á flug inn í framtíðina bds

23
Fyrirsögn Á flug inn í framtíðina (framtíðarhorfur í skógrækt á Íslandi) Bjarni Diðrik Sigurðsson Landbúnaðarháskóla Íslands [email protected]

Upload: arskoga

Post on 14-Jan-2015

619 views

Category:

Education


9 download

DESCRIPTION

Bjarni D. Sigurðsson, prófessor og brautarstjóri í skógfræði við Landbúnaðarháskóla Íslands.

TRANSCRIPT

Page 1: á Flug inn í framtíðina   bds

Fyrirsögn

Á flug inn í framtíðina (framtíðarhorfur í skógrækt á Íslandi)

Bjarni Diðrik Sigurðsson

Landbúnaðarháskóla Íslands

[email protected]

Page 2: á Flug inn í framtíðina   bds

S.þ. hefur helgað árið 2011 skógum og sjálfbærri umhirðu þeirra.

• „þetta gerir skógurinn fyrir þig“.

• Eru endurnýjanleg auðlind – ÞEMAÐ Í DAG!

• Uppspretta matar og varðveita gæði ferskvatns.

• Veita skjól og eru mikilvæg búsvæði fjölmargra lífvera.

• Mikilvægir fyrir jarðvegsvernd

• Gegna ómetanlegu hlutverki í að viðhalda stöðugu hnattrænu loftslagi og hringrásum vatns og næringarefna.

Page 3: á Flug inn í framtíðina   bds

Ísland er vaxandi skógarland...

Meðal skógarþekja Evrópu er 49,3%

Nálgumst 2% ef við bætum viðöllu kjarrlendi <2 m og þéttbýlisskógum.

Erum á sama stað og Danmörk var fyrir 200 árum og Írland var fyrir 100 árum!

Page 4: á Flug inn í framtíðina   bds

Skógarþekja Íslands 2008

1) Náttúruskóginn 55.000 ha

2) Ræktaðir skógar utan þéttbýlis, 35.000 ha

3) Þéttbýlisskógar?

Skógarþekja Íslands í hekturum árið 2008. Gögn frá Íslenskri skógarúttekt á Mógilsá.

Stærstur hluti ræktaðra skóga utan þéttbýlis er nú ræktaður sem fjölnytja-skógur

Page 5: á Flug inn í framtíðina   bds

Hvað eru 35.000 ha stórt svæði?0,6% láglendis

10 x 35 km Samfellt flatarmál18 ára meðalaldur

2020?

Page 6: á Flug inn í framtíðina   bds

En er eitthvað vit í að stunda hér fjölnytjaskógrækt?

Page 7: á Flug inn í framtíðina   bds

7

Meðal vaxtarhraði 50 ára sitkagrenis á Íslandi er um

6-8 m3 / ha ári Akureyri

Reykjavík3-4

2-3

0-2

4-5

5-6

Meðal vaxtarhraði RG

Arnór Snorrason, 2011 – Fagráðstefna

skógræktar

6-8Vaxtarhraði

íslenskra skóga er ekki flöskuhálsinn fyrir hagkvæmar

skógarnytjar!

Page 8: á Flug inn í framtíðina   bds

En hvert er hlutfall innlendra afurða miðað við innflutning?

Page 9: á Flug inn í framtíðina   bds

Árið 2005 nýtti Ísland nánast ekki viðarauðlind sína

Með efnahagsáfallinu árið 2008a)allur innflutningur varð mun dýrari, b)á tímabili varð erfitt að stunda viðskipti við útlönd c)bylgja nýsköpunar gekk yfir þjóðfélagið.

Page 10: á Flug inn í framtíðina   bds

Innlendar skógarafurðir

Það eru einkum Skógrækt ríkisins og nokkur skógræktarfélög með eldri fjölnytjaskóga sem hafa leitt þessa þróun

...ásamt fyrirtækjum í einkaeigu sem hafa nýtt afurðirnar, annað hvort beint eða til frekari úrvinnslu.

Árið 2009 voru seld hér innanlands um 1800 tonn af

loftþurrum skógarafurðum3,8% af innflutningi

Árið 2010 stefnir í 6% af innflutningi ársins 2009

Page 11: á Flug inn í framtíðina   bds

Viðarframleiðsla og aðrar skógarnytjar?

• Miklir möguleikar eru á markaðssetningu ákveðinna innlendra afurða.

• Auðlindin þolir mun meiri nýtingu án þess að gengið sé á höfuðstólinn (árlegan vöxt)

• Möguleikar margfaldast næstu 10-20 árin! Arnór...

• Nýjar afurðir koma inn á næstu árum/áratugum þegar ræktaðir skógar eldast...

Page 12: á Flug inn í framtíðina   bds

Endurnýjanleg auðlindKennisetning sjálf-bærrar

nýtingar skóga er að ganga aldrei á höfuðstólinn...

Árlegur vöxtur

Vistþjónusta

Félagsl.þættirSjálfbær skógar-

umhirða

Efnahagslegir þættir

Félagslegir þættir

Umhverfis-þættir

Page 13: á Flug inn í framtíðina   bds

Verðmætasköpun skógræktar

• Viðarnytjar - skapa tekjur beint í vasa skógareigandans, skapa störf og spara þjóðarbúinu gjaldeyri.

• Önnur markmið geta verið ríkjandi við mismunandi aðstæður:

– Til skjólmyndunar fyrir fé og fólk

– Til sköpunar eftirsóknaverðs landslags til búsetu og útivistar

– Til landbóta eða endurheimtar

– Til að auka framleiðni vistkerfa sem bindur upp koldíoxíð úr andrúmslofti.

Page 14: á Flug inn í framtíðina   bds

Gallup 2004

Skógrækt jákvæðust áhrif á?

Page 15: á Flug inn í framtíðina   bds

Umhirða og tegundaauðgi skóga?

Niðurstöður SKÓGVISTAR

Page 16: á Flug inn í framtíðina   bds

Umhirða styttir myrkvaskeiðið og stuðlar að auknum fjölbreytileika!

Grein mun birtast í Náttúrufræðingnum á næstunni

Page 17: á Flug inn í framtíðina   bds

Aðrar skógarnytjar: raunverulegt dæmi

Kolefnisbinding ræktaðra skóga yngri en 50 ára nam um 123.600 tonna CO2 árið 2008

Miðað við verð á losunarkvóta frá 2009 (30 US$/tonnið) þá hagnaðist þjóðarbúið um 435 milljónir vegna bindingar skóga utan þéttbýlis á árinu 2008, og aftur næsta ár, og aftur, og aftur...

Page 18: á Flug inn í framtíðina   bds

Loftslagsmálin eiga eftir að skipta enn meira máli!

Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum til næstu 10 ára (Umhv.ráðun. 2010).

Ólíklegt að stjórnvöld nái að draga úr nettó-losun um 30% til ársins 2020 nema að viðhalda eða helst auka framlög til skógræktar og landgræðslu.

Þar kemur fram að árleg kolefnisbinding svæðanna um 2020 gæti orðið um 775.000 tonn CO2. Þetta er jafnvirði 2,7 milljarða króna á ári fyrir þjóðarbúið.

Tímabundinn niðurskurður á fjárlögum á eftir að ganga til baka að stórum hluta.

Page 19: á Flug inn í framtíðina   bds

Skógarnytjar og kolefnisbinding

Það eru bara skógarnir sem gróðursettir voru eftir 1990 sem nýtast stjórnvöldum í

loftslagsmálum

Með sjálfbærri skógarumhirðu er vel hægt að nýta skógana en um leið

tryggja að þeir bindi kolefni.

Win-Win !

Page 20: á Flug inn í framtíðina   bds

Hvað ber framtíðin í skauti sér?

Page 21: á Flug inn í framtíðina   bds

Hver verður samkeppnisstaða íslenskra skógarafurða til lengri tíma litið?

Mikil breyting er að verða á alþjóðamörkuðum!

Líforka og lífeldsneyti!Aukin eftirspurn (eftir trjákurli) hefur

hækkað verð á mörgum afurðum verulega erlendis...

Allar spár benda til þess að verð á viðarafurðum muni halda áfram að hækka ... Innflutningur verður áfram dýr!

Page 22: á Flug inn í framtíðina   bds

Lokaorð

Framtíðarhorfur skógræktar

eru því góðar! Auðlindin er

komin, hún vex vel og

endurnýjar sig!

Eflum nýsköpun og tryggjum

sjálfbæra nýtingu skógar-

auðlindarinnar!

Page 23: á Flug inn í framtíðina   bds

Takk fyrir mig!

...og eigið þið síðan sem best skógarsumar

og passið ykkur á skógartröllunum!