Á döfinni// // fréttir frá laugalandsskóla//³v...litum sínum í svartan pappír og límdu á...

2
//Á döfinni// // Frér frá Laugalandsskóla// 5. tölublað október 2016 ..::Íþróaháð::.. Íþróaháð 8.10. bekkinga í Hvols-, Hellu- og Laugalands- skóla verður haldin á Laugalandi fimmtudaginn 24. nóvember kl. 19:00 - 22:00 ..::Jólabingó::.. Jólabingó foreldrafélagsins verður haldið föstudaginn 25. nóvember í matsal skólans kl. 19:30. Spjaldið kostar kr. 400. Að venju verða glæsilegir vinn- ingar í boði og sjoppan l styrktar ferðasjóði nemenda opin gestum og gangandi. ..:: Jólaprófin ::.. Jólapróf heast fimmtudaginn 8. desember og þeim lýkur miðvikudaginn 14. desember. Að jafnaði er ei próf á dag. Kennt er samkvæmt stundaskrá þessa daga. ..:: Föndurdagur ::.. Föndurdagurinn verður Fimmtudaginn 15. desember. Þá föndrum við og skerum út laufa- brauð. Go er að nemendur taki með sér ker l að skreyta, laufabrauðshníf og ílát undir laufabrauðið. Við bjóðum foreldra og forráða- menn barna í 1. - 4. bekk vel- komna í skólann þennan dag l að taka þá í föndrinu með börnum sínum. Best er að koma einhvernma á bilinu kl. 09:10 - 11:10 Gaman væri ef allir tækju með sér jóla- sveinahúfu. ..::Kvenfélagið Framðin færði skólaeldhúsinu hrærivélar::.. Mörg góðgerðarfélög eru ákaflega hliðholl skólanum okkar og koma gjarnan færandi hendi l að sýna vel- vilja sinn í verki. Þarna eru kvenfélögin í nærsveitum okkar oſt sterkur bakhjarl. Kvenfélagið Framðin í Ása- hreppi kom færandi hendi í skólann 13. október síðast- liðinn og gaf skólaeldhúsinu tvær Kitchen-Aid hrærivélar með von um að þær muni nýtast nemendum skólans vel í framðinni. Að sjálfsögðu voru þær hafðar rauðar í anda kvenfélags. Færum við Fram- ðarkonum bestu þakkir fyrir og vitum að það verða margar dýrindis málðir hrærðar í þessum vélum. Á meðfylgjandi myndum má sjá þegar vélarnar voru aentar og einnig þegar nemendur í 3. og 4. bekk nýu þær l að hræra í kanilsnúða hjá Erlu Brá og strákarnir í 8. bekk hrærðu í eſtirré hjá Berg- lindi. ..::Myndmennt - verkefni haustsins::.. Viðfangsefni haustsins hjá Eyrúnu Óskarsdóur með nemendum, hafa verið af ýmsu tagi. Í þriðja bekk byrjuðu þeir að alla um lita- hringinn og hvernig lir blandast saman. Nemendur fengu m.a. að prófa að blanda saman matarlitum í vatn l að sjá hvernig lirnir virka saman. Svo máluðu nemendur einfaldan 6 lita hring. Í kjölfarið unnu þeir nokkur verkefni þar sem skoðað var hvernig lirnir passa saman. Svo gerðu þeir myndir úr álpappír og nú eru þeir að búa l hand- brúður. Sumar eru lbúnar en aðrar eru enn á vinnslusgi.

Upload: lamdieu

Post on 22-Jun-2018

217 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Á döfinni// // Fréttir frá Laugalandsskóla//³v...litum sínum í svartan pappír og límdu á hvítan bakgrunn. Author Hulda Brynjólfs Created Date 11/22/2016 10:51:52 AM

//Á döfinni// // Fréttir frá Laugalandsskóla//

5. tölublað október 2016

..::Íþróttahátíð::.. Íþróttahátíð 8.—10. bekkinga í Hvols-, Hellu- og Laugalands-

skóla verður haldin á Laugalandi fimmtudaginn 24. nóvember kl.

19:00 - 22:00

..::Jólabingó::.. Jólabingó foreldrafélagsins verður haldið föstudaginn

25. nóvember í matsal skólans kl. 19:30. Spjaldið kostar kr. 400. Að venju verða glæsilegir vinn-

ingar í boði og sjoppan til styrktar ferðasjóði nemenda

opin gestum og gangandi.

..:: Jólaprófin ::.. Jólapróf hefjast fimmtudaginn

8. desember og þeim lýkur miðvikudaginn 14. desember. Að jafnaði er eitt próf á dag.

Kennt er samkvæmt stundaskrá þessa daga.

..:: Föndurdagur ::.. Föndurdagurinn verður

Fimmtudaginn 15. desember. Þá föndrum við og skerum út laufa-brauð. Gott er að nemendur taki

með sér kerti til að skreyta, laufabrauðshníf og

ílát undir laufabrauðið. Við bjóðum foreldra og forráða-

menn barna í 1. - 4. bekk vel-komna í skólann þennan dag til

að taka þátt í föndrinu með börnum sínum.

Best er að koma einhverntíma á bilinu kl. 09:10 - 11:10 Gaman

væri ef allir tækju með sér jóla-sveinahúfu.

..::Kvenfélagið Framtíðin færði skólaeldhúsinu hrærivélar::..

Mörg góðgerðarfélög eru ákaflega hliðholl skólanum okkar og koma gjarnan færandi hendi til að sýna vel-vilja sinn í verki. Þarna eru kvenfélögin í nærsveitum okkar oft sterkur bakhjarl. Kvenfélagið Framtíðin í Ása-hreppi kom færandi hendi í skólann 13. október síðast-

liðinn og gaf skólaeldhúsinu tvær Kitchen-Aid hrærivélar með von um að þær muni nýtast nemendum skólans vel í framtíðinni. Að sjálfsögðu voru þær hafðar rauðar í anda kvenfélags.

Færum við Fram-tíðarkonum bestu þakkir fyrir og vitum að það verða margar dýrindis máltíðir hrærðar í þessum vélum. Á meðfylgjandi myndum má sjá þegar vélarnar voru afhentar og einnig þegar nemendur í 3. og 4. bekk nýttu þær til að

hræra í kanilsnúða hjá Erlu Brá og strákarnir í 8. bekk hrærðu í eftirrétt hjá Berg-lindi.

..::Myndmennt - verkefni haustsins::..

Viðfangsefni haustsins hjá Eyrúnu Óskarsdóttur með nemendum, hafa verið af ýmsu tagi.

Í þriðja bekk byrjuðu þeir að fjalla um lita-hringinn og hvernig litir blandast saman. Nemendur fengu m.a. að prófa að blanda saman matarlitum í vatn til að sjá hvernig litirnir virka saman. Svo máluðu nemendur einfaldan 6 lita hring. Í kjölfarið unnu þeir nokkur verkefni þar sem skoðað var hvernig litirnir passa saman. Svo gerðu þeir myndir úr álpappír og nú eru þeir að búa til hand-brúður. Sumar eru tilbúnar en aðrar eru enn á vinnslustigi.

Page 2: Á döfinni// // Fréttir frá Laugalandsskóla//³v...litum sínum í svartan pappír og límdu á hvítan bakgrunn. Author Hulda Brynjólfs Created Date 11/22/2016 10:51:52 AM

//Á döfinni// // Fréttir frá Laugalandsskóla//

Ábyrgð: Sigurjón Bjarnason, skólastjóri

..:: Æfingadagur ::..

Föstudaginn 16. desember er æfingadagur. Þann dag eru

lokaæfingar fyrir litlu jólin. Jafn-framt skreyta nemendur kennslu-stofur sínar og þá eru síðustu for-vöð að setja jólakortin í póstkassa

skólans.

..:: Generalprufa ::..

Mánudaginn 19. des. verður jóla-hlaðborð og generalprufa fyrir

litlu jólin.

..:: Litlu jólin ::..

Þriðjudaginn 20. des. höldum við okkar hefðbundnu litlu jól frá

kl. 09:30-12:20. Þá bjóðum við öllum að

koma og sjá leikrit, söng-va og annað sem við

höfum æft og gleðjast saman. Að venju aka skólabílar nemendum

til og frá skóla. Kl. 09:40-10:30 verða nemendur í

stofum sínum með umsjónar-kennurum og skiptast á jóla-

kortum og fá einkunnir. Kl. 10:40 mæta foreldrar og

aðstandendur því þá hefst jóla- og skemmtidagskrá.

Frá kl. 11:40-12:20 verður dansað í kringum jólatréð og jólafrí hefst

svo að loknum litlu jólunum.

..::Skólabyrjun::..

Skólahald hefst aftur að loknu jólaleyfi þann 4. janúar með kennslu eftir hefðbundinni

stundaskrá

kl. 08:30

..::Myndmennt - verkefni haustsins::..

framhald

Í 4. og 5. bekk byrjuðu nemendur á að

búa sér til skissubók. Siðan fóru þeir út

og skissuðu útsýnið við skólann, að

bænum Nefsholti og unnu svo áfram með

þær skissur með því að mála myndir með

bleki.

Þá tók við heljar mikið verkefni við að

búa til hús úr skókössum og ýmsu til-

fallandi dóti. Það hafa nemendur í 6. og

7. bekk einnig gert og hafa mörg smáhýsin orðið til í myndmenntastofunni.

Verkefnið kennir nemendum að hægt er búa til

skemmtilega hluti úr umbúðum og alls kyns dóti

sem við annars hendum í ruslið.

Einnig höfum við verið

að teikna og læra um

fjarvídd, búa til

„skuggamynd“ af and-

litum, læra um mar-

moreringu og skemmti-

lega bókagerð og sitthvað fleira. Nú síðast gerðu krakkarnir vangamynd af and-

litum sínum í svartan pappír og límdu á hvítan bakgrunn.