a voru eir, svo kom paganini · paganini var! ótrúlega frægur á sinni stuttu ævi en hans...

31
Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Hljó!færabraut !A" VORU !EIR, SVO KOM PAGANINI Geir"!ur Ása Gu!jónsdóttir Lei!beinandi: Svava Bernhar!sdóttir Mars, 2008

Upload: others

Post on 17-Apr-2020

2 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Listaháskóli Íslands

Tónlistardeild

Hljó!færabraut

!A" VORU !EIR, SVO KOM PAGANINI

Geir"rú!ur Ása Gu!jónsdóttir

Lei!beinandi: Svava Bernhar!sdóttir

Mars, 2008

Efnisyfirlit

Formáli..................................................................................................................... 2

Inngangur................................................................................................................. 3

Nicoló Paganini........................................................................................................ 4

Saga fi!lunnar: Upphaf, "róun og mótun..................................................................8

Saga fi!lubogans.......................................................................................................12

Ítalska arflei!in........................................................................................................ 14

Corelli

Geminiani

Tartini

Evrópa: Fi!lua!fer!ir frá 17. öld til 19. aldar......................................................... 18

Paganini: 24 Kaprísur og tæknin#jungar................................................................. 20

Nútíminn og Paganini ............................................................................................. 23

Ni!urlag................................................................................................................... 25

Heimildaskrá............................................................................................................ 26

Formáli

Margt kemur upp í huga manns !egar hugsa" er um or"i" snillingur e"a ,,virtúós“. Vi"

nánari sko"un sko"um kemur í ljós a" hugtökin koma frá Ítalíu á 17.öld og l#sa einhverjum

ótrúlega hæfileikaríkum.

Í upphafi bókar Margaretar Campbell, The Great Violinists, segir: ,, Nafn Paganinis kemur

upp í huga manns !egar tala" er um fi"luvirtúós“. Hvernig stendur á !ví a" !a" sé e"lilegt

a" nafn Paganinis komi upp í hugann !egar hugsa" er um fi"luvirtúós?

Ung a" aldri komst ég í kynni vi" tónlist !essa ítalska fi"luvirtúóss, Paganini. Eftir a" hafa

kynnst verkum hans fór ég a" ímynda mér hversu mikill snillingur hann var. Haf"i ég

me"al annars heyrt af djöfullegu útliti hans og !ótti mér !a" ákaflega spennandi sem ger"i

!a" a" verkum a" ég keypti mér mína fyrstu upptöku af 24 Kaprísum hans.

Í kvikmyndinni The Art of the Violin segir hinn frægi fi"luleikari Ivry Gitlis (1922-) a"

Paganini hafi aldrei veri" ,,!róun“. ,,#a" voru hinir og svo kom Paganini“. Til a" byrja

me" átti ég erfitt me" a" skilja hva" hann meinti me" !essum or"um og fannst fur"ulegt

hvernig hann setti fram !essa sta"hæfingu. Fyrst hann var ekki !róun var hann !á

fyrirbrig"i e"a eitthva" yfirnáttúrulegt, eitthva" óútsk#ranlegt e"a var eitthva" meira á bak

vi"?

Einskær áhugi minn á !essari setningu fékk mig til a" leita heimilda um Paganini og brátt

komst ég a" !ví a" !essi snillingur var ekki bara frægur fyrir sínar 24 Kaprísur heldur var

hann líka mjög umdeildur.

Inngangur

Hér ver"ur fjalla" um umdeildan fi"luleikara og tónskáld, Nicoló Paganini. Fari" ver"ur

yfir lífshlaup hans og sko"a" nánar hvort !a" hafi veri" snilli hans sem skaut honum upp á

stjörnuhiminn e"a var !a" umhverfi" á !eim tíma sem hann var uppi?

Horft ver"ur yfir svi"i" og sko"a" hva" frægir fi"luleikarar frá 17. og 18. öld sög"u um

hann. Er hann aflei"ing !eirra sem komu á undan e"a var hann einstakur í fi"lusögunni.

Hann samdi tónverk, Kaprísurnar 24 op.1, !ar sem miki" er um tæknin#jungar og fjalla"

ver"ur um !ær. Voru !a" tæknin#jungar e"a !róun í fi"lutækni sem áttu sér sta" á !essum

tíma. Kom !a" a"eins í hlut Paganinis a" brei"a út n#stárlega fi"lutækni á 18. öld e"a voru

!a" fleiri sem komu me" tæknin#jungar á !essum tíma.

$á ver"ur liti" yfir sögu fi"lunnar og bogans í ljósi !ess menningarlega ástands sem ríkti í

tónlist á Ítalíu á !eim tíma.

Nicoló Paganini.

Nicoló Paganini fæddist 27. október ári! 1782 í hafnarborginni Genúa, á nor!vestur Ítalíu.

Genúa er mesta hafnaborg Ítalíu og hin mikilvægasta vi! Mi!jar!arhafi! ásamt Marseille í

Frakklandi. Paganini fjölskyldan var efnalítil en fa!ir hans, Antonio vann fyrir sér og

fjölskyldu sinni sem skipshöndlari. Hann var mikill tónlistarunnandi og lék á fi!lu í

frístundum. Antonio var fyrsti fi!lukennari sonar síns en "egar kom í ljós a! hann haf!i

einstaka hæfileika á hljó!færi! "á ákva! fa!ir hans a! útvega honum fi!lukennara. Nicoló

staldra!i stutt vi! hjá ö!rum kennurum og tók menntunina í sínar eigin hendur. Hann æf!i

sig daglega í allt a! 15 klukkustundir.

Paganini kom opinberlega fyrst fram a!eins 11 ára gamall og var! stuttu seinna frægur fyrir

stórkostlega spilamennsku.

Fa!ir hans var har!ur húsbóndi og n#tti hæfileika Paganinis til hins #trasta. Hann haf!i

taumhald á honum allt fram til nítján ára aldurs. Paganini sag!i J.M. Schottky, vini sínum

og ævisöguritara a! allt frá "eirri stundu a! hann hef!i s#nt fram á hæfileika hafi fa!ir hans

#tt honum áfram eins og har!stjóri og lét hann aldrei úr augs#n. $etta gæti hafa stafa! af

peningagræ!gi fö!ur hans "ví a! Nicoló Paganini raka!i inn peningum á tónleikum og

#msum uppákomum. $arna sá fa!ir hans sér leik á bor!i me! "ví a! "jálfa hæfileika sonar

síns me! "essu tiltölulega n#ja hljó!færi. $ó a! fa!ir hans hafi veri! mjög strangur var

mó!ir hans, Teresa mjög blí! og gó!. Hún studdi hann í einu og öllu og samband

Paganinis vi! mó!ur sína var mjög ástríkt og nái!.

Hann var af mörgum talinn vera drungalegur í útliti en hann var hár, grannur, me! langa

handleggi, langa og mjóa fingur og nánast gegnsæja hú!. $etta útlit hans #tti undir margar

sögusagnir af honum. Ein sagan segir frá "ví a! hann hafi selt sál sína djöflinum til a! geta

spila! betur og önnur segir a! strengirnir á fi!lunni hans væru garnir úr ástkonu Paganinis.

$egar grannt er sko!a! er hægt a! útsk#ra útlit hans me! læknavísindum frá 20.öld.

L#singar á útliti hans benda til "ess a! hann hafi "já!st af Marfan’s syndrome sem er

vefjasjúkdómur.

Paganini var! ótrúlega frægur á sinni stuttu ævi en hans sérstæ!a útlit og sögusagnir um

hann hafa mjög líklega #tt undir frekari fræg!i en ella.

Eitt sinn var honum bo!i! a! spila í messu á Ítalíu sem hann ger!i og verki! hans stó! yfir

í 28 mínútur. Sumir myndu álíta "etta hroka og yfirgangssemi en honum var "ó bo!i! a!

spila aftur seinna á sama sta! "annig a! eitthva! hefur hann gert til a! heilla áheyrendur.

Ekki eru til margar sögur af spilamennsku snillingsins en "ví fleiri sögur af

ástarsamböndum hans og spilafíkn. Hann var haldin "eirri ranghugsun a! allar konur væru

ástfangnar af honum. Spilafíknin aftra!i ekki Paganini "ótt hann væri a! fara a! koma fram

á tónleikum. Eitt sinn tókst honum a! spila frá sér Amati fi!luna sína sem "ykir "vílík

gersemi í dag. Hann missti fi!luna í spili og átti "ví ekkert hljó!færi til a! spila á. Til allrar

hamingju fékk hann lána!a Guarnerius fi!lu frá au!ugum manni a! nafni Livron. Hann

var! svo uppnuminn af fi!luleik Paganinis a! Livron gaf Paganini fi!luna sem

"akklætisvott fyrir spilamennskuna. Einnig "ótti Livron hann vera a! vanhelga hljó!færi!

ef hann tæki vi! "ví aftur eftir a! Paganini spila!i á "a!. Einu skilyr!in voru a! engin nema

Paganini mætti spila á gripinn. #essa fi!lu nefndi Paganini Il Cannoni e!a fallbyssuna

vegna grí!arlegs tóns sem kom frá hljó!færinu. Stuttu seinna bau!st honum a! borga upp

gamlar skuldir me! fi!lunni en hann hafna!i "ví og ve!ja!i sí!ustu 30 frönkunum sínum í

sta!inn. Hann vann og var "a! í sí!asta skipti! sem hann settist vi! spilabor!i!.

Me! framfer!i sínu og heg!un "á er oft á tí!um eins og Paganini hafi ekki gert sér grein

fyrir aflei!ingum gjör!a sinna.

#ó a! snilli Paganinis í hljó!færaleik færi ekki fram hjá neinum "á haf!i hann mjög slæma

si!i "egar kom a! flutningi. Hann tók upp á "ví a! slá taktinn me! hægri fæti, snúa upp á

líkamann og hálsinn sem ger!i "a! a! verkum a! hann mynda!i einhversskonar "ríhyrning

me! líkamanum. Engu a! sí!ur hefur "essi óe!lilega sta!a Paganinis hjálpa! honum a!

komast betur a! hljó!færinu og "á fingrabor!inu "ar sem hann framkvæmdi alla "á

fingraleikfimi sem hann er svo frægur fyrir.

Kaprísurnar 24 voru "ær einu sem voru gefnar út me!an Paganini lif!i. Konsertar hans og

fleiri verk voru ekki gefin út fyrr en eftir dau!a hans. Ástæ!a "ess gæti hugsanlega veri!

ákve!in einfeldni í "ví a! vilja ekki gefa út verk sín "ó svo a! hann hafi s$nt fram á

ótrúlegar tæknin$jungar í "eim. Sumar tæknin$jungar voru frá honum sjálfum en a!rar

lær!i hann á fer!um sínum um Evrópu. Enn "ann dag í dag hefur ekki jafn miki! n$tt

komi! fram í fingratækni í fi!luleik og "egar Paganini var uppi.

Paganini var mjög um umhuga! um tónverk sín og einu verkin sem hljó!færaleikarar fengu

nótur af voru hljómsveitaraddir einleikskonserta hans. Hann var mjög var um sig og

hræddur um a! hljó!færaleikarar myndu taka frá sér hugmyndir og tæknin"jungar. Hann

hélt öllu fyrir sig hva! snerti æfingar e!a nótur og hans nánustu samverkamenn fengu #ví

aldrei a! komast a! leyndarmálum hans, #a! er tækninni. Paganini var fyrsta stjórstjarna

Ítala á 18.öld í hljó!færaleik.

Allt sem hann tók sér fyrir hendur, hvort sem #a! voru æfingar, pókerspil e!a ástkonur

sem honum fannst allar la!ast a! sér, má líkja #ví vi! áráttu e!a jafnvel #ráhyggju.

Camille Sivori (1815-1894) var eini nemandi Paganinis og hann hóf nám 6 ára gamall hjá

Paganini. Tókst me! #eim gó! vinátta #ó ekki vegna #ess a! Paganini væri gó!ur kennari

heldur sag!i Sivori seinna meir um Paganini a! hann væri versti kennari sem nemandi gæti

haft. Hann væri bæ!i hranalegur og kaldhæ!inn og ger!i óspart grín á kostna! nemenda

sinna. Eitthva! hefur Sivori #ó lært af honum #ví honum var oft líkt vi! Paganini og var

hann einn fárra sem spila!i verk hans.

Sivori fer!a!ist miki! eins og Paganini og var! frægur fyrir a! spila verk Paganinis. Hann

var! #ekktur fyrir ,,virtúósa“ fi!luleik sinn eins og Paganini.

Fi!lusmi!urinn Jean Baptiste Villaume (1798-1875) ger!i eitt sinn vi! fi!lu Paganinis og

bjó til nákvæmt módel af Guarnerius fi!lu hans, Il cannone sem Paganini keypti sí!ar af

fi!lusmi!num. Sivori fékk eftirlíkinguna sem var nau!alík Guarnerius fi!lunni og spila!i á

hana meira e!a minna alla sína ævi.

Paganini #ótti vinátta Sivoris #a! mikils vir!i a! hann gaf honum á dánarbe!i sínu

Stradivarius fi!lu úr einkasafni sínu sem segir meira en mörg or!.

Saga fi!lunnar: Upphaf, "róun og mótun.

Eins og kemur fram í formála bókarinnar The Great Violinists, !á er saga fi"lunnar hulin

!jó"sögum og go"sögnum en uppruna hennar má rekja aftur til mi"alda. Eitt elsta hljó"færi

sem er tali" vera forfa"ir fi"lunnar er frá Mi"-Austurlöndum og Arabíu. #a" hljó"færi er

perulaga, Rebec me! "rjá strengi og spila! me! einhversskonar boga af fi!luleikara. #etta

hljó!færi var flutt til Ítalíu af aröbum sem ré!ust inn í landi! á 9.öld.

Eitt elsta málverk af fi!lu er mála! af Gaudenzio Ferrari frá 1529-30 "ar sem hann mála!i

engil spilandi á fi!lu, "ó a!eins "riggja strengja fi!lu. Eins og máltæki! segir "á segir mynd

meira en "úsund or!. #etta málverk er heimild "ess a! fi!lan hafi ver! til á "essum tíma en

módel listamannsins af fi!lunni er enn ófundi!. Um mi!ja hluta 16.aldar var fjór!a

strengnum bætt vi! og strengirnir stilltir í fimmundum eins og tí!kast á nútímafi!lu.

Fyrsti frægi fi!lusmi!urinn á Ítalíu var Andrea Amati (fæddur fyrir 1511-1577) sem var

uppi í kringum 1511-1580. Hann bjó í Cremona á Ítalíu en sá bær var! frægur uppúr 1550

fyrir hljó!færasmi!ina sem höf!ust "ar a!. Andrea Amati móta!i nútímahljó!færi! svo

óa!finnanlega a! lögun fi!lunnar hefur líti! sem ekkert breyst frá "eim tíma. Á árunum

1560-70 framleiddi Andrea Amati 38 fi!lur, víólur og selló.

Synir hans tveir lær!u fi!lusmí!i og arflei!in hélt áfram. Afabarn Andrea Amatis, Nicoló

Amati (1596-1684) kenndi fi!lusmí!i en hann var! seinna lærimeistari Andrea Guarneri

(1623-1698) og Antonio Stradivari (1644-1737). Fræg!arsól Amatis, Guarneris og

Stradivari átti eftir a! rísa hærra en "eir áttu von á og hljó!færi "essara fi!lusmi!a eru metin

á hundru!i milljóna króna í dag.

Sú hef! hefur skapast í gegnum aldirnar a! nefna hljó!færi Guarneris og Stradivaris.

Paganini var a!eins 15 ára "egar hann fann sinn uppáhalds fi!lusmi! og spila!i á hljó!færi

búi! til af Guarneri del Gesú allan sinn feril. Hann nefndi fi!luna sína, eins og á!ur hefur

komi! fram Il Cannoni e!a fallbyssuna, vegna tóns fi!lunnar en hún var afar hljómmikil.

Einnig átti hann hljó!færi eftir Guarneri sem hann kalla!i ,,Messiah” en hann arfleiddi

fæ!ingarsta! sinn, Genoa af "eirri fi!lu til var!veislu "ar sem hún er enn "ann dag í dag.

Besta lei!in til a! finna uppl"singar um æfingatækni og tækni#róun fi!lunnar fyrr á öldum

eru fræ!irit og ritger!ir sem hafa veri! skrifa!ar í gegnum aldirnar af m.a. fi!luleikurum,

kennurum og tónskáldum. $róunin var! töluver! í kringum mi!ja 18.öld #egar fræ!irit fóru

a! streyma frá atvinnufi!luleikurum. $ar á me!al var rit Francesco Geminiani (1687-1762),

Listin a! spila á fi!lu sem kom út í London ári! 1751. Á sama tíma birti Leopold Mozart

(1719-1787) sinn fi!luskóla ári! 1756. $á komu út tvö rit frá Gerrando og L’abbé le fils

Principes du violon árin 1756 og 1761. $au rit sem eru nefnd hér a! ofan eru a!eins brot a!

#ví sem kom fram á sjónarsvi!i! á #essum tíma. Á #essum árum höf!u flytjendur og

hljó!færaleikarar mjög mismunandi sko!anir á tækni og túlkun. Í lok 17.aldar fór ítalski

fi!lustíllinn a! brei!ast út um Evrópu. Ítalir fluttust til Austurríkis, $"skalands og fleiri

landa.

Fi!luleikarinn og tónskáldi! Geminiani var nemandi Arcangelo Corellis (1653-1713)og er

talinn vera talsma!ur ítalskrar fi!luhef!ar #ar sem hann fluttist frá heimalandi sínu og

settist a! í London í Englandi og kynnti ítalska fi!luhef! fyrir Englendingum.

Straumurinn lá einnig til Ítalíu #ví #au tí!indi bárust um Evrópu a! su!upunktur

tónlistarinnar væri #ar. $a! voru ófáir fi!luleikarar sem lög!u land undir fót og námu

fi!luleik á Ítalíu í lok 17. aldar en sú fló!bylgja stó! sem hæst #egar Corelli kom fram á

sjónarsvi!i!. Hann var or!in #ekktur fyrir fi!luleik sinn rétt eftir mi!ja 17. öld me!al

annars vegna útgáfu á verkum hans.

Rétt fyrir aldamótin 1700 og alveg fram á mi!ja nítjándu öld upphófst mikil deila um

hvernig ætti a! halda á hljó!færinu. Á tímum barokksins studdu fi!luleikarar hljó!færinu

vi! bringuna en áhugamenn héldu hljó!færinu á vi!beininu. $a! #ótti sína hversu

vi!vaningslegur hljó!færaleikarinn væri en Geminiani, hinn frægi fi!luleikari Ítala hélt

einmitt fi!lu sinni á vi!beininu. $egar komi! var fram á seinni

hluta sautjándu aldar fóru fi!luleikarar a! nota sí!ari kostinn, vi!beini!.

Fi!luleikarinn og tónskáldi! John Lenton (?-1719) skrifar um 1693:

,,Ég vil ekki a! neinn taki upp "ann si! a! halda hljó!færinu undir hökunni "annig a! ég

læt nemendur mína for!ast "a! og læt "á vísa hljó!færinu í átt a! mitti, sem líkist hætti

Ítala. Besta lei!in til a! stjórna hljó!færinu er a! sta!setja "a! í bringuhæ!, fingurna

hringlaga og "r#sta sterklega ni!ur á strenginn.“

G.B. Rangoni skrifa!i ritger! um fi!luleikarana Pietro Nardini (1722-1793) og Gaetano

Pugnani (1731-1798) sem kom út ári! 1790 "ar sem hann sag!i: ,,Alveg eins og

manneskjur eru ólíkar er sta!a hljó!færaleikara ólík og "a! a! láta alla halda eins á

hljó!færinu væri hindrun í framför hvers og eins og kæmi í veg fyrir "róun hæfileika

"eirra.”

Eins og sjá má eru "etta mismunandi álit um sta!setningu fi!lunnar og voru sko!anir

margar og mismunandi. Enn fleiri létu í sér heyra en "ó fór hef!in, sem stendur enn í dag

a! mótast. Ári! 1677 skrifa!i austurríska tónskáldi! Johann Jacop Prinner (1624-1694) a!

fi!lan ætti a! vera "a! föst vi! höku fi!luleikarans a! "a! væri engin ástæ!a a! halda

hljó!færinu uppi me! vinstri hendinni. Annars væri "a! ómögulegt a! spila hra!a kafla,

fara upp hátt og ni!ur aftur á fingrabor!inu og spila hreint.

Leopold Mozart kenndi nemendum sínum bá!a kostina sem voru í bo!i. A! halda

hljó!færinu samkvæmt barokkstílnum e!a uppi á vi!beininu, hva! henta!i hverjum og

einum nemanda. Hann sag!i "ó a! barokkstíllinn væri fága!ri en "a! a! halda fi!lunni á

vi!beininu sem var a! hans mati ekki eins fínt en virka!i vel.

Ári! 1832 kynnti Luis Spohr (1784-1859) uppfinningu sína, hökubretti! sem ger!i "a! a!

verkum a! au!veldara var a! hafa höfu!i! beint.

Eins og sjá má á mynd hér til hli!ar "á nota!i Paganini ekki hökubretti og s#nir eftirlætis

Guarnerius del Gesú fi!lan hans "a!, "ar sem lakki! á henni er afmá! vinstra megin "ar

sem hakan e!a hökubretti! hvílir.

Á seinni hluta átjándu aldar voru "ær a!fer!ir sko!a!ar a! hafa fi!luna "annig a! kinnin

væri fyrir ofan G strenginn, pressan á hljó!færi! "yrfti a! vera lítil, höfu!i! ætti a! halla

örlíti! og svo framvegis. $essi hef! a! halda fi!lunni á vi!beininu var "ó ekki algjörlega

vi!urkennd fyrr en í lok átjándu aldar.

Í kringum 1800 voru atvinnufi!luleikarar farnir a! halda fi!lunni á vi!beininu og hvíla

hökuna á hökubretti, "ó a!eins létt. $eir sem létu ekki segjast og héldu hljó!færinu frá

hökunni ur!u forfe!ur kráarspilara, "eir sem spila í dag folk music e!a "jó!lagatónlist.

Eins og komi! hefur fram var umdeilt hvernig sta!a fi!luleikara ætti a! vera. Paganini fór

sínar eigin lei!ir í "ví eins og ö!ru og haf!i hann mjög fur!ulega spilastö!u ef svo má a!

or!i komast. Fi!luleikarinn Carl Guhr, samtímama!ur Paganinis segir a! sta!a Paganini

haf!i veri!

,,óheft en !ó ekki eins vir"uleg og spilasta"a Baillot, Rode og Spohr. Einnig

sty"ur hann líkams!yngd sinni á vinstri hli" og hann beygir vinstri öxl sína

fram meira en !eir fyrrnefndu meistarar.“

Samkvæmt stefnu Bartolomeo Campagnoli (1751-1827) átti fi!lan ekki a! vera of hátt uppi

e!a of lágt ni!ur. Snigillinn átti a! vera andspænis mi!jum brjóstkassa. $essi l#sing

Campagnolis á nokkurn veginn vi! enn "ann dag í dag en samkvæmt uppl#singum Guhrs

"á var sta!a Paganinis stö!lu!, jafnvel "vingu! og hann hreyf!i sig nánast aldrei.

Saga fi!lubogans.

Boginn leit fyrst dagsins ljós í Evrópu á 11.öld og hann hefur !róast í gegnum aldirnar til

dagsins í dag.

Boginn frá 11.öld og allt til um 1600 haf"i ákve"in útlitseinkenni. Hann var ger"ur úr

hrossahárum, og vi"urinn var sveigjanlegur en hann líktist meira vei"iboga en nútímaboga

og framkalla"i m#kri og minni tón en bogar sem vi" eigum a" venjast í dag. Hárin á !eim

boga gripu illa strengina vegna !ess a" !a" voru takmarka"ir möguleikar til !ess a"

strekkja á hárunum í boganum. Eins og sjá má mynd hér til hli"ar, breyttust bogar mjög

miki" allt frá 1600 og fram til 1800.

Upp úr 1625 fóru hljó"færaleikarar a" krefjast !yngri boga og vildu fá meira bit í tóninn og

!ar af lei"andi meiri hljóm í hljó"færi". $a" er sennilegt a" spíssinum hafi !á veri" breytt í

meiri spjótlaga odd en á"ur var. Á !essum tíma var sp#tan líklegast úr hitabeltishar"vi".

Boginn var í kringum 58 sentimetrar og var um 37 til 42 grömm a" !yngd. $essir bogar

voru kalla"ir stuttir bogar.

Ekki !óttu hljó"færaleikurum ástæ"a til !ess a" kvarta undan stutta boganum fyrr en í

byrjun átjándu aldar. $á heyr"ist af ítalska fi"luleikaranum Giuseppe Tartini (1692-1770)

sem haf"i !róa" tiltölulega lengri boga en tí"ka"ist. Hann var í kringum 69 til 72

sentimetrar og var 45 til 56 grömm. $essi bogi var kalla"ur langur bogi og jafnvel Tartini

bogi. $ótt a" !róunin yfir í langan boga væri mikilvæg !á var langi boginn ávalur og hann

kom ekki algjörlega í sta"inn fyrir stutta bogann. Stutti boginn var vinsælli fram til 1750.

Eftir !róun langa bogans fóru hjólin a" snúast og klassíski boginn kom til sögunnar upp úr

1760. Hann hélt munstri langa bogans en me! fáeinum breytingum. Í bók sinni Méthode

pour le violon (1798) útsk"r!i fi!luleikarinn frá París, Michel Woldemar (1750-1815) #á

fjóra boga sem spönnu!u sögu bogans. $á tengdi hann stutta bogann vi! Corelli, langa

bogann vi! Giuseppe Tartini, klassíska bogann vi! #"ska fi!luleikarann Cramer

(1746-1799) og Tourte bogann vi! franska fi!luleikarann, Giovanni Battista Viotti

(1755-1824) en Tourte-boginn átti eftir a! koma á eftir #eim klassíska í kringum aldamótin

1800. Boginn sem kenndur er vi! Tourte er sá bogi sem hljó!færaleikarar notast vi! í dag.

Ítalski fi!luleikarinn og tónskáldi!, Campagnoli segir a! samkvæmt sínum fi!luskóla eigi

hægri olnboginn a! snúa inn a! líkamanum, næstum eins og hann sé fyrir mi!ju

brjóstkassans og má líka snerta hann ef #a! #arf. Í l"singu hans um Paganini segir

Campagnoli a! bogahendi hans hafi veri! mjög nálægt líkamanum og hafi hann hreyft

handlegginn líti! sem ekkert en aftur á móti hafi úlnli!urinn veri! mjög frjáls og lei!beint

boganum hratt, örugglega og af mikilli nákvæmni. Paganini nota!i líti! sem ekkert ne!ri

hluta bogans nema #á til a! mynda hljóma. Skiptar sko!anir eru á #ví hvort a! olnboginn

eigi a! liggja laust upp vi! líkamann e!a vera fastur og ekki hreyfast. Margir nítjándu aldar

fi!uleikarar a!hylltust #á stefnu a! líkjast Paganini í spilastíl en a!rir vildu hafa frjálsari

handlegg og hendi.

Einn frægasti fi!luleikari tuttugustu aldarinnar var Jascha Heifetz (1901-1987). Hann var

einn af #eim sem a!hylltist #á stefnu a! líkjast Paganini. Heifetz hreyf!i sig nánast aldrei

#egar hann spila!i og má segja a! hann hafi nota! sömu a!fer! og Paganini. Ekki hreyfa

sig meira en #örf kraf!ist. $rátt fyrir a! hann hafi tileinka! sér spilastíl Paganinis var hann

einn virtasti fi!luleikari sí!ustu aldar.

Ítalska arflei!in

Corelli

Arcangelo Corelli var einn virtasti og áhrifamesti fi!luleikari og tónskáld síns tíma. Hann

fæddist ári! 1653 og lést í Róm ári! 1713. Hann var talinn vera meistari meistaranna á

me!an hann lif!i. Áhrif hans dreif!ust um Ítalíu og stóran hluta Evrópu í gegnum verk

hans sem voru prentu! og seld, "ar á me!al sónötur hans sem komu út ári! 1701. Í "eim

sónötum skrifa!i Corelli út "á skreytilist sem tí!ka!ist á "eim tíma og var vinsæl me!al

hljó!færaleikara. Skreytilistin fólst í "ví a! hljó!færaleikarar fengu leyfi til a! bæta vi!

nótum "ar sem "eir kusu helst. Hann stu!la!i a! var!veislu skreytilistarinnar. Einnig var

"a! kennsla og kennslua!fer!ir hans sem höf!u áhrif á "essa miklu fræg! í byrjun

18.aldar. Hann haf!i sinn eigin stíl "egar kom a! fi!luleik og tækni og var hann vinsælastur

í Róm. Hann var "ekktur fyrir strangan aga og lag!i "ví grunninn a! agabeitingu í

fi!lunámi fyrir framtí!ina. #ekktustu verk hans eru Jólakonsertarnir op.6 og op.8 og La

Folia, varíasjónir fyrir fi!lu, op.5 númer 12.

Geminiani

Francesco Geminiani fæddist 5. desember ári! 1687 og lést 17. september ári! 1762. Hann

var ítalskur a! uppruna og fæddist í bænum Lucca. Geminiani var fi!luleikari, tónsmi!ur

og fræ!ima!ur um tónlist. Hann var nemandi Corellis og sá eini sem komst nálægt

lærimeistara sínum í færni og fræg!. Hann, eins og Corelli einbeitti sér ekki a! ,,virtúós“

hljó!færaleik konsertanna. Hann beindi athygli sinni a! sónötum og concerti grossi, "a! er

kammerkonsertum "ar sem einn sólisti er í mörgum röddum. Hann var talinn vera mjög

vandvirkur sem flytjandi en skorti "ó hæfileikann til "ess a! ver!a ,,virtúós“.

Geminiani haf!i mikinn áhuga á kennslu og var upptekinn af "ví a! lei!beina ö!rum. #ess

vegna setti hann saman kennsluriti! Listin a! leika á fi!lu sem kom út ári! 1751. Hann var

einn af "eim sem jók hró!ur fi!lutækninnar á "essum tíma. #a! sem kom fram "á í

fræ!iritum hans hefur sta!ist tímans tönn og er til dæmis ,,Geminiani-gripi!“ eitt af "ví sem

hann setti fram í bókum sínum. Geminiani gripi! felst í "ví a! hafa vísifingur á F á E-

streng, löngutöng á C á A-streng, baugfingur á G á D-streng og litla fingur á D á G-streng.

#etta grip er nota! til "ess a! "jálfa gó!a handstö!u fi!luleikara. Einnig haf!i hann mjög

nútímalegar hugmyndir um víbrató sem hann kalla!i close shake í fræ!iritum sínum.

Tartini

Giuseppe Tartini fæddist í Píran 8. apríl ári! 1692 og lést í febrúarlok ári! 1770 í Padova á

Ítalíu. Tartini var "ekktastur sem tónskáld og fi!luleikari og "ótti hann vera einn

stórkostlegasti fi!luleikari síns tíma. Fræg! hans breiddist út í gegnum verk hans og

nemendur sem voru ófáir. Hann fór a! sinna kennslu af fullri alvöru ári! 1727 e!a 1728.

Tartini var or!in frægur á al"jó!avísu um mi!ja 18.öld og nemendur streymdu allsta!ar a!

frá Evrópu til "ess a! fá kennslu frá "essum fræga fi!luleikara. Hann var fyrstur til a!

stofna skóla til a! kenna fi!luleik og var "a! löngu or!i! tímabært. #örfin fyrir samræmdar

kennslua!fer!ir var til sta!ar vegna útbrei!slu fi!lunnar og annara hljó!færa. #ar kenndi

hann fi!lutækni og anna! sem vi! kom fi!lunámi en einnig lag!i hann áherslu á tónsmí!ar.

Engir nemendur Tartinis ná!u a! skína jafn skært og hann sjálfur en vita! er a! hann

kenndi me!al annars Feneyskum stúlkum í Feneyjartónlistarskólanum sem Antonio Vivaldi

(1678-1741), fi!luleikari og tónskáld kenndi vi!. Vivaldi er me!al annars "ekktur fyrir

Árstí!irnar fjórar.

Fi!luskóli Tartinis snérist a! mestu leyti um a! fullkomna bogatækni en eins og kom fram í

bréfi hans til nemanda hans Maddalena Lombardini "á sag!i hann a! a!aláhersla hennar

ætti a! vera boginn og a! hún ætti a! ver!a hinn fullkomni meistari bogans ef hún vildi

ver!a gó!ur fi!luleikari. Tónlist Tartinis einkenndist miki! af "örf hans til a! fullkomna

bogatækni. En eins og á!ur hefur komi! fram um "róun bogans "á lengdi Tartini stutta

bogann sem var "á í umfer!. Ástæ!a Tartinis a! gera bogann lengri en hann var, var sú a!

Tartini "ótti stutti boginn ekki syngja nógu fallega melódíurnar í verkum sínum. Tartini var

mikill a!dáandi Corellis og dá!ist af verkum hans.

Hann [Tartini] var svo upptekinn af "ví a! vera talinn fylgisma!ur Corellis a!

"egar fræg! hans [sem kennara] stó! sem hæst neita!i hann a! kenna

nemendum sínum "anga! til "eir höf!u lært Gavottu eftir Corelli op. 5 e!a

einhver önnur sólóverk efti Corelli.

Frá sögulegu sjónarhorni má segja a! Tartini hafi veri! fulltrúi barrokk tónlistar. Í

sannleika sagt var tónlist Tartinis mun rómantískari en ger!ist á hans tíma.

Franski fi!luleikarinn La Houssaye heimsótti Padua, heimabæ Tartinis í kringum 1757 og

segir hann um fi!luleik Tartinis.

Engin or! fá "ví l#st hversu hissa og hrifin ég var "egar ég hlusta!i á

fullkomnunina og tærleika tóns Tartinis. Töfrar boga hans og fullkomnun

spilamennskunar er ekki hægt a! l#sa me! or!um.

Í sögu fi!lunnar í gegnum tí!ina er Tartini mikilvægur og móta!i hann grundvöll

fi!lutækninnar. $ar má nefna mismunandi bogatækni, me!al annars tremolo bogatækni og

bogahra!a, sterkbygg!a vinstri handartækni me! áherslu á tvígrip, hlaupum og umfram allt

syngjandi cantabile stíl sem hann predika!i fyrir öllum sínum nemendum. Eitt frægasta

verk Tartinis er Djöflatrillusónatan op. Posthomus.

Eins og sjá má var búi! a! ry!ja brautina fyrir Paganini og "ví lei!in grei! fyrir hann. Frá

tíma Corellis og allt fram til Paganini tók fi!lutækni stórkostlegum breytingum. $a! er ekki

hægt a! eigna einum alla "á "róun sem átti sér sta! á "essum tíma. Fi!luhljó!færi! "róa!ist

og tók miklum breytingum fram a! tí! Amatis og "ær útlínur sem vi! sjáum á fi!lunni í dag

voru fullmóta!ar af honum. Franski hljó!færasmi!urinn, Tourte lauk vi! mótun bogans.

Grunnurinn og upphaf fi!lunnar var "ví nánast fullmóta! "egar Paganini kom fram á

sjónarsvi!i!. "egar Paganini kom fram á sjónarsvi!i! #á n$tti hann sér allt sem var í bo!i á

#essum tíma og steig skrefi! til fulls. Hann fullmóta!i fi!lutækni og bætti #ví vi! sem á

vanta!i og eru kaprísurnar 24 skrifu! heimild um #a!.

Evrópa: Fi!lua!fer!ir frá 17. til 19. aldar.

Sjálfur birti Paganini engar fi!lua!fer!ir á prenti enda mjög annt um a!fer!ir sínar og haf!i

ekki áhuga á "ví a! a!rir hermdu eftir honum. Eina verki! sem tengist fi!lutækni e!a

fræ!iriti um tækni voru Kaprísurnar 24. #a! voru a!rir sem sáu um a! skrá í sögubækur

almenna "róun fi!lutækninnar. Á árunum milli 1600 og 1800 voru frægustu fi!luskólarnir í

Frakklandi, #$skalandi og Ítalíu en "ó var Ítalía í forystu á me!al "essara "jó!a hva! var!ar

fi!lutækni og "róun hennar. Ítölsku fi!luleikarnir og tónskáldin Corelli, Geminiani og

Tartini eru gott dæmi um "a!. Geminiani birti fræ!irit sitt um hvernig ætti a! nálgast tækni

á fi!lunni og boganum ári! 1751. #ó a! ítalska hljó!færahef!in héldi merkjum sínum á lofti

voru nágranna"jó!ir einnig a! mynda sínar eigin stefnur.

#$ski fi!luleikarinn, Leopold Mozart birti fræ!irit sitt, Versuch einer gründlichen

Violinschule, um fi!lutæknia!fer!ir ári! 1756 og l$sir tækni á margan hátt eins og

Geminiani í sínu riti. Mozart var mjög hlynntur ítölsku stefnunni og jafnframt taldi hann

stefnuna vera fyrirmynd 18.aldar. Rit Mozarts "ykir vera "a! mikilvægasta í tæknimótun

fi!luleikara 19.aldar.

#$ski fi!luleikarinn og fræ!ima!urinn Carl Guhr kynntist Paganini á fer! hans um

#$skaland og skrifa!i Guhr fræ!iriti! Über Paganinis Kunst "ar sem hann skrá!i ni!ur

nákvæmlega f i! lu tækni, bogatækni og s pilas tíl P aganinis . F yr irmynd

nútímafi!luleikararans a! sögn Schwarz var franski fi!luleikarinn Giovanni Battista Viotti

sem fæddist ári! 1755. Hann hlaut litla lei!sögn vi! fi!lunám sitt í byrjun en seinna meir

tók ítalski fi!luleikarinn, Gaetano Pugnani vi! kennslu Viottis. Má segja a! Viotti sé sí!asti

hlekkurinn í ke!ju ítölsku fi!luhef!arinnar en um lei! fyrirmynd nútíma fi!luleikara. Hann

samdi 19 fi!lukonserta sem hafa allir jafn mikilvægt gildi fyrir tæknimótun fi!lunnar.

"essir konsertar voru fyrirmynd #eirra sem komu á eftir Viotti og má nefna Pierre Rode

(1774-1830), Rodolphe Kreutzer (1766-1831) og Pierre Baillot (1771-1842) sem allir

sömdu fi!lukonserta í stíl Viottis og Ítalanna en bættu #ó a!eins vi! franskri fágun ef svo

má a! or!i komast. Einnig skrifu!u #remenningarnir fræ!ibækur, Methode de violon og

höf!u #róun fi!lutækninnar í fyrirrúmi. Fræg!arsól Kreautzer, Rode og Baillot reis ekki

hátt #ví stuttu seinna kom Paganini og ,,virtúós“ spilamennska hans fram á sami! #ær

ungur a! aldri. "ær voru #ó ekki gefnar út fyrr en ári! 1820. "ær eru gott dæmi um #ær

tæknin$jungar sem Paganini setti fram á me!an hann lif!i.

Hans markmi! í lífinu var a! finna upp enn flóknari tækni en #á tí!ka!ist. Hann hlaut

sjónarsvi!i! og tónskáld fylgdu honum a! málum.

"$ski fi!luleikarinn, Louis Spohr birti fræ!irit sitt Violinschule ári! 1832 en #ar l$sir hann

á fremur íhaldssaman hátt fi!lu#róun 19.aldar. Hann var á móti ,,virtúós“ fi!luleik

Paganinis og samtímamanna hans og setti út á me!al annars bogatækni Paganinis og allar

#ær kúnstir sem hann var svo frægur fyrir. Spohr haf!i tóngæ!i a! lei!arljósi frekar en

n$stárlega flugeldas$ningu á fingrabor!i fi!lunnar.

Paganini: 24 Kaprísur og tæknin!jungar

Ekki er vita! nákvæmlega hvernær Paganini samdi Kaprísurnar 24 en tali! er a! hann hafi

sami! "ær ungur a! aldri. #ær voru "ó ekki gefnar út fyrr en ári! 1820. #ær eru gott dæmi

um "ær tæknin$jungar sem Paganini setti fram á me!an hann lif!i.

Hans markmi! í lífinu var a! finna upp enn flóknari tækni e! "á tí!ka!ist. Hann hafi "a!

erfi!a verkefni a! setja saman tónlist og ,,virtúósatækni“ og láta "a! mynda heild sem verk.

Hann var of upptekinn af eigin tækniframförum til "ess a! semja eitthva! bitastætt eins og

rómantísku konsertana sem voru fluttir á hans tíma. #a! var gert líti! úr verkum hans vegna

"ess hversu upptekinn hann var af tækninni.

#$ski fi!luleikarinn Carl Guhr fékk tækifæri til a! fer!ast me! Paganini. Á

tónleikafer!alögum skrifa!i hann ni!ur tæknin$jungar og a!fer!ir Paganinis. Hann skipti

"eim ni!ur í fimm flokka. Sá fyrsti var scordatura sem eru mismunandi strengjastillingar,

annar fjalla!i um bogabeitingu Paganinis, "ri!ji var vinstri handar pizzicato, fjór!i

flautuhljómar og sá fimmti og sí!asti var eiginleikinn a! geta spila! heilt verk a!eins á G-

streng.

Fyrsta kúnstin var scordatura en "á stillti hann fi!luna lítilli "ríund ofar e!a í sta! "ess a!

hafa hana stillta sem G-D-A-E "á stillti hann fi!luna í B-F-C-G. #etta afmynda!i hljóminn

örlíti! en "ótti mjög snjallt til a! fá fram ö!ruvísi hljóm í fi!luna og komast enn hærra en

ella. #etta haf!i tí!kast á!ur og var "etta ekki hans eigin hugmynd en "ó ger!i hann

scordatura frægara en ella vegna fer!a sinna um Evrópu.

Næsta atri!i var bogatæknin og "ar sló Paganini ekki slöku vi!. Hann var snillingur í "ví

a! gera ricochet me! boganum en "á endurkastast boginn mismunandi oft af strengnum, á

sama bogastroki. #a! geta veri! frá tveimur nótum upp í mikinn fjölda nótna í sama stroki.

Eins og annars sta!ar gekk Paganini lengra og setti til dæmis inn í kaprísu númer 5 upp og

ni!ur ricochet strok sem "ykir óhemjuerfitt. #ess vegna hafa nútíma fi!luleikarar teki! uppá

!ví a" ,,svinda“ og gera sautillé strok í fimmtu kaprísu Paganinis sem eru skoppandi

bogastrok og eru au"veldari me"förum.

Meginmunur ricochet og sautillé bogastroka er sá a" !egar ricochet er spila", !á eru mörg

ni"ur stok e"a mörg upp strok í einum boga. Sautillé bogastrok eru hinsvegar skoppandi

upp og ni"ur bogastrok og hárin fara aldrei alveg af strengnum.

#ri"ja sérstæ"a Paganinis var vinstri handar pizzicato. Í sta" !ess a" plokka strengina me"

hægri hendinni, bogahendinni, !á ákva" hann a" nota líka !á vinstri. #essi brella ger"i !a"

a" verkum a" í skölum sem lágu ni"ur gat hann plokka" strengina me" vinstri hönd og

framkalla" eins konar ,,vélbyssuhljó"“ eins og Guhr l$sti !ví. Til a" framkalla !essi áhrif

!á rífur fi"luleikarinn í strenginn me" fingrum vinstri handar í sta" !ess a" lyfta !eim upp.

#essi tegund af pizzicato er alltaf merkt í nótum me" + merki fyrir ofan nóturnar. Hægt er

a" finna !essa sérstö"u í kaprísu númer 24, nánar tilteki" í afbrig"i 9. #á eru ekki allar

nóturnar merktar me" plús fyrir ofan og á a" spila !ær sem eru ekki merktar me" boganum.

#etta krefst mikillar samhæfingar milli hægri og vinstri handar.

Fjór"a sérsta"an eru flaututónar en !eir voru ekki n$tt fyrirbæri !egar Paganini var uppi.

#eir höf"u veri" nota"ir frá um 1730. #a" sem Paganini ger"i sem var n$tt var a" mynda

tvígrips flaututóna til a" auka erfi"leika tækninnar.

Fimmta og sí"asta tæknin$jungin var a" spila heilt verk á G-streng. #á var nau"synlegt a"

vera fingrafimur og laus í vinstri hönd til !essa geta" fært sig upp og ni"ur á streng

fi"lunnar án erfi"leika.

#etta tvennt sí"astnefnda nota"i hann ekki í kaprísunum en í sta"inn kom hann fyrir

!ríundar-, ferundar-, fimmundar-, sexundar,-sjöundar-, áttundar og tíundarhljómum. #á

nota"i hann arpeggíur sem má sjá í fyrstu æfingu hans. #essi fyrsta æfing er nau"alík

æfingu Locatellis, samtí"armanni Paganinis. Paganini setti inn !essa æfingu sem

vir"ingavott vi" Locatelli og vildi a" fólk minntist hans fyrir riti", L’arte del violino sem

hann skrifa"i.

#ó a" Paganini hafi ekki fundi" upp allar !ær tæknin$jungar sem komu fram í verkum hans

!á ger"i hann !ær vinsælli en ella me" !ví a" flækja !ær enn meira en á"ur haf"i sést. #a"

sem jók útbrei"slu tæknin$junganna var hversu duglegur hann var a" fer"ast um Evrópu

og ötull a" halda tónleika. #ar gafst fólki kostur á a" berja augum !essa n$ja tækni sem !a"

hreifst af og hélt áfram a" !róa inn í framtí"ina.

Nútíminn og Paganini

Einn af frægustu og virtustu fi!luleikurum tuttugustu og tuttugustu og fyrstu aldarinnar er

Ruggero Ricci, (1918- ) ,,virtúósinn“ frá Bandaríkjunum en hann var fyrstur til a! hljó!rita

Kaprísurnar 24 eftir Paganini. Hann var or!in "ekktur fi!luleikari um 12 ára aldur og

spila!i me! stórum hljómsveitum "ess tíma.

Í dag hafa margir fi!luleikarar feta! í fótspor Ricci og hljó!rita! Paganini. Sjálfur segir

Ricci í vi!tali vi! Margaret Campbell a! eftir a! hafa rannsaka! ítarlega kaprísurnar 24 eftir

Paganini, broti! "ær ni!ur og fundi! út hvernig hann ætla!i fi!luleikurum a! spila "ær "á

hljó!rita!i Ricci "ær á "ann hátt sem hann taldi vera skynsamlegastann. ,,Ég lær!i meira

um tækni frá Paganini en frá öllum hinum kennurum mínum.“

Keppnir hafa rá!i! ríkjum í tónlistarheiminum sí!an á sí!ustu öld og "ar má me!al annars

nefna hina frægu Paganini keppni í Rússlandi "ar sem hljó!færaleikarar keppast vi! a! ná

hylli dómnefndar me! "ví a! spila hin #msu verk Paganinis. Me!al "eirra verka sem

keppendur "urfa a! flytja eru nokkrar af 24 Kaprísum Paganinis. Í mörgum af stærstu og

vinsælustu fi!lukeppnum heims "arf hver og einn keppandi a! spila eina e!a fleiri Kaprísur

til "ess a! vera hæfur til a! halda áfram keppni. Kaprísurnar hafa "ví veri! ger!ar a!

einhversskonar tæknilegri hindrun en einnig tækifæri fyrir fi!luleikarann. Ef fi!luleikarinn

getur s#nt fram á hæfileika sína me! "ví a! spila Kaprísurnar nógu vel "á kemst hann

áfram í keppninni.

Sömu sögu er a! segja í inntökuprófum í háskólum ví!s vegar um heiminn. $ar eru

Kaprísur Paganinis ofarlega á lista og !arf oftar en ekki a" spila eina til tvær Kaprísur a"

eigin vali fyrir dómnefnd. #arna er aftur búi" a" gera Kaprísur Paganinis a" prófraun fyrir

fi"luleikara og má segja a" sé veri" a" sigta úr !á gó"u og hæfileikaríku á móti venjulegum

fi"luleikurum 21.aldarinnar.

Ni!urlag

Eftir langa leit bókum og tímaritum hef ég komist a! "eirri ni!urstö!u a! Ivry Gitlis,

fi!luleikari hefur haft rétt fyrir sér "egar hann segir: ,,!a" voru #eir og svo kom Paganini“.

Eftir á a! hyggja er fullkomi! vit í "essari setningu sem hefur seti! í mér í mörg ár og ég

hef oft velt "ví fyrir mér af hverju hann or!a!i "etta svona.

Ég tek undir me! "ví sem hann segir. Paganini setti punktinn yfir i-i! í "ví a! fullkomna

mótun fi!lutækninnar á 18. öld. Enn "ann dag í dag eru fi!luleikarar a! vinna í "ví a!

fullkomna "á fi!lutækni sem Paganini setti me!al annars fram í kaprísunum 24. Fyrir "ær

sakir tek ég hattinn ofan fyrir Paganini.

Hann var greinilega á réttum sta! og réttum tíma til "ess a! njóta "eirrar miklu velgengni

sem hann ger!i.

#ó má ekki eigna honum allt sem ger!ist á "essum tíma. Fi!lan breyttist til hins betra,

boginn lengdist og móta!ist betur og tónlistin fór a! ver!a tæknilega meira krefjandi og

flóknari. Paganini sem lif!i og hrær!ist á "essum ótrúlega blómlega tíma fékk tækifærin

beint upp í hendurnar og skaust hratt fram á sjónarsvi!i!. #a! hjálpa!i Paganini a! hann

haf!i me!fædda hæfileika en engu a! sí!ur kraf!ist fa!ir hans af honum mikillar

ástundunar á hljó!færi!. #á var "etta gó!ur tími fyrir Paganini til a! rísa til metor!a.

Skapger! og einkenni Paganinis voru sérstök og hann var áráttu- og "ráhyggjuma!ur eins

og komi! hefur fram í l$singum hér á undan. Hann "urfti ávallt a! ganga skrefi lengra en

me!alma!urinn í öllu sem hann tók sér fyrir hendur og "ví er l#st best "egar hann leggur

fi!luna sína undir í pókerspili en "a! var allt sem hann átti og einhvern veginn er eins og

hann hafi ekki gert sér grein fyrir aflei!ingunum "ví "etta var atvinnutæki! hans. Hva!a

heilvita ma!ur gerir slíkt?

Ef Paganini hef!i veri! uppi á 21.öld má velta "ví fyrir sér hvort ekki væri búi! a! grípa í

tauminn og greina hann af læknavísindum me! einhverjar raskanir?

A! framansög!u eftir a! hafa sko!a! lífshlaup hans, Kaprísurnar 24, sögu og

menningarlegt ástand Ítalíu á 17. og 18.öld auk fjölda fi!luleikara seinustu aldar er

ni!ursta!an sk#r. $a! voru "eir og svo kom Paganini.

Heimildarlisti

Campbell, Margaret. (2004). The great violinists. London: Robson Books.

Nelson, Sheila M. (2003). The violin and the viola, history, structure, techniques. Mineola,

New York: Dover Publications, Inc.

Roth, Henry. (1997). Violin virtuosos from Paganini to the 21st Century, Los Angeles,

California: California Classic Books.

Schwarz, Boris. (1983). Great masters of the violin. New York: Simon & Schuster, Inc.

Stowell, Robin. (1985). Violin techniques and performance practice in the late eighteenth

and early nineteenth centuries, New York: Cambridge University Press.

Stowell, Robin. (2001). The early violin and viola, a practical guide,New York:

Cambridge University Press.

Vefheimildir:

HYPERLINK "http://www.grovemusic.com/shared/views/article.html?

from=search&session_search_id=893457744&hitnum=1&section=music.00737" http://

www.grovemusic.com/shared/views/article.html?

from=search&session_search_id=893457744&hitnum=1&section=music.00737

HYPERLINK "http://www.grovemusic.com/shared/views/article.html?

from=search&session_search_id=490812940&hitnum=5&section=music.40008" http://

www.grovemusic.com/shared/views/article.html?

from=search&session_search_id=490812940&hitnum=5&section=music.40008

Myndir:

http://www.paganini.comune.genova.it/popup/violi_guarneri_immagini_gua02_eng.htm

HYPERLINK "http://www.patrickkearney.ca/html/D-en.html" http://

www.patrickkearney.ca/html/D-en.html

Campbell, Margaret. (2004). The great violinists. London: Robson Books. Bls. 28

Schwarz, Boris. (1983). Great masters of the violin. New York: Simon & Schuster, Inc. Bls.

192

Campbell, Margaret. (2004). The great violinists. London: Robson Books. Bls. xiii. HYPERLINK "http://www.grovemusic.com/shared/views/article.html?section=music.41161.1.4.3#music.41161.1.4.3" http://www.grovemusic.com/shared/views/article.html?section=music.41161.1.4.3#music.41161.1.4.3 HYPERLINK "http://www.grovemusic.com/shared/views/article.html?section=music.41161.1.4.2.1#music.41161.1.4.3" http://www.grovemusic.com/shared/views/article.html?section=music.41161.1.4.2.1#music.41161.1.4.3

Stowell, Robin. (1985). Violin techniques and performance practice in the late eighteenth

and early nineteenth centuries, New York: Cambridge University Press.Bls. 38.Mynd:http://www.paganini.comune.genova.it/popup/violi_guarneri_immagini_gua02_eng.htm Stowell, Robin. (1985). Violin techniques and performance practice in the late eighteenth and early nineteenth centuries, New York: Cambridge University Press. Bls. 37.

HYPERLINK "http://www.grovemusic.com/shared/views/print.html?section=music.03753.1.3" http://www.grovemusic.com/shared/views/print.html?section=music.03753.1.3

Stowell, Robin. (1985). Violin techniques and performance practice in the late eighteenth and early nineteenth centuries, New York: Cambridge University Press. Bls. 47

Stowell, Robin. (1985). Violin techniques and performance practice in the late eighteenth and early nineteenth centuries, New York: Cambridge University Press.Bls. 340.Mynd: Stowell, Robin. (1985). Violin techniques and performance practice in the late eighteenth and early nineteenth centuries, New York: Cambridge University Press.. Bls. 15. Me! röddum er veri! a! tala um hljó!færaraddir. "ar má nefna fi!lurödd, víólurödd, sellórödd og svo framvegis. Víbrató er tækni sem lætur tóninn víbra e!a titra. HYPERLINK "http://grovemusic.com/shared/views/article.html?section=music.27529.3#music.27529.3" http://grovemusic.com/shared/views/article.html?section=music.27529.3#music.27529.3Mynd Stowell, Robin. (1985). Violin techniques and performance practice in the late eighteenth and early nineteenth centuries, New York: Cambridge University Press.Bls. 55

Schwarz, Boris. (1983). Great masters of the violin. New York: Simon & Schuster, Inc. Bls

56.

Schwarz, Boris. (1983). Great masters of the violin. New York: Simon & Schuster, Inc. Bls.

71.

Schwarz, Boris. (1983). Great masters of the violin. New York: Simon & Schuster, Inc. bls.

112.

Schwarz, Boris. (1983). Great masters of the violin. New York: Simon & Schuster, Inc. bls.

184

Schwarz, Boris. (1983). Great masters of the violin. New York: Simon & Schuster, Inc. bls.

135.

Schwarz, Boris. (1983). Great masters of the violin. New York: Simon & Schuster, Inc. bls.

136.

Stowell, Robin. (1985). Violin techniques and performance practice in the late eighteenth

and early nineteenth centuries, New York: Cambridge University Press. Bls 3.

Schwarz, Boris. (1983). Great masters of the violin. New York: Simon & Schuster, Inc. Bls.

199. Stowell, Robin. (1985). Violin techniques and performance practice in the late eighteenth and early nineteenth centuries, New York: Cambridge University Press.Bls 9. Schwarz, Boris. (1983). Great masters of the violin. New York: Simon & Schuster, Inc. Bls 199.

Schwarz, Boris. (1983). Great masters of the violin. New York: Simon & Schuster, Inc. Bls

196.

Schwarz, Boris. (1983). Great masters of the violin. New York: Simon & Schuster, Inc. Bls.

92/177.

Campbell, Margaret. (2004). The great violinists. London: Robson Books.

Campbell, Margaret. (2004). The great violinists. London: Robson Books.Bls. 176.

- PAGE 26 -