

t" t m

mmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmmm

tt

t" t m

mmmmm

mmmmmmm

mmmmmmmm

mmmmmmm

tt

tt

mmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

t" t

tt

mmmmm

mmmmm

mmmm

mmm

t" t

tt

mmmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmm

t"t

tt æ

|

mmmm b

========================Ä

"

"

"

mmmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

mmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

t#t

mmm

mmmm

mmmm

mmmm

t# t

#tt

mmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

mmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

mmmm

mmmmm

mmmmm

mmmmmm

t# t

t# t

========================Ä

"

"

"

"

mmmmm

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmmmm

# tt# t

tmmmmmmm

mmmmmmmm

mmmmmmm

mmmmmmmm

tt

tt

mmmmmmm

mmmmmmmm

mmmmmmmm

mmmmmmm

tt

tt m

mmmmmm

mmmmmm

mmmmmmm

mmmmmm

tt

tt m

mmmmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmm

tt

tt m

mmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

========================Ä

"

"

"

"

mmmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt m

mmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt m

mmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmmt

tt

t

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmmt

tt

t

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmmt

tt

t

==========Ä

"

"

"

"

æ

mmmmm

mmm

mmmmm

mmmm

#tt

#tt

|

mmmm

=======================Ä

ä

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

" t"t

tt m

mm

mmmm

mmmmm

mmmmm

tt" t

" t mmmm

mmmm

mmmmm

mmmmm

tt

tt

mmmmm

mmmmmm

mmmmmm

mmmmmmm

" t" t

tt m

mmmmmm

mmmmmmmm

mmmmmmm

mmmmmmm

t" t

tt

mmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

t" t

" tt

=================Ä

mmmm

mmmm

mmmm

mmm

tt

t" t

mmmm

mmmmm

mmmmm

mmmmm

" tt

tt

æ

mmmm

mmmm

t"t

"|

mmmm

c

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

66

Page 69: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

67

SamleikurHér á eftir fara nokkrar ábendingar um samleiksverk sem gætu reynstnotadrjúg í kennslu. Verkin eru flokkuð í þrennt; verk fyrir grunnnám,miðnám og framhaldsnám, allt eftir því á hvaða námsáfanga þau hentabest. Innan hvers hluta er verkunum raðað eftir stafrófsröð höfunda ogútgefenda getið með skammstöfunum á sama hátt og annars staðar ínámskránni.

Grunnnám

BARTÓK, BÉLA18 Duos für zwei Flöten aus 44 Geigen-DuosUniversal Edition

BEEKUM, JAN VANMini Trios, 1. hefti[3 flautur]Harmonia

ELÍAS DAVÍÐSSONFlutes, Duos – TriosTónar og steinar

EISENHAUERLearn to play Flute DuetsAlfred

HÄNDEL, GEORG FRIEDRICHLa Réjouissance / Royal Fireworks[3 flautur]Fentone

HOVEY, NILODuets for FlutesWarner/Chappell

FRITH, LYNDAMaking the Grade[2 flautur]Chester

JOUBERT, CLAUDE-HENRYOuverture[4 flautur]BillaudotChanson du loustic[4 flautur]CombreSuite de danses[4 flautur]Robert Martin

LYONS, GRAHAMFlute Duets for Teacher and PupilChester

REES-DAVIES, JOTête à tête[2 flautur]Nova Music

ROELCKE, CHRISTAFolklore International I[2 flautur + 3. hljóðfæri ad lib.]Universal Edition

SMET, ROBIN DETeacher and I play Flute Duets IFentone

WANDERS, JOEPHappy Flutes[2 flautur]Broekmans & v. Poppel

WYE, TREVORFlute Duets IChester

ÝMSIRYamaha Flute DuetsAlfred

Three Flutes play Music fromFour CenturiesPan Educational Music

67

Þverflauta – Samleikur

Page 70: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

68

Miðnám

ATLI INGÓLFSSONÞríhyrna[2 flautur]Íslensk tónverkamiðstöð

ÁSKELL MÁSSONLagasafn[2 flautur + víbrafónn]Íslensk tónverkamiðstöð

BARTÓK, BÉLA18 Duos für zwei Flöten aus44 Geigen-DuosUniversal Edition

BEDFORD, DAVIDFive Diversions for two FlutesUniversal Edition

BENNET, RICHARD RODNEYConversations for two FlutesUniversal Edition

BLYTON, CAREYAfter Hokusai[2 flautur]Universal Edition

BERLIOZ, HECTORTríó [úr L’Enfance du Christ – 2 flautur + harpa/píanó]IMC

BERTHOMIEU, MARCQuatre miniatures[3 flautur]Combre

BOISMORTIER, JOSEPH BODIN DE6 sónötur op. 7[3 flautur]Schott

CSUPOR, LÁSZLOKönnyü fuvolatriók – Easy Triosfor FlutesEditio Musica Budapest

ELÍAS DAVÍÐSSONFlutes, Duos – TriosTónar og steinar

HÄNDEL, GEORG FRIEDRICHFirework Music[3 flautur]Broadbent & Nunn

HARRISON, HOWARDThe Most Amazing Duet BookEverBoosey & Hawkes

HAYDN, JOSEPHDivertimento II für 3 FlötenAmadeusLondon Trios[2 flautur + selló]Amadeus

HOFFMEISTER, FRANZ ANTONTerzetto für drei FlötenHeinrichshofen

HOOK, JAMESSix Trios for Three FlutesRudall and Cart

JOUBERT, CLAUDE-HENRYSuite barométrique[4 flautur]Robert Martin

KUMMER, CASPARTrio für drei Flöten op. 24Kunzelman

MAGANINI, QUINTO E.Patrol of the Wooden Indians forfour FlutesFischer

TELEMANN, GEORG PHILIP6 sónötur op. 2BärenreiterTríósónata í F-dúr[flauta + fiðla + basso continuo]BärenreiterLa Caccia[4 flautur]Breitkopf & Härtel

TCHEREPNIN, ALEXANDERTríó op. 59[3 flautur]BelaieffKvartett op. 60[4 flautur]Belaieff

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

68

Page 71: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

69

Framhaldsnám

ATLI HEIMIR SVEINSSONSchumann ist der Dichter/GrandDuo Concertante[flauta + klarínetta]Íslensk tónverkamiðstöð

BACH, JOHANN SEBASTIANTriósónata í G-dúr BWV 1039[2 flautur + basso continuo]Bärenreiter

BACH, WILHELM FRIEDMANN6 Duette für 2 Flöten, I og IIBreitkopf & Härtel

BERTHOMIEU, MARCChats[4 flautur]UMP

BOZZA, EUGÈNEJour d’été à la montagne[4 flautur]Leduc

DOPPLER, FRANZAndante og Rondo op. 25[2 flautur + píanó]Billaudot

HAFLIÐI HALLGRÍMSSONVerse I fyrir flautu og sellóChester

HAYDN, JOSEPHTríó (Hob XV nr. 15–17)[flauta + selló + píanó]Doblinger

HINDEMITH, PAULKanonische Sonatine[2 flautur]Schott

IBERT, JACQUESEntr’acte[flauta + gítar]Leduc

KESSICK, MARLAENAExotic Perfumes[2 flautur]Peters

KUHLAU, FRIEDRICH3 Duos op. 10Peters3 Duos op. 80Peters

LECLAIR, JEAN MARIETríósónata í D-dúr[flauta + fiðla + basso continuo]Schott

MARTINU, BOHUSLAVTríó[flauta + selló + píanó]Bärenreiter

MOZART, WOLFGANG AMADEUS4 flautukvartettar[flauta + fiðla + víóla + selló]IMC

PIAZZOLLA, ASTORHistoire du tango[flauta + gítar]Lemoine

SJOSTAKOVITS, DMITRI4 Walzer[flauta + klarínetta + píanó]Sikorski

SNORRI SIGFÚS BIRGISSONQuaternio fyrir tvær flauturÍslensk tónverkamiðstöð

SPEIGHT, JOHNTwo for Four[flauta + horn]Íslensk tónverkamiðstöð

VILLA-LOBOS, HECTORAssobio a Jato[flauta + selló]Associated Music Publishers

WEBER, CARL MARIA VONTríó op. 63[flauta + selló + píanó]IMC

69

Þverflauta – Samleikur

Page 72: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

70

Bækur varðandi hljóðfæriðEftirfarandi skrá er ætlað að veita ábendingar um áhugaverðar og gagn-legar bækur varðandi sögu, smíði og þróun hljóðfærisins, tónbókmenntir,tónskáld, leikmáta, flytjendur og kennslu.

Artaud, Pierre Yves: Present Day Flutes, Jobert, Société des Editions, París

Baines, A.C.: Woodwind Instruments and their History, Faber and Faber, London1967

Boehm, Theobald: Die Flöte und das Flötenspiel, München 1871

Boehm, Theobald: The Flute and Flute Playing in Acoustical, Technical, and ArtisticAspects, Dover Publications, Inc., New York 1964

Dick, Robert: The Other Flute, Oxford University Press, London 1975

Hotteterre, Jacques-Martin: Principles of the Flute, Recorder and Oboe, DoverPublications, Inc., New York 1983

Hotteterre, Jacques-Martin: Principes de la flûte traversière ou flûte d´Allemagne,París 1707

Fairley, A.: Flutes, Flautists and Makers, Pan Publications

Floyd, Angeleita: The Gilbert Legacy, Winzer Press, Cedar Falls 1990

Galway, James: Yehudi Menuhin Music Guides: Flute, McGinnis & Marx

Kofler, L.: Die Kunst des Atmens, Bärenreiter

Howell, Thomas: The Avant-garde Flute, University of California Press

Kaebitzsch: 22 Flute Repair Tips, Henry Elkan, Philadelphia Pa.

Mather/Lasocki: Classical Woodwind Cadenzas, McGormick, New York 1977

Mather/Lasocki: Free Ornamentation in Woodwind Music 1700–1750, McGinnis & Marx, New York 1976

Mather/Lasocki: The Interpretation of French Music 1675–1775, McGinnis &Marx, New York 1973

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

70

Page 73: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

71

Meylan, Reymond: Die Flöte, Hallwag Verlag

Moyse, Marcel: How I stayed in Shape, Muramatsu

Pellerite, J.J.: A Modern Guide to Flute Fingering, Henry Elkan, Philadelphia Pa.

Quantz, Johann Joachim: On playing the Flute, translated with notes andintroduction by Edward Reilly, Faber and Faber, London 1966/1976/1985

Quantz, Johann Joachim: Versuch einer Anweisung die Flöte traversière zuspielen, Berlin 1752), Bärenreiter, Kassel 1974

Rampal/Wise: Music, My Love - an Autobiography, Independent

Vester, Franz: Flute Repertoire Catalogue, Musica Rara, London 1967

Wye, Trevor: Moyse - an Extraordinary Man, Wind Music

71

Þverflauta – Bækur varðandi hljóðfærið

Page 74: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

7272

Page 75: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

73

Námskrá þessi er þannig uppbyggð að fyrst er fjallað um nokkur atriðivarðandi nám á óbó. Þar á eftir fara kaflar um hvern hinna þriggjamegináfanga námsins, grunnnám, miðnám og framhaldsnám. Í þessumköflum eru fyrst tilgreind þau leikni- og skilningsmarkmið sem nem-endur þurfa að hafa náð við lok hvers námsáfanga. Síðan eru birtirverkefnalistar með dæmum um viðfangsefni í hverjum námsáfanga. Áeftir verkefnalistunum er prófkröfum á áfangaprófum lýst með völdumdæmum og gerð grein fyrir flutningsmáta tónstiga og hljóma. Í loknámskrárinnar er skrá með samleiksverkum, auk ábendinga um gagn-legar bækur varðandi hljóðfærið.

Nokkur atriði varðandi nám á óbóÞegar borinn er saman fjöldi nemenda í óbóleik og nemendafjöldi á flestönnur blásturshljóðfæri kemur óneitanlega í ljós að óbóið hefur veriðeftirbátur. Margar skýringar eru á þessu, svo sem fæð góðra hljóðfæra,hátt verð á byrjendahljóðfærum og ef til vill ónóg kynning á þessu söng-ræna hljóðfæri. Algengast er að nám í óbóleik hefjist þegar nemendureru 9 til 12 ára, þó að allmörg dæmi séu þess að nemendur hafi byrjaðfyrr. Telji kennari að nemandi hafi ekki næga líkamsburði til að leika áóbó má brúa bilið með öðru hljóðfæri um stundarsakir.

Nám á óbó er lítt frábrugðið námi á önnur hljóðfæri. Þó hlýtur að verðaað geta um óbóblaðið, eða tóngjafann, sem með sanni má segja að gegnistóru hlutverki í framgangi námsins. Því er mikilvægt að nemandinnnjóti góðrar aðstoðar og leiðsagnar í meðferð óbóblaðsins. Á efri stigumnámsins er mikilvægt að nemandinn fái þjálfun í blaðasmíði ef þess ernokkur kostur.

Systurhljóðfæri óbósins eru englahornið (Cor Anglais) og óbó d’amore.Bæði þessi hljóðfæri lifa sjálfstæðu lífi í tónbókmenntunum og er þvímikilvægt að nemendur kynnist þeim af eigin raun ef mögulegt er.

73

ÓBÓÓBÓ

Page 76: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

74

GrunnnámAlmennt er miðað við að nemendur, sem hefja nám í hljóðfæraleik 8 til 9ára gamlir, ljúki grunnnámi á um það bil þremur árum. Þessi viðmiðuner þó engan veginn einhlít þar sem nemendur hefja nám á ýmsum aldriog námshraði getur verið mismunandi.

Markmið í grunnnámiUppbygging kennslu í grunnnámi skal taka mið af eftirfarandi: Megin-markmiðum tónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hluta aðal-námskrár, sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sértækummarkmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfum nem-enda. Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nemendur ólíkir.Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstaklingsbundinog viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiða hvern nem-anda í átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.

Við lok grunnnáms eiga óbónemendur að hafa náð eftirfarandi mark-miðum:

Nemandi

- beiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er á

hljóðfærið

- hafi náð eðlilegri munnsetningu

- beiti jöfnum og markvissum fingrahreyfingum

- hafi náð góðum grundvallartökum á tónmyndun á öllu tónsviðinu frá

c' til d'''

- hafi náð allgóðum tökum á þindaröndun

- hafi náð allgóðum tökum á inntónun

- geti gert greinilegar styrkleikabreytingar

- geti leikið bæði bundið og óbundið

- ráði yfir eðlilegri tungutækni miðað við þetta námsstig

- hafi tök á aukafingrasetningum fyrir f (gaffal f) og es (hægri og vinstri)

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

74

Page 77: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

75

Nemandi

- hafi öðlast allgott hrynskyn

- geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim sem

fengist var við í fyrri hluta grunnnáms

- hafi þjálfast reglulega í að leika utanbókar

- hafi þjálfast reglulega í að leika eftir eyra

- hafi fengist við skapandi starf frá upphafi námsins

- hafi þjálfast í ýmiss konar samleik

- hafi farið yfir viðunandi fjölda verkefna

- hafi fengist við fjölbreytt úrval verkefna

- hafi þjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvæmt þessari

námskrá

- hafi undirbúið prófverkefni til flutnings á grunnprófi samkvæmt

þessari námskrá

Nemandi sýni eftirfarandi atriði í þeim mæli sem eðlilegt getur talist

eftir um það bil þriggja ára nám:

- tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun

- blæbrigði og andstæður

- þekkingu og skilning á stíl

- tilfinningu fyrir samleik

- öruggan og sannfærandi leik

- persónulega tjáningu

- viðeigandi framkomu

Verkefnalisti í grunnnámiHér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í grunnnámi.Listinn er alls ekki tæmandi og er honum einkum ætlað að vera til við-miðunar við skipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars við valannars kennsluefnis. Þyngdarstig viðfangsefnanna er breytilegt, þ.e. alltfrá kennsluefni fyrir byrjendur til viðfangsefna sem henta við lokgrunnnáms.

Listinn er tvískiptur; annars vegar kennslubækur og æfingar, hins vegartónverk og safnbækur. Raðað er eftir stafrófsröð höfunda og útgefandagetið fyrir neðan titil verks eða bókar. 75

Óbó – Grunnnám

Page 78: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

76

Kennslubækur og æfingar

Tónverk og safnbækur

Eftirfarandi tónverk og safnbækur eru fyrir óbó og hljómborðsundirleik nema annað sé tekiðfram.

ARNE, M.PastoraleChester

BACH, J. S. / LAWTONJesu, Joy of Man's Desiring[Slá þú hjartans hörpustrengi]Oxford University Press

CHANDLER, MARYThree Dance StudiesNovaHoliday TunesNovello

CORELLI / BARBIROLLIKonsert í F-dúrBoosey & Hawkes

CRAXTON, J.First Solos for the Oboe PlayerFaberSecond Book of Oboe Solos[safnbók]Faber

FINNUR TORFI STEFÁNSSONHerkonanÍslensk tónverkamiðstöð

ANDRAUDFirst Book of StudiesLeduc

BEEKUMCon Amore, 24 easy pieces byclassical composersHarmoniaOrnamental Oboes, 35 studiesbased on scales and chordsHarmonia

BLEUZET, L.La technique du hautbois, 1. heftiLeduc

DAVIS / HARRIS80 Graded Studies, 1. heftiFaber

EAST, R.Technical Exercises for the OboeSchott

GIAMPIERIMethodo ProgresivoRicordi

HERFURTH, C. P.A Tune a DayChappell/Boston

HINKEElementary MethodPeters

HOVEY, N. Elementary MethodRubank

JOPPIG / MCCOLL100 Easy Classical StudiesUniversal Edition

LANGLEYOboe TutorBoosey & Hawkes

PUSHECHNIKOV60 Easy StudiesMusica Rara

ROTHWELL, E.Book of ScalesBoosey & Hawkes

SKORNICKA, J. E. / KOEBNER, R. Intermediate MethodRubank

SOUS, A.Neue OboenschulePeters

WASTALL, P.Learn as you play Oboe[píanóundirleikur fáanlegur]Boosey & Hawkes

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

76

Page 79: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

77

GrunnprófVið lok grunnnáms skulu nemendur þreyta grunnpróf, annars vegar íhljóðfæraleik og hins vegar í tónfræðagreinum. Í kafla um áfangapróf íalmennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 33–34, er að finnaumfjöllun um áfangapróf, þ.m.t. tilgang, skipulag, prófþætti og vægiþeirra, lengd prófa, prófreglur, prófdæmingu og einkunnagjöf. Mikil-vægt er að allir, sem hlut eiga að máli, kynni sér þessi atriði vandlega.

FINNUR TORFI STEFÁNSSONTregaslagurÍslensk tónverkamiðstöð

FORBES (ÚTS.)Classical and Romantic Piecesfor Oboe, 1. og 2. hefti[safnbók]Oxford University Press

FRANCIS / GRAY (ÚTS.)Oboe Music to Enjoy, 3. heftiNova

FRANCK, C.Pièce VLeduc

GRIEG, E.9 Norwegian Folk-SongsOxford University Press

HANDEL, G. F.Air & RondoChester

HEAD, M.3 Hill SongsEM

HINCHLIFFE, R.The Really Easy Oboe Book[safnbók]Faber

HINCHLIFFE, R. (ÚTS.)Oboe Carol TimeFaber

LAWTON, S.The Young Oboist, 1., 2. og 3. heftiOxford University Press

MARCELLO, A.Largo & AllegrettoChester

MOFFATOld Masters for Young Players,2. heftiSchott

NICHOLASMelody & RhapsodyChester

NORTON, C.Stepping Out [safnbók]Boosey & Hawkes

POGSON, S.The Way to Rock[safnbók]Boosey & Hawkes

THACKRAY (ÚTS.)9 Short Pieces from ThreeCenturiesOxford Univeristy Press

VERALL (ÚTS.)12 Airobics for OboeSimrock

ÝMSIRSounds Good for OboeAssociated Board

New Pieces for the Oboe, 1. og 2. heftiAssociated Board

77

Óbó – Grunnnám

Page 80: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

78

Verkefni og prófkröfurÁ grunnprófi í óbóleik skal nemendi leika þrjú verk og eina æfingu.Aðrir prófþættir eru tónstigar og brotnir hljómar, val og óundirbúinnnótnalestur, auk þess sem gefið er fyrir heildarsvip prófsins. Á grunn-prófi velja nemendur á milli þess að (a) spinna út frá gefnu upphafi, ein-földu hljómferli eða lagi, (b) leika frumsamið verk eða eigin útsetninguog (c) leika stutt alþýðulag eða þjóðlag sem þeir hafa lært eftir eyra.Frekari umfjöllun um valþátt prófsins er að finna í almennum hlutaaðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 43. Nánar er gerð grein fyrir vægi ein-stakra prófþátta á bls. 37 í sama riti.

Hér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á grunnprófi, valin úrþekktum tónbókmenntum hljóðfærisins. Síðan eru birt fyrirmæli umleikmáta þeirra tónstiga og hljóma sem krafist er til prófs.

Tónverk og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á grunnprófi er ætlað að skil-greina þyngdarstig prófsins. Fullt eins má velja önnur verkefni af sam-bærilegri þyngd.

Dæmi um tónverk

Dæmi um æfingar

Æfing nr. 17Úr: Hinke: Elementary MethodPeters

Æfing nr. 28 Úr: Joppig og McColl: 100 EasyClassical StudiesUniversal Edition

HANDEL, G. F.Air & RondoChester

CRAXTON, J.Nr. 12Úr: Second Book of Oboe SolosFaber

FRANCK, C.Pièce VLeduc

MARCELLOLargo & AllegrettoChester

CORELLI / BARBIROLLIKonsert í F-dúrBoosey & Hawkes

Lag nr. 5Úr: Sounds Good for OboeAssociated Board

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

78

Page 81: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

79

Tónstigar og brotnir hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hættisem mælt er fyrir um hér á eftir. Í prófinu velur prófdómari þá tónstigaog hljóma sem leiknir eru.

Efni

Nemandi geti leikið

- krómatískan tónstiga frá c' til d'''

- dúrtónstiga og laghæfa molltónstiga til og með tveimur formerkjum

- þríhljóma í dúr og moll til og með tveimur formerkjum

Hraði og tónsvið

Nemandi leiki

- tónstiga og hljóma á tónsviðinu frá c' til d'''

- tónstiga og brotna þríhljóma eigi hægar en M.M. C = 80, miðað við

að leiknar séu áttundapartsnótur

Leikmáti

Nemandi geti leikið

- krómatískan tónstiga frá neðsta tóni upp á efsta tón innan tón-

sviðsins og niður á neðsta tón aftur

- dúr- og molltónstiga frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtón

grunnþríhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins og aftur

niður á grunntón

- þríhljóma frá grunntóni beint upp á efsta hljómtón innan tónsviðsins

og niður á grunntón aftur

- ofangreinda tónstiga og hljóma bundið og óbundið

- ofangreinda tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókar

79

Óbó – Grunnnám

Page 82: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

80

Dæmi

Krómatískur tónstigi frá c'

G-dúr

a-moll, laghæfur

F-dúr þríhljómur

d-moll þríhljómur

===================Ä

" ä

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

tt

t

tmmmm

mmmmm

mmmmmmm

mmmmm

tt

t

t

æ

mmmmmmm

mmmmmm

mmmm

mmm

tt

tt

|

mmmm

===================Ä

" ä

mmm

mmmm

mmmmm

mmmmmmm

tt

t

tmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

æ

mmmm

mmmmt

t|

mmmm c

=======================Ä

ämmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt m

mm

mmmm

mmmm

mmmm

t!t

!tt m

mmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

æ

mmmm

mmmm

tt

|

mmmm

c

===================Ä

!

ä

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt m

mmm

mmmm

mmmmm

mmmmm

tt

tt m

mmm

mmmmm

mmmmm

mmmmm

tt

tt

mmmm

mmmm

mmmm

mmm

tt

tt

æ

mmmm

mmmm

mmmm

mmm

tt

tt

mmmm

mmmm

tt

t

mmmm

=======================Ä

ä mmmm

mmmm

mmmm

mmmm

t ! tt !t

mmmm

mmm

mmmm

mmmm

tt !t

t

mmmm

mmm

mmm

mmmm

!tt"t #t m

mm

mmm

mmmm

mmmm

t !tt !t m

mm

mmmm

mmmm

mmmm

tt !t

t mmm

mmmm

mmmm

mmmm

! tt" t # t

=======================Ä

mmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmmm

t ! tt " t

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

# tt " t

t mmmm

mmmm

mmm

mmmm

" tt!t #t

mmmm

mmmm

mmmm

mmmm

t " tt " t

mmmm

mmm

mmmm

mmm

tt " t

t

mmmm

mmmm

mmmm

mmmm" t

t!t #t

==========Ä

æ

mmmm

mmmm

mmmm

mmmm

t "tt "t

|

mmmm

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

80

Page 83: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

81

MiðnámÍ miðnámi eykst umfang námsins frá því sem er í grunnnámi og ætla máað námstíminn lengist að sama skapi. Miðað er við að nemendur getilokið miðnámi á um það bil fjórum til fimm árum en námshraði geturþó verið mismunandi. Ræður þar miklu ástundun, aldur og þroskinemenda.

Markmið í miðnámiUppbygging kennslu í miðnámi skal taka mið af eftirfarandi: Megin-markmiðum tónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hluta aðal-námskrár, sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sértækummarkmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfumnemenda. Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nemendurólíkir. Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstak-lingsbundin og viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiðahvern nemanda í átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.

Við lok miðnáms eiga óbónemendur að hafa náð eftirfarandi markmiðum:

Nemandi

- beiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er

á hljóðfærið

- hafi tileinkað sér eðlilega og vel þjálfaða munnsetningu

- beiti jafnri og lipurri fingratækni

- hafi náð góðum tökum á tónmyndun á öllu tónsviðinu frá b til f '''

- hafi náð góðum tökum á þindaröndun

- hafi allgóð tök á vibrato og noti það smekklega

- hafi náð góðum tökum á inntónun

- geti stillt hljóðfærið við annað hljóðfæri

- ráði yfir töluverðu styrkleikasviði

- geti gert greinilegan mun á legato og staccato

- ráði yfir allgóðri tungutækni bæði hvað varðar hraða og fjölbreytni í

túlkun

- geti beitt aukafingrasetningum fyrir f (gaffal f), es (hægri og vinstri)

og helstu trillufingrasetningum

81

Óbó – Miðnám

Page 84: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

82

Nemandi

- hafi lært undirstöðuatriði í blaðasmíði

- hafi öðlast gott hrynskyn

- geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim sem

fengist var við í fyrri hluta miðnáms

- hafi þjálfast reglulega í að leika utanbókar

- hafi þjálfast í ýmiss konar samleik

- hafi farið yfir viðunandi fjölda verkefna

- hafi fengist við fjölbreytt úrval verkefna

- hafi þjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvæmt þessari

námskrá

- hafi undirbúið prófverkefni til flutnings á miðprófi samkvæmt þessari

námskrá

Nemanda hafi gefist kostur á að velja hvort og að hversu miklu leyti

hann sinnir eftirfarandi atriðum:

- leik eftir eyra

- tónsköpun

- spuna

Nemandi sýni eftirfarandi atriði í þeim mæli sem eðlilegt getur talist eftir

sjö til átta ára nám:

- tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun

- ýmis blæbrigði og andstæður

- þekkingu og skilning á stíl

- tilfinningu fyrir samleik

- öruggan og sannfærandi leik

- persónulega tjáningu

- viðeigandi framkomu

Verkefnalisti í miðnámiHér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í miðnámi. List-inn er alls ekki tæmandi og er honum einkum ætlað að vera til viðmiðun-ar við skipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars við val annarskennsluefnis. Þyngdarstig viðfangsefnanna er breytilegt, þ.e. allt frákennsluefni, sem hentar við upphaf miðnáms, til efnis sem hæfir við loknámsáfangans.

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

82

Page 85: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

83

Listinn er tvískiptur; annars vegar kennslubækur og æfingar, hins vegartónverk og safnbækur. Raðað er eftir stafrófsröð höfunda og útgefandagetið fyrir neðan titil verks eða bókar.

Kennsluefni og æfingar

Tónverk og safnbækur

Eftirfarandi tónverk og safnbækur eru fyrir óbó og hljómborðsundirleik nema annað sétekið fram.

ATLI H. SVEINSSONIntermezzo úr DimmalimmÍslensk tónverkamiðstöð

BESOZZI, ALESSANDROSónata í C-dúrChester

BROWN, J. (ÚTG.)Oboe Solos, 1. heftiChester

CIMAROSAKonsertBoosey & Hawkes

CLEWS, E.Kaleidoscope[safnbók]Paterson

WASTALL (ÚTG.)First Repertoire Pieces for Oboe[safnbók]Boosey & Hawkes

FRANCIS / GRAY (ÚTS.)Oboe Music to Enjoy, 4. hefti[safnbók]Nova

GEMINIANI, FRANCESCOSónata í e-mollBärenreiter

HÄNDEL, G. F.Konsertar nr. 1, 2 og 3Boosey & Hawkes

LABATE, B. (ÚTG.)Oboists Repertoire AlbumCarl Fischer

LOEILLET, J. B.Sónata í C-dúrChester

MARAISThree Old French DancesChester

BLEUZET, LOUISLa technique du hautbois, 2. hefti Leduc

BROD, H.Études et sonatesLeducHuit étudesLeduc

EAST, R.Technical Exercises for the OboeSchott

FERLING48 Studies for Oboe, op. 31Universal Edition

GIAMPIERI16 Studi Giornalieri di Perfezionamente OboeRicordiMetodo ProgressivoRicordi

JOPPIG / MCCOLL100 Easy Classical StudiesUniversal Edition

LANGEYOboe TudorBoosey & Hawkes

VOXMAN / GOWERAdvanced Method for the OboeRubank

83

Óbó – Miðnám

Page 86: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

84

MiðprófVið lok miðnáms skulu nemendur þreyta miðpróf, annars vegar í hljóð-færaleik og hins vegar í tónfræðagreinum. Í kafla um áfangapróf íalmennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 33–44, er að finna um-fjöllun um áfangapróf, þ.m.t. tilgang, skipulag, prófþætti og vægi þeirra,lengd prófa, prófreglur, prófdæmingu og einkunnagjöf. Mikilvægt er aðallir, sem hlut eiga að máli, kynni sér þessi atriði vandlega.

Verkefni og prófkröfurÁ miðprófi í óbóleik skal nemendi leika þrjú verk og eina æfingu. Aðrirprófþættir eru tónstigar og brotnir hljómar, val og óundirbúinn nótna-lestur, auk þess sem gefið er fyrir heildarsvip prófsins. Á miðprófi veljanemendur á milli þess að (a) leika tónverk að eigin vali af sambærilegriþyngd og önnur prófverkefni, (b) leika frumsamið verk eða eigin útsetn-ingu og (c) spinna út frá gefnu upphafi, lagi eða hljómferli með eða ánundirleiks. Frekari umfjöllun um valþátt prófsins er að finna í almennumhluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 43. Nánar er gerð grein fyrir vægieinstakra prófþátta á bls. 38–39 í sama riti.

NIELSEN, CARLFantasiestücke op. 2Wilhelm Hansen

NICHOLAS, MORGANMelodyChester

PERGOLESI / BARBIROLLIKonsertOxford University Press

PIERNÉ, GABRIELPièceLeduc

RICHARDSON, ALANRoundelayOxford University Press

ROTHWELL, E. (ÚTS.)Three French PiecesChester

SCHUMANN, R.Rómansa nr. 1Peters

TELEMANN, G. PH.Sónata í a-mollLeduc

WASTALL (ÚTG.)First Repertoire Pieces for Oboe[safnbók]Boosey & Hawkes

WALMISLEY, T. A.SónatínaSchott

TUSTIN, W. (ÚTG.)Solos for the Oboe PlayerSchirmer

ÝMSIRNew Pieces for Oboe[safnbók]Associated Board

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

84

Page 87: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

85

Hér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á miðprófi, valin úrþekktum tónbókmenntum hljóðfærisins. Síðan eru birt fyrirmæli umleikmáta þeirra tónstiga og hljóma sem krafist er til prófs.

Tónverk og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á miðprófi er ætlað að skilgreinaþyngdarstig prófsins. Fullt eins má þó velja önnur verkefni af sambæri-legri þyngd.

Dæmi um tónverk

Dæmi um æfingar

Tónstigar og brotnir hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hættisem mælt er fyrir um hér á eftir. Í prófinu velur prófdómari þá tónstigaog hljóma sem leiknir eru.

Efni

Nemandi geti leikið

- krómatískan tónstiga frá c' til f '''

- dúrtónstiga, hljómhæfa og laghæfa molltónstiga til og með fimm

formerkjum

- gangandi þríundir í dúr til og með fimm formerkjum

- dúr- og mollþríhljóma til og með fimm formerkjum

- minnkaða sjöundarhljóma frá c', cís' og d'

Æfing nr. 50Úr: Joppig og McColl: 100 EasyClassical StudiesUniversal Edition

Æfing nr. 9Úr: Brod, H.: Études et sonatesLeduc

ATLI HEIMIR SVEINSSONIntermezzo úr DimmalimmÍslensk tónverkamiðstöð

NIELSEN, CARLFantasiestücke op. 2Wilhelm Hansen

RICHARDSON, A.RoundelayOxford University Press

ROTHWELL, E. (ÚTS.)Three French PiecesChester

SCHUMANN, R.Rómansa nr. 1Peters

TELEMANN, G. PH.Sónata í a-moll, 1. og 2. kafliBärenreiter

85

Óbó – Miðnám

Page 88: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

86

Hraði og tónsvið

Nemandi leiki

- tónstiga og hljóma á tónsviðinu frá b til f '''

- tónstiga og brotna þríhljóma eigi hægar en M.M. C = 116, miðað við

að leiknar séu áttundapartsnótur

Leikmáti

Nemandi geti leikið

- krómatískan tónstiga frá neðsta tóni upp á efsta tón innan tón-

sviðsins og niður á neðsta tón aftur

- dúr- og molltónstiga frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtón

grunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins, niður á

dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón

- gangandi þríundir í dúr frá grunntóni upp á efsta mögulegan þrí-

hljómstón grunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins,

niður á dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón; heimilt er þó að

fara einn tón upp fyrir efsta mögulegan þríhljómstón og einn tón niður

fyrir dýpsta þríhljómstón

- þríhljóma frá grunntóni upp á efsta mögulegan þríhljómstón innan

tónsviðsins, niður á dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón,

bæði beint og brotið

- minnkaða sjöundarhljóma beint frá grunntóni upp á efsta mögulegan

hljómtón innan tónsviðsins og aftur niður á grunntón

- ofangreinda tónstiga og hljóma legato og staccato

- ofangreinda tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókar

Dæmi

As-dúr

=======================Ä

"

"

"

mmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt m

mm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt m

mmm

mmmmm

mmmmm

mmmmmm

tt

tt

mmmmm

mmmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

mmmm

mmmm

mmmmm

mmmmmt

tt

t

=================Ä

"

"

"

"mmmm

mmmm

mmmmm

mmmmmt

tt

t

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

æ

|

mmmm

b

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

86

Page 89: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

87

c-moll, hljómhæfur

D-dúr – gangandi þríundir

E-dúr þríhljómur – beint

E-dúr þríhljómur – brotið

Minnkaður sjöundarhljómur frá c'

=======================Ä

ä

mmmmmm

mmmmm

mmmm

mmmm

t"t

"t%t m

mm

mmmm

mmmmm

mmmmmm

t" t

" t% t m

mmmm

mmmmm

mmmm

mmm

t% t

" t" t

mmmm

mmmm

mmmmm

mmmmmm

t%t

"t"t æ

|

mmmm

b

=======================Ä

!

!

!

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

ttt

t

mmmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmmmm

tt

tt

mmmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmmmm

t

ttt

mmm

mmmm

mmmmm

mmmmmmm

ttt

t mmmmmmm

mmmmm

mmmm

mmm

t

ttt

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

ttt

t

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

mmmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmmmm

t

ttt æ

mmmm

mmmmm

mmmmm

mmmmmmm

ttt

t

|

mmmm

===================Ä

ä

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

t!t

t

tmmmm

mmmmm

mmmmmmm

mmmmm

! tt

t

t

æ

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

! tt

t!t

mmmm

mmmmmt

t

t

mmmm

=======================Ä

!

mmmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

mmmmm

mmm

mmmm

mmmm

tt

tt

mmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

mmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

mmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

mmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

mmmm

mmmmm

mmmmm

mmmmmm

tt

tt

mmmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

=======================Ä

!

!

mmmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt m

mmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt m

mmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmmt

tt

t

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmmt

tt

t

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmmt

tt

|

mmmm

b

=======================Ä

"

"

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt#t

t mmmm

mmmm

mmmmm

mmmmm

tt

tt m

mmm

mmmmm

mmmmm

mmmmm

t# t

tt m

mmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

tt

t# t

mmmm

mmmm

mmmm

mmm

tt

tt

=================Ä

"

"

"

mmmm

mmmm

mmmm

mmm

tt#t

t

mmmm

mmmm

mmmm

mmmmmt

tt

|

mmmm

b

87

Óbó – Miðnám

Page 90: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

88

FramhaldsnámFramhaldsnám tekur við að loknu miðnámi. Hér er um umfangsmikinnnámsáfanga að ræða og miðast lok framhaldsnáms við að nemendur séuundir það búnir að takast á við tónlistarnám á háskólastigi.

Gera verður ráð fyrir að námstími í framhaldsnámi sé einstaklingsbund-inn og ræður þar miklu ástundun, aldur, þroski og hæfileikar nemenda.Miðað er við að unnt sé að ljúka þessum áfanga á um það bil fjórumárum. Afburðanemendur ættu að geta lokið náminu á skemmri tíma eneinnig getur lengri námstími verið eðlilegur.

Markmið í framhaldsnámiUppbygging kennslu í framhaldsnámi skal taka mið af eftirfarandi:Meginmarkmiðum tónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hlutaaðalnámskrár, sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sér-tækum markmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörf-um nemenda. Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nemendurólíkir. Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstak-lingsbundin og viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiðahvern nemanda í átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.

Við lok framhaldsnáms eiga óbónemendur að hafa náð eftirfarandimarkmiðum:

Nemandi

- beiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er

á hljóðfærið

- hafi tileinkað sér eðlilega og vel þjálfaða munnsetningu

- beiti lipurri og jafnri fingratækni og ráði yfir talsverðum hraða

- hafi náð tökum á öruggri og vel þroskaðri tónmyndun á öllu tónsvið-

inu frá b til g'''

- hafi náð mjög góðum tökum á þindaröndun

- hafi náð góðum tökum á vibrato og noti það smekklega

- hafi náð mjög góðum tökum á inntónun

- geti stillt hljóðfærið við annað hljóðfæri

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

88

Page 91: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

89

- leiki hreint, kunni grip til lækkunar og hækkunar tóna og geti aðlagað

inntónun í samleik

- ráði yfir víðu styrkleikasviði hvar sem er á tónsviði hljóðfærisins

- geti gert skýran mun á legato og staccato

- ráði yfir góðri tungutækni bæði hvað varðar hraða og fjölbreytni

- geti beitt öllum helstu auka- og trillufingrasetningum

Nemandi

- hafi þekkingu og þjálfun í blaðasmíði

- hafi öðlast mjög gott hrynskyn

- hafi kynnst grundvallaratriðum skreytitækni barokktímabilsins

- geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim sem

fengist var við á miðprófi

- hafi fengið reglulega þjálfun í að leika utanbókar

- hafi kynnst öðrum meðlim óbófjölskyldunnar, þ.e. englahorni eða

óbó d’amore

- hafi hlotið þjálfun í ýmiss konar samleik

- hafi farið yfir viðunandi fjölda verkefna

- hafi fengist við fjölbreytt úrval verkefna

- hafi þjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvæmt þessari

námskrá

- hafi undirbúið prófverkefni til flutnings á framhaldsprófi samkvæmt

þessari námskrá

- hafi undirbúið efnisskrá til flutnings á tónleikum samkvæmt almennum

hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 41–42

Nemandi sýni með ótvíræðum hætti

- tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun

- margvísleg blæbrigði og andstæður

- þekkingu og skilning á stíl

- tilfinningu fyrir samleik

- öruggan og sannfærandi leik

- persónulega tjáningu

- viðeigandi framkomu

89

Óbó – Framhaldsnám

Page 92: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

90

Verkefnalisti í framhaldsnámiHér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í framhalds-námi. Listinn er alls ekki tæmandi og er honum einkum ætlað að vera tilviðmiðunar við skipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars við valannars kennsluefnis. Þyngdarstig verkefnanna er breytilegt, þ.e. allt frákennsluefni, sem hentar við upphaf framhaldsnáms, til efnis sem hæfirvið lok námsáfangans.

Listinn er þrískiptur; æfingar, tónverk og útdrættir úr hljómsveitarverkum.Raðað er eftir stafrófsröð höfunda og útgefanda getið fyrir neðan titilverks eða bókar.

Æfingar

Tónverk

Eftirfarandi tónverk eru fyrir óbó og hljómborðsundirleik nema annað sé tekið fram.

ARNOLD, M.KonsertPatersonSónatínaLengnick

BACH, J. S.Sónötur í g-moll, BWV 1030b og 1020Peters

BLEUZET, LOUISLa technique du hautbois, 3. heftiLeduc

BOZZA, E.Dix-huit études pour hautboisLeduc

BROWN, J.370 ExercisesLeduc

FERLING48 Etudes, op. 31Universal Edition

GILLET, FERNANDVingt minutes d’étudesLeducStudies for the advanced teaching of the oboeLeduc

GILLET, FERNANDExercises sur les gammes, lesintervalles et le staccato pourhautboisLeduc

LAMOTTE18 StudiesBillaudot

LUFTEtudes for OboePeters

SALVIANIStudies for the Oboe, tvö heftiRicordi

WILLIAMS, JOHNThe Essential OboistCinque Port Music Publ.

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

90

Page 93: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

91

BELLINI, V.KonsertRicordi

BERKELEY, L.SónatínaChester

BRITTEN, B.Six Metamorphoses after Ovidop. 49Boosey & HawkesTwo Insect PiecesFaberTemporal Variations Faber

DONIZETTIConcertino[englahorn]Peters

HANDEL, G. F.3 Authentic SonatasNova

HERBERT H. ÁGÚSTSSONSónataÍslensk tónverkamiðstð

HINDEMITH, P.SónataSchottSónata [englahorn]Schott

HUMMEL, J. N.Introduction, theme and variationsMusica Rara

IBERT, JACQUESEscalesLeduc

MARTINU, B.KonsertSchott

MOZART, W. A. Sónata[kvartett, úts. f. óbó + píanó]Boosey & HawkesKonsertBärenreiter

POULENC, F.SónataChester

RÁNKI, GYÖRGYDon Quijote y DulcineaBoosey & Hawkes

REIZENSTEIN, F.SónatínaBoosey & Hawkes

RICHARDSON, A.Aria & AllegrettoChester

SAINT-SAËNSSónataDurand

SEIBER, M.ImprovisationSchott

SCHICKHARDTSónata í g-moll op. 2, nr. 5Nova

SCHUMANN, R.Drei Romanzen, op. 9Peters

STRAUSS, R.KonsertBoosey & Hawkes

TELEMANN, G. PH.Sechs Fantasien für AltblockflötesoloSchott

VIVALDI, A.Konsert í a-mollBoosey & HawkesSónata í c-mollSchott

ÞORKELL SIGUBJÖRNSSONInvocation (Bænaávarp) fyrir einleiks óbóÍslensk tónverkamiðstöð

91

Óbó – Framhaldsnám

Page 94: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

92

Útdrættir úr hljómsveitarverkum

FramhaldsprófFramhaldspróf er lokapróf á námsferli í tónlistarskóla. Prófið er þríþætt;hljóðfærapróf, tónleikar og tónfræðapróf. Í kafla um áfangapróf íalmennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 33–44, er að finna um-fjöllun um áfangapróf, þ.m.t. tilgang, skipulag, prófþætti og vægi þeirra,lengd prófa, prófreglur, prófdæmingu og einkunnagjöf. Umfjöllun umtónleika við lok framhaldsnáms er að finna á bls. 41–42 í sama riti. Mikil-vægt er að allir, sem hlut eiga að máli, kynni sér þessi atriði vandlega.

Verkefni og prófkröfurÁ framhaldsprófi í óbóleik skal nemandi leika þrjú verk, útdrætti íhljómsveitarverkum og eina æfingu. Aðrir prófþættir eru tónstigar ogbrotnir hljómar, val og óundirbúinn nótnalestur, auk þess sem gefið er fyr-ir heildarsvip prófsins. Á framhaldsprófi velja nemendur á milli þess að(a) leika tónverk að eigin vali af sambærilegri þyngd og önnur prófverk-efni, (b) leika samleiksverk þar sem próftaki gegnir veigamiklu hlutverkiog (c) leika tónverk á annað hljóðfæri úr sömu fjölskyldu og aðalhljóðfæri.Frekari umfjöllun um valþátt prófsins er að finna í almennum hluta aðal-námskrár tónlistarskóla, bls. 44. Nánar er gerð grein fyrir vægi einstakraprófþátta á bls. 40 í sama riti.

Æskilegt er að nemandi leiki prófverkefnin á eigið blað en ekki erugerðar kröfur til þess. Eins er nemanda heimilt að leika eitt prófverkefniá annað hljóðfæri úr óbófjölskyldunni, þ.e. englahorn eða óbó d’amore,en þess er ekki krafist.

BACH / ROTHWELLDifficult Passages Boosey & Hawkes

BAJEAUXDifficult Orchestral PassagesLeduc

CROZZOLISoli and difficult passages fromthe symphonic repertoire, fimm hefti Sonz

NAGY, STEPHANOrchestral Extracts - OboeLeduc

ROTHWELL, EDifficult Orchestral Passages, 1., 2. og 3. heftiBoosey & Hawkes

STRAUSS, R.OrchesterstudienPeters

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

92

Page 95: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

93

Hér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á framhaldsprófi. Síðaneru birt fyrirmæli um leikmáta þeirra tónstiga og hljóma sem krafist ertil prófs.

Tónverk, útdrættir úr hljómsveitarverkum og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á framhaldsprófi er ætlað að skil-greina þyngdarstig prófsins. Fullt eins má þó velja önnur verkefni afsambærilegri þyngd.

Dæmi um tónverk

Dæmi um útdrætti úr hljómsveitarverkum

Ofangreind dæmi eru úr: Rothwell, E.: Difficult Passages 1–3, útg. Boosey & Hawkes.

Dæmi um æfingar

Æfing nr. 6Úr: Bozza, E.: Dix-huit étudespour hautboisLeduc

Æfing nr. 35Úr: Ferling: 48 Studies for Oboe, op. 31UMP

BEETHOVEN, L. VANSinfóníur nr. 3 og 7

BRAHMS, J.Sinfónía nr. 1 Fiðlukonsert

BARTÓKKonsert fyrir hljómsveit

STRAVINSKYPulcinella svíta

HÄNDEL, G. F.Sónata í B-dúrSchott/Nova

BRITTEN, B.Þrír kaflarÚr: Six Metamorphoses after Ovid op. 49Boosey & Hawkes

BELLINI, V.Konsert í Es-dúrRicordi

GROVLEZ, G.Sarabande et AllegroLeduc

SEIBER, M.ImprovisationSchott

HERBERT H. ÁGÚSTSSONSónataÍslensk tónverkamiðstöð

93

Óbó – Framhaldsnám

Page 96: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

94

Tónstigar og brotnir hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hættisem mælt er fyrir um hér á eftir. Í prófinu velur prófdómari þá tónstigaog hljóma sem leiknir eru.

Efni

Nemandi geti leikið

- krómatískan tónstiga frá b til g'''

- heiltónatónstiga frá b og h

- alla dúrtónstiga, hljómhæfa og laghæfa molltónstiga

- gangandi þríundir í öllum dúrtóntegundum og laghæfum molltónteg-

undum

- alla dúr- og mollþríhljóma

- forsjöundarhljóma frá hvaða tóni sem er

- minnkaða sjöundarhljóma frá b, h' og c'

- stækkaða þríhljóma frá b, h, c' og cís'

Hraði og tónsvið

Nemandi leiki

- tónstiga og hljóma á tónsviðinu frá b til g'''

- tónstiga og brotna þríhljóma eigi hægar en M.M. C = 138, miðað við

að leiknar séu áttundapartsnótur

Leikmáti

Nemandi geti leikið

- krómatískan tónstiga frá neðsta tóni upp á efsta tón innan tónsviðs-

ins og niður á neðsta tón aftur

- heiltónatónstiga frá neðsta tóni upp á efsta mögulegan tón innan

tónsviðsins og niður á neðsta tón aftur

- dúr- og molltónstiga frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtón

grunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins, niður á

dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón

- gangandi þríundir frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtón

grunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins, niður á

dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón; heimilt er þó að fara

einn tón upp fyrir efsta mögulegan þríhljómstón og einn tón niður

fyrir dýpsta þríhljómstón

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

94

Page 97: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

95

- þríhljóma frá grunntóni upp á efsta mögulegan þríhljómstón innan

tónsviðsins, niður á dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón,

bæði beint og brotið

- forsjöundarhljóma beint frá grunntóni upp á efsta mögulegan

hljómtón innan tónsviðsins, niður á dýpsta hljómtón og aftur upp á

grunntón

- minnkaða sjöundarhljóma beint frá grunntóni upp á efsta möguleg-

an hljómtón innan tónsviðsins og aftur niður á grunntón

- stækkaða þríhljóma beint frá grunntóni upp á efsta mögulegan þrí-

hljómstón innan tónsviðsins og aftur niður á grunntón

- alla tónstiga og hljóma legato og staccato

- alla tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókar

Dæmi

Heiltónatónstigi frá b

c-moll, laghæfur – gangandi þríundir

========================Ä

"

"

mmmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

mmmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

t#t

mmmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

t#t

#tt

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmm

tt

tt

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmm

tt

tt

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmm

t# t

t# t

========================Ä

"

"

"

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmm

# tt# t

tmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmmmm

tt

tt

mmmmmm

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

tt

tt m

mmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt m

mmm

mmm

mmmm

mmm

tt

tt m

mmm

mmm

mmmm

mmm

tt

tt

========================Ä

"

"

"

mmmm

mmm

mmmm

mmm

tt

tt m

mmm

mmm

mmmm

mmm

tt

tt

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmmt

tt

t

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmmt

tt

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmmt

tt# t

|

mmmm

=======================Ä

ä mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

" tt

tt

mmmmm

mmmmm

mmmm

mmmm

!t!t

"tt m

mmm

mmmm

mmmmm

mmmmm

tt!t

!tmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmmmm

" tt

tt m

mmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmmm

! tt

tt

mmmmm

mmmm

mmmm

mmm

" t!t

!tt

=================Ä

mmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

tt" t

!t

mmmm

mmmm

mmmm

mmmmm!t

tt

" |

mmmm

b

95

Óbó – Framhaldsnám

Page 98: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

96

Forsjöundarhljómur frá h

Stækkaður þríhljómur frá c'

SamleikurHér á eftir fara nokkrar ábendingar um samleiksverk sem gætu reynstnotadrjúg í kennslu. Verkin eru flokkuð í þrennt; verk fyrir grunnnám,miðnám og framhaldsnám, allt eftir því á hvaða námsáfanga þau hentabest. Innan hvers hluta er verkunum raðað eftir stafrófsröð höfunda ogútgefenda getið með skammstöfunum á sama hátt og annars staðar ínámskránni.

Grunnnám

BARTHALAY4 Pastorales pour la nuit de noël[3 óbó]Mart

BROWNOboe Duets, tvö heftiChesterOboe Trios[3 óbó]Chester

DELBECQAccord tripartite[3 óbó]Mart

ELÍAS DAVÍÐSSONDúettar og tríó fyrir óbóTónar og steinar

GORDONA Little Suite[2 óbó]Jan12 Oboe DuetsJanA Book of RoundsJan

HÄNDEL, G. F.Sónata í D-dúr [2 óbó + píanó]IMCSónata í d-moll[2 óbó + píanó]IMCSónata í Es-dúr[2 óbó + píanó]IMCSónata í g-moll[2 óbó + píanó]IMC

===================Ä

ä

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

tt

!t

tmmm

mmmm

mmmmmm

mmmmmmm

t!t

tt

æ

mmmmmmm

mmmmm

mmmm

mmm

t

!tt

t

mmmm

mmmm!t

tt

mmmm

=======================Ä

ä

mmmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

t!t

!tt m

mmm

mmmmm

mmmmm

mmmmmm

t!t

!tt m

mmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmm

t! t

! tt

mmmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

tt!t

!t

æ

mmmm

mmmm

mmmmm

mmmmmm

tt!t

!t|

mmmm

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

96

Page 99: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

97

Miðnám

BACH, J. CH.Kvartett í B-dúr[óbó + fiðla + víóla + selló]Eulenburg

BEETHOVEN, L. VANDúó[óbó + bassethorn]Kunzelmann

BOISMORTIERSechs Sonaten für 3 Flöten ohneBaß, tvö heftiSchott

HANDEL, G. F. / LANNINGThe Arrival of the Queen ofSheba[2 óbó]Fentone

HAYDN, J.Kvartett í B-dúr[óbó + fiðla + víóla + selló]Wollenweber

JÓN NORDALTríó[óbó + klarínetta + horn]Íslensk tónverkamiðstöð

MAGNÚS BLÖNDAL JÓHANNSSONDúett[óbó + klarínetta]Íslensk tónverkamiðstöð

MOZART, W. A. / THURNERSónata í F-dúr K. 374d [útsett fyrir 2 óbó]Universal EditionGrand Duo for two OboesUniversal Edition

ROBBINS, GEOFFREYBagatella[flauta + óbó + píanó]Universal Edition

SELLNER, J.Douze duosBillaudot

SMYTH, ETHELTwo Interlinked French Folk-melodiesOxford University Press

STAMITZ, KARLKvartett í F-dúr[óbó + fiðla + víóla + selló]Musica RaraKvartett í Es-dúr[óbó + fiðla + víóla + selló]Breitkopf & Härtel

STILL, WILLIAM GRANTMiniatures[flauta + óbó + píanó]Oxford University Press

SÜSSMAYER, FRANZ XAVERQuintetto[flauta + óbó + fiðla + víóla + selló]Doblinger

HARRIS30 Miniature Fun DuetsFentone

HINCHLIFFE, R.Two by twoFaber

MAGANINIThe Troubadours[2 óbó + englahorn]EmersonBeginners' Luck[4 óbó]Emerson

ÝMSIROboenduos für AnfängerEditio Musica Budapest

97

Óbó – Samleikur

Page 100: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

98

Framhaldsnám

ADDISON, JOHNTríó[flauta + óbó + píanó]Augener

ARNOLD, MALCOLMDivertimento[flauta + óbó + klarínetta]Paterson

BACH, J. S. Konsert í d-moll[óbó + fiðla]Bärenreiter

BEETHOVEN, L. VANTríó[2 óbó + englahorn]Boosey & Hawkes

BEETHOVEN, L. VANVariationen über 'La ci darem' a 'Don Giovanni' [2 óbó + englahorn]Breitkopf & Härtel

BOUTRY, ROGERToccata, Saraband et Gigue[2 óbó]Leduc

BRITTEN, BENJAMINPhantasy Quartet[óbó + fiðla + víóla + selló]Boosey & Hawkes

FIALA, JOSEPHDuetto für Oboe & ViolaDoblinger

FJÖLNIR STEFÁNSSONDúó fyrir óbó og klarinettÍslensk tónverkamiðstöð

GINASTERA, ALBERTODúó[flauta + óbó]Mercury

HAYDN, MICHAELKvartett í C-dúr[englahorn+ fiðla + víóla + kontrabassi]Doblinger

HINDEMITH, P.Die Serenaden für Sopran, Obo,Viola und CelloSchott

MOZART, W. A.Kvartett í F-dúr[óbó + fiðla + víóla + selló]Bärenreiter

PÁLL PAMPICHLER PÁLSSONSeptembersonet[óbó + 2 fiðlur + víóla + selló]Íslensk tónverkamiðstöðLantao[óbó + harpa + slagverk]Íslensk tónverkamiðstöð

POULENC, FRANCISTríó[óbó + fagott + píanó]Wilhelm Hansen

ZELENKA, J. D.Sónata ll í g-moll[2 óbó + fagott + basso continuo]Bärenreiter

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

98

Page 101: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

99

Bækur varðandi hljóðfæriðEftirfarandi skrá er ætlað að veita ábendingar um áhugaverðar og gagn-legar bækur varðandi sögu, smíði og þróun hljóðfærisins, tónbók-menntir, tónskáld, leikmáta, flytjendur og kennslu.

Bartolozzi, Bruno: New Sounds for Woodwinds, Oxford University Press, London1967

Bate, Philip: The Oboe, Ernest Benn Limited 1956

Browne Geoffrey: The art of Cor Anglais, Sycamore Publishing

Goossens, L. & Roxburgh, E.: Oboe, MacDonald and Jane's Publishers Limited1977

Hedrick, Peter and Elizabeth: Oboe Reed Making, Swift-Dorr

Hentschel, Karl: Das Oboenrohr, Eine Bauanleitung, Edition Moeck

Hosek: Oboen Bibliographie, Hein

Joppig, Gunther: The Oboe and The Bassoon, B.T. Batsford Limited 1988

Mayer and Rohner: Oboe Reeds, how to make them and adjust them, Inst.

Rothwell, E.: The Oboist’s Companion, Oxford University Press

Rothwell, E.: Oboe Technique, Oxford University Press, London 1953, aukin1962

Sprenkle & Ledet: The Art of Oboe Playing, Summy-Birchard Publ. Comp.

Tímarit og félögBritish Double Reed Society, Membership Secretary, 18 Penrith Avenue, Dunstable,

Bedfordshire LU6 3AN, U. K. Félögum þessa félagsskapar berst reglulega ritfélagsins, „Double Reed News“ með fréttum og ýmsum öðrum fróðleik.

99

Óbó – Bækur varðandi hljóðfærið

Page 102: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

100100

Page 103: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

101

Námskrá þessi er þannig uppbyggð að fyrst er fjallað um nokkur atriðivarðandi nám á klarínettu. Þar á eftir fara kaflar um hvern hinna þriggja megináfanga námsins, grunnnám, miðnám og framhaldsnám. Íþessum köflum eru fyrst tilgreind þau leikni- og skilningsmarkmið semnemendur þurfa að hafa náð við lok hvers námsáfanga. Síðan eru birtirverkefnalistar með dæmum um viðfangsefni í hverjum námsáfanga. Áeftir verkefnalistunum er prófkröfum á áfangaprófum lýst með völdumdæmum og gerð grein fyrir flutningsmáta tónstiga og hljóma. Í loknámskrárinnar er skrá með samleiksverkum, auk ábendinga um gagn-legar bækur varðandi hljóðfærið.

Nokkur atriði varðandi nám á klarínettuKlarínettan er mjög fjölhæft hljóðfæri. Hún er einkum notuð í klassískritónlist en einnig í margs konar annarri tónlist. Tónsviðið er mikið —tæplega fjórar áttundir — og styrkleikasviðið einnig mjög breitt. Klarí-nettufjölskyldan er stór, 12 hljóðfæri talsins: As-sópranínóklarínetta, Es-sópranklarínetta, D-, C-, B-, A-klarínettur, A-bassetklarínetta, F-basset-horn, Es-altklarínetta, B-bassaklarínetta, Es-kontraaltklarínetta og B-kontrabassaklarínetta. Tónsvið klarínettufjölskyldunnar nær yfir umþað bil sjö áttundir alls. Langalgengust þessara hljóðfæra er B-klarínettanen mikill meirihluti klarínettunemenda byrjar að læra á það hljóðfæri.A-klarínettan er oft notuð í klassískri tónlist og er því nauðsynleg langtkomnum nemendum og atvinnuhljóðfæraleikurum. Einnig er æskilegtað nemendur á efri stigum kynnist og sérhæfi sig e.t.v. á eitthvert eftir-talinna hljóðfæra: Es-sópran, bassaklarínettu og bassethorn.

Flest börn geta hafið nám á B-klarínettu um 8–9 ára gömul, þó fer það eftir líkamsburðum og fingrastærð hvers og eins. Einnig eru fáanlegminni hljóðfæri, léttar og meðfærilegar C-klarínettur sem gefa nemendummöguleika á að byrja nokkru fyrr, eða um 7 ára aldur. Þeir sem byrja aðlæra á slík hljóðfæri geta síðan skipt yfir á venjulega B-klarínettu.

101

KLARÍNETTAKLARÍNETTA

Page 104: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

102

Grunnnám Almennt er miðað við að nemendur, sem hefja nám í hljóðfæraleik 8–9ára gamlir, ljúki grunnámi á um það bil þremur árum. Þessi viðmiðun erþó engan veginn einhlít þar sem nemendur hefja nám á ýmsum aldri ognámshraði getur verið mismunandi.

Markmið í grunnnámiUppbygging kennslu í grunnnámi skal taka mið af eftirfarandi: Megin-markmiðum tónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hluta aðal-námskrár, sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sértækummarkmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfum nem-enda. Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nemendur ólíkir.Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstaklingsbundinog viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiða hvern nem-anda í átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.

Við lok grunnnáms eiga klarínettunemendur að hafa náð eftirfarandimarkmiðum:

Nemandi

- beiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er

á hljóðfærið

- hafi náð eðlilegri og óþvingaðri munnsetningu

- beiti jöfnum og markvissum fingrahreyfingum

- hafi náð góðum grundvallartökum á tónmyndun á öllu tónsviðinu frá

e til d'''

- hafi náð allgóðum tökum á þindaröndun

- hafi náð allgóðum tökum á inntónun

- geti leikið með greinilegum styrkleikabreytingum

- geti leikið bæði bundið og óbundið

- ráði yfir eðlilegri tungutækni miðað við þetta námsstig

- hafi tök á aukafingrasetningum fyrir h/fís'' (gaffall) og fís'

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

102

Page 105: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

103

Nemandi

- hafi öðlast allgott hrynskyn

- geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim sem

fengist var við í fyrri hluta grunnnáms

- hafi þjálfast reglulega í að leika utanbókar

- hafi þjálfast reglulega í að leika eftir eyra

- hafi fengist við skapandi starf frá upphafi námsins

- hafi þjálfast í ýmiss konar samleik

- hafi farið yfir viðunandi fjölda verkefna

- hafi fengist við fjölbreytt úrval verkefna

- hafi þjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvæmt þessari

námskrá

- hafi undirbúið prófverkefni til flutnings á grunnprófi samkvæmt

þessari námskrá

Nemandi sýni eftirfarandi atriði í þeim mæli sem eðlilegt getur talist

eftir um það bil þriggja ára nám:

- tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun

- blæbrigði og andstæður

- þekkingu og skilning á stíl

- tilfinningu fyrir samleik

- öruggan og sannfærandi leik

- persónulega tjáningu

- viðeigandi framkomu

Verkefnalisti í grunnnámiHér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í grunnnámi.Listinn er alls ekki tæmandi og er honum einkum ætlað að vera til viðmið-unar við skipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars við val annarskennsluefnis. Þyngdarstig viðfangsefnanna er breytilegt, þ.e. allt frákennsluefni fyrir byrjendur til viðfangsefna sem henta við lok grunnnáms.

Listinn er tvískiptur; annars vegar kennslubækur og æfingar, hins vegartónverk og safnbækur. Raðað er eftir stafrófsröð höfunda og útgefandagetið fyrir neðan titil verks eða bókar. Bækur sem innihalda að hluta tilerfiðari viðfangsefni en hæfa nemendum í grunnnámi eru merktar með[ + ].

103

Klarínetta – Grunnnám

Page 106: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

104

Kennslubækur og æfingar

AGNESTIG / PETTERSSONVi spelar klarinett, 1., 2. og 3. heftiGehrmans

AXELSSON / ENBERGKlarinetten och jag, fjögur heftiEhrling

BEEKUMPoco a poco - 113 short studiesHarmonia

DAVIES / HARRIS80 Graded Studies for Clarinet, 1. hefti [ + ]Faber

DEMNITZElementarschule für Klarinette [ + ]Peters

GOODMANBenny Goodman´s Clarinet Method [ + ]Leonard

HARRISCambridge Clarinet TutorCambridge

HÅKONSSON / RUDNERSpel på svart pipaSvensk Skolmusik

HERFURTHA Tune a Day, 1. og 2. hefti + samspilsheftiChappell/Boston

HOVEYFirst Book of Practical Studies forthe Clarinet [ + ]Belwin MillsSecond Book of Practical Studiesfor the Clarinet [ + ]Belwin Mills

HOVEYRubank Elementary Method [ + ]Rubank

JETTELKlarinettenschüle, hefti 1aDoblinger

KLOSÉComplete Method [ + ]Carl Fisher

LAZARUSComplete Method, 1. og 2. hefti [ + ]Carl Fisher

LEFÈVRE60 Esercizi [ + ]Ricordi

MCLEODThe Clarinetist´s Technique Book [ + ]Barnhouse

NORRBINJag lär mej spela klarinettEhrling

SKORNICKA / MILLERRubank Intermediate Method [ + ]Rubank

THURSTON / FRANKThe Clarinet [ + ]Boosey & Hawkes

VOXMAN / GOWERRubank Advanced Method, 1. og2. hefti [ + ]Rubank

ÝMSIRPro Art Clarinet MethodWarner

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

104

Page 107: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

105

Tónverk og safnbækur

Eftirfarandi tónverk og safnbækur eru fyrir klarínettu og hljómborðsundirleik nema annað sétekið fram.

AGAYThe Joy of ClarinetYorktown

BENOY / BRYCEFirst Pieces for Bb ClarinetOxford University Press

BEECHEYSix Romantic PiecesOxford University Press

BOLTONOpera HighlightsCramer

CORELLIGigueIMC

DAVIES / READEFirst Book of Clarinet SolosFaber

DAVIES / HARRISSecond Book of Clarinet SolosFaberThe Really Easy Clarinet BookFaber

DEXTERA Tune a Day, repertoire book 1Chappell/Boston

FAURÉBerceuseEditio Musica Budapest

FRAZERBelow the BreakKendor

HARRISMusic Through TimeOxford University Press

HARVEYClarinet à la Carte[án undirleiks]Ricordi

HEIMFamous MelodiesKendorSolo Pieces for the BeginningClarinetistMel BaySolo Pieces for the IntermediateClarinetistMel Bay

HODGSONClarinet Album of Well-KnownPieces[tvö hefti - klarínetta + píanó / 2 klarínettur]Hinrichsen

KINGClarinet Solos, 1. heftiChester

LANCELOT / CLASSENSLa Clarinette Classique, hefti a og bCombre

LANNINGThe Classic ExperienceCramerClassic Experience EncoresCramer

LANNING / FRITHMaking the Grade, þrjú heftiCramer

LAWTONA Wagner Clarinet AlbumNovello

LAWTONThe Young Clarinetist, 1. og 2. heftiOxford University Press

MOZARTSónatínaEditio Musica Budapest

RICHARDSONThe Clarinettist's Book of ClassicsBoosey & Hawkes

105

Klarínetta – Grunnnám

Page 108: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

106

GrunnprófVið lok grunnnáms skulu nemendur þreyta grunnpróf, annars vegar íhljóðfæraleik og hins vegar í tónfræðagreinum. Í kafla um áfangapróf íalmennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 33–44, er að finnaumfjöllun um áfangapróf, þ.m.t. tilgang, skipulag, prófþætti og vægiþeirra, lengd prófa, prófreglur, prófdæmingu og einkunnagjöf. Mikil-vægt er að allir, sem hlut eiga að máli, kynni sér þessi atriði vandlega.

Verkefni og prófkröfurÁ grunnprófi í klarínettuleik skal nemendi leika þrjú verk og einaæfingu. Aðrir prófþættir eru tónstigar og brotnir hljómar, val og óundir-búinn nótnalestur, auk þess sem gefið er fyrir heildarsvip prófsins. Ágrunnprófi velja nemendur á milli þess að (a) spinna út frá gefnu upp-hafi, einföldu hljómferli eða lagi, (b) leika frumsamið verk eða eigin út-setningu og (c) leika stutt alþýðulag eða þjóðlag sem þeir hafa lært eftireyra. Frekari umfjöllun um valþátt prófsins er að finna í almennum hlutaaðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 43. Nánar er gerð grein fyrir vægi ein-stakra prófþátta á bls. 37 í sama riti.

Hér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á grunnprófi, valin úrþekktum tónbókmenntum hljóðfærisins. Síðan eru birt fyrirmæli umleikmáta þeirra tónstiga og hljóma sem krafist er til prófs.

SIMONFirst Solos for the ClarinetSchirmerGreat Clarinet ClassicsSchirmer

STUARTClarinet FanciesBoston Music Co.

VAUGHAN WILLIAMSSix Studies in English Folk SongGalaxy

WASTALLFirst Repertoire Pieces for theClarinetBoosey & HawkesLearn as You Play ClarinetBoosey & HawkesPractice SessionsBoosey & Hawkes

WESTONFirst Clarinet AlbumSchottSecond Clarinet AlbumSchottThird Clarinet AlbumSchott

WILLNERClassical AlbumBoosey & Hawkes

ÝMSIRNew Pieces for Clarinet, 1. heftiAssociated Board

Clarinet SolosAmsco

Elementary Clarinet SolosAmsco

Rubank Book of Clarinet SolosRubank

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

106

Page 109: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

107

Tónverk og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á grunnprófi er ætlað að skil-greina þyngdarstig prófsins. Fullt eins má velja önnur verkefni af sam-bærilegri þyngd.

Dæmi um tónverk

Dæmi um æfingar

Tónstigar og brotnir hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hættisem mælt er fyrir um hér á eftir. Í prófinu velur prófdómari þá tónstigaog hljóma sem leiknir eru.

Efni

Nemandi geti leikið

- krómatískan tónstiga frá skráðu e til d'''

- dúrtónstiga og laghæfa molltónstiga til og með tveimur formerkjum

- þríhljóma í dúr og moll til og með tveimur formerkjum

Æfing nr. 1 í C-dúrÚr: Demnitz: Elementarschule für Klarinette, bls. 24Peters

Æfing nr. 25Úr: Lefèvre: 60 EserciziRicordi

Gypsy Life, nr. 34Úr: Agay: The Joy of ClarinetYorktown

HAYDNAndante cantabileÚr: Heim (úts.): Solos for theBeginning ClarinettistMel Bay

MOZARTSónatína, 1. og 2. þáttur Editio Musica Budapest

2-3 kaflar, t.d. nr. 2, 3 og 6Úr: Vaughan Williams: Six Studiesin English Folk SongGalaxy

DEBUSSYLe petit nègreÚr: Wastall (úts.): Practice SessionsBoosey & Hawkes

BLASIUSGrazioso, nr. 25Úr: Lancelot/Classens: La clarinette classique, hefti aCombre

107

Klarínetta – Grunnnám

Page 110: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

108

Hraði og tónsvið

Nemandi leiki

- tónstiga og hljóma á tónsviðinu frá skráðu e til d'''

- tónstiga og brotna þríhljóma eigi hægar en M.M. C = 80, miðað við

að leiknar séu áttundapartsnótur

Leikmáti

Nemandi geti leikið

- krómatískan tónstiga frá neðsta tóni upp á efsta tón innan tónsviðs-

ins og niður á neðsta tón aftur

- dúr- og molltónstiga frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtón

grunnþríhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins og aftur

niður á grunntón

- þríhljóma frá grunntóni beint upp á efsta hljómtón innan tónsviðsins

og niður á grunntón aftur

- ofangreinda tónstiga og hljóma bundið og óbundið

- ofangreinda tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókar

Dæmi

Krómatískur tónstigi frá e

=======================Ä

ä mmmmmm

mmmmmm

mmmmmm

mmmmm

tt ! t

t

mmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

! tt ! t

t

mmmm

mmmm

mmmm

mmmm

t ! tt !t

mmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt !t

t

mmmm

mmmm

mmmm

mmmm

!tt !t

t mmm

mmm

mmmm

mmmm

t !tt !t

=======================Ä

mmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt !t

t mmm

mmmm

mmmm

mmmm

! tt ! t

t mmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmmm

t ! tt

t mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

# tt " t

tmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

! t #t!t #t

mmmm

mmm

mmmm

mmm

t!t #t

!t

=======================Ä

mmmm

mmm

mmmm

mmm

tt " t

t

mmmm

mmmm

mmmm

mmmm

!t #t!t #t

mmmm

mmmm

mmmm

mmmmt

!t #t! t

mmmm

mmmm

mmmm

mmmmm# t

t " tt

æ

mmmmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmmm

! t # t! t # t

|

mmmmmm

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

108

Page 111: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

109

F-dúr

d-moll - laghæfur

B-dúr þríhljómur

d-moll þríhljómur

MiðnámÍ miðnámi eykst umfang námsins frá því sem er í grunnnámi og ætla máað námstíminn lengist að sama skapi. Miðað er við að nemendur getilokið miðnámi á um það bil fjórum til fimm árum en námshraði geturþó verið mismunandi. Ræður þar miklu ástundun, aldur og þroskinemenda.

===================Ä

" ä

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

tt

t

tmmmm

mmmmm

mmmmmmm

mmmmm

tt

t

t

æ

mmmmmmm

mmmmmm

mmmm

mmm

tt

tt

|

mmmm

====================Ä

"

"

ä

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

tt

t

tmmmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmmmm

tt

tt

æ

mmmmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

t

tt

t

mmmm

mmmmt

tt

mmmm

=======================Ä

" ä

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt m

mm

mmmm

mmmm

mmmm

t#t

!tt m

mm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt m

mmm

mmmmm

mmmmm

mmmmm

# t! t

t# t

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

æ

mmmm

mmmm

mmmm

mmmmmt

ttt

|

mmmm

=======================Ä

" ämmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmmm

tt

tt

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt m

mmm

mmmm

mmmm

mmmmm

tt

tt m

mmm

mmmmm

mmmmm

mmmmm

tt

tt

mmmm

mmmm

mmmm

mmm

tt

tt

mmmm

mmmm

mmmm

mmm

tt

tt

mmmm

mmmm

mmmm

mmmmmt

tt

t

========Ä

"

æ

mmmm

mmmm

mmmmm

mmmmmt

tt

t|

mmmmmm

109

Klarínetta – Grunnnám

Page 112: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

110

Markmið í miðnámiUppbygging kennslu í miðnámi skal taka mið af eftirfarandi: Megin-markmiðum tónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hluta aðal-námskrár, sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sértækummarkmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfum nem-enda. Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nemendur ólíkir.Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstaklingsbundinog viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiða hvern nem-anda í átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.

Við lok miðnáms eiga klarínettunemendur að hafa náð eftirfarandimarkmiðum:

Nemandi

- beiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er

á hljóðfærið

- hafi tileinkað sér eðlilega og vel þjálfaða munnsetningu

- beiti jafnri og lipurri fingratækni

- hafi náð góðum tökum á tónmyndun á öllu tónsviðinu frá e til g'''

- hafi náð góðum tökum á þindaröndun

- hafi náð góðum tökum á inntónun

- geti stillt hljóðfærið við annað hljóðfæri

- geti gert styrkleikabreytingar vel heyranlegar og andstæður aug-

ljósar

- geti gert greinilegan mun á legato og staccato

- ráði yfir allgóðri tungutækni bæði hvað varðar hraða og fjölbreytni í

túlkun

- sé jafnvígur á notkun vinstri- og hægrihandarfingrasetninga

- geti beitt helstu trillufingrasetningum

Nemandi

- hafi öðlast gott hrynskyn

- geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim sem

fengist var við í fyrri hluta miðnáms

- geti tónflutt létt verkefni upp um heiltón, án undirbúnings

- hafi þjálfast reglulega í að leika utanbókar

- hafi þjálfast í ýmiss konar samleik

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

110

Page 113: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

111

- hafi farið yfir viðunandi fjölda verkefna

- hafi fengist við fjölbreytt úrval verkefna

- hafi þjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvæmt þessari

námskrá

- hafi undirbúið prófverkefni til flutnings á miðprófi samkvæmt

þessari námskrá

Nemanda hafi gefist kostur á að velja hvort og að hversu miklu leyti

hann sinnir eftirfarandi atriðum:

- leik eftir eyra

- tónsköpun

- spuna

Nemandi sýni eftirfarandi atriði í þeim mæli sem eðlilegt getur talist eftir

sjö til átta ára nám:

- tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun

- ýmis blæbrigði og andstæður

- þekkingu og skilning á stíl

- tilfinningu fyrir samleik

- öruggan og sannfærandi leik

- persónulega tjáningu

- viðeigandi framkomu

Verkefnalisti í miðnámiHér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í miðnámi.Listinn er alls ekki tæmandi og er honum einkum ætlað að vera til við-miðunar við skipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars við valannars kennsluefnis. Þyngdarstig viðfangsefnanna er breytilegt, þ.e. alltfrá kennsluefni, sem hentar við upphaf miðnáms, til efnis sem hæfir viðlok námsáfangans.

Listinn er tvískiptur; annars vegar kennslubækur og æfingar, hins vegartónverk og safnbækur. Raðað er eftir stafrófsröð höfunda og útgefandagetið fyrir neðan titil verks eða bókar. Séu viðfangsefni að hluta til léttarien hæfir nemendum í miðnámi eru viðkomandi bækur merktar með [ ÷ ].Þær bækur sem innihalda að hluta til erfiðari viðfangsefni en hæfa nem-endum í miðnámi eru merktar með [ + ].

111

Klarínetta – Miðnám

Page 114: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

112

Kennslubækur og æfingar

BACEWICZEasy PiecesPolskie Wydawnictwo Muzyczne

BAERMANNComplete Method [ + ]Carl Fisher

CAVALLINI / GIAMPIERI30 Caprici [ + ]Ricordi

DAVIES / HARRIS80 Graded Studies for Clarinet, 1. og 2. hefti [ ÷ ]Faber

DEMNITZElementarschule für Klarinette [ ÷ ]Peters

GABUCCI20 Etudes of Medium DifficultyRicordi

GOODMANBenny Goodman's Clarinet Method [ ÷ ]Leonard

JEANJEANVade Mecum du ClarinettisteLeduc

JETTELKlarinettenschule, hefti 1bDoblinger

KLOSÉComplete MethodThe Cundy Bettony Co.Characteristic StudiesThe Cundy Bettony Co.

KLOSÉ / JEANJEANExercices journaliers [ + ]Leduc

KROEPSCH416 Studies, fjögur hefti [ + ]IMC

LAZARUSComplete Method, 1. og 2. hefti [ ÷ ]Carl Fisher

MCLEODThe Clarinetist's Technique BookBarnhouse

PÉRIERVingt études faciles et progressivesLeduc331 exercices journaliers demécanisme [ + ]Leduc

ROSE26 étudesLeduc32 Etudes [ + ]Carl Fisher40 Etudes, tvö hefti [ + ]Carl Fisher

VOXMAN / GOWERRubank Advanced Method, 2. heftiRubank

THURSTONPassage Studies, 1. og 2. hefti [ ÷ ] [ + ]Boosey & Hawkes

THURSTON / FRANKThe Clarinet [ ÷ ] [ + ]Boosey & Hawkes

UHL48 Etudes, 1. og 2. hefti [ + ]Universal Edition

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

112

Page 115: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

113

Tónverk og safnbækur

Eftirfarandi tónverk og safnbækur eru fyrir klarínettu og hljómborðsundirleik nema annað sétekið fram.

BAERMANNAdagioBreitkopf & Härtel

BARTÓKRoumanian DancesUniversal EditionThree Hungarian Folk SongsEditio Musica Budapest

BENTZONTema med variationer op. 14[einleiksverk]Chester

BERIOLied[einleiksverk]Universal Edition

BUSONIElegieBreitkopf & Härtel

CHRISTMANNSolos for the Clarinet PlayerSchirmer

DAVIES / HARRISSecond Book of Clarinet SolosFaber

DEBUSSYPetite pièceLeduc

DIMLERKonsert í B-dúrEulenburg

DONIZETTIConcertinoPetersStudie[einleiksverk]Peters

DUNHILLPhantasy SuiteBoosey & Hawkes

ELÍAS DAVÍÐSSONLegende 1996Tónar og steinar

FASCHKonsert í B-dúrHofheim-Leipzig

FERGUSONFour Short PiecesBoosey & Hawkes

FINZIFive BagatellesBoosey & Hawkes

GADEFantasistykker op. 43 Wilhelm Hansen

GILLIAM / MCCASKILLFrench Pieces for Clarinet and PianoMel Bay

HEIMSolo Pieces for the AdvancedClarinetistMel Bay

JACOBFive Pieces[einleiksverk]Oxford University Press

KINGClarinet Solos, 1. og 2. heftiChester

KÜFFNER / WEBERIntroduction, Theme and VariationsBote & Bock

LANCELOT / LASSENSLa clarinette classique, hefti c og dCombre

LAWTONThe Young Clarinetist, 2. og 3. hefti Oxford University Press

113

Klarínetta – Miðnám

Page 116: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

114

MiðprófVið lok miðnáms skulu nemendur þreyta miðpróf, annars vegar í hljóð-færaleik og hins vegar í tónfræðagreinum. Í kafla um áfangapróf í almennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 33–44, er að finna

LEFÈVRESónata í B-dúr op. 12, nr. 1Oxford University Press

MENDELSSOHNSónataSchirmer

MOLTERKonsert nr. 3[útsett fyrir B-klarínettu]Schott

NIELSEN FantasyChester

PIERNÉCanzonettaLeduc

REGERRomanceBoosey & Hawkes

ROSSINIFantaisieZerboni

ROUSSELAriaLeduc

SACHSEN / MEININGENRomanzeLienau

SCHMITTAndantinoLeduc

SCIRGLISónataSchott

SEIBERAndantino PastoraleSchott

STAMITZ, JOHANNKonsert í B-dúrSchott

STRAUSS, R.RomanzeSchott

TAKÁCSKlarinetten Studio op. 97Doblinger

TARTINI / JACOBConcertinoBoosey & Hawkes

TELEMANNSónatínaBoosey & Hawkes

TURNERRagtime FunNovello

VON EINENTitbits, op. 98[einleiksverk]Doblinger

WASTALLBaroque Music for ClarinetBoosey & HawkesClassical Music for ClarinetBoosey & HawkesFirst Repertoire Pieces for theClarinetBoosey & HawkesContemporary Music for ClarinetBoosey & Hawkes

WEBERSeven Variations op. 37Peters

ÝMSIRClassical Repertory for Clarinet,1. og 2. heftiEditio Musica Budapest

New Pieces for Clarinet, 2. heftiAssociated Board

Rubank Book of Clarinet Solos,intermediate levelRubank

ÞORKELL SIGURBJÖRNSSONFjögur íslensk þjóðlögNorsk Musikforlag

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

114

Page 117: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

115

umfjöllun um áfangapróf, þ.m.t. tilgang, skipulag, prófþætti og vægiþeirra, lengd prófa, prófreglur, prófdæmingu og einkunnagjöf. Mikil-vægt er að allir, sem hlut eiga að máli, kynni sér þessi atriði vandlega.

Verkefni og prófkröfurÁ miðprófi í klarínettuleik skal nemendi leika þrjú verk og eina æfingu.Aðrir prófþættir eru tónstigar og brotnir hljómar, val og óundirbúinnnótnalestur, auk þess sem gefið er fyrir heildarsvip prófsins. Á miðprófivelja nemendur á milli þess að (a) leika tónverk að eigin vali af sam-bærilegri þyngd og önnur prófverkefni, (b) leika frumsamið verk eðaeigin útsetningu og (c) spinna út frá gefnu upphafi, lagi eða hljómferlimeð eða án undirleiks. Frekari umfjöllun um valþátt prófsins er að finnaí almennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 43. Nánar er gerðgrein fyrir vægi einstakra prófþátta á bls. 38–39 í sama riti.

Hér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á miðprófi, valin úrþekktum tónbókmenntum hljóðfærisins. Síðan eru birt fyrirmæli umleikmáta þeirra tónstiga og hljóma sem krafist er til prófs.

Tónverk og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á miðprófi er ætlað að skilgreinaþyngdarstig prófsins. Fullt eins má þó velja önnur verkefni af sambæri-legri þyngd.

Dæmi um tónverk

JACOB2., 3. og 5. kafliÚr: Five Pieces[einleiksverk]Oxford University Press

FERGUSONFour Short PiecesBoosey & Hawkes

GADEFantasistykker op. 43Wilhelm Hansen

BAERMANAdagioBreitkopf & Härtel

ROUSSELAriaLeduc

ÞORKELL SIGURBJÖRNSSONFjögur íslensk þjóðlögNorsk Musikforlag

115

Klarínetta – Miðnám

Page 118: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

116

Dæmi um æfingar

Tónstigar og brotnir hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hættisem mælt er fyrir um hér á eftir. Í prófinu velur prófdómari þá tónstigaog hljóma sem leiknir eru.

Efni

Nemandi geti leikið

- krómatískan tónstiga frá e til g'''

- dúrtónstiga, hljómhæfa og laghæfa molltónstiga til og með fimm for-

merkjum

- gangandi þríundir í dúr til og með fimm formerkjum

- dúr- og mollþríhljóma til og með fimm formerkjum

- minnkaða sjöundarhljóma frá e, f, og fís

Hraði og tónsvið

Nemandi leiki

- tónstiga og hljóma á tónsviðinu frá e til g'''

- tónstiga og brotna þríhljóma eigi hægar en M.M. C = 116, miðað við

að leiknar séu áttundapartsnótur

Leikmáti

Nemandi geti leikið

- krómatískan tónstiga frá neðsta tóni upp á efsta tón innan tónsviðs-

ins og niður á neðsta tón aftur

- dúr- og molltónstiga frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtón

grunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins, niður á

dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón

Nr. 9 Úr: Thurston: Passage Studies, 2. hefti Boosey & Hawkes

Nr. 7Úr: Cavallini / Giampieri: 30 CapriciRicordi

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

116

Page 119: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

117

- gangandi þríundir í dúr frá grunntóni upp á efsta mögulegan þrí-

hljómstón grunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins,

niður á dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón; heimilt er þó

að fara einn tón upp fyrir efsta mögulegan þríhljómstón og einn tón

niður fyrir dýpsta þríhljómstón

- þríhljóma frá grunntóni upp á efsta mögulegan þríhljómstón innan

tónsviðsins, niður á dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón,

bæði beint og brotið

- minnkaða sjöundarhljóma beint frá grunntóni upp á efsta mögulegan

hljómtón innan tónsviðsins og aftur niður á grunntón

- ofangreinda tónstiga legato og staccato

- ofangreinda tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókar

Dæmi

H-dúr

a-moll, hljómhæfur

========================Ä

ä mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

!tt m

mmm

mmmm

mmmm

mmmmm

tt

tt m

mmm

mmmm

mmmm

mmmmm

t!t

tt m

mmmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmm

tt

tt

mmmm

mmmm

mmmm

mmm

tt

t!t

========================Ä

mmmm

mmmm

mmmm

mmm

tt

tt

mmmm

mmmm

mmmm

mmmmmt

t!t

t

mmmm

mmmm

mmmm

mmmmmt

tt

t

mmmmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmmmt

! tt

t

æ

mmmmmm

mmmmm

t! t

|

mmmmm

c

=======================Ä

!

!

!

!

!ä m

mmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt m

mm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt m

mm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt m

mmmm

mmmmmm

mmmmmm

mmmmmm

tt

tt

mmmmm

mmmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

=======================Ä

!

!

!

!

!

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

mmmm

mmmm

mmmm

mmmmmt

tt

t

mmmm

mmmm

mmmm

mmmmmt

tt

t

mmmm

mmmmm

mmmmm

mmmmmmt

tt

t

æ

mmmmm

mmmmm

tt

|

mmmm

c

117

Klarínetta – Miðnám

Page 120: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

118

D-dúr - gangandi þríundir

f-moll þríhljómur - beint

f-moll þríhljómur - brotið

eða

f-moll þríhljómur - brotið

=======================Ä

"

"

"

mmmm

mmmmmmmm

mmmmmmm

mmmmmmt

tt

t

mmmm

mmmmmmm

mmmmmm

mmmm

t

tt

t

mmmm

mmmmmmm

mmmmm

mmmm

t

t

tt

mmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

t

ttt

mmmmmmm

mmmm

mmmmm

mmmmmmm

t

tt

tmmmmmmm

mmmm

mmmmmm

mmmmmmm

t

t

tt

mmmmmm

mmmm

mmmmm

mmmmmm

t

tt

t

mmmmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

t

ttt

=======================Ä

"

"

"

"

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmm

tt

t

t

mmmmmmm

mmmmmm

mmmm

mmm

tt

tt

mmmmmmm

mmmmm

mmmm

mmm

t

tt

t

mmmm

mmmmm

mmmmm

mmmmmmm

tt

t

t

mmmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmmmm

tt

tt

mmmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmmmm

t

tt

t

æ|

mmmm b

=======================Ä

"

"

"

" mmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

tt

t

t

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

mmmmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

t

tt

t

mmm

mmmm

mmmmm

mmmmmmm

tt

t

t

mmm

mmmm

mmmmmm

mmmmmmm

tt

tt

mmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmmmm

t

tt

t

mmmm

mmmmm

mmmmm

mmmmmmm

tt

t

t mmmmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

t

tt

t

=======================Ä

"

"

"

"

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmm

tt

t

t

mmmmmmm

mmmmmm

mmmm

mmm

tt

tt

mmmmmmm

mmmmm

mmmm

mmm

t

tt

t

mmmm

mmmmm

mmmmm

mmmmmmm

tt

t

t

mmmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmmmm

tt

tt

mmmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmmmm

t

tt

t

æ

|

mmmmmm

b

===================Ä

" ämmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

tt

t

tmmm

mmmm

mmmmmm

mmmmmmm

tt

tt

mmmmm

mmmmmmm

mmmmm

mmmm

t

t

tt

mmmmmmm

mmmmm

mmmm

mmm

t

tt

mmmm

mmmmmt

t|

mmmmmm

c

=======================Ä

!

mmmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

mmmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

mmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

mmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

mmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

mmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

mmmm

mmmmm

mmmmm

mmmmmm

tt

tt

mmmmm

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmmmm

tt

tt

=======================Ä

!

!

mmmmmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmm

tt

tt m

mmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt m

mmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt m

mmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt m

mmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmmt

tt

t

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmmt

tt

t

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmmt

tt

t

==================Ä

!

!mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmmt

tt

t

mmmm

mmmmm

mmmmm

mmmmmmt

tt

t

mmmmm

mmmmmm

mmmmmm

mmmmm

tt

tt

mmmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

æ

mmmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

|

mmmm

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

118

Page 121: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

119

Minnkaður sjöundarhljómur frá e

FramhaldsnámFramhaldsnám tekur við að loknu miðnámi. Hér er um umfangsmikinnnámsáfanga að ræða og miðast lok framhaldsnáms við að nemendurséu undir það búnir að takast á við tónlistarnám á háskólastigi.

Gera verður ráð fyrir að námstími í framhaldsnámi sé einstaklings-bundinn og ræður þar miklu ástundun, aldur, þroski og hæfileikar nem-enda. Miðað er við að unnt sé að ljúka þessum áfanga á um það bilfjórum árum. Afburðanemendur ættu að geta lokið náminu á skemmritíma en einnig getur lengri námstími verið eðlilegur.

Markmið í framhaldsnámiUppbygging kennslu í framhaldsnámi skal taka mið af eftirfarandi:Meginmarkmiðum tónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hlutaaðalnámskrár, sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sér-tækum markmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga ogþörfum nemenda. Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi ognemendur ólíkir. Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verðaeinstaklingsbundin og viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara aðleiða hvern nemanda í átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.

Við lok framhaldsnáms eiga klarínettunemendur að hafa náð eftirfar-andi markmiðum:

Nemandi

- beiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er

á hljóðfærið

- hafi tileinkað sér eðlilega og vel þjálfaða munnsetningu

- beiti lipurri og jafnri fingratækni og ráði yfir talsverðum hraða

- hafi náð tökum á öruggri og vel þroskaðri tónmyndun á öllu tónsvið-

inu frá e til b'''

=======================Ä

ä mmmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

tt" t

"t

mmmmmm

mmmmm

mmmm

mmmm

tt"t

"t mmm

mmmm

mmmmm

mmmmmm

tt" t

" t mmmmmm

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

tt

tt

mmmmmm

mmmmm

mmmm

mmmm

" tt

t" t

mmmm

mmmmm

mmmmm

mmmmmm

" tt

t"t

æ

mmmm

mmmmm" t

t|

mmmmmm

c

119

Klarínetta – Miðnám

Page 122: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

120

- hafi náð mjög góðum tökum á þindaröndun

- hafi náð mjög góðum tökum á inntónun

- geti stillt hljóðfærið við annað hljóðfæri

- leiki hreint, kunni grip til lækkunar og hækkunar tóna og geti aðlagað

inntónun í samleik

- ráði yfir víðu styrkleikasviði hvar sem er á tónsviði hljóðfærisins

- geti gert skýran mun á legato og staccato

- ráði yfir góðri tungutækni bæði hvað varðar hraða og fjölbreytni

- geti beitt öllum helstu auka- og trillufingrasetningum

- hafi kynnst flutter- og tvítungutækni og glissando

Nemandi

- hafi öðlast mjög gott hrynskyn

- geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim sem

fengist var við á miðprófi

- geti tónflutt einfaldar laglínur án undirbúnings upp um heiltón og upp

og niður um hálftón

- hafi fengið reglulega þjálfun í að leika utanbókar

- hafi kynnst a.m.k. einum meðlim klarínettufjölskyldunnar öðrum en

B- eða A-klarínettu

- hafi hlotið þjálfun í ýmiss konar samleik

- hafi farið yfir viðunandi fjölda verkefna

- hafi fengist við fjölbreytt úrval verkefna

- hafi þjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvæmt þessari

námskrá

- hafi undirbúið prófverkefni til flutnings á framhaldsprófi samkvæmt

þessari námskrá

- hafi undirbúið efnisskrá til flutnings á tónleikum samkvæmt almennum

hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 41–42

Nemandi sýni með ótvíræðum hætti

- tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun

- margvísleg blæbrigði og andstæður

- þekkingu og skilning á stíl

- tilfinningu fyrir samleik

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

120

Page 123: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

121

- öruggan og sannfærandi leik

- persónulega tjáningu

- viðeigandi framkomu

Verkefnalisti í framhaldsnámiHér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í framhalds-námi. Listinn er alls ekki tæmandi og er honum einkum ætlað að veratil viðmiðunar við skipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars viðval annars kennsluefnis. Þyngdarstig verkefnanna er breytilegt, þ.e. alltfrá kennsluefni, sem hentar við upphaf framhaldsnáms, til efnis semhæfir við lok námsáfangans.

Listinn er þrískiptur; æfingar, tónverk og útdrættir úr hljómsveitarverk-um. Raðað er eftir stafrófsröð höfunda og útgefanda getið fyrir neðan titilverks eða bókar. Þær bækur sem innihalda að hluta til auðveldari við-fangsefni en hæfa nemendum í framhaldsnámi eru merktar með [ ÷ ].

Æfingar

BAERMANNComplete Method [ ÷ ]Carl Fisher

CAVALLINI / GIAMPIERI30 Caprici [ ÷ ]Ricordi

GIAMPIERI12 Studi ModerniRicordi

JEANJEAN18 étudesAlfredÉtudes progressives et mélodiques, þrjú hefti Leduc

JETTELDer Vollkommene Klarinettist,þrjú heftiWeinbergerKlarinettenschule, 2. og 3. heftiDoblingerSpezial EtüdenWeinberger

RHODES / BIERSEssential Technique [tvær bækur; fyrir altklarínetta ogbassaklarínettu]Kjos

ROSE32 Etudes [ ÷ ]Carl Fisher40 Etudes, tvö hefti [ ÷ ]Carl Fisher

STARK24 Studies in all KeysIMCGrand Virtuoso Studies op. 51,tvö hefti IMC

THURSTONPassage Studies, 2. og 3. hefti [ ÷ ]Boosey & Hawkes

THURSTON / FRANKThe Clarinet [ ÷ ]Boosey & Hawkes

UHL48 Etudes, tvö hefti [ ÷ ]Universal Edition 121

Klarínetta – Framhaldsnám

Page 124: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

122

Tónverk

Eftirfarandi tónverk eru fyrir klarínettu og hljómborðsundirleik nema annað sé tekið fram.

ARNOLDSónatínaLengnick

ATLI INGÓLFSSONTvær bagatellur (1986)[einleiksverk]Íslensk tónverkamiðstöð

ÁSKELL MÁSSONBlik (1979)[einleiksverk]Íslensk tónverkamiðstöðSónatína (1987)Íslensk tónverkamiðstöðÞrjú smálög (1991)[einleiksverk]Íslensk tónverkamiðstöð

BAXSónataChappell

BENJAMINLe tombeau de RavelBoosey & Hawkes

BERGVier Stücke op. 5Universal Edition

BERNSTEINSónataWarner

BRAHMSSónata í f-moll op. 120, nr. 1Boosey & HawkesSónata í Es-dúr op. 120, nr. 2Boosey & Hawkes

BURGMÜLLERDuo for Clarinet and PianoSimrock

BUSONIConcertino op. 48Breitkopf & Härtel

COPLANDKonsertBoosey & Hawkes

CRUSELLKonsert í f-moll op. 5Sikorski

DEBUSSYPremière rhapsodieDurand

FINZIKonsertBoosey & Hawkes

FRANÇAIXTema con variazioni[A-klarínetta]Eschig

GAUBERTFantaisieCarl Fisher

GUNNAR REYNIR SVEINSSONSónata (1960)Íslensk tónverkamiðstöð

HINDEMITHSónataSchott

HONEGGERSónatína[A-klarínetta]Chester

HOROVITZSónatínaNovello

JOHN ANTON SPEIGHTAubade[einleiksverk]Íslensk tónverkamiðstöð

JÓN NORDALRistur (1985)Íslensk tónverkamiðstöð

JÓN ÞÓRARINSSONSónataÍslensk tónverkamiðstöð

KARÓLÍNA EIRÍKSDÓTTIRHringhenda (1989)[einleiksverk]Íslensk tónverkamiðstöð

KROMMERKonsert í Es-dúr op. 56Eulenburg

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

122

Page 125: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

123

LUTOSLAWSKIDance PreludesChester

MARTINUSónatínaLeduc

MESSAGERSolo de concoursLeduc

MILHAUDDuo concertantPresser

MOZARTKonsert í A-dúr, K. 622[A- eða B-klarínetta]Ýmsar útgáfur

NIELSENKonsert op. 57Chester

PATTERSONConversations op. 25Weinberger

PENDERECKI3 MiniaturiPolskie Wydawnictwo Muzyczne

PISTONKonsertAssociated Music Publishers

PLEYELKonsert í B-dúrMusica Rara

POULENCSónataChester

RIVIERLes trois “S”[einleiksverk]Editions Transatlantiques

ROSSINIIntroduction, Theme and VariationsOxford University Press

SAINT-SAËNSSónata op. 167Durand

SCHUMANNFantasiestücke op. 73[A- eða B-klarínetta]Schirmer

SEIBERConcertinoSchott

SNORRI SIGFÚS BIRGISSONCantilenaÍslensk tónverkamiðstöð

SPOHRKonsert nr. 1, op. 26Peters

STANFORDSónata, op. 129Galaxy

STRAVINSKYThree Pieces[einleiksverk]IMC

WEBERConcertino op. 26KendorKonsert nr. 1, op. 73PetersKonsert nr. 2, op. 74PetersGrand Duo Concertante op. 48IMC

ÞORKELL SIGURBJÖRNSSONRek (1984)Íslensk tónverkamiðstöð

123

Klarínetta – Framhaldsnám

Page 126: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

124

Es-sópranklarínetta, altklarínetta og bassaklarínetta

Útdrættir úr hljómsveitarverkum

FramhaldsprófFramhaldspróf er lokapróf á námsferli í tónlistarskóla. Prófið er þríþætt;hljóðfærapróf, tónleikar og tónfræðapróf. Í kafla um áfangapróf í al-mennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 33–44, er að finna um-fjöllun um áfangapróf, þ.m.t. tilgang, skipulag, prófþætti og vægi þeirra,lengd prófa, prófreglur, prófdæmingu og einkunnagjöf. Umfjöllun umtónleika við lok framhaldsnáms er að finna á bls. 41–42 í sama riti. Mikil-vægt er að allir, sem hlut eiga að máli, kynni sér þessi atriði vandlega.

Verkefni og prófkröfurÁ framhaldsprófi í klarínettuleik skal nemandi leika þrjú verk, útdrættiúr hljómsveitarverkum og eina æfingu. Aðrir prófþættir eru tónstigar ogbrotnir hljómar, val og óundirbúinn nótnalestur, auk þess sem gefið erfyrir heildarsvip prófsins. Á framhaldsprófi velja nemendur á milli þess

ARMATOThe Opera ClarinetistCarl Fisher

DRAPKINSymphonic Repertoire for theBass ClarinetRonc

DRUCKER / MCGINNISOrchestral Excerpts, átta heftiIMC

GIAMPIERIPassi difficili e „a solo“, tvö heftiRicordi

HOFMEISTEROrchester Studien, tólf hefti Hofmeister

TEMPLE / SAVAGEDifficult Passages, þrjú heftiBoosey & Hawkes

ANDRIEUFirst Contest Dolo[Es-sópranklarínetta + píanó]Alfred

BOZZABallade[bassaklarínetta + píanó]Southern Music

BOZZA / HITEDivertissement[bassaklarínetta + píanó]Southern Music

MASSENETValse des Esprits[Es-sópranklarínetta + píanó]Edition Musicus

MOZARTAdagio úr klarínettukonsert[altklarínetta + píanó]Belwin Mills

MOZART / DAHMKonsert, K. 191[bassaklarínetta + píanó]Edition Musicus

WEBER / MCCATHRENConcertino op. 26[altklarínetta + píanó]KendorConcertino op. 26[bassaklarínetta + píanó]Kendor

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

124

Page 127: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

125

að (a) leika tónverk að eigin vali af sambærilegri þyngd og önnur próf-verkefni, (b) leika samleiksverk þar sem próftaki gegnir veigamiklu hlut-verki og (c) leika tónverk á annað hljóðfæri úr sömu fjölskyldu og aðal-hljóðfæri. Frekari umfjöllun um valþátt prófsins er að finna í almennumhluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 44. Nánar er gerð grein fyrirvægi einstakra prófþátta á bls. 40 í sama riti.

Hér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á framhaldsprófi og út-drætti úr hljómsveitarverkum. Síðan eru birt fyrirmæli um leikmátaþeirra tónstiga og hljóma sem krafist er til prófs.

Tónverk, útdrættir úr hljómsveitarverkum og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á framhaldsprófi er ætlað að skil-greina þyngdarstig prófsins. Fullt eins má þó velja önnur verkefni afsambærilegri þyngd.

Dæmi um tónverk

Dæmi um útdrætti úr hljómsveitarverkum

BEETHOVENSinfónía nr. 6, op. 68

BRAHMSSinfónía nr. 3, op. 90

TCHAIKOVSKYSinfónía nr. 5, op. 64

KODÁLYGalanta Dances

MENDELSSOHN-BARTHOLDYOverture to Fingal's Cave, op. 26

RIMSKY-KORSAKOFFScheherezade, op. 35

BRAHMSSónata í f-moll op. 120, nr. 1,1. og 2. þáttur Henle

STRAVINSKYÞrjú stykki fyrir einleiksklarínettuIMC

WEBERKonsert í Es-dúr nr. 2, op. 74,2. og 3. þátturPeters

ÁSKELL MÁSSONBlikÍslensk tónverkamiðstöð

POULENCSónataChester

COPLANDKonsertBoosey & Hawkes

125

Klarínetta – Framhaldsnám

Page 128: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

126

Dæmi um æfingar

Tónstigar og brotnir hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hættisem mælt er fyrir um. Í prófinu velur prófdómari þá tónstiga og hljómasem leiknir eru.

Efni

Nemandi geti leikið

- krómatískan tónstiga frá e til b'''

- heiltónatónstiga frá e og f

- alla dúrtónstiga, hljómhæfa og laghæfa molltónstiga

- gangandi þríundir í öllum dúrtóntegundum og laghæfum molltónteg-

undum

- alla dúr- og mollþríhljóma

- forsjöundarhljóma frá hvaða tóni sem er

- minnkaða sjöundarhljóma frá e, f og fís

- stækkaða þríhljóma frá e, f, fís og g

Hraði og tónsvið

Nemandi leiki

- tónstiga og hljóma á tónsviðinu frá e til b''' ; gangandi þríundir á tón-

sviðinu e til g'''

- tónstiga og brotna þríhljóma eigi hægar en M.M. C = 138, miðað við

að leiknar séu áttundapartsnótur

Æfing nr. 5Úr: Jettel: Der Vollkommene Klarinettist, 2. heftiWeinberger

Æfing nr. 11Úr: Giampieri: 12 Studi ModerniRicordi

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

126

Page 129: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

127

Leikmáti

Nemandi geti leikið

- krómatískan tónstiga frá neðsta tóni upp á efsta tón innan tón-

sviðsins og niður á neðsta tón aftur

- heiltónatónstiga frá neðsta tóni á efsta mögulegan tón innan tón-

sviðsins og niður á neðsta tón aftur

- dúr- og molltónstiga frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtón

grunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins, niður á

dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón

- gangandi þríundir frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtón

grunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins, niður á

dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón; heimilt er þó að fara

einn tón upp fyrir efsta mögulegan þríhljómstón og einn tón niður

fyrir dýpsta þríhljómstón

- þríhljóma frá grunntóni upp á efsta mögulegan þríhljómstón innan

tónsviðsins, niður á dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón,

bæði beint og brotið

- forsjöundarhljóma beint frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtón

innan tónsviðsins, niður á dýpsta hljómtón og aftur upp á grunntón

- minnkaða sjöundarhljóma beint frá grunntóni upp á efsta mögulegan

hljómtón innan tónsviðsins og aftur niður á grunntón

- stækkaða þríhljóma beint frá grunntóni upp á efsta mögulegan þrí-

hljómstón innan tónsviðsins og aftur niður á grunntón

- alla tónstiga og hljóma legato og staccato

- alla tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókar

Dæmi

Heiltónatónstigi frá e

=======================Ä

ä mmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmmm

t! t

! t! t

mmmmm

mmmmm

mmmm

mmmm

! t$ t

t!t

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

!t!t

!t$t

mmm

mmmm

mmmm

mmmm

t!t

!t! t m

mmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmmm

! t$ t

t! t m

mmmmmm

mmmmmmm

mmmmmmm

mmmmmm

! t! t

tt

=======================Ä

mmmmmm

mmmmm

mmmm

mmmm

t$ t

! t! t

mmmmm

mmmmm

mmmm

mmm

! t!t

t$t

mmmm

mmmm

mmmm

mmmmm!t

!t!t

!t

mmmm

mmmmm

mmmmm

mmmmm

t$ t

! t! t

æ

mmmmm

mmmmmm

! t! t

|

mmmmmm

c

127

Klarínetta – Framhaldsnám

Page 130: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

128

c-moll, laghæfur - gangandi þríundir

Forsjöundarhljómur frá e

Stækkaður þríhljómur frá f

Óundirbúinn nótnalestur og tónflutningurAuk hefðbundins óundirbúins nótnalestrar skal nemandinn tónflytja létttóndæmi upp um heilan tón og upp og niður um hálfan tón. Tónflutnings-dæmið skal vera af sambærilegri þyngd og lestrardæmi á miðprófi. Sjáenn fremur prófreglur og skýringar í almennum hluta aðalnámskrár tón-listarskóla, bls. 36 og 44.

========================Ä

äÛ

mmmmmm

mmmmm

mmmm

tt! t

Ûmmmmm

mmmm

mmmm

tt

!t

Û

mmmm

mmmmm

mmmmm

tt! t

Û

mmmmmm

mmmmmmm

mmmmmm

tt

t

æÛ

mmmmm

mmmm

mmmm

! tt

t

Ûmmmm

mmmmm

mmmmm

!tt

t

Ûmmmm

mmmmm

mmmmmm

! tt

t t

mmmmmm

========================Ä

ä mmmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

t! t

tt

mmmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

t!t

tt m

mm

mmmm

mmmmm

mmmmmm

t!t

tt m

mmmmm

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

t! t

tt

mmmmmm

mmmmm

mmmm

mmmm

t!t

tt

mmmm

mmmmm

mmmmm

mmmmmm

t!t

tt

æ

mmmm

mmmmmt

! t|

mmmmmm

c

========================Ä

"

"

mmmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

mmmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

t#t

mmmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

t#t

#tt

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmm

tt

tt

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmm

tt

tt

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmm

t# t

t# t

========================Ä

"

"

"

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmm

# tt# t

tmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmmmm

tt

tt

mmmmmm

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

tt

tt m

mmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt m

mmm

mmm

mmmm

mmm

tt

tt m

mmm

mmm

mmmm

mmm

tt

tt

========================Ä

"

"

"

mmmm

mmm

mmmm

mmm

tt

tt m

mmm

mmm

mmmm

mmm

tt

tt

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmmt

tt

t

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmmt

tt

t

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmmt

tt

t

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmmt

tt

t

==========Ä

"

"

"

æ

mmmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

# tt# t

t|

mmmm

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

128

Page 131: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

129

SamleikurHér á eftir fara nokkrar ábendingar um samleiksverk sem gætu reynstnotadrjúg í kennslu. Verkin eru flokkuð í þrennt; verk fyrir grunnnám,miðnám og framhaldsnám, allt eftir því á hvaða námsáfanga þau hentabest. Innan hvers hluta eru verkin flokkuð eftir fjölda flytjenda og síðanraðað eftir stafrófsröð höfunda. Útgefenda er getið á sama hátt og ann-ars staðar í námskránni.

Grunnnám

Dúettar

Tríó

CAMPBELLNativity Suite nr. 1KendorNativity Suite nr. 2Kendor

MOORETwenty Trios for ClarinetEnsle Willis

RIDDERSTRÖMMusicera meraGehrmans

ROSENTHALClarinet Trios from Corelli toBeethovenLeonardClarinet Trios from the 18th CenturyLeonard

SOBAJEGreensleevesKendor

STOUFFERContrapuntal Six for ThreeKendor

VOXMANChamber Music for Three Clarinets, tvö heftiRubank

ELÍAS DAVÍÐSSONDúettar og tríóTónar og steinar

KINGClarinet Duets, 1. og 2. heftiChester

STOUFFEREasy Six for TwoKendor

VOXMANDuetist FolioRubankSelected Duets, 1. heftiRubankSeventy-Eight Duets for flute andclarinet, 1. heftiRubank

129

Klarínetta – Samleikur

Page 132: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

130

Kvartettar

BACHAir on a G String[3 B-klarínettur + bassaklarínetta]KendorMinuets[3 B-klarínettur + bassaklarínetta / 4 B-klarínettur]KendorWachet Auf[3 B-klarínettur + bassaklarínetta]Kendor

BOTSFORD / MCLEODBlack and White Rag[4 B-klarínettur]Kendor

BRADÁC / VOXMANBohemian Suite[4 B-klarínettur]Rubank

BURGSTAHLERLet's Play Quartets[4 B-klarínettur]Belwin Mills

CHOPINMinute Waltz[4 B-klarínettur]Rubank

GOUNODFuneral March of a Marionette[3 B-klarínettur + bassaklarínetta]Kendor

GLUCK / JOHNSONAndante and Caprice[4 B-klarínettur]Rubank

GRIEG / DELONGElfin Dance[2 flautur + 2 B-klarínettur] Kendor

HANDELHallelujah Chorus[3 B-klarínettur + bassaklarínetta]Kendor

MORLEYMy Bonny Lass[3 B-klarínettur + bassaklarínetta]Kendor

MOZART / DORFFAve Verum Corpus[3 B-klarínettur + bassaklarínetta]Kendor

MOZARTFinale, K. 385[4 B-klarínettur]Kendor

ROSENTHALClarinet Quartets, 18th CenturyBelwin Mills

THOMPSONCaptain Morgan's March and sixother pieces[4 B-klarínettur]Schott

SATIE / DORFFGymnopedie nr. 1[3 B-klarínettur + bassaklarínetta]Kendor

SCHUMANN / DORFFTräumerei[3 B-klarínettur + bassaklarínetta]Kendor

VOXMANEnsemble Classics for ClarinetQuartet, 1. hefti[4 B-klarínettur]RubankEnsemble Classics for ClarinetQuartet, 2. hefti[2 B-klarínettur + altklarínetta +bassaklarínetta]Rubank

ÝMSIREverybody's Favorite Series nr. 122Clarinet QuartetsAmsco

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

130

Page 133: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

131

Miðnám

Dúettar

Tríó

BJORN / JARVISAlley Cat[flauta + óbó + klarínetta]Kendor

CARTERCanon for 3[fyrir þrjú eins hljóðfæri]Associated Music Publishers

CRUSELLRondo[2 B-klarínettur + píanó]Musica Rara

HANDELAdagio and Allegro[2 B-klarínettur + píanó]IMC

KURI-ALDANACantares[flauta + klarínetta + píanó]Musica Rara

MENDELSSOHNKonzertstück nr. 1, op. 113[2 B-klarínettur + píanó / B-klarínetta +bassaklarínetta + píanó / B-klarínetta +fagott + píanó / B-klarínetta + selló +píanó]IMCKonzertstück nr. 2, op. 114[2 B-klarínettur + píanó / B-klarínetta +bassaklarínetta + píanó / B-klarínetta +fagott + píanó / B-klarínetta + selló +píanó]IMC

MOZARTDivertimenti nr. 1-5, K. 439b[3 B-klarínettur /2 B-klarínettur +bassaklarínetta / 2 B-klarínettur +fagott / 3 bassethorn]Breitkopf & Härtel

SHOSTAKOVICH / ATOUMYANFour Waltzes[flauta + klarínetta + píanó]Musica Rara

BEETHOVEN3 Duos[klarínetta + fagott]IMC

CRUSELL3 DuetsPeters

EVANSDuet Suite[flauta + klarínetta]Associated Music Publishers

HARVEYSatirical SuiteSchott

HODGSONClarinet Album, tvö heftiHinrichsen

KUHLAU3 Duos op. 81Carl Fisher

PLEYELSix Little DuetsCarl Fisher

REYNOLDSAirs and Dances[flauta + klarínetta]Pan

TELEMANNSix Canonic SonatasIMC

131

Klarínetta – Samleikur

Page 134: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

132

Kvartettar og kvintettar

Framhaldsnám

Dúettar

Tríó

BEETHOVENTríó, op. 11[B-klarínetta + selló + píanó]IMC

BRUCHAcht Stücke, op. 83[klarínetta + víóla + píanó]Simrock

POULENCSónata fyrir tvær klarínettur[B- og A-klarínettur]Chester

VILLA-LOBOSChoros nr. 2[flauta + A-klarínetta]Esching

CLAYPOLE / MCLEODRagging the Scale[4 B-klarínettur]Kendor

HANDELHallelujah Chorus[3 B-klarínettur + bassaklarínetta]Kendor

HANDYSt. Louis Blues[4 B-klarínettur / 2 B-klarínettur + alt-klarínetta + bassaklarínetta]Musicians Publ.

JESSEL / HALFERTYParade of the Wooden Soldiers[4 B-klarínettur]Kendor

MOZART / KENNYNon Più Andrai[breytileg hljóðfæraskipan fyrir ýmisEs-, B-, og C-hljóðfæri]Universal Edition

MOZART / VOXMANAllegro úr kvartett í C-dúr k. 157[2 B-klarínettur + altklarínetta +bassaklarínetta]Rubank

TCHAIKOVSKY / DORFFDance of the Sugar Plum Fairy[3 B-klarínettur + bassaklarínetta]Kendor

VOXMANClarinet Choir Repertoire[4 B-klarínettur + bassaklarínetta / 3 B-klarínettur + altklarínetta +bassaklarínetta]RubankEnsemble Classics for ClarinetQuartet, 2. hefti[2 B-klarínettur + altklarínetta +bassaklarínetta]Rubank

VOXMAN / HERVIGEnsemble Repertoire for Wood-wind Quintet[flauta + óbó + klarínetta + horn +fagott/bassaklarínetta]Rubank

WIGGINSThree Czechoslovakian Dances[flauta/óbó + 2 B-klarínettur + trompet+ básúna]Ricordi

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

132

Page 135: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

133

Kvartettar

BOZZASónatína[Es-sópranklarínetta + 2 B-klarínettur +bassaklarínetta]Leduc

CRUSELLKvartett op. 2[klarínetta + fiðla + víóla + selló]Kvartett op. 4[klarínetta + fiðla + víóla + selló]Kvartett op. 7[klarínetta + fiðla + víóla + selló]

HUMMELKvartett[klarínetta + fiðla + víóla + selló]Schirmer

KROMMERKvartett op. 69 í Es-dúr[klarínetta + fiðla + víóla + selló]Musica RaraKvartett op. 82 í D-dúr[klarínetta + fiðla + víóla + selló]Musica RaraKvartett op. 95 í B-dúr[klarínetta + fiðla + víóla + selló]Musica Rara

MARTINUKvartett[klarínetta + horn + selló + slagverk]

PENDERECKIKvartett[klarínetta + fiðla + víóla + selló]Schott

STAMITZKvartett op. 8[klarínetta + fiðla + víóla + selló]Musica RaraKvartett op. 19[klarínetta + fiðla + víóla + selló]Musica Rara

TAKÁCSSerenade[3 B-klarínettur + bassaklarínetta / 4 B-klarínettur]Doblinger

CRUSELLRondo[2 B-klarínettur + píanó]Musica Rara

KHACHATURIANTríó[klarínetta + fiðla + píanó]IMC

MILHAUDSuite[klarínetta + fiðla + píanó]Salabert

MOZARTTrio „Kegelstatt“[klarínetta + víóla + píanó]IMC

SAINT-SAËNSTarantella[flauta + A-klarínetta + píanó]IMC

SCHUBERTDer Hirt auf dem Felsen op. 129[sópran + B-klarínetta + píanó]Boosey & Hawkes

SCHUMANNMärchenerzählungen op. 132[klarínetta + víóla + píanó]Boosey & Hawkes

STRAVINSKYL'histoire du soldat[A-klarínetta + fiðla + píanó]IMC

133

Klarínetta – Samleikur

Page 136: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

134

Kvintettar

Sextettar, septettar, oktettar

Bækur varðandi hljóðfæriðEftirfarandi skrá er ætlað að veita ábendingar um áhugaverðar og gagn-legar bækur varðandi sögu, smíði og þróun hljóðfærisins, tónbókmenntir,tónskáld, leikmáta, flytjendur og kennslu.

Bartolozzi, Bruno: New Sounds for Woodwind, Oxford University Press, 1967[bókin er sem stendur ófáanleg nema á bókasöfnum/fornsölum]

Blom, Eric (ritsj.): Grove's Dictionary of Music and Musicians

Brymer, Jack: The Clarinet, Kahn and Averill, 1976

Farkas, Philip: The Art of Musicianship, Musical Publications, Bloomington

Geiringer, Karl: Brahms: His Life and Work, London, 1961

Gibson, Lee: Clarinet Acoustics, Indiana University Press, Bloomington

BEETHOVENSeptett, op. 20[klarínetta + fagott + horn + fiðla + víóla+ selló + kontrabassi]Boosey & Hawkes

COPLANDSextett[klarínetta + strengir + píanó]Boosey & Hawkes

SCHUBERTOktett op. 166[klarínetta + fagott + horn + strengja-kvartett + kontrabassi]Boosey & Hawkes

STRAVINSKYOktett[flauta + klarínetta + 2 fagott + 2 trompetar + 2 básúnur]Boosey & Hawkes

BRAHMSKvintett í h-moll, op. 115Bärenreiter

HINDEMITHKvintett op. 30[B- + Es-klarínetta + strengir]Schott

MOZARTKvintett í A-dúr, K. 581[A klarínetta + strengir]Bärenreiter

NIELSENSerenata Ivans[klarínetta + fagott + horn + selló +kontrabassi]

REICHAKvintett í B-dúrMusica Rara

WEBERKvintett í B-dúr, op. 34[klarínetta + strengir]Boosey & Hawkes

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

134

Page 137: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

135

Guy, Larry: Intonation Training for Clarinetists, Rivernote Press, New York

Heim, Norman: Clarinet Handbook, Mel Bay [bók og snælda fáanlegar]

Kronthaler, Otto: Das Klarinetten Blatt, Moeck

Pino, David: The Clarinet and Clarinet Playing[uppselt hjá fyrsta útgefanda; endurútgáfa væntanleg frá Dover]

Rehfeldt, Philip: New Directions for Clarinet, University of California Press

Rice, Albert R.: The Baroque Clarinet, Oxford University Press

Ridenour, Thomas: Clarinet Fingerings: A Comprehensive Guide for the Performerand Educator, Leblanc Educational Publications

Russianoff, Leon: Clarinet Method, G. Schirmer, New York [tvö hefti - bókin er sem stendur ófáanleg nema á bókasöfnum/fornsölum]

Solomon, Maynard: Mozart: A Life, Harper Collins, New York

Stier, Charles: Clarinet Reeds: Definitive Instruction in an Elusive Art, HalcyonProductions, Olney

Vázquez, Ronald V.: A Book for the Clarinet Reed Maker, RV Publishing, Anna-polis

Weston, Pamela: Clarinet Virtuosi of the Past, Egon Publishers Ltd.

Weston, Pamela: More Clarinet Virtuosi of the Past, Egon Publishers Ltd.

Weston, Pamela: Clarinet Virtuosi of Today, Egon Publishers Ltd.

Weston, Pamela: The Clarinetist´s Companion, Egon Publishers Ltd.

White, Eric W.: Stravinsky: The Composer and His Works, Faber

Tímarit, félög og vefslóðir

International Clarinet Association The Clarinet (tímarit gefið út ársfjórðungslega). International Clarinet Association, c/o James Gillespie, 405 Santiago Place, Denton, TX 76205 USA

Ýmsar upplýsingar má finna á vefslóðinni: www.clarinet.org135

Klarínetta – Bækur varðandi hljóðfærið

Page 138: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

136136

Page 139: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

137

Námskrá þessi er þannig uppbyggð að fyrst er fjallað um nokkur atriðivarðandi nám á fagott. Þar á eftir fara kaflar um hvern hinna þriggjamegináfanga námsins, grunnnám, miðnám og framhaldsnám. Í þessumköflum eru fyrst tilgreind þau leikni- og skilningsmarkmið sem nem-endur þurfa að hafa náð við lok hvers námsáfanga. Síðan eru birtirverkefnalistar með dæmum um viðfangsefni í hverjum námsáfanga. Áeftir verkefnalistunum er prófkröfum á áfangaprófum lýst með völdumdæmum og gerð grein fyrir flutningsmáta tónstiga og hljóma. Í loknámskrárinnar er skrá með samleiksverkum, auk ábendinga um gagn-legar bækur varðandi hljóðfærið.

Nokkur atriði varðandi nám á fagottFagottið er stórt hljóðfæri og þurfa nemendur að hafa náð vissum líkam-legum þroska til að ráða við það. Þetta á sérstaklega við um hendur semþurfa að hafa náð lágmarksstærð. Til að hefja nám á fagott þarf nemandiyfirleitt að hafa náð 12–13 ára aldri. Mörg dæmi eru þó um að nemend-ur byrji eldri en þetta að læra á fagott með góðum árangri en þá er mjögæskilegt að nemandinn hafi lært á annað hljóðfæri áður. Hið sama gildirum þá sem yngri eru.

Mælt er með að nemendur, sem hyggjast leika á fagott, læri á annaðhljóðfæri áður til þess meðal annars að þjálfast í nótnalestri. Fjórtán tilfimmtán ára nemandi, sem lokið hefur t.d. grunnprófi eða miðprófi áannað hljóðfæri og skiptir yfir á fagott, er mjög fljótur að verða liðtækurí alls konar samspili. Ekki er hægt að mæla með neinu sérstöku byrjunar-hljóðfæri. Klarínetta og þverflauta eru algengust þótt mörg dæmi séuum að píanó- eða strengjanemendur skipti yfir á fagott með góðum ár-angri.

Þar sem fagottið er dýrt hljóðfæri er algengast að tónlistarskólar eigihljóðfæri fyrir þá sem eru að hefja fagottnám. Fagott eru ýmist gerð úrtré eða plasti, plasthljóðfærin eru ódýrari og því heppileg sem skóla-hljóðfæri. Öll fagott eru af sömu stærð en til eru fagott sem hönnuð eru

137

FAGOTTFAGOTT

Page 140: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

138

fyrir smáar hendur og því góð fyrir yngstu nemendurna. Kontrafagott ermun stærra en fagottið, æskilegt er að nemendur kynnist því á síðaristigum námsins. Fagottið er einkum notað í sinfóníuhljómsveitum,lúðrasveitum og alls konar kammertónlist.

GrunnnámAlmennt er miðað við að nemendur, sem hefja nám í hljóðfæraleik 8–9ára gamlir, ljúki grunnámi á um það bil þremur árum. Þessi viðmiðun erþó engan veginn einhlít þar sem nemendur hefja nám á ýmsum aldri ognámshraði getur verið mismunandi. Ætla má að nemendur sem hefjafagottnám 12–13 ára geti lokið grunnnámi á tveimur árum.

Markmið í grunnnámiUppbygging kennslu í grunnnámi skal taka mið af eftirfarandi: Megin-markmiðum tónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hluta aðal-námskrár, sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sértækummarkmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfum nem-enda. Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nemendur ólíkir.Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstaklingsbundinog viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiða hvern nem-anda í átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.

Við lok grunnnáms eiga fagottnemendur að hafa náð eftirfarandi mark-miðum:

Nemandi

- beiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er á

hljóðfærið

- hafi náð eðlilegri og óþvingaðri munnsetningu

- beiti jöfnum og markvissum fingrahreyfingum

- hafi náð góðum grundvallartökum á tónmyndun á tónsviðinu frá 'B til

g'

- hafi náð allgóðum tökum á þindaröndun

- hafi náð allgóðum tökum á inntónun

- geti leikið með greinilegum styrkleikabreytingum

- geti leikið bæði bundið og óbundið

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

138

Page 141: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

139

- ráði yfir eðlilegri tungutækni miðað við þetta námsstig

- þekki aukafingrasetningu fyrir litla es, svokallað langt es

- þekki notkun hjálparklappa fyrir a, b, h, c' og d' (halda niðri eða

snerta)

Nemandi

- hafi öðlast allgott hrynskyn

- geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim sem

fengist var við í fyrri hluta grunnnáms

- hafi kynnst nótnalestri í tenórlykli

- hafi þjálfast reglulega í að leika utanbókar

- hafi þjálfast reglulega í að leika eftir eyra

- hafi fengist við skapandi starf frá upphafi námsins

- hafi þjálfast í ýmiss konar samleik

- hafi farið yfir viðunandi fjölda verkefna

- hafi fengist við fjölbreytt úrval verkefna

- hafi þjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvæmt þessari

námskrá

- hafi undirbúið prófverkefni til flutnings á grunnprófi samkvæmt

þessari námskrá

Nemandi sýni eftirfarandi í þeim mæli sem eðlilegt getur talist eftir um

það bil þriggja ára nám:

- tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun

- blæbrigði og andstæður

- þekkingu og skilning á stíl

- tilfinningu fyrir samleik

- öruggan og sannfærandi leik

- persónulega tjáningu

- viðeigandi framkomu

139

Fagott – Grunnnám

Page 142: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

140

Verkefnalisti í grunnnámiHér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í grunnnámi.Listinn er alls ekki tæmandi og er honum einkum ætlað að vera til við-miðunar við skipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars við valannars kennsluefnis. Þyngdarstig viðfangsefnanna er breytilegt, þ.e. alltfrá kennsluefni fyrir byrjendur til viðfangsefna sem henta við lok grunn-náms.

Listinn er tvískiptur; annars vegar kennslubækur og æfingar, hins vegartónverk og safnbækur. Raðað er eftir stafrófsröð höfunda og útgefandagetið fyrir neðan titil verks eða bókar. Bækur, sem innihalda að hluta tilerfiðari viðfangsefni en hæfa nemendum í grunnnámi, eru merktar með[ + ].

Kennslubækur og æfingar

DAVIES / HARRISImprove your Sight-ReadingFaber

GIAMPIERIProgressive MethodRicordi

HARABassoon School, 1. heftiEditio Musica Budapest

HERFURTHA Tune a DayChappell/Boston

JOHNSON / POLYHARPractical Hints on Playing theBassoonBelwin Mills

OUBRADOUSComplete Method, 1. hefti [ + ]Leduc

LANGEYThe BassoonBoosey & Hawkes

SELTMANN / ANGERHÖFERFagott-Schule, 1. hefti [ + ]Schott

SLAMA66 StudiesIMC

SPARKEScales and Arpeggios, Grade 1–8Associated Board

VOXMANElementary MethodRubankIntermediate MethodRubankAdvanced Method [ + ]Rubank

WEISSENBORNBassoon Studies op. 8, II [ + ]PetersMethod for Bassoon [ + ]Carl Fischer

WASTALLLearn as you PlayBoosey & Hawkes

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

140

Page 143: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

141

Tónverk og safnbækur

Eftirfarandi tónverk og safnbækur eru fyrir fagott og hljómborðsundirleik nema annað sétekið fram.

BACH, J. S.SicilienneLeduc

BENSONSong and DanceBoosey & Hawkes

BOISMORTIER8 Kleine StückePetersTvær sónötur op. 50Musica Rara

BOYLELittle SuiteBoosey & Hawkes

CORELLIAdagioRicordi

CECCONIConcertinoConsolidated Music Publishers

DAMASEBasson JuniorLemoine

ELLIOTTIvor the EnginePaterson

FOSTERSerenade & RondoStainer & Bell

GALLIARD6 sónöturIMC

GOOSSENSOld Drinking SongLeduc

GOUNOD / EMERSONFuneral March of a MarionetteEmerson

HARAMusic for BassoonEditio Musica Budapest

HILLING / BERGMANNBassoon First Book of SolosFaberBassoon Second Book of SolosFaber

HUGHES Six Low SolosEmerson

JACOBFour SketchesEmerson

MARCELLOSónötur í a-moll, e-moll, C-dúr ogG-dúrIMC

NORTONMicrojazz for BassoonBoosey & Hawkes

PAINEArabesqueBelwin Mills

SELTMAN / ANGERHÖFERFagott-Schule, 5. hefti [ + ][verk með undirleik]Schott

SHEENThe Really Easy Bassoon BookFaberGoing Solo BassoonFaber

WEISSENBORNArioso og HumoreskeForbergSix Recital Pieces, tvö heftiForbergRomanceRubank

WILLNERClassical Album for Bassoon andPianoBoosey & Hawkes

ÝMSIRNew Pieces for Bassoon, 1. heftiAssociated Music Publishers

141

Fagott – Grunnnám

Page 144: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

142

GrunnprófVið lok grunnnáms skulu nemendur þreyta grunnpróf, annars vegar íhljóðfæraleik og hins vegar í tónfræðagreinum. Í kafla um áfangapróf í al-mennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 33–44, er að finna um-fjöllun um áfangapróf, þ.m.t. tilgang, skipulag, prófþætti og vægi þeirra,lengd prófa, prófreglur, prófdæmingu og einkunnagjöf. Mikilvægt er aðallir, sem hlut eiga að máli, kynni sér þessi atriði vandlega.

Verkefni og prófkröfurÁ grunnprófi í fagottleik skal nemendi leika þrjú verk og eina æfingu.Aðrir prófþættir eru tónstigar og brotnir hljómar, val og óundirbúinnnótnalestur, auk þess sem gefið er fyrir heildarsvip prófsins. Á grunn-prófi velja nemendur á milli þess að (a) spinna út frá gefnu upphafi, ein-földu hljómferli eða lagi, (b) leika frumsamið verk eða eigin útsetninguog (c) leika stutt alþýðulag eða þjóðlag sem þeir hafa lært eftir eyra.Frekari umfjöllun um valþátt prófsins er að finna í almennum hlutaaðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 43. Nánar er gerð grein fyrir vægi ein-stakra prófþátta á bls. 37 í sama riti.

Hér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á grunnprófi, valin úrþekktum tónbókmenntum hljóðfærisins. Síðan eru birt fyrirmæli umleikmáta þeirra tónstiga og hljóma sem krafist er til prófs.

Tónverk og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á grunnprófi er ætlað að skil-greina þyngdarstig prófsins. Fullt eins má velja önnur verkefni af sam-bærilegri þyngd.

Dæmi um tónverk

BARTÓKEvening in the CountryÚr: Sheen: Going Solo BassoonFaber

GALLIARD, J. E.Sónata nr. 5, Allegro e spiritosoIMC eða úr: Seltmann/Angerhöfer:Fagott-Schule, 5. heftiSchott

GOUNODFuneral March of a MarionetteEmerson

GRANADOSAndaluzeÚr: Hilling/Bergmann: BassoonSecond Book of SolosFaber

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

142

Page 145: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

143

Dæmi um æfingar

Tónstigar og brotnir hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hættisem mælt er fyrir um hér á eftir. Í prófinu velur prófdómari þá tónstigaog hljóma sem leiknir eru.

Efni

Nemandi geti leikið

- krómatískan tónstiga frá 'B til g'

- dúrtónstiga og laghæfa molltónstiga til og með tveimur formerkjum

- þríhljóma í dúr og moll til og með tveimur formerkjum

Hraði og tónsvið

Nemandi leiki

- tónstiga og hljóma á tónsviðinu frá 'B til g'

- tónstiga og brotna þríhljóma eigi hægar en M.M. C = 72, miðað við

að leiknar séu áttundapartsnótur

Leikmáti

Nemandi geti leikið

- krómatískan tónstiga frá neðsta tóni upp á efsta tón innan tón-

sviðsins og niður á neðsta tón aftur

- dúr- og molltónstiga frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtón

grunnþríhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins og aftur

niður á grunntón

Æfing nr. 10Úr: Weissenborn: Bassoon Studies op. 8, IIPeterseða úr Weissenborn: Method forBassoon, 50 Bassoon Studies,op. 8Carl Fischer

Æfing nr. 21Úr: Voxmann: Advanced Method,bls. 36Rubank

MOZART, W. A.Aría, Dalla sua pace(úr Don Giovanni)Úr: Hilling/Bergmann: BassoonSecond Book of SolosFaber

STOLTE6 minus 1Úr: Seltmann/Angerhöfer: Fagott-Schule, 5. heftiSchott

143

Fagott – Grunnnám

Page 146: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

144

- þríhljóma frá grunntóni beint upp á efsta hljómtón innan tónsviðsins

og niður á grunntón aftur

- ofangreinda tónstiga og hljóma bundið og óbundið

- ofangreinda tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókar

Dæmi

Krómatískur tónstigi frá 'B

C-dúr

g-moll, laghæfur

=======================

Å

"

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt m

mmm

mmmm

mmmmm

mmmmm

t# t

!tt m

mmm

mmmm

mmmm

mmmmm

tt

tt m

mmmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmm

# t! t

t# t

mmmm

mmmm

mmmm

mmm

tt

tt

mmmm

mmmm

mmmm

mmm

tt

tt

==========

Å

"

"

æ

mmmm

mmmm

mmmm

mmmmmt

tt

t|

mmmm

=======================

Åä m

mmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt m

mmm

mmmm

mmmmm

mmmmm

tt

tt m

mmm

mmmm

mmmm

mmmmm

tt

tt m

mmmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmm

tt

tt

mmmm

mmmm

mmmm

mmm

tt

tt

mmmm

mmmm

mmmm

mmm

tt

tt

mmmm

mmmm

mmmm

mmmmmt

tt

t

========

Å

æ

mmmm

mmmm

mmmm

mmmmmt

tt

t|

mmmmm

=======================

Åä m

mmmm

mmmmm

mmmmm

mmmmm

" t # tt ! t

mmmm

mmmm

mmmm

mmmm

t" t # t

t

mmmm

mmmm

mmmm

mmmm

!tt !t

t

mmmm

mmmm

mmmm

mmmm

" t #tt !t m

mmm

mmmm

mmmm

mmmm

t" t #t

t mmmm

mmmm

mmmm

mmmm

! tt !t

t

=======================

Å

mmm

mmm

mmmm

mmmm

" t # tt ! t m

mmm

mmmmm

mmmmm

mmmmm

t" t # t

t mmmmm

mmmmmm

mmmmmm

mmmmm

! tt " t

# tmmmmm

mmmmm

mmmm

mmmm

t " tt " t

mmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt " t

t mmmm

mmmm

mmmm

mmmm

" tt " t

t

=======================

Åmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

t " tt " t

mmmm

mmmm

mmmm

mmmmt

t "tt

mmmm

mmmm

mmmm

mmmm" t

t "tt

mmmm

mmmm

mmmm

mmmm

t " tt " t

æ

mmmmm

mmmmm

tt " |

mmmmm

c

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

144

Page 147: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

145

G-dúr þríhljómur

h-moll þríhljómur

MiðnámÍ miðnámi eykst umfang námsins frá því sem er í grunnnámi og ætla máað námstíminn lengist að sama skapi. Miðað er við að fagottnemendur getilokið miðnámi á um það bil þremur árum en námshraði getur þó veriðmismunandi. Ræður þar miklu ástundun, aldur og þroski nemenda.

Markmið í miðnámiUppbygging kennslu í miðnámi skal taka mið af eftirfarandi: Megin-markmiðum tónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hluta aðal-námskrár, sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sértækummarkmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfumnemenda. Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nemendurólíkir. Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstak-lingsbundin og viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiðahvern nemanda í átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.

Við lok miðnáms eiga fagottnemendur að hafa náð eftirfarandi mark-miðum:

Nemandi

- beiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er

á hljóðfærið

- hafi tileinkað sér eðlilega og vel þjálfaða munnsetningu

- beiti jafnri og lipurri fingratækni

- hafi náð góðum tökum á tónmyndun á öllu tónsviðinu frá 'B til c''

===================

Å !

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

tt

t

tmmmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmmmm

tt

tt

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

tt

t

t

mmmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmmmm

tt

tt

æ

|

mmmmm

b

===================

Å !ä

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

tt

t

tmmmm

mmmmm

mmmmmmm

mmmmm

tt

t

t

æ

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

|

mmmm

145

Fagott – Grunnnám

Page 148: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

146

- hafi náð góðum tökum á þindaröndun

- hafi náð góðum tökum á inntónun

- geti stillt hljóðfærið við annað hljóðfæri

- geti gert styrkleikabreytingar vel heyranlegar og andstæður aug-

ljósar

- geti gert greinilegan mun á legato og staccato

- ráði yfir allgóðri tungutækni bæði hvað varðar hraða og fjölbreytni í

túlkun

- hafi tök á aukafingrasetningum fyrir Fís, fís, fís' (stutt fís'), Gís, gís,

cís, cís' (langt cís') og helstu trillufingrasetningum

Nemandi

- hafi lært undirstöðuatriði í blaðasmíði

- hafi öðlast gott hrynskyn

- geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim sem

fengist var við í fyrri hluta miðnáms

- hafi náð góðum tökum á nótnalestri í tenórlykli

- hafi þjálfast reglulega í að leika utanbókar

- hafi þjálfast í ýmiss konar samleik

- hafi farið yfir viðunandi fjölda verkefna

- hafi fengist við fjölbreytt úrval verkefna

- hafi þjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvæmt þessari

námskrá

- hafi undirbúið prófverkefni til flutnings á miðprófi samkvæmt þessari

námskrá

Nemanda hafi gefist kostur á að velja hvort og að hversu miklu leyti

hann sinnir eftirfarandi atriðum:

- leik eftir eyra

- tónsköpun

- spuna

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

146

Page 149: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

147

Nemandi sýni eftirfarandi atriði í þeim mæli sem eðlilegt getur talist eftir

sjö til átta ára nám:

- tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun

- ýmis blæbrigði og andstæður

- þekkingu og skilning á stíl

- tilfinningu fyrir samleik

- öruggan og sannfærandi leik

- persónulega tjáningu

- viðeigandi framkomu

Verkefnalisti í miðnámiHér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í miðnámi.Listinn er alls ekki tæmandi og er honum einkum ætlað að vera til við-miðunar við skipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars við valannars kennsluefnis. Þyngdarstig viðfangsefnanna er breytilegt, þ.e. alltfrá kennsluefni sem hentar við upphaf miðnáms til efnis sem hæfir viðlok námsáfangans.

Listinn er tvískiptur; annars vegar kennslubækur og æfingar, hins vegartónverk og safnbækur. Raðað er eftir stafrófsröð höfunda og útgefandagetið fyrir neðan titil verks eða bókar. Séu viðfangsefni að hluta til léttari enhæfir nemendum í miðnámi eru viðkomandi bækur merktar með [ ÷ ]. Þærbækur, sem innihalda að hluta til erfiðari viðfangsefni en hæfa nemend-um í miðnámi, eru merktar með [ + ].

Kennslubækur og æfingar

GIAMPIERIProgressive MethodRicordi16 Daily Studies for the Perfection [ + ]Ricordi

HARABassoon School, 1. heftiEditio Musica Budapest

JANCOURTGrande méthode théorique etpratique, op. 15Costallat Editions/Billaudot26 Melodic Studies [ + ]IMC

LANGEYThe BassoonBoosey & Hawkes

MILDEConcert Studies op. 26, 1. hefti [ + ]IMCStudies in Scales and Chords op. 24 [ ÷ ]IMC

OREFICI20 Melodic StudiesIMC

147

Fagott – Miðnám

Page 150: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

148

Tónverk og safnbækur

Eftirfarandi tónverk og safnbækur eru fyrir fagott og hljómborðsundirleik nema annað sétekið fram.

BACH, J. S.Solo Suites (Cello)[einleiksverk]Peters

BACH / GATTThree Movements (from cello suites)[einleiksverk]Associated Board

BERTOLIÞrjár sónöturBaron

BOISMORTIER8 Kleine Stücke aus op. 40PetersTvær sónötur op. 50, nr. 1 og 2Musica RaraTvær sónötur op. 50, nr. 4 og 5Musica Rara

BONDKonsert nr. 6 í B-dúrBoosey & Hawkes

CORELLI Sónata í h-moll op. 5/8IMC

CORRETTESix Sonatas “Les delices de lasolitude”, tvö heftiSchott

DAVIDConcertino op. 4IMC

DUNHILL Lyric SuiteBoosey & Hawkes

GALLIARDSex sónötur, tvö heftiIMC

HERTELFagottkonsert í a-mollNoetzel

HILLING / BERGMANNSecond Book of SolosFaber

HINDEMITHSónataSchott

OUBRADOUSEnseignement complet du basson, þrjú heftiLeduc

OZI42 CapricesIMC

PIVONKARythmical Etudes for BassoonEditio Suprophon

SATZENHOFERNeue Praktische Fagottschule,tvö heftiZimmerman24 StudiesIMC

SLAMA66 StudiesIMC

SELTMANN / ANGERHÖFERFagott-Schule, 1. og 2. hefti [ ÷ ]Schott

SPARKEScales and Arpeggios, Grade 1–8Studio (June Emerson)

VOXMANAdvanced Method [ ÷ ]Rubank

WEAITBassoon Warm-upsEmerson

WEISSENBORNComplete Method for Bassoon [ ÷ ]Carl Fischer

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

148

Page 151: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

149

MiðprófVið lok miðnáms skulu nemendur þreyta miðpróf, annars vegar íhljóðfæraleik og hins vegar í tónfræðagreinum. Í kafla um áfangaprófí almennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 33–44, er að finnaumfjöllun um áfangapróf, þ.m.t. tilgang, skipulag, prófþætti og vægiþeirra, lengd prófa, prófreglur, prófdæmingu og einkunnagjöf. Mikil-vægt er að allir, sem hlut eiga að máli, kynni sér þessi atriði vandlega.

Verkefni og prófkröfurÁ miðprófi í fagottleik skal nemandi leika þrjú verk og eina æfingu.Aðrir prófþættir eru tónstigar og brotnir hljómar, val og óundirbúinnnótnalestur, auk þess sem gefið er fyrir heildarsvip prófsins. Á miðprófivelja nemendur á milli þess að (a) leika tónverk að eigin vali af sam-bærilegri þyngd og önnur prófverkefni, (b) leika frumsamið verk eðaeigin útsetningu og (c) spinna út frá gefnu upphafi, lagi eða hljómferlimeð eða án undirleiks. Frekari umfjöllun um valþátt prófsins er að finnaí almennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 43. Nánar er gerðgrein fyrir vægi einstakra prófþátta á bls. 38–39 í sama riti.

HURLESTONESónata í F-dúrEmerson

JACOBFour SchetchesEmerson

KOZELUCHKonsert í C-dúrIMC/Musica Rara/Emerson

MARCELLOSónötur í a-moll, e-moll, C-dúr ogG-dúrIMC

OROMZEGI15 Caracteristic Pieces in Hungarian Style[einleiksverk]Editio Musica Budapest

PIERNÉSolo de consert op. 35IMC/Leduc

SCHOENBACHSolos for the Bassoon PlayerSchirmer

SELTMAN / ANGERHÖFERFagott-Schule, 5. hefti[verk með píanóundirleik]Schott

STAMITZKonsert í F-dúr, 1. kafliSikorski

TELEMANNSónata í f-mollAmadeus

VANHALKonsert í C-dúrSimrock

VIVALDI10 konsertar, tvö heftiSchirmerSónata nr. 3 í a-mollIMC

WEISSENBORNCapriccio op. 14IMCSix Recital Pieces, tvö heftiForberg

149

Fagott – Miðnám

Page 152: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

150

Hér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á miðprófi, valin úrþekktum tónbókmenntum hljóðfærisins. Síðan eru birt fyrirmæli umleikmáta þeirra tónstiga og hljóma sem krafist er til prófs.

Tónverk og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á miðprófi er ætlað að skilgreinaþyngdarstig prófsins. Fullt eins má þó velja önnur verkefni af sambæri-legri þyngd.

Dæmi um tónverk

Dæmi um æfingar

Tónstigar og brotnir hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hættisem mælt er fyrir um. Í prófinu velur prófdómari þá tónstiga og hljómasem leiknir eru.

Efni

Nemandi geti leikið

- krómatískan tónstiga frá 'B til c''

- dúrtónstiga, hljómhæfa og laghæfa molltónstiga til og með fimm for-

merkjum

- gangandi þríundir í dúr til og með fimm formerkjum

- dúr- og mollþríhljóma til og með fimm formerkjum

- minnkaða sjöundarhljóma frá 'B 'H og C

Æfing nr. 3Úr: Milde: Concert Studies op. 26, 1. heftiIMC

Æfing nr. 7Úr: Orefici: 20 Melodic StudiesIMC

HINDEMITHSónata, öllSchott

HURLSTONESónata í F-dúr, 1. þátturEmerson

PIERNÉSolo de concert op. 35IMC

STAMITZKonsert í F-dúr, 1. kafliSikorski

TELEMANNSónata í f-moll, 1. og 2. kafliAmadeus

VIVALDIKonsert í a-moll F VIII nr. 7Schirmer, IMC eða Ricordi

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

150

Page 153: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

151

Hraði og tónsvið

Nemandi leiki

- tónstiga og hljóma á tónsviðinu frá 'B til c''

- tónstiga og brotna þríhljóma eigi hægar en M.M. C = 108, miðað við

að leiknar séu áttundapartsnótur

Leikmáti

Nemandi geti leikið

- krómatískan tónstiga frá neðsta tóni upp á efsta tón innan tón-

sviðsins og niður á neðsta tón aftur

- dúr- og molltónstiga frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtón

grunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins, niður á

dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón

- gangandi þríundir í dúr frá grunntóni upp á efsta mögulegan þrí-

hljómstón grunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins,

niður á dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón; heimilt er þó

að fara einn tón upp fyrir efsta mögulegan þríhljómstón og einn tón

niður fyrir dýpsta þríhljómstón

- þríhljóma frá grunntóni upp á efsta mögulegan þríhljómstón innan

tónsviðsins, niður á dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón,

bæði beint og brotið

- minnkaða sjöundarhljóma beint frá grunntóni upp á efsta möguleg-

an hljómtón innan tónsviðsins og aftur niður á grunntón

- ofangreinda tónstiga legato og staccato

- ofangreinda tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókar

Dæmi

A-dúr

=======================

Å !

!

!

ä

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt m

mm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt m

mm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt m

mmmm

mmmmmm

mmmmmm

mmmmmm

tt

tt

mmmmm

mmmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

=================

Å !

!

!

mmmm

mmmm

mmmm

mmmmmt

tt

t

mmmm

mmmm

mmmmm

mmmmmt

tt

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

mmmm

mmmm

tt

t

mmmm

151

Fagott – Miðnám

Page 154: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

152

g-moll, hljómhæfur

G-dúr – gangandi þríundir

F-dúr þríhljómur – beint

F-dúr þríhljómur – brotið

=======================

Å

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

tt

t

t

mmm

mmmm

mmmmmm

mmmmmmm

tt

tt

mmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmmmm

t

tt

t

mmmm

mmmmm

mmmmm

mmmmmmm

tt

t

t

Ç

mmmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmmmm

tt

tt

mmmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmmmm

t

tt

t

=======================

Ç"

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

tt

t

t

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

Å

mmmmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

t

tt

t

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmm

tt

t

t

mmmmmmm

mmmmmm

mmmm

mmm

tt

tt

mmmmmmm

mmmmm

mmmm

mmm

t

tt

t

==========

Å

mmmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmmmm

tt

t

t

|

mmmm

=======================

Å

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

tt

t

tmmmm

mmmmm

mmmm

mmmmm

tt

Ç

tt

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

tt

t

t Å

mmmmmmm

mmmmmm

mmmm

mmm

tt

tt

æ

mmmm

mmmmmt

t

|

mmmm

c

=======================

Å !ä

mmmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

mmmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmm

tt

tt

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmm

tt

tt

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmm

tt

tt

Ç mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmm

tt

tt

=======================

Ç

!

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmm

tt

tt

mmmm

mmmmm

mmmm

mmm

tt

tt m

mmm

mmm

mmmm

mmm

tt

tt m

mmm

mmm

mmmm

mmm

tt

tt

Å

mmmm

mmm

mmmm

mmm

tt

tt m

mmm

mmm

mmmm

mmm

tt

tt

=======================

Å ! mmmm

mmm

mmmm

mmm

tt

tt m

mmm

mmm

mmmm

mmm

tt

tt

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmmt

tt

t

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmmt

tt

t

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmmt

tt

t

mmmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

==========

Å !

æ

mmmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

|

mmmm

=======================

Å

"

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt m

mmm

mmmm

mmmmm

mmmmm

tt!t

t mmmm

mmmm

mmmm

mmmmm

tt

tt

Ç

mmmm

mmmm

mmmmm

mmmmm

t!t

tt m

mmm

mmmm

mmmm

mmm

tt

t!t

mmmm

mmmm

mmmm

mmm

tt

tt

Å

=======================

Å

"

"

mmmm

mmmm

mmmm

mmm

tt!t

tmmmm

mmmm

mmmm

mmm

tt

tt

mmmm

mmmm

mmmm

mmmmmt

!tt

t

mmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

æ

mmmm

mmmm

t!t

|

mmmm

c

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

152

Page 155: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

153

Minnkaður sjöundarhljómur frá 'B

FramhaldsnámFramhaldsnám tekur við að loknu miðnámi. Hér er um umfangsmikinnnámsáfanga að ræða og miðast lok framhaldsnáms við að nemendurséu undir það búnir að takast á við tónlistarnám á háskólastigi.

Gera verður ráð fyrir að námstími í framhaldsnámi sé einstaklings-bundinn og ræður þar miklu ástundun, aldur, þroski og hæfileikar nem-enda. Miðað er við að unnt sé að ljúka þessum áfanga á um það bil fjórumárum. Afburðanemendur ættu að geta lokið náminu á skemmri tíma eneinnig getur lengri námstími verið eðlilegur.

Markmið í framhaldsnámiUppbygging kennslu í framhaldsnámi skal taka mið af eftirfarandi:Meginmarkmiðum tónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hlutaaðalnámskrár, sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sér-tækum markmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörf-um nemenda. Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nem-endur ólíkir. Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða ein-staklingsbundin og viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara aðleiða hvern nemanda í átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.

Við lok framhaldsnáms eiga fagottnemendur að hafa náð eftirfarandimarkmiðum:

Nemandi

- beiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er

á hljóðfærið

- hafi tileinkað sér eðlilega og vel þjálfaða munnsetningu

- beiti lipurri og jafnri fingratækni og ráði yfir talsverðum hraða

=======================

Åä

mmmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

" t" t

"t%t m

mmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmmm

" t" t

" t%t

Çmmm

mmmm

mmmmm

mmmmmm

" t" t

" t% t m

mmmm

mmmmm

mmmm

mmm

" tt

ttÅ

mmmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

" t% t

" t" t

mmmm

mmmm

mmmmm

mmmmmm

" t%t

"t" t

=========

Å

æ

" |

mmmmm

b

153

Fagott – Miðnám

Page 156: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

154

- hafi náð tökum á öruggri og vel þroskaðri tónmyndun á öllu tónsvið-

inu frá 'B til d''

- hafi náð mjög góðum tökum á þindaröndun

- hafi náð góðum tökum á vibrato og noti það smekklega

- hafi náð mjög góðum tökum á inntónun

- geti stillt hljóðfærið við annað hljóðfæri

- leiki hreint, kunni grip til lækkunar og hækkunar tóna og geti aðlag-

að inntónun í samleik

- ráði yfir víðu styrkleikasviði hvar sem er á tónsviði hljóðfærisins

- geti gert skýran mun á legato og staccato

- ráði yfir góðri tungutækni bæði hvað varðar hraða og fjölbreytni

- geti notað tvöfalda og þrefalda tungu

- kunni fingrasetningar fyrir es'' og e''

- geti beitt öllum helstu auka- og trillufingrasetningum

- hafi kynnst nútímatækni svo sem fluttertungu, klappasmellum og

einföldum hljómum (multiphonics)

Nemandi

- hafi náð góðum tökum á blaðasmíði

- hafi öðlast mjög gott hrynskyn

- geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim sem

fengist var við á miðprófi

- hafi fengið reglulega þjálfun í að leika utanbókar

- hafi kynnst kontrafagottinu

- hafi hlotið þjálfun í ýmiss konar samleik

- hafi farið yfir viðunandi fjölda verkefna

- hafi fengist við fjölbreytt úrval verkefna

- hafi þjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvæmt þessari

námskrá

- hafi undirbúið prófverkefni til flutnings á framhaldsprófi samkvæmt

þessari námskrá

- hafi undirbúið efnisskrá til flutnings á tónleikum samkvæmt almenn-

um hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 41–42

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

154

Page 157: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

155

Nemandi sýni með ótvíræðum hætti

- tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun

- margvísleg blæbrigði og andstæður

- þekkingu og skilning á stíl

- tilfinningu fyrir samleik

- öruggan og sannfærandi leik

- persónulega tjáningu

- viðeigandi framkomu

Verkefnalisti í framhaldsnámiHér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í framhalds-námi. Listinn er alls ekki tæmandi og er honum einkum ætlað að veratil viðmiðunar við skipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars viðval annars kennsluefnis. Þyngdarstig verkefnanna er breytilegt, þ.e. alltfrá kennsluefni, sem hentar við upphaf framhaldsnáms, til efnis semhæfir við lok námsáfangans.

Listinn er þrískiptur; æfingar, tónverk og útdrættir úr hljómsveitarverk-um. Raðað er eftir stafrófsröð höfunda og útgefanda getið fyrir neðan titilverks eða bókar. Þær bækur, sem innihalda að hluta til auðveldari við-fangsefni en hæfa nemendum í framhaldsnámi, eru merktar með [ ÷ ].

Æfingar

BITCHVingt études pour le bassonLeduc

BIANCHITwelve Etudes for BassoonSchirmer

BOZZA15 études journalières pour bassonLeduc

GIAMPIERI16 Daily Studies for the Perfection[ ÷ ]Ricordi

JANCOURT26 Melodic Studies [ ÷ ]IMC

MILDEConcert Studies op. 26, tvö hefti [ ÷ ]IMC25 Studies in Scales and Cordsop. 24 [ ÷ ]IMC

OREFICIBravoura StudiesIMC

OUBRADOUSEnseignement complet du basson, þrjú heftiLeduc

RODE15 CapricesIMC

155

Fagott – Framhaldsnám

Page 158: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

156

Tónverk

Eftirfarandi tónverk og safnbækur eru fyrir fagott og hljómborðsundirleik nema annað sétekið fram.

ARNOLDFantasy[einleiksverk]Faber

BACH, J. C.Konsertar í B-dúr og Es-dúrEditio Musica Budapest/Sikorski

BACH, J. S.Partíta BWV 1013[einleiksverk]Universal Edition

BENTZONStudie i variationsform[einleiksverk]Skandinaviska Musikförlaget

BÖDDECKERSonata Sopra “La Monica”Universal Edition

BOZZAFantaisieLeducRécit, sicilienne et rondoLeduc

CORRETTESónata í d-moll op. 20/2Willy Müller

DANZIKonsert í F-dúrLeuckart

DAVIDKonsertino op. 4IMC

DUTILLEUXSarabande et cortègeLeduc

ELGARRomance op. 62Novello

ETLERSónataAssociated Music Publishers

FASCHSónata í C-dúrUniversal Edition

GLINKASónata í g-mollZimmerman

GROVLEZSicilienne et allegro giocosoLeduc

HINDEMITHSónataSchott

HURLSTONESónata í F-dúrEmerson

JACOBPartíta[einleiksverk]Oxford University Press

KALLIWODAVariations and RondoEulenburg

LARSSON KonsertinoGehrmans

MOZART, W. A.Konsert í B-dúr, K 191Bärenreiter

OSBORNERhapsody[einleiksverk]Peters

PIERNÉSolo de concert op. 35Leduc

RÍKHARÐUR Ö. PÁLSSONFagottsónataÍslensk tónverkamiðstöð

SAINT-SAËNSSónata op. 168Durand

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

156

Page 159: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

157

Útdrættir úr hljómsveitarverkum

FramhaldsprófFramhaldspróf er lokapróf á námsferli í tónlistarskóla. Prófið er þríþætt;hljóðfærapróf, tónleikar og tónfræðapróf. Í kafla um áfangapróf íalmennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 33–44, er að finna um-fjöllun um áfangapróf, þ.m.t. tilgang, skipulag, prófþætti og vægi þeirra,lengd prófa, prófreglur, prófdæmingu og einkunnagjöf. Umfjöllun umtónleika við lok framhaldsnáms er að finna á bls. 41–42 í sama riti. Mikil-vægt er að allir, sem hlut eiga að máli, kynni sér þessi atriði vandlega.

PIESKOrchester Studien, BeethovenSinfonienZimmerman

RIGHINIIl Fagotto in Orchestra (1971)Edizione a cura dell’Autore

SCHOENBACH20th Century Orchestra StudiesSchirmer

STADIOPassi Difficili e „a Solo“Ricordi

STRAUSS, R.Orchesterstudien aus den Symphonischen WerkenPeters

WAGNEROrchestral ExcerptsIMC

SCHUMANNFantasiestücke op. 73[selló]Henle

SOMMERFELDTDivertimento op. 25[einleiksverk]Norsk Musikforlag

SPOHRAdagioSimrock

STAMITZKonsert í F-dúrSikorski

STOCKHAUSENIm Freundschaft[einleiksverk]Stock (Emerson)

TANSMANSonatineEsching

TELEMANNSónötur í e-moll og Es-dúrEditio Musica Budapest

VANHALKonsert í C-dúrSimrock

VILLA-LOBOSCiranda Das Sete NotasSouthern Music Publ.

VIVALDI10 konsertar, tvö heftiSchirmer

WEBERAndante and Hungarian RondoUniversal Edition/IMCKonsert í F-dúrUniversal Edition/Musica Rara

YUNMonolog 1983/4[einleiksverk]Bote & Bock

ÞORKELL SIGURBJÖRNSSONÚr rímum af RollantÍslensk tónverkamiðstöð

157

Fagott – Framhaldsnám

Page 160: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

158

Verkefni og prófkröfurÁ framhaldsprófi í fagottleik skal nemandi leika þrjú verk, útdrætti úrhljómsveitarverkum og eina æfingu. Aðrir prófþættir eru tónstigar ogbrotnir hljómar, val og óundirbúinn nótnalestur, auk þess sem gefið erfyrir heildarsvip prófsins. Á framhaldsprófi velja nemendur á milli þessað (a) leika tónverk að eigin vali af sambærilegri þyngd og önnur próf-verkefni, (b) leika samleiksverk þar sem próftaki gegnir veigamiklu hlut-verki og (c) leika tónverk á annað hljóðfæri úr sömu fjölskyldu og aðal-hljóðfæri. Frekari umfjöllun um valþátt prófsins er að finna í almennumhluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 44. Nánar er gerð grein fyrir vægieinstakra prófþátta á bls. 40 í sama riti.

Æskilegt er að nemandi leiki prófverkefni sín á eigið blað. Þó eru ekkigerðar kröfur til þess.

Hér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á framhaldsprófi ogútdrætti úr hljómsveitarverkum. Síðan eru birt fyrirmæli um leikmátaþeirra tónstiga og hljóma sem krafist er til prófs.

Tónverk, útdrættir úr hljómsveitarverkum og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á framhaldsprófi er ætlað að skil-greina þyngdarstig prófsins. Fullt eins má þó velja önnur verkefni afsambærilegri þyngd.

Dæmi um tónverk

DUTILLEUXSarabande et cortègeLeduc

FASCHSónata í C dúr, 1. og 2. kafliUniversal Edition

ELGARRomance op. 62Novello

MOZARTKonsert í B-dúr, K 191, 1. kafliBärenreiter

SAINT-SAËNSSónata op. 168, 1. og 2. kafliDurand

WEBERAndante and Hungarian RondoUniversal Edition/IMC

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

158

Page 161: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

159

Dæmi um útdrætti úr hljómsveitarverkum

Dæmi um æfingar

Tónstigar og brotnir hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hættisem mælt er fyrir um. Í prófinu velur prófdómari þá tónstiga og hljómasem leiknir eru.

Efni

Nemandi geti leikið

- krómatískan tónstiga frá 'B til d''

- heiltónatónstiga frá 'B og 'H

- alla dúrtónstiga, hljómhæfa og laghæfa molltónstiga

- gangandi þríundir í öllum dúrtóntegundum og laghæfum molltón-

tegundum

- alla dúr- og mollþríhljóma

- forsjöundarhljóma frá hvaða tóni sem er

- minnkaða sjöundarhljóma frá 'B 'H og C

- stækkaða þríhljóma frá 'B 'H C og Cís

Hraði og tónsvið

Nemandi leiki

- tónstiga og hljóma á tónsviðinu frá 'B til d'' nema annað sé tekið

fram

- tónstiga og brotna þríhljóma eigi hægar en M.M. C = 138, miðað við

að leiknar séu áttundapartsnótur

Æfing nr. 31Úr: Milde: Concert Studies op. 26, 2. heftiIMC

Æfing nr. 13Úr: Bozza: 15 études journalièrespour bassonLeduc

BARTÓKKonsert fyrir hljómsveit, 2. kafli

BEETHOVENFiðlukonsert, 2. og 3. kafli

BRAHMSFiðlukonsert, 2. fagott, 2. kafli

MOZARTForleikur að Brúðkaupi Fígarós

TSJAIKOVSKYSinfónía nr. 5, 3. kafli

SCHOSTAKOVITCHSinfónía nr. 9, 4. og 5. kafli

159

Fagott – Framhaldsnám

Page 162: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

160

Leikmáti

Nemandi geti leikið

- krómatískan tónstiga frá neðsta tóni upp á efsta tón innan tónsviðs-

ins og niður á neðsta tón aftur

- heiltónatónstiga frá neðsta tóni upp á efsta mögulegan tón innan

tónsviðsins og niður á neðsta tón aftur

- dúr- og molltónstiga frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtón

grunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins, niður á dýpsta

þríhljómstón og aftur upp á grunntón

- gangandi þríundir frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtón

grunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins, niður á

dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón; heimilt er þó að fara

einn tón upp fyrir efsta mögulegan þríhljómstón og einn tón niður

fyrir dýpsta þríhljómstón; tónsvið 'B til c'' nema í þeim tóntegundum

sem byrja á d, des eða cís þá er tónsviðið 'B til d''

- þríhljóma frá grunntóni upp á efsta mögulegan þríhljómstón innan

tónsviðsins, niður á dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón,

bæði beint og brotið

- forsjöundarhljóma beint frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljóm-

tón innan tónsviðsins, niður á dýpsta hljómtón og aftur upp á grunn-

tón

- minnkaða sjöundarhljóma beint frá grunntóni upp á efsta mögulegan

hljómtón innan tónsviðsins og aftur niður á grunntón

- stækkaða þríhljóma beint frá grunntóni upp á efsta mögulegan þrí-

hljómstón innan tónsviðsins og aftur niður á grunntón

- alla tónstiga og hljóma legato og staccato

- tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókar

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

160

Page 163: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

161

Dæmi

Heiltónatónstigi frá 'B

d-moll, laghæfur – gangandi þríundir

Forsjöundarhljómur frá F

Stækkaður þríhljómur frá C

=======================

Åä

Ûmmmmm

mmmm

mmmm

tt

!t

Û

mmm

mmmm

mmmmm

tt!t

Û

mmmmm

mmmm

mmmmm

t

Ç

t! t

Û

mmmmmm

mmmm

mmmm

t

tt

Å

æ

Û

mmmmm

mmmm

mmm

t

!tt

Ûmmmm

mmmmm

mmmmmm

t

!tt

|

mmmmm

=======================

Åä

mmmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

tt

t"t m

mmm

mmmmm

mmmmm

mmmmmm

tt

t" t

Ç

mmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

mmmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

t" t

tt

Å

æ

mmmmm

mmmmm

mmmm

mmm

t" t

tt

|

mmmm

========================

Å

"ä m

mmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

mmmmm

mmm

mmmmm

mmmm

tt

t#t

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

t!t

#tt

mmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

mmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

mmm

mmmm

mmmm

mmmm

t# t

t! t

========================

Å

"

mmm

mmmm

mmmm

mmmm

# tt! t

t

Çmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

mmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

t# t

mmmm

mmmmm

mmmmm

mmmmmm

t! t

tt

mmmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt m

mmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

ttÅ

========================

Å

"

mmmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt m

mmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt m

mmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt m

mmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt m

mmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmmt

tt

t

================

Å

"

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmmt

tt

t

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmmt

tt! t

æ

|

mmmm

b

========================

Åä m

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmm

" tt

tt

mmmmm

mmmmm

mmmm

mmmm

!t!t

"tt m

mmm

mmmm

mmmm

mmmmm

tt

!t!t

mmm

mmmm

mmmm

mmmm

" tt

tt

Ç

mmm

mmmm

mmmmm

mmmmm

! t! t

" tt m

mmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

========================

Ç

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

! tt

tt Å

mmmmm

mmmm

mmmm

mmm

" t!t

!tt

mmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

tt" t

!t

mmmm

mmmm

mmmm

mmmmm!t

tt

t

æ

" |

mmmmm

b

161

Fagott – Framhaldsnám

Page 164: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

162

SamleikurHér á eftir fara nokkrar ábendingar um samleiksverk sem gætu reynstnotadrjúg í kennslu. Verkin eru flokkuð í þrennt; verk fyrir grunnnám,miðnám og framhaldsnám, allt eftir því á hvaða námsáfanga þau hentabest. Innan hvers hluta er verkunum raðað eftir stafrófsröð höfunda ogútgefenda getið með skammstöfunum á sama hátt og annars staðar ínámskránni.

Grunnnám

BEETHOVENTwo German Dances[flauta + óbó/klarínetta + klarínetta +fagott]Belwin Mills

BOISMORTIERRokoko-Duette, tvö heftiMoeck

DUSSEKRondo[flauta + óbó/klarínetta + klarínetta +fagott]Belwin Mills

ELÍAS DAVÍÐSSONDúettar og tríó fyrir fagottTónar og steinar

HÄNDELMinuet[flauta + klarínetta + fagott]Carl Fischer

HUMPERDINCKHansel & Gretel Melodies[flauta + óbó/klarínetta + klarínetta +fagott]Carl Fischer

MARIASSAYChamber Music for Beginners[flauta + óbó + klarínetta + fagott + píanó]Editio Musica BudapestChamber Music II[flauta + klarínetta + fagott]Editio Musica Budapest

RICCIO / ELLITwo Canzonas[flauta/óbó + flauta/óbó + fagott + píanó]Novello

SATZENHOFER24 dúettarIMC

SELTMAN / ANGERHÖFERFagott-Schule, 4. hefti[dúettar]Schott

TCHAIKOVSKYChanson Triste[flauta + óbó + klarínetta + fagott]AmadeusFolksongs from Tchaikovsky[flauta + óbó + klarínetta + fagott]Belwin Mills

TELEMANNTelemann Minuets[flauta + óbó + klarínetta + fagott]Elkan Vogel

TOESCHISechs duetteSchott

VIVALDIGiga[flauta + óbó + klarínetta + fagott]Emerson

VOXMANChamber Music for three Wood-winds[flauta + klarínetta + fagott]RubankEnsemble Repertorie for Wood-wind QuintetRubankSelected Duets, 1. hefti[fyrir básúnu]Rubank

WHISTLER / HUMMELEnsemble Time[4 fagott]Rubank

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

162

Page 165: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

163

Miðnám

BEETHOVENThree Duos[klarínetta + fagott]Doblinger

BIZETLítill dúett í c-moll[fagott + selló]Musica Rara

BONNEAUTrois noëls anciens[óbó + klarínetta + fagott]Leduc

DEVIENNETríó op. 61/5[flauta + klarínetta + fagott]Musica Rara

DONIZETTITríó[flauta + fagott + píanó]Peters

ELÍAS DAVÍÐSSONDúettar og tríó fyrir fagottTónar og steinar

HAYDN, J.Divertimento[blásarakvintett]Boosey & Hawkes

KUMMERZwölf Stücke op. 11[3 fagott]Hofmeister

MOZART, W. A.German Dance[flauta + óbó + fagott + píanó]Peters6 Divertimento[2 klarínettur + fagott]Boosey & Hawkes

OROMZEGIFagott DuosEditio Musica Budapest

PROKOFIEVHumorous Scherzo op.12, nr. 8[4 fagott]Forberg

PIERNÉPastorale[blásarakvintett]Leduc

RIDOUTPigs[4 fagott]Emerson

SELTMAN / ANGERHÖFERFagott-Schule, 4. hefti[dúettar]Schott

TELEMANN6 Canonic Sonatas[2 fagott]Editio Musica Budapest

VOXMANSelected Duets, 2. hefti[fyrir básúnu]RubankEnsemble Repertorie for Wood-wind QuintetRubank

WANHAL Konsert í F-dúr fyrir tvö fagottMusica Rara

WATERHOUSEBassoon Duets[tvö hefti]Chester

163

Fagott – Samleikur

Page 166: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

164

Framhaldsnám

BEETHOVENTríó[flauta + fagott + píanó]IMC

BOZZADivertissements[3 fagott]Leduc

BOZZADuettino[2 fagott]LeducSónatína[flauta + fagott]Leduc

CORRETTELe Phenix[4 fagott + semball]Novello

DANZIKvartett í B-dúr op. 40, nr. 2[fagott + strengjatríó]Musica RaraKvintett í g-moll[blásarakvintett]Leuckart

GLINKATrio Pathetique[klarínetta + fagott + píanó]IMC

HAYDN, J.Sinfonie Concertante op. 84[fiðla + selló + óbó + fagott + píanó/hljómsveit]Kalmus

HINDEMITHKonsert[fagott + trompet + strengir]SchottKleine Kammermusik op. 24, nr. 2[blásarakvintett]Schott

IBERTTrois pièces brèves[blásarakvintett]Leduc

MOZART, W. A.Sónata K 292 [fagott + selló]LeducKvintett K 452[óbó + klarínetta + fagott + horn + píanó]Musica RaraSinfonia Concertante[óbó + klarínetta + fagott + horn + píanó/hljómsveit]Musica Rara

POULENCSónata[klarínetta + fagott]ChesterTríó[óbó + fagott + píanó]Wilhelm Hansen

VILLA-LOBOSBachianas Brasileiras nr. 6[flauta + fagott]Associated Music PublishersDuo[óbó + fagott]Max Esching

WEISSENBORNSix Trios[3 fagott]Musica Rara

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

164

Page 167: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

165

Bækur varðandi hljóðfæriðEftirfarandi skrá er ætlað að veita ábendingar um áhugaverðar og gagn-legar bækur varðandi sögu, smíði og þróun hljóðfærisins, tónbók-menntir, leikmáta, blaðasmíði og kennslu.

Baines, Anthony: Woodwind Instruments and their History, Faber and Faber,London 1962

Bartholomaus, Helge: Das Fagottensemble, Feja, Berlin 1992

Bartolozzi, Bruno: New Sounds for Woodwind, Oxford University Press, London1967

Biggers, C: The Contrabassoon, a guide to performance, Elkan Vogel Co. Inc.Philadelphia

Bulling: Bassoon Bibliography, Florian Noetzel Verlag [listi yfir nótur]

Camden, Archie: Bassoon Technique, Oxford University Press, London 1962

Cooper/Toplansky: Essentials of Bassoon Technique, Howard Toplansky Union,N.J. 1968

Jopping, Gunther: The Oboe and the Bassoon, Batsford, London 1988

Langwill, Lyndesay G.: The Bassoon and Contrabassoon, Benn/Norton, London1965

Penazzi, Sergio: Il Fagotto Altre Tecniche, Ricordi, Milano 1982

Popkin/Glickman: Bassoon Reedmaking, The Instrumentalist PublishingCompany, Northfield Illinois 1987

Seltmann/Angerhöfer: Fagott-Schule, 1. og 3. hefti, Schott, Leipzig 1978

Spencer, William: The Art of bassoon playing, Summy-Birchard Co. Evanston,Ill. 1958

Wilkins: Index of bassoon Music, incl. index of Baroque trios, Mus (June Emerson)

Weisberg, Arthur: The Art of Wind Playing, Schirmer Books, New York 1975

TímaritThe Double Reed, International Double Reed SocietyThe Double Reed News, British Double Reed Society 165

Fagott – Bækur varðandi hljóðfærið

Page 168: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

166166

Page 169: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

167

Námskrá þessi er þannig uppbyggð að fyrst er fjallað um nokkur atriðivarðandi nám á saxófón. Þar á eftir fara kaflar um hvern hinna þriggjamegináfanga námsins, grunnnám, miðnám og framhaldsnám. Í þessumköflum eru fyrst tilgreind þau leikni- og skilningsmarkmið sem nem-endur þurfa að hafa náð við lok hvers námsáfanga. Síðan eru birtirverkefnalistar með dæmum um viðfangsefni í hverjum námsáfanga. Áeftir verkefnalistunum er prófkröfum á áfangaprófum lýst með völdumdæmum og gerð grein fyrir flutningsmáta tónstiga og hljóma. Í loknámskrárinnar er skrá með samleiksverkum, auk ábendinga um gagn-legar bækur varðandi hljóðfærið.

Nokkur atriði varðandi nám á saxófónNám á saxófón getur hafist þegar nemendur hafa líkamlega burði til aðleika á og ferðast með hljóðfærið. Algengast er að saxófónnám hefjistþegar nemendur eru 10–12 ára gamlir þó að dæmi séu þess að nemend-ur hafi byrjað fyrr. Oft þykir æskilegt að nemendur læri á annað minnaog meðfærilegra tréblásturshljóðfæri fyrst og skipti svo þegar kennar-inn telur henta. Þetta getur verið heppilegt en er þó alls ekki nauðsyn-legt.

Algengustu meðlimir saxófónfjölskyldunnar eru sópran-, alt-, tenór- ogbarítónsaxófónar.

Megnið af klassískum tónbókmenntum saxófónsins er skrifað fyrir alt-saxófón. Algengast er því að nemendur læri á það hljóðfæri, einkumþeir sem áhuga hafa á klassískri tónlist. Nemendur, sem hyggja á fram-haldsnám í saxófónleik á klassísku sviði, ættu að nota altsaxófón semaðalhljóðfæri, a.m.k. frá miðprófi.

167

SAXÓFÓNNSAXÓFÓNN

Page 170: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

168

Val á saxófóni er ekki í jafn föstum skorðum þegar kemur að djass-,popp- og rokktónlist. Nemendur, sem leggja áherslu á slíka tónlist, getahaft hvaða saxófón sem er sem aðalhljóðfæri en alt- og tenórsaxófónareru þó algengastir. Nám í djass-, popp- og rokktónlist fer fram sam-kvæmt námskrá í rytmískri tónlist.

Öllum saxófónnemendum er hollt að kynnast fleiri en einum af meðlim-um saxófónfjölskyldunnar einhvern tíma á námsferlinum.

GrunnnámAlmennt er miðað er við að nemendur, sem hefja nám í hljóðfæraleik 8–9ára gamlir, ljúki grunnámi á um það bil þremur árum. Þessi viðmiðun erþó engan veginn einhlít þar sem nemendur hefja nám á ýmsum aldri ognámshraði getur verið mismunandi. Ætla má að nemendur sem hefjasaxófónnám 10–12 ára geti lokið grunnnámi á skemmri tíma.

Markmið í grunnnámiUppbygging kennslu í grunnnámi skal taka mið af eftirfarandi: Megin-markmiðum tónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hluta aðal-námskrár, sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sértækummarkmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfum nem-enda. Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nemendur ólík-ir. Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstaklings-bundin og viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiða hvernnemanda í átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.

Við lok grunnnáms eiga saxófónnemendur að hafa náð eftirfarandi mark-miðum:

Nemandi

- beiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er á

hljóðfærið

- hafi náð eðlilegri munnsetningu

- beiti jöfnum og markvissum fingrahreyfingum

- hafi náð góðum grundvallartökum á tónmyndun á öllu tónsviðinu frá

b til f '''

- hafi náð allgóðum tökum á þindaröndun

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

168

Page 171: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

169

- hafi náð allgóðum tökum á inntónun

- geti leikið með greinilegum styrkleikabreytingum

- geti leikið bæði bundið og óbundið

- geti gert greinilegan mun á staccato og legato og ráði yfir eðlilegri

tungutækni miðað við þetta námsstig

- hafi tök á aukafingrasetningum fyrir b', b'' (hliðar b og bis1), fís', fís''

(venjulegt og hliðar) og c'', c''' (venjulegt og hliðar)

Nemandi

- hafi öðlast allgott hrynskyn

- geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim sem

fengist var við í fyrri hluta grunnnáms

- hafi þjálfast reglulega í að leika utanbókar

- hafi þjálfast reglulega í að leika eftir eyra

- hafi fengist við skapandi starf frá upphafi námsins

- hafi þjálfast í ýmiss konar samleik

- hafi farið yfir viðunandi fjölda verkefna

- hafi fengist við fjölbreytt úrval verkefna

- hafi þjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvæmt þessari

námskrá

- hafi undirbúið prófverkefni til flutnings á grunnprófi samkvæmt

þessari námskrá

Nemandi sýni eftirfarandi atriði í þeim mæli sem eðlilegt getur talist

eftir um það bil þriggja ára nám:

- tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun

- blæbrigði og andstæður

- þekkingu og skilning á stíl

- tilfinningu fyrir samleik

- öruggan og sannfærandi leik

- persónulega tjáningu

- viðeigandi framkomu

Verkefnalisti í grunnnámiHér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í grunnnámi.Listinn er alls ekki tæmandi og er honum einkum ætlað að vera til viðmið-unar við skipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars við val annars

169

Saxófónn – Grunnnám

1 Vísifingur vinstri handar á tveimur samhliða klöppum.

Page 172: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

170

kennsluefnis. Þyngdarstig viðfangsefnanna er breytilegt, þ.e. allt frákennsluefni fyrir byrjendur til viðfangsefna sem henta við lok grunnnáms.

Listinn er tvískiptur; annars vegar kennslubækur og æfingar, hins vegartónverk og safnbækur. Listi yfir tónverk og safnbækur er flokkaður ítvennt, þ.e. fyrir alt- og tenórsaxófón. Raðað er eftir stafrófsröð höfundaog útgefanda getið fyrir neðan titil verks eða bókar. Bækur sem inni-halda að hluta til erfiðari viðfangsefni en hæfa nemendum í grunnnámieru merktar með [+].

Kennslubækur og æfingar, allir saxófónar

BUERKTechnical Studies for BeginningSaxophone, Level 1Mel BayEasy Solos for Beginning Saxophone, Level 1Mel Bay

DAVIES / HARRIS80 Graded Studies for Saxophone, 1. heftiFaber

ENDERSENSupplementary Studies for SaxophoneRubank

HARRYSONJag lär mej spela saxofon, tvöheftiEhrling

HERFURTHA Tune a DayChappell/Boston Music Co.

HOVEYFirst Book of Practical Studies forSaxophoneBelwin MillsSecond Book of Practical Studiesfor SaxophoneBelwin Mills

LACOUR50 études faciles et progressives, tvö hefti [ + ]Billaudot24 études atonales facilesBillaudot

PETERSON / STALSPETSSaxofonen och jag, fjögur heftiEhrling

ROUSSEAUPractical Hints on Playing the AltoSaxophoneBelwin MillsPractical Hints on Playing theTenor SaxophoneBelwin MillsThe Eugène Rousseau Method,tvö heftiKjos

SAMIE / MULEVingt-quatre études faciles [ + ]Leduc

SKORNICKAElementary Method for SaxophoneRubankIntermediate Method for SaxophoneRubank

WASTALLLearn as You Play SaxophoneBoosey & HawkesPractice Sessions[alt eða tenór]Boosey & Hawkes

ÝMSIRThe Complete Saxophone ScaleBookBoosey & Hawkes

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

170

Page 173: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

171

Tónverk og safnbækur - altsaxófónn

Eftirfarandi tónverk og safnbækur eru fyrir altsaxófón og hljómborðsundirleik nema annaðsé tekið fram.

BACH, J. S.AriosoCarl Fischer

BARNESThe Clifford Barnes SaxophoneAlbumBoosey & Hawkes

BARRETT / JENKINSSounds for Sax, 1. heftiChester

BEDFORDFive Easy PiecesUniversal Edition

BESWICKSix for SaxUniversal Edition

BOTHKlassische Saxophon-SoliSchott

BULLARDWeekendAssociated Board

DAVIES / HARRISThe Really Easy Sax BookFaber

EDMONDSONInstrumental Solos – 4 ChristmasJoysHal Leonard/Schott17 Super Christmas HitsHal Leonard/Schott

FRICKSaxpopWarner/Chappell

GRANTDots and Dashes, a Jazz SuiteAssociated Board

HARLEClassical AlbumUniversal Edition

HARRISONAmazing Solos[alt eða tenór]Boosey & Hawkes

HINCHLIFFESaxophone Carol Time[jólalög]Faber

JACQUESSounds GoodAssociated Board

LAMB Classic Festival Solos[alt, tenór eða barítón]Belwin Mills

LANNINGThe Classic ExperienceCramer

LANNING / FRITHMaking the Grade 1, 2, 3Chester

LAWTONThe Young Saxophone PlayerOxford University Press

LENNON / MCCARTNEYGoldHal Leonard/Schott

LEWINStarters for SaxophoneAssociated Board

171

Saxófónn – Grunnnám

Page 174: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

172

Tónverk og safnbækur - tenórsaxófónn

Eftirfarandi tónverk og safnbækur eru fyrir tenórsaxófón og hljómborðsundirleik.

GrunnprófVið lok grunnnáms skulu nemendur þreyta grunnpróf, annars vegar íhljóðfæraleik og hins vegar í tónfræðagreinum. Í kafla um áfangapróf íalmennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 33–44, er að finna um-fjöllun um áfangapróf, þ.m.t. tilgang, skipulag, prófþætti og vægi þeirra,lengd prófa, prófreglur, prófdæmingu og einkunnagjöf. Mikilvægt er aðallir, sem hlut eiga að máli, kynni sér þessi atriði vandlega.

BARRETT / JENKINS / PEPPER /GRANT / BOYLE

Sounds for Sax, fjögur heftiChester

BOTHKlassische Saxophon-SoliSchott

FRICKSax PopWarner/Chappell

HARLEClassical AlbumUniversal Edition

HARRISONAmazing SolosBoosey & Hawkes

HARVEYSaxophone Solos, 1. heftiChester

LEWINStarters for SaxophoneAssociated Board

LYONSNew Tenor Sax SolosUseful Music

POGSONThe Way to RockBoosey & Hawkes

ROSEA Miscellany for Saxophone, tvöheftiAssociated Board

WASTALLFirst Repertoire PiecesBoosey & Hawkes

LYONSNew Alto Sax SolosUseful Music

MANCINIThe Pink PantherKendor

MULEPièces classiques célèbres, tvöheftiLeduc

NORTONMicrojazz for Alto SaxophoneBoosey & Hawkes

POGSONThe Way to RockBoosey & Hawkes

ROSEA Miscellany for Saxophone, tvöheftiAssociated Board

WASTALLFirst Repertoire Pieces for SaxophoneBoosey & Hawkes

ÝMSIRElementary Alto Saxophone Solos, Everybody’s Fav. Vol. 35Amsco

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

172

Page 175: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

173

Verkefni og prófkröfurÁ grunnprófi í saxófónleik skal nemendi leika þrjú verk og eina æfingu.Aðrir prófþættir eru tónstigar og brotnir hljómar, val og óundirbúinnnótnalestur, auk þess sem gefið er fyrir heildarsvip prófsins. Á grunnprófivelja nemendur á milli þess að (a) spinna út frá gefnu upphafi, einfölduhljómferli eða lagi, (b) leika frumsamið verk eða eigin útsetningu og (c)leika stutt alþýðulag eða þjóðlag sem þeir hafa lært eftir eyra. Frekariumfjöllun um valþátt prófsins er að finna í almennum hluta aðalnámskrártónlistarskóla, bls. 43. Nánar er gerð grein fyrir vægi einstakra prófþátta ábls. 37 í sama riti.

Hér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á grunnprófi, valin úrþekktum tónbókmenntum hljóðfærisins. Síðan eru birt fyrirmæli umleikmáta þeirra tónstiga og hljóma sem krafist er til prófs.

Tónverk og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á grunnprófi er ætlað að skil-greina þyngdarstig prófsins. Fullt eins má velja önnur verkefni af sam-bærilegri þyngd.

Dæmi um tónverk - altsaxófónn

BACH, J. S.Air úr hljómsveitarsvítu nr. 3Úr: Both: Klassische Saxophon-SoliSchott

BIZETSeguidilla (úr Carmen)Úr: Harrison: Amazing solosBoosey & Hawkes

FAURÉPavaneÚr: Lanning: The ClassicExperienceCramer

MARTINIRomance célèbreÚr: Mule: Pièces classiquescélèbres, 1. heftiLeduc

MOZART, W. A.Turkish RondoÚr: Lanning: The ClassicExperienceCramer

POGSONSlow Train BluesÚr: The Way to Rock [bók fyrir altsaxófón]Boosey & Hawkes

173

Saxófónn – Grunnnám

Page 176: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

174

Dæmi um tónverk - tenórsaxófónn

Dæmi um æfingar, allir saxófónar

Tónstigar og brotnir hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hættisem mælt er fyrir um hér á eftir. Í prófinu velur prófdómari þá tónstigaog hljóma sem leiknir eru.

Efni

Nemandi geti leikið

- krómatískan tónstiga frá b til f '''

- dúrtónstiga og laghæfa molltónstiga til og með tveimur formerkjum

- þríhljóma í dúr og moll til og með tveimur formerkjum

Hraði og tónsvið

Nemandi leiki

- tónstiga og hljóma á tónsviðinu frá skráðu b til f '''

- tónstiga og brotna þríhljóma eigi hægar en M.M. C = 80, miðað við

að leiknar séu áttundapartsnótur

Æfing nr. 41Úr: Davies/Harris: 80 Graded Studies for Saxophone, 1. heftiFaber

Æfing nr. 17Úr: Samie/Mule: Vingt-quatre études facilesLeduc

BACH J. S.Air úr hljómsveitarsvítu nr. 3Úr: Both: Klassische Saxophon-SoliSchott

EVANSSweet CornÚr: Wastall: First Repertoire Pieces [bók fyrir tenórsaxófón]Boosey & Hawkes

HAYDNSerenadeÚr: Harle: Classical AlbumUniversal Edition

POGSONSlow Train BluesÚr: The Way to Rock [bók fyrir tenórsaxófón]Boosey & Hawkes

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

174

Page 177: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

175

Leikmáti

Nemandi geti leikið

- krómatískan tónstiga frá neðsta tóni upp á efsta tón innan tón-

sviðsins og niður á neðsta tón aftur

- dúr- og molltónstiga frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtón

grunnþríhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins og aftur

niður á grunntón

- þríhljóma frá grunntóni beint upp á efsta hljómtón innan tónsviðsins

og niður á grunntón aftur

- tónstiga og hljóma bundið og óbundið

- tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókar

Dæmi

Krómatískur tónstigi frá b

G-dúr

d-moll, laghæfur

========================Ä

" ä

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt m

mm

mmmm

mmmm

mmmm

t# t

!tt m

mm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt m

mmm

mmmmm

mmmmm

mmmmmm

# t! t

tt m

mmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmmm

tt

tt

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

=================Ä

"

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

mmmm

mmmm

mmmmm

mmmmmt

tt

t æ|

mmmm

b

===================Ä

!

ä

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt m

mmm

mmmm

mmmmm

mmmmm

tt

tt m

mmm

mmmmm

mmmmm

mmmmm

tt

tt

mmmm

mmmm

mmmm

mmm

tt

tt

æ

mmmm

mmmm

mmmm

mmm

tt

tt

mmmm

mmmm

tt

t

mmmm

========================Ä

ä mmmm

mmmm

mmmm

mmmm

" t # tt ! t

mmmm

mmmm

mmmm

mmmm

t"t #t

t

mmmm

mmmm

mmmm

mmmm

!tt !t

t mmmm

mmmm

mmmm

mmmm

" t # tt !t m

mmm

mmmm

mmmm

mmmm

t" t #t

t mmmm

mmmm

mmmm

mmmm

! tt !t

t

========================Ä

mmmm

mmmm

mmmmm

mmmmm

" t # tt ! t m

mmmm

mmmmmm

mmmmmm

mmmmmm

t" t # t

tmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmmm

t " tt " t

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt " t

t mmmm

mmmm

mmmm

mmmm

" tt " t

tmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

t " tt " t

=================Ä

mmmm

mmm

mmmm

mmm

tt " t

t

mmmm

mmmm

mmmm

mmmm" t

t "tt

æ

mmmm

mmmm

mmmm

mmmm

t "tt "t

mmmm

mmmm

tt " t

mmmm

175

Saxófónn – Grunnnám

Page 178: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

176

B-dúr þríhljómur

h-moll þríhljómur

MiðnámÍ miðnámi eykst umfang námsins frá því sem er í grunnnámi og ætla máað námstíminn lengist að sama skapi. Miðað er við að nemendur getilokið miðnámi á um það bil fjórum til fimm árum en námshraði getur þóverið mismunandi. Ræður þar miklu ástundun, aldur og þroski nemenda.

Markmið í miðnámiUppbygging kennslu í miðnámi skal taka mið af eftirfarandi: Megin-markmiðum tónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hluta aðal-námskrár, sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sértækummarkmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfum nem-enda. Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nemendur ólík-ir. Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstaklings-bundin og viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiða hvernnemanda í átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.

Við lok miðnáms eiga saxófónnemendur að hafa náð eftirfarandi mark-miðum:

Nemandi

- beiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er á

hljóðfærið

- hafi tileinkað sér eðlilega og vel þjálfaða munnsetningu

- beiti jafnri og lipurri fingratækni

- hafi náð góðum tökum á tónmyndun á öllu tónsviðinu frá b til f '''

- hafi náð góðum tökum á þindaröndun

- hafi náð allgóðum tökum á vibrato og noti það smekklega

===================Ä

!

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

tt

t

tmmmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmmmm

tt

tt

æ

mmmmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

t

tt

t

mmmm

mmmmt

tt

mmmm

===================Ä

"

"

ä

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

tt

t

tmmmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmmmm

tt

tt

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

tt

t

t

mmmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmmmm

tt

tt

æ

|

mmmm

b

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

176

Page 179: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

177

- hafi náð góðum tökum á inntónun

- geti stillt hljóðfærið við annað hljóðfæri

- geti gert styrkleikabreytingar vel heyranlegar og andstæður aug-

ljósar

- geti gert greinilegan mun á legato og staccato

- ráði yfir allgóðri tungutækni bæði hvað varðar hraða og fjölbreytni í

túlkun

- hafi tök á aukafingrasetningum fyrir b', b'' (hliðar, bis og 1/1), fís', fís''

(venjulegt og hliðar), c'', c''' (venjulegt og hliðar), cís'' (venjulegt og

langt2) og helstu trillufingrasetningum

Nemandi

- hafi öðlast gott hrynskyn

- geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim sem

fengist var við í fyrri hluta miðnáms

- hafi þjálfast reglulega í að leika utanbókar

- hafi þjálfast í ýmiss konar samleik

- hafi farið yfir viðunandi fjölda verkefna

- hafi fengist við fjölbreytt úrval verkefna

- hafi þjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvæmt þessari

námskrá

- hafi undirbúið prófverkefni til flutnings á miðprófi samkvæmt þess-

ari námskrá

Nemanda hafi gefist kostur á að velja hvort og að hversu miklu leyti

hann sinnir eftirfarandi atriðum:

- leik eftir eyra

- tónsköpun

- spuna

Nemandi sýni eftirfarandi atriði í þeim mæli sem eðlilegt getur talist eftir

sjö til átta ára nám:

- tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun

- ýmis blæbrigði og andstæður

- þekkingu og skilning á stíl

- tilfinningu fyrir samleik

- öruggan og sannfærandi leik177

Saxófónn – Miðnám

2 Eins og á d' en vísifingri og löngutöng vinstri handar lyft, áttundaklappi niðri.

Page 180: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

178

- persónulega tjáningu

- viðeigandi framkomu

Verkefnalisti í miðnámiHér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í miðnámi. List-inn er alls ekki tæmandi og er honum einkum ætlað að vera til viðmið-unar við skipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars við val annarskennsluefnis. Þyngdarstig viðfangsefnanna er breytilegt, þ.e. allt frákennsluefni, sem hentar við upphaf miðnáms, til efnis sem hæfir við loknámsáfangans.

Listinn er tvískiptur; annars vegar kennslubækur og æfingar, hins vegartónverk og safnbækur. Listi yfir tónverk og safnbækur er flokkaður ítvennt, þ.e. fyrir alt- og tenórsaxófón. Raðað er eftir stafrófsröð höfundaog útgefanda getið fyrir neðan titil verks eða bókar. Séu viðfangsefni aðhluta til léttari en hæfir nemendum í miðnámi eru viðkomandi bækurmerktar með [÷]. Þær bækur sem innihalda að hluta til erfiðariviðfangsefni en hæfa nemendum í miðnámi eru merktar með [+].

Kennslubækur og æfingar - allir saxófónar

BRAUDer Saxophonist im modernenTanzorchesterZimmerman

CALLIETCalliet Method, 2. heftiBelwin Mills

DAVIES / HARRIS80 Graded Studies for Saxophone, 2. heftiFaber

DEBONDUE50 études déchiffragesLeduc

ENDERSENSupplementary StudiesRubank

FERLING / MULE48 Studies [ + ]Leduc

HARLEEasy Classical StudiesUniversal Edition

KLOSE25 Daily Exercises for SaxophoneCarl Fischer

LACOUR50 études faciles et progressives, 2. hefti [ ÷ ]Billaudot24 études atonales facilesBillaudot

LEFÈVRE20 Melodious StudiesRicordi

LONDEIXPlaying the Saxophone, 3. heftiLemoine

MULEExercises journaliers [ + ]Leduc

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

178

Page 181: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

179

Tónverk og safnbækur - altsaxófónn

Eftirfarandi tónverk og safnbækur eru fyrir altsaxófón og hljómborðsundirleik nema annaðsé tekið fram.

ALBENIZTango op. 165, nr. 2Cundy Bettony Co.

ARNOLDSaxophone Solos, Everybody’sFavorite No. 30Amsco

BACH J.S. / MULESónata nr. 4Leduc

BEZOZZISónata nr. 2IMC

BIZETIntermezzo[Úr L’Arlésienne svítu nr. 2]Carl Fischer

BONNEAUSuiteLeduc

BOTHKlassiche Saxophon–SoliSchott

BOZZAAriaLeduc

CHOPIN / ROUSSEAULargo, op. 65Etoile

DUBOISDix figures à danserLeducPièces caractéristiques en formede suite1: À l’Espagnole, 2: À la Russe, 3:À la Française, 4: À l’Hongroise,5: À la Parisienne[Þessir kaflar eru aðeins fáanlegir hverí sínu lagi.]Leduc

ECCLES / RASCHERSónataElkan Vogel

ELGARSalut d’amourSchott

FESCHSónata í F-dúrEtoile

GLASER / RASCHERVariations on a Gavotte by CorelliChappell

HARLEClassical Album[sópran, alt eða tenór]Universal EditionJohn Harle’s Sax AlbumBoosey & Hawkes

HARVEYSaxophone Solos, tvö heftiChester

PETERSON / STALSPETSSaxofonen och jag, 4. heftiEhrling

SAMIE / MULE24 études faciles [ ÷ ]Leduc

RAE20 Modern StudiesUniversal Edition

TEAL Daily StudiesEtoile

VOXMANAdvanced Method, 2. heftiRubankSelected StudiesRubank

ÝMSIRThe Complete Saxophone ScaleBookBoosey & Hawkes

179

Saxófónn – Miðnám

Page 182: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

180

Tónverk og safnbækur - tenórsaxófónn

Eftirfarandi tónverk og safnbækur eru fyrir tenórsaxófón og hljómborðsundirleik.

BLAVET / MERRIMANAdagio og PrestoSouthern Music Co.

BORODIN / WALTERPolovetsian DanceRubank

HÄNDEL / LONDEIXSónata nr. 1Leduc

HARTLEYPoemTenuto

HARVEYSaxophone Solos, tvö heftiChester

LAMBClassic-Festival SolosBelwin Mills

OSTRANSKY / LEROYContest CapriceRubank

PIERNÉ / GEECanzonetta Southern Music Co.

TEALSolos for the Tenor SaxophonePlayerSchott

TELEMANNSónata í c-mollRubank

IBERTHistoiresLeduc

JOLIVETFantaisie impromtu Leduc

LANTIERSicilienneLeduc

LEWIN22 Unaccompanied Pieces forSaxophone[einleiksverk]Associated Board

MAURICETableaux de ProvenceLemoine

MULEPièces classiques célèbres, tvöheftiLeduc

NIEHAUSHarlequinadeKendor

RASCHERThe Rascher CollectionChappell

SEIBERDance SuiteSchott

TEALSolos for the Alto SaxophonePlayerSchirmerMaster Solos, Intermediate LevelHal Leonard

VON KOCHMonolog [einleiksverk]Gehrmans

WASTALLFirst Repertoire Pieces for AltoSaxophoneBoosey & Hawkes

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

180

Page 183: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

181

MiðprófVið lok miðnáms skulu nemendur þreyta miðpróf, annars vegar í hljóð-færaleik og hins vegar í tónfræðagreinum. Í kafla um áfangapróf íalmennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 33–44, er að finnaumfjöllun um áfangapróf, þ.m.t. tilgang, skipulag, prófþætti og vægiþeirra, lengd prófa, prófreglur, prófdæmingu og einkunnagjöf. Mikil-vægt er að allir, sem hlut eiga að máli, kynni sér þessi atriði vandlega.

Verkefni og prófkröfurÁ miðprófi í saxófónleik skal nemendi leika þrjú verk og eina æfingu.Aðrir prófþættir eru tónstigar og brotnir hljómar, val og óundirbúinnnótnalestur, auk þess sem gefið er fyrir heildarsvip prófsins. Á miðprófivelja nemendur á milli þess að (a) leika tónverk að eigin vali af sam-bærilegri þyngd og önnur prófverkefni, (b) leika frumsamið verk eðaeigin útsetningu og (c) spinna út frá gefnu upphafi, lagi eða hljómferlimeð eða án undirleiks. Frekari umfjöllun um valþátt prófsins er að finnaí almennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 43. Nánar er gerðgrein fyrir vægi einstakra prófþátta á bls. 38–39 í sama riti.

Hér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á miðprófi, valin úrþekktum tónbókmenntum hljóðfærisins. Síðan eru birt fyrirmæli umleikmáta þeirra tónstiga og hljóma sem krafist er til prófs.

Tónverk og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á miðprófi er ætlað að skilgreinaþyngdarstig prófsins. Fullt eins má þó velja önnur verkefni af sambæri-legri þyngd.

Dæmi um verk - altsaxófónn

BACH Sicilienne og AllegroÚr: Teal: Solos for the Alto Saxophone Player Schott

BONNEAUSuiteLeduc

IBERTHistoires, 1. og 2. kafliLeduc

MAURICETableaux de Provence, 3. og 4. kafliLemoine

181

Saxófónn – Miðnám

Page 184: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

182

Ef miðpróf er leikið á tenórsaxófón skulu verkin vera af sambærilegriþyngd og miðprófsverkefni fyrir altsaxófón.

Dæmi um æfingar, allir saxófónar

Tónstigar og brotnir hljómar, allir saxófónarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hættisem mælt er fyrir um. Í prófinu velur prófdómari þá tónstiga og hljómasem leiknir eru.

Efni

Nemandi geti leikið

- krómatískan tónstiga frá b til f '''/fís'''

- dúrtónstiga, hljómhæfa og laghæfa molltónstiga til og með fimm

formerkjum

- gangandi þríundir í dúr til og með fimm formerkjum

- dúr- og mollþríhljóma til og með fimm formerkjum

- minnkaða sjöundarhljóma frá b, h og c'

Hraði og tónsvið

Nemandi leiki

- tónstiga og hljóma á tónsviðinu frá skrifuðu b til f '''/fís'''

- tónstiga og hljóma eigi hægar en M.M. C = 116, miðað við að leiknar

séu áttundapartsnótur

DAVIES / HARRISÆfing nr. 79Úr: 80 Graded Studies for Saxophone, 2. heftiFaber

FERLING / MULEÆfing nr. 36Úr: 48 StudiesLeduc

SCHUMANNFantasy PieceÚr: Teal: Solos for the Alto Saxophone PlayerSchott

VON KOCHMonolog[einleiksverk] Gehrmans

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

182

Page 185: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

183

Leikmáti

Nemandi geti leikið

- krómatískan tónstiga frá neðsta tóni upp á efsta tón innan tón-

sviðsins og niður á neðsta tón aftur

- dúr- og molltónstiga frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtón

grunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins, niður á

dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón

- gangandi þríundir í dúr frá grunntóni upp á efsta mögulegan þrí-

hljómstón grunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins,

niður á dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón

- þríhljóma frá grunntóni upp á efsta mögulegan þríhljómstón innan

tónsviðsins, niður á dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón,

bæði beint og brotið

- minnkaða sjöundarhljóma beint frá grunntóni upp á efsta mögulegan

hljómtón innan tónsviðsins og aftur niður á grunntón

- tónstiga og hljóma legato og staccato

- tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókar

Dæmi

Es-dúr

g-moll, hljómhæfur

=======================Ä

"

"

ä

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt m

mmm

mmmm

mmmm

mmmmm

tt!t

t mmmm

mmmm

mmmmm

mmmmm

tt

tt

mmmm

mmmm

mmmm

mmm

tt

tt

mmmm

mmmm

mmmm

mmm

! tt

tt

mmmm

mmmm

mmmm

mmmmmt

tt!t

=================Ä

"

" mmmm

mmmm

mmmm

mmmmmt

tt

t

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

t!t

æ|

mmmm b

=======================Ä

"

"

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt m

mmm

mmmm

mmmm

mmmmm

tt

tt m

mmm

mmmm

mmmmm

mmmmm

tt

tt m

mmmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmm

tt

tt

mmmm

mmmm

mmmm

mmm

tt

tt

mmmm

mmmm

mmmm

mmm

tt

tt

=================Ä

"

"

"

mmmm

mmmm

mmmm

mmmmmt

tt

t

mmmm

mmmm

mmmm

mmmmmt

tt

t

æ

mmmm

mmmm

tt

|

mmmm

c

183

Saxófónn – Miðnám

Page 186: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

184

A-dúr – gangandi þríundir

As-dúr þríhljómur – beint

As-dúr þríhljómur – brotið

Minnkaður sjöundarhljómur frá h

=======================Ä

ä

mmmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

tt

t"t m

mmm

mmmmm

mmmmm

mmmmmm

tt

t" t m

mmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmm

tt

tt

mmmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

t" t

tt

æ

mmmm

mmmm

mmmmm

mmmmmm

t"t

tt

|

mmmm

=======================Ä

"

"

"

mmm

mmmm

mmmmm

mmmmmmm

tt

t

t

mmm

mmmm

mmmmmm

mmmmmmm

tt

tt

mmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmmmm

t

tt

t mmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmm

tt

t

t

mmmmmmm

mmmmmm

mmmm

mmm

tt

tt

mmmmmmm

mmmmm

mmmm

mmm

t

tt

t

=======================Ä

"

"

"

"

mmmm

mmmmm

mmmmm

mmmmmmm

tt

t

t

mmmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmmmm

tt

tt

mmmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

mmmmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

t

tt

t

æ

|

mmmm

b

===================Ä

"

"

"

mmm

mmmm

mmmmm

mmmmmmm

tt

t

tmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

æ

mmmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmmmm

tt

t

t

mmmm

mmmm

tt

t

mmmm

=======================Ä

!

!

!

ämmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

mmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

mmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

mmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

mmmm

mmmmm

mmmmm

mmmmmm

tt

tt

mmmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

=======================Ä

!

!

!mmmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt m

mmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt m

mmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmmt

tt

t

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmmt

tt

t

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmmt

tt

t

=================Ä

!

!

!

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

tt

tt

æ

|

mmmm

b

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

184

Page 187: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

185

FramhaldsnámFramhaldsnám tekur við að loknu miðnámi. Hér er um umfangsmikinnnámsáfanga að ræða og miðast lok framhaldsnáms við að nemendurséu undir það búnir að takast á við tónlistarnám á háskólastigi.

Gera verður ráð fyrir að námstími í framhaldsnámi sé einstaklings-bundinn og ræður þar miklu ástundun, aldur, þroski og hæfileikar nem-enda. Miðað er við að unnt sé að ljúka þessum áfanga á um það bil fjórum árum. Afburðanemendur ættu að geta lokið náminu á skemmri tíma eneinnig getur lengri námstími verið eðlilegur.

Markmið í framhaldsnámiUppbygging kennslu í framhaldsnámi skal taka mið af eftirfarandi:Meginmarkmiðum tónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hlutaaðalnámskrár, sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sér-tækum markmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga ogþörfum nemenda. Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi ognemendur ólíkir. Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verðaeinstaklingsbundin og viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara aðleiða hvern nemanda í átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.

Við lok framhaldsnáms eiga saxófónnemendur að hafa náð eftirfarandimarkmiðum:

Nemandi

- beiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er

á hljóðfærið

- hafi tileinkað sér eðlilega og vel þjálfaða munnsetningu

- beiti lipurri og jafnri fingratækni og ráði yfir talsverðum hraða

- hafi náð tökum á öruggri og vel þroskaðri tónmyndun á tónsviðinu

frá b til f '''/ fís'''

- hafi hlotið nokkra þjálfun í altissimo-tónsviðinu

- hafi náð mjög góðum tökum á þindaröndun

- hafi náð góðum tökum á vibrato og noti það smekklega

- hafi náð mjög góðum tökum á inntónun

- geti stillt hljóðfærið við annað hljóðfæri 185

Saxófónn – Framhaldsnám

Page 188: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

186

- leiki hreint, kunni grip til lækkunar og hækkunar tóna og geti aðlag-

að inntónun í samleik

- ráði yfir víðu styrkleikasviði hvar sem er á tónsviði hljóðfærisins

- geti gert skýran mun á legato og staccato

- ráði yfir góðri tungutækni bæði hvað varðar hraða og fjölbreytni

- geti beitt öllum helstu auka- og trillufingrasetningum

- hafi kynnst nútímatækni svo sem fluttertungu, klappasmellum og

einföldum hljómum (multiphonics)

Nemandi

- hafi öðlast mjög gott hrynskyn

- geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim sem

fengist var við á miðprófi

- geti tónflutt létt verkefni um stóra sexund / litla þríund, þ.e. úr C í Es,

án undirbúnings

- hafi fengið reglulega þjálfun í að leika utanbókar

- hafi hlotið þjálfun í ýmiss konar samleik

- hafi kynnst a.m.k. einum meðlim saxófónfjölskyldunnar öðrum en

altsaxófóninum

- hafi farið yfir viðunandi fjölda verkefna

- hafi fengist við fjölbreytt úrval verkefna

- hafi þjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvæmt þessari

námskrá

- hafi undirbúið prófverkefni til flutnings á framhaldsprófi samkvæmt

þessari námskrá

- hafi undirbúið efnisskrá til flutnings á tónleikum samkvæmt almenn-

um hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 41–42

Nemandi sýni með ótvíræðum hætti

- tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun

- margvísleg blæbrigði og andstæður

- þekkingu og skilning á stíl

- tilfinningu fyrir samleik

- öruggan og sannfærandi leik

- persónulega tjáningu

- viðeigandi framkomu

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

186

Page 189: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

187

Verkefnalisti í framhaldsnámiHér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í framhalds-námi. Listinn er alls ekki tæmandi og er honum einkum ætlað að veratil viðmiðunar við skipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars viðval annars kennsluefnis. Þyngdarstig verkefnanna er breytilegt, þ.e. alltfrá kennsluefni, sem hentar við upphaf framhaldsnáms, til efnis semhæfir við lok námsáfangans.

Listinn er þrískiptur; æfingar, tónverk og útdrættir úr hljómsveitar-verkum. Raðað er eftir stafrófsröð höfunda og útgefanda getið fyrir neðantitil verks eða bókar. Þær bækur sem innihalda að hluta til auðveldariviðfangsefni en hæfa nemendum í framhaldsnáni eru merktar með [÷].

Æfingar

Tónverk

Eftirfarandi tónverk og safnbækur eru fyrir saxófón og hljómborðsundirleik nema annað sétekið fram.

BACH / HARLESónata í g-moll BWV 1020Universal Edition

BACH / LONDEIXSuite No. 3[einleiksverk]Lemoine

BACH / MULESónata nr. 4LeducSónata nr. 6Leduc

BONNEAUCaprice en forme de valse[einleiksverk]Leduc

BERBIGUIER / MULEDix-huit exercices ou étudesLeduc

BOZZADouze études-capricesLeduc

DEBONDUE48 études-déchiffragesLeduc

FERLING / MULE48 études [ ÷ ]Leduc

GIAMPIERI16 Daily StudiesRicordi

KARG-ELERT25 Capricen und eine Sonate,tvö heftiZimmerman

LACOURHuit études brilliantesLeduc28 étudesBillaudot

MULE (ÚTG.)Études variéesLeduc53 études d‘aprés Boehm,Terschack et Fürstenau, þrjúheftiLeduc

187

Saxófónn – Framhaldsnám

Page 190: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

188

BOURRELSónataBillaudot

BOZZAAriaLeducConcertinoLeducImprovisation et caprice[einleiksverk]Leduc

CRESTON SónataShawnee Press Inc.SvítaShawnee Press Inc.

DEBUSSYRhapsodieDurand

DEBUSSY / ROUSSEAURhapsodieEtoile

DECENCLOSPrélude, cadence et finaleLeduc

DUBOISConcertstückLeducDivertissementLeducSuite française[einleiksverk] Leduc

EYCHENNESónataBillaudot

FRANÇAIXCinq dances éxotiquesSchott

GLAZOUNOVKonsertLeduc

HÄNDEL / MULESónata nr. 1Leduc

HEIDENSónataSchott

HINDEMITHSónataSchott

HUSAÉlégie et rondeauLeduc

IBERTConcertino da cameraLeduc

KOECHLINTvær sónatínur[sópran]Esching

LARSSONKonsertElkan Vogel

MARKOVITCHComplainte et danseLeduc

MAURICE Tableaux de ProvenceLemoine

MILHAUDScaramoucheSalabertDanseIMC

NODAImprovisation 1[einleiksverk]LeducMai[einleiksverk]Leduc

PASCALSónatínaDurand

PLATTISónata í G-dúr[sópran]Etoile

RUEFFConcertinoLeduc

TCHEREPNINESonatine sportiveLeduc

TOMASIIntroduction et danseLeduc

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

188

Page 191: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

189

Bækur með útdráttum úr hljómsveitarverkum

FramhaldsprófFramhaldspróf er lokapróf á námsferli í tónlistarskóla. Prófið er þríþætt;hljóðfærapróf, tónleikar og tónfræðapróf. Í kafla um áfangapróf íalmennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 33–44, er að finnaumfjöllun um áfangapróf, þ.m.t. tilgang, skipulag, prófþætti og vægiþeirra, lengd prófa, prófreglur, prófdæmingu og einkunnagjöf. Um-fjöllun um tónleika við lok framhaldsnáms er að finna á bls. 41–42 ísama riti. Mikilvægt er að allir, sem hlut eiga að máli, kynni sér þessiatriði vandlega.

Verkefni og prófkröfurÁ framhaldsprófi í saxófónleik skal nemandi leika þrjú verk, útdrætti úrhljómsveitarverkum og eina æfingu. Aðrir prófþættir eru tónstigar ogbrotnir hljómar, val og óundirbúinn nótnalestur, auk þess sem gefið erfyrir heildarsvip prófsins. Á framhaldsprófi velja nemendur á milli þessað (a) leika tónverk að eigin vali af sambærilegri þyngd og önnur próf-verkefni, (b) leika samleiksverk þar sem próftaki gegnir veigamikluhlutverki og (c) leika tónverk á annað hljóðfæri úr sömu fjölskyldu ogaðalhljóðfæri. Frekari umfjöllun um valþátt prófsins er að finna íalmennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 44. Nánar er gerðgrein fyrir vægi einstakra prófþátta á bls. 40 í sama riti.

Hér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á framhaldsprófi ogútdrætti úr hljómsveitarverkum. Síðan eru birt fyrirmæli um leikmátaþeirra tónstiga og hljóma sem krafist er til prófs.

RONKIN / FRASCOTTIThe Orchestral Saxophonist, 1. og 2. hefti Roncorp

VAN DELDENSónatínaDonemus

VILLA-LOBOSFantasia[sópran]Southern Music Co.

189

Saxófónn – Framhaldsnám

Page 192: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

190

Tónverk, útdrættir úr hljómsveitarverkum og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á framhaldsprófi er ætlað að skil-greina þyngdarstig prófsins. Fullt eins má þó velja önnur verkefni afsambærilegri þyngd. Öll dæmi, sem talin eru upp hér á eftir, eru fyrir alt-saxófón nema annað sé tekið fram.

Dæmi um tónverk

Dæmi um útdrætti úr hljómsveitarverkum

Dæmi um æfingar

LACOURÆfing nr. 1Úr: Huit études brilliantesLeduc

BOZZAÆfing nr. 7Úr: Douze études-capricesLeduc

BIZETL’Arlésienne, svítur 1 og 2

KHACHATURIANSabre Dance

KODÁLYHáry Janos Suite

MUSSORGSKY / RAVELMyndir á sýningu

PROKOFIEFFRómeó og Júlía, svítur 1 og 2[tenór]

RAVELBolero[sópran og tenór]

BACH / MULESónata nr. 6Leduc

CRESTONSónata, 1. þátturShawnee Press Inc.

GLAZOUNOVKonsertLeduc

IBERTConcertino da camera, 1. þátturLeduc

MILHAUDScaramouche, 1. þátturSalabert

NODAImprovisation 1[einleiksverk] Leduc

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

190

Page 193: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

191

Tónstigar og brotnir hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hættisem mælt er fyrir um. Í prófinu velur prófdómari þá tónstiga og hljómasem leiknir eru.

Efni

Nemandi geti leikið

- krómatískan tónstiga frá b til f '''/fís'''

- heiltónatónstiga frá b og h

- alla dúrtónstiga, hljómhæfa og laghæfa molltónstiga

- gangandi þríundir í öllum dúrtóntegundum og laghæfum molltón-

tegundum

- alla dúr- og mollþríhljóma

- forsjöundarhljóma frá hvaða tóni sem er

- minnkaða sjöundarhljóma frá b, h og c'

- stækkaða þríhljóma frá b, h, c' og cís'

Hraði og tónsvið

Nemandi leiki

- alla tónstiga og hljóma á venjulegu tónsviði, frá skráðu b til f '''/fís'''

- tónstiga og brotna hljóma eigi hægar en M.M. C = 138, miðað við að

leiknar séu áttundapartsnótur

Leikmáti

Nemandi geti leikið

- krómatískan tónstiga frá neðsta tóni upp á efsta tón innan tón-

sviðsins og niður á neðsta tón aftur

- heiltónatónstiga frá neðsta tóni upp á efsta mögulegan tón innan

tónsviðsins og niður á neðsta tón aftur

- dúr- og molltónstiga frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtón

grunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins, niður á

dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón

- gangandi þríundir frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtón

grunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins, niður á

dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón

191

Saxófónn – Framhaldsnám

Page 194: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

192

- þríhljóma frá grunntóni upp á efsta mögulegan þríhljómstón innan

tónsviðsins, niður á dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón,

bæði beint og brotið

- forsjöundarhljóma beint frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljóm-

tón innan tónsviðsins, niður á dýpsta hljómtón og aftur upp á grunn-

tón

- minnkaða sjöundarhljóma beint frá grunntóni upp á efsta mögu-

legan hljómtón innan tónsviðsins og aftur niður á grunntón

- stækkaða þríhljóma beint frá grunntóni upp á efsta mögulegan þrí-

hljómstón innan tónsvið aftur niður á grunntón

- alla tónstiga og hljóma legato og staccato

- tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókar

Dæmi

Heiltónatónstigi frá b

cís-moll, laghæfur – gangandi þríundir

========================Ä

!

!

!

mmmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

tt

mmmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

tt

t!t

mmmmm

mmmm

mmmmm

mmmm

t!t

!tt

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmm

tt

tt

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmm

tt

tt

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmm

t! t

t! t

========================Ä

!

!

!

!

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmm

! tt! t

tmmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmm

tt

t# t m

mmm

mmm

mmmm

mmm

tt

tt m

mmm

mmm

mmmm

mmm

tt

tt m

mmm

mmm

mmmm

mmm

tt

tt m

mmm

mmm

mmmm

mmm

tt

tt

=================Ä

!

!

!

!

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmmt

tt

t

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmmt

tt

mmmm

mmmmm

mmmm

mmmmmt

tt! t

|

mmmm

=======================Ä

ä mmmmm

mmmm

mmmm

mmmm

" tt

tt

mmmmm

mmmmm

mmmm

mmmm

!t!t

"tt m

mmm

mmmm

mmmm

mmmmm

tt!t

!tmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmmmm

" tt

tt m

mmmmm

mmmmmm

mmmmm

mmmmm

! tt

tt

mmmmm

mmmm

mmmm

mmm

" t!t

!tt

=================Ä

mmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

tt

" t!t

mmmm

mmmm

mmmmm

mmmmm!t

tt

" |

mmmm

b

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

192

Page 195: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

193

Forsjöundarhljómur frá h

Stækkaður þríhljómur frá c'

Óundirbúinn nótnalestur og tónflutningurAuk hefðbundins óundirbúins nótnalestrar skal nemandinn tónflytja úrC í Es, sbr. þegar altsaxófónleikari þarf að lesa nótur skrifaðar fyrir C-hljóðfæri. Dæmið skal vera af sambærilegri þyngd og lestrardæmi á mið-prófi. Sjá enn fremur prófreglur og skýringar í almennum hluta aðal-námskrár tónlistarskóla, bls. 36 og 44.

SamleikurHér á eftir fara nokkrar ábendingar um samleiksverk sem gætu reynstnotadrjúg í kennslu. Verkin eru flokkuð í þrennt; verk fyrir grunnnám,miðnám og framhaldsnám, allt eftir því á hvaða námsáfanga þau hentabest. Innan hvers hluta er verkunum raðað eftir stafrófsröð höfunda ogútgefenda getið með skammstöfunum á sama hátt og annars staðar ínámskránni.

===================Ä

ä

Ûmmmmm

mmmm

mmmm

tt!t

Û

mmm

mmmm

mmmmm

tt!t

Û

mmmmm

mmmmmm

mmmmm

tt

t

Û

mmmmm

mmmm

mmm

tt

t

æ

Ûmmmm

mmmmm

mmmmm

!tt

t |

mmmm

c

====================Ä

ä

mmmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

t!t

!tt m

mmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmmm

t!t

!tt m

mmm

mmmmm

mmmmmm

mmmmm

t! t

! tt

mmmmmm

mmmmm

mmmmm

mmmm

tt!t

!t

æ

mmmm

mmmm

mmmmm

mmmmmm

tt!t

!t|

mmmm

193

Saxófónn – Framhaldsnám

Page 196: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

194

Grunnnám

S = sópransaxófónn, A = altsaxófónn, T = tenórsaxófónn og B = barítónsaxófónn

ARMITAGEChristmas Joy, tvö hefti[tveir eins saxófónar]Reift (Emerson)

BACH / GORDONFugue No. 7[A A T B]Kendor

CACAVASTrios for Saxophones[þrír eins saxófónar]Alfred Music

COWLES25 Saxophone Trios[A A A eða T T T]Stu (Emerson)

DVORÀKLargo from New World Symphony[A A T B]Rubank

ELÍAS DAVÍÐSSONDúettar og tríó fyrir saxófón[ýmsar samsetningar af saxófónum]Tónar og steinarDúettar og tríó fyrir altsaxófón ogklarinett Tónar og steinar

HARRISON The Most Amazing Duet BookEver[tveir eins]Boosey & Hawkes

HARVEYEqual Partners[A T]Casc (Emerson)Saxophone Quartets Vol. 1[S A T B]Chester

PETERSSON / STALSPETSEnsemble 1[fylgirit með Saxofonen och jag, 1. hefti– A A A/T B]EhrlingEnsemble 2[fylgirit með Saxofonen och jag, 2.hefti – A A A/T B]Ehrling

RIDDERSTRÖMMusicera mera[A A T]Gehrmans

SNELLBelvin Master Duets[tveir eins]Belwin Mills

STOUFFEREasy Classics for Two[tveir eins]KendorContrapuntal Six for Three[þrír eins]Kendor

VOXMANSelected Duets for Saxophone, 1. hefti[tveir eins]RubankChamber Music for Three Saxophones[A A T]RubankQuartet RepertoireRubank

WHISTLEREnsemble Time[fjórir eins saxófónar]Rubank

ÝMSIRMagic 50 Solos and Duets[tveir eins]Warner Bros.

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

194

Page 197: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

195

Miðnám

S = sópransaxófónn, A = altsaxófónn, T = tenórsaxófónn og B = barítónsaxófónn

BENNETTSaxophone Symphonette[A A T B]Carl Fischer

BOCCERINI / CALLIETMenuet for Saxophone Quartet[S A T B]Southern Music Co.

ELÍAS DAVÍÐSSONDúettar og tríó fyrir saxófón[ýmsar samsetningar af saxófónum]Tónar og steinarÞegar amma var ung[S A T B]Tónar og steinar

HARRISONThe Most Amazing Duet BookEver[tveir eins]Boosey & Hawkes

HARVEYSaxophone Quartets, 2. hefti[S A T B]ChesterConcert Duets[A T]Chester

HÄNDEL / VOXMANTriósónata nr. 1[A A + píanó]Southern Music Co.

MANCINI / FRANCKENPOLThe Pink Panther[A A T B]Kendor

NIEHAUSSix Jazz Duets[A A eða A T]KendorSaxophonics[S/A A T B]KendorBallade and Caprice for Claire[A A T T B]Kendor

PETERSSON / STALSPETSEnsemble 4[fylgirit með Saxofonen och jag, 4. hefti, ýmsar samsetningar af saxófónum]Ehrling

PROKOFIEFF / JOHNSONRomance and Troika[A A T B]Rubank

ROSEA Miscellany for Saxophone[A T + píanó]Associated Board

SCHMIDTPlay Ensamble Book 5[afmælislagið með 6 tilbrigðum ogklarínettupolki - tríó, ýmsar samsetn-ingar mögulegar]Bosworth EditionPlay Ensamble Book 6[In the Mood og La Cucaracha - tríó,ýmsar samsetningar mögulegar]Bosworth Edition

SINGELEEPremier Quatuor Op. 53[S A T B]Mol (Emerson)

VOXMANSelected Duets for Saxophone, 2. hefti[tveir eins]RubankChamber Music for Three Saxophones [A A T]Rubank

ÝMSIRMagic 50 Solos and Duets[tveir eins]Warner Bros.

195

Saxófónn – Samleikur

Page 198: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

196

Framhaldsnám

S = sópransaxófónn, A = altsaxófónn, T = tenórsaxófónn og B = barítónsaxófónn

ALBENIZTrois pièces[S A T B]Leduc

ARMA Petite suite[S A T B]Lemoine

BOZZAAndante et scherzo[S A T B]Leduc

DECENCLOSQuatuor[S A T B]Leduc

DUBOISCircus Polka[saxófónn + slagverk]LeducSinfonia da Camera[A + blásarakvintett]LeducQuatuor[S A T B]Leduc

FRANÇAIXPetit quatuor[S A T B]Schott

GLAZUNOVQuatuor op. 109[S A T B]Boosey & Hawkes

HEIDENIntrada[A + blásarakvintett]Southern Music Co.

HINDEMITHConcert Piece[tveir eins]Schott

IBERT / CLERISSEHistoires[S A T B]Leduc

JACOBDuo[A + klarínetta]Emerson

KOECHLINEpitaphe de Jean Harlow[A + flauta + píanó]Esching

LANTIERAndante et scherzo[S A T B]Billaudot

NESTICOA Study in Contrasts[S A T B]Kendor

PIERNÉChanson d’autrefois[S A T B]LeducChanson de gran’maman[S A T B]Leduc

VELLONESPrélude et rondo français[S A T B]Lemoine

VOXMANSelected Duets for Saxophone, 2. hefti[tveir eins]Rubank

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

196

Page 199: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

197

Bækur varðandi hljóðfæriðEftirfarandi skrá er ætlað að veita ábendingar um áhugaverðar og gagn-legar bækur varðandi sögu, smíði og þróun hljóðfærisins, tónbók-menntir, tónskáld, leikmáta, flytjendur og kennslu.

Paul Harvey: The Saxophonist’s Beadside Book, Fentone, London 1981

Wally Horwood: Adolphe Sax - His Life and Legasy, EGON, Baldock, Herts1983

Leon Kochnitzky: Sax and his Saxophone, North American Saxophone Alliance1985

J. M. Londeix: 125 ans de musique pour saxophone, Alphonse Leduc & Cie.,París 1971

J. M. Londeix: Musique pour saxophone, Volume II, Ronc

Eugene Rousseau: Marcel Mule: His Life and the Saxophone, Etoile, Schell Lake,Wi 1982

Larry Teal: The Art of Saxophone Playing, Summy-Birchard Co., Princeton N.J.1963

Tímarit Saxophone Journal, Inc. PoBox 206, Medfield, Massachusetts 02052, U.S.A.

197

Saxófónn – Bækur varðandi hljóðfærið

Page 200: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

198

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

198

Page 201: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

199199

Page 202: Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri · - Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur. - Tónlistarnám þarf

200

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri

200