námskeið um corep - staðalaðferð

71
Námskeið um COREP - staðalaðferð lánamarkað ur verðbréfa- markaður lífeyris- markaður vátrygging a- markaður Lilja Rut Kristófersdóttir 12. mars 2008

Upload: meir

Post on 14-Jan-2016

63 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

verðbréfa- markaður. lánamarkaður. vátrygginga- markaður. lífeyris- markaður. Námskeið um COREP - staðalaðferð. Lilja Rut Kristófersdóttir 12. mars 2008. Yfirlit kynningar. Inngangur Forsíða Útlánaáhætta CR SA CR TB SETT Markaðsáhætta MKR SA TDI MKR SA EQU MKR SA FX. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Námskeið um COREP - staðalaðferð

lánamarkaður

verðbréfa-markaður

lífeyris-markaður

vátrygginga-

markaður

Lilja Rut Kristófersdóttir 12. mars 2008

Page 2: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Yfirlit kynningar

I. Inngangur

II. Forsíða

III. Útlánaáhættai. CR SAii. CR TB SETT

IV. Markaðsáhættai. MKR SA TDIii. MKR SA EQUiii. MKR SA FX

Lilja Rut Kristófersdóttir 2

V. Rekstraráhættai. OPRii. OPR DETAILS

VI. Eiginfjárgrunnuri. CA

IV. Spurningar?

Page 3: Námskeið um COREP - staðalaðferð

I. Inngangur

3Lilja Rut Kristófersdóttir

Page 4: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Af hverju breytt skýrsluform?

Fylgir innleiðingu á Basel II staðli Innleitt með breytingu á lögum og reglum FME nr. 215/2007 Töluverðar breytingar vegna nákvæmari mælinga á áhættu

Samræming á eiginfjárskýrslu innan Evrópu Samevrópskt skýrsluform unnið af CEBS

4Lilja Rut Kristófersdóttir

Page 5: Námskeið um COREP - staðalaðferð

5

Gagnlegir hlekkir

Reglur nr. 215/2007 um eiginfjárkröfur og áhættugrunn: http://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?ID=f051707c-8c23-4e99-a305-68dcb6f97a29

Lög nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki: http://www.althingi.is/lagas/nuna/2002161.html

Tilskipun Evrópusambandsins 2006/48/EB um stofnun og rekstur lánastofnana: http://eur-lex.europa.eu/LexUriServ/site/en/oj/2006/l_177/l_17720060630en00010200.pdf

Tilskipun Evrópusambandsins 2006/49/EB um eiginfjárkröfur fjárfestingarfyrirtækja og lánastofnana: http://eur-lex.europa.eu/LexUriServ/site/en/oj/2006/l_177/l_17720060630en02010255.pdf

Lilja Rut Kristófersdóttir

Page 6: Námskeið um COREP - staðalaðferð

II. Forsíða

6Lilja Rut Kristófersdóttir

Page 7: Námskeið um COREP - staðalaðferð

7

Valmöguleikar

VERÐUR AÐ FYLLA ÚT

Mikilvægt að valmöguleikar séu valdir áður en byrjað er að fylla út skýrsluna þar sem þeir hafa áhrif á hana

Mismunandi hvaða reitir eru notaðir eftir hvaða valmöguleikar eru valdir

Lilja Rut Kristófersdóttir

Page 8: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Undanþága fyrir rekstraráhættu

8Lilja Rut Kristófersdóttir

Page 9: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Val á aðferð vegna CRM

9Lilja Rut Kristófersdóttir

Page 10: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Val á aðferð vegna rekstraráhættu

10Lilja Rut Kristófersdóttir

Page 11: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Val á aðferð vegna markaðsáhættu

11Lilja Rut Kristófersdóttir

Page 12: Námskeið um COREP - staðalaðferð

III. Útlánaáhætta

12Lilja Rut Kristófersdóttir

Page 13: Námskeið um COREP - staðalaðferð

i. CR SA

13Lilja Rut Kristófersdóttir

Page 14: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Flokkun áhættuskuldbindinga (1)

1. Hvaða flokki tilheyrir skuldbindingin? Dæmi:

a) Ríki og seðlabankar (CR SA central gov)

b) Einstaklingar og lítil og meðalstór fyrirtæki (CR SA retail)

c) Fjármálafyrirtæki (CR SA inst)

d) Vanskil (CR SA past due)

e) Fasteignaveðlán (CR SA real estate)

f) O.s.frv.

14

10 gr. reglna nr. 215/2007

CR SA CREDIT AND COUNTERPARTY CREDIT RISKS AND FREE DELIVERIES: STANDARDISED APPROACH TO CAPITAL REQUIREMENTS

SA Exposure class:

1 2 3 4=1+3

TOTAL EXPOSURES 0 0 0 0

On balance sheet items 0

Off balance sheet items 0

Securities Financing Transactions & Long Settlement Transactions

0

Derivatives 0

From Contractual Cross Product Netting

0

BREAKDOWN OF TOTAL EXPOSURES BY RISK WEIGHTS:

0% 0

10% 0

20% 0

35% 0

50% 0

Central governments or central banks

ORIGINAL EXPOSURE PRE CONVERSION FACTORS

(-) VALUE ADJUSTMENTS

AND PROVISIONS ASSOCIATED

WITH THE ORIGINAL EXPOSURE

EXPOSURE NET OF VALUE

ADJUSTMENTS AND

PROVISIONSOF WHICH:

ARISING FROM COUNTERPARTY CREDIT RISK

BREAKDOWN OF TOTAL EXPOSURES BY EXPOSURE TYPES:

Page 15: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Flokkun áhættuskuldbindinga (2)

2. Hvaða tegund fellur skuldbindingin undir? Dæmi:

a) Efnahagsreikningur (on-balance)a) Lán til einstaklinga og fyrirtækja, rekstrarfjármunir, ...

b) Liðir utan efnahags (off-balance)a) Ábyrgðir FFT, ónotaðar lánsheimildir, ...

c) Afleiður a) Vaxtasamningar, gjaldmiðlasamningar, ...

d) O.fl.

15

8. gr. reglna nr. 215/2007

CR SA CREDIT AND COUNTERPARTY CREDIT RISKS AND FREE DELIVERIES: STANDARDISED APPROACH TO CAPITAL REQUIREMENTS

SA Exposure class:

1 2 3 4=1+3

TOTAL EXPOSURES 0 0 0 0

On balance sheet items 0

Off balance sheet items 0

Securities Financing Transactions & Long Settlement Transactions

0

Derivatives 0

From Contractual Cross Product Netting

0

BREAKDOWN OF TOTAL EXPOSURES BY RISK WEIGHTS:

0% 0

10% 0

20% 0

35% 0

50% 0

Central governments or central banks

ORIGINAL EXPOSURE PRE CONVERSION FACTORS

(-) VALUE ADJUSTMENTS

AND PROVISIONS ASSOCIATED

WITH THE ORIGINAL EXPOSURE

EXPOSURE NET OF VALUE

ADJUSTMENTS AND

PROVISIONSOF WHICH:

ARISING FROM COUNTERPARTY CREDIT RISK

BREAKDOWN OF TOTAL EXPOSURES BY EXPOSURE TYPES:

Page 16: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Flokkun áhættuskuldbindinga (3)

3. Hvaða áhættuvog ber skuldbindingin (0-200%)? Dæmi:

a) 0% i. Innistæður hjá Seðlabanka o.fl.

b) 50%i. Hluti láns með veði í viðskiptahúsnæði (innan 50% af mati FMR)

c) 100%i. Kröfur á „stærri” viðskiptavini (e. corporates) sem ekki hafa

lánshæfismat frá ECAIii. Ótryggður hluti (skv. CRM) kröfu sem er komin í vanskil þegar

niðurfærsla heildarkröfunnar er 20% eða hærri

16

11. – 25. gr. reglna nr. 215/2007

CR SA CREDIT AND COUNTERPARTY CREDIT RISKS AND FREE DELIVERIES: STANDARDISED APPROACH TO CAPITAL REQUIREMENTS

SA Exposure class:

1 2 3 4=1+3

TOTAL EXPOSURES 0 0 0 0

On balance sheet items 0

Off balance sheet items 0

Securities Financing Transactions & Long Settlement Transactions

0

Derivatives 0

From Contractual Cross Product Netting

0

BREAKDOWN OF TOTAL EXPOSURES BY RISK WEIGHTS:

0% 0

10% 0

20% 0

35% 0

50% 0

Central governments or central banks

ORIGINAL EXPOSURE PRE CONVERSION FACTORS

(-) VALUE ADJUSTMENTS

AND PROVISIONS ASSOCIATED

WITH THE ORIGINAL EXPOSURE

EXPOSURE NET OF VALUE

ADJUSTMENTS AND

PROVISIONSOF WHICH:

ARISING FROM COUNTERPARTY CREDIT RISK

BREAKDOWN OF TOTAL EXPOSURES BY EXPOSURE TYPES:

Page 17: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Liðir á efnahagsreikningi (1)

17

DÆMI 1

Lán til fyrirtækis 1.000.000 kr.

Samtals áhættuskuldbindingar til fyrirtækisins eru umfram 1m. evra

Lilja Rut Kristófersdóttir

16. gr. reglna nr. 215/2007

Page 18: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Liðir á efnahagsreikningi (2)

18

DÆMI 2

Húsnæðislán 8.000.000 kr.

Viðskiptavinur Einstaklingur

80% af mati FMR 4.800.000 kr.

Verðmæti húsnæðisins er ekki háð lánshæfi lántakanda

Greiðslugeta lántakandans er ekki verulega háð tekjum af eigninni

Form og mat á veðinu skv. viðauka VIII í 2006/48/EC

Áhættuskuldbindingin fellur einnig undir skilyrði um 75% áhættuvog sbr. 18. gr. reglna nr. 215/2007

Lilja Rut Kristófersdóttir

18. gr. reglna nr. 215/2007

Athuga vel!Á skýringarblaði CR SA Ref list setti FME inn skýringu (sjá FME comment) um að ekki eigi að aðskilja áhættuskuldbindingu milli fleiri en eins flokks áhættuskuldbindinga. CEBS (samevrópsk nefnd um bankaeftirlit) hefur komist að þeirri niðurstöðu að aðskilja eigi skuldbindingarnar og því breytist lausn við dæmi 2 samkvæmt því.

Skv. 18. gr. reglna nr. 215/2007 hafa fasteignaveðlán áhættuvog 100% ef þau falla ekki undir skilyrði um 35% eða 50% áhættuvogir. CEBS hefur komist að þeirri niðurstöðu að fasteignaveðlán geti fallið undir aðrar áhættuvogir í samræmi við áhættuskulbindingar í 10. gr. reglna nr. 215/2007. Dæmi 2 breytist einnig í samræmi við þá niðurstöðu.

Page 19: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Liðir utan efnahags (1)

19Lilja Rut Kristófersdóttir

8. gr. reglna nr. 215/2007

Vegnir við breytistuðla (e. CCF) (0% - 100%)

Endurspegla þann hluta ónotaðra skuldbindinga sem felur í sér útlánaáhættu

Liðir utan efnahags vegnir við breytistuðla jafnast á við efnahagsliði (e. on-balance items)

Page 20: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Liðir utan efnahags (2)

20Lilja Rut Kristófersdóttir

8. gr. reglna nr. 215/2007

Breyti-stuðull

Á helst við... Sem þýðir...

0% ... skuldbindingar sem FFT getur sagt upp skilyrðislaust eða ógilt sjálfkrafa vegna minnkandi lánstrausts lántakanda

... að þær bera ekki neina útlánaáhættu

20% ... skuldb. upphaflega til eins árs ... að þær bera litla útlánaáhættu

50% ... skuldbindingar upphaflega til lengri tíma en 1 árs

... að því lengur sem skuldbindingin gildir því meiri líkur eru á að viðskiptavinurinn nýti sér hana

100% ... skuldbindingar sem jafna má til beinna lána

... að þær bera útlánaáhættu jafnt á við liði á efnahagsreikningi

Page 21: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Liðir utan efnahags (3)

21

DÆMI 3

Ónotuð lánsheimild (yfirdr.) 500.000 kr.

Viðskiptavinur Fyrirtæki

Líftími Upphaflega til allt að 1 árs

Heimildin er ein margra hliðstæðra áhættuskuldbindinga með svipuð einkenni og áhætta af safninu er verulega minni að tiltölu en af einstökum áhættuskuldbindingum

Heildaráhættuskuldbinding fyrirtækisins er lægri en 1 m. evra

Lilja Rut Kristófersdóttir

8. gr. reglna nr. 215/2007

Page 22: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Afleiður (1)

22Lilja Rut Kristófersdóttir

9. gr. reglna nr. 215/2007

Sú áhætta sem fjármálafyrirtæki stendur frammi fyrir vegna afleiðuviðskipta utan verðbréfamarkaðar (OTC) (gjaldmiðla- og vaxtaskiptasamningar, hlutabréfa-, lána- og hrávöruafleiður) er metin sem hlutfall af nafnupphæð viðskiptanna Sjá nánar viðauka III í 2006/48/EC

Þrjár aðferðir: Markaðsvirði (e. mark-to-market method) Upprunaleg áhætta (e. original exposure method) Staðalaðferð (e. standardised method)

Page 23: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Afleiður (2)

23Lilja Rut Kristófersdóttir

9. gr. reglna nr. 215/2007

Markaðsvirði (e. mark-to-market method)

Virði áhættuskuldbindingar (e. exposure value) er reiknað út með því að leggja saman endurnýjunarkostnað afleiðusamninga með jákvætt gildi annars vegar og framtíðaráhættu afleiðusamninga hins vegar

Skref A: Reikna þarf endurnýjunarkostnað allra samninga með jákvætt virði. Endurnýjunarkostnað afleiðusamnings með jákvætt gildi má finna með því að meta útistandandi afleiðusamning á markaðsvirði

Page 24: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Afleiður (3)

24Lilja Rut Kristófersdóttir

9. gr. reglna nr. 215/2007

Markaðsvirði (e. mark-to-market method) frh.

Skref B: Reikna skal mögulega framtíðaráhættu með því að margfalda höfuðstólsfjárhæð afleiðusamninga eða virði þeirra samninga sem að baki liggja með hlutfallstölum, sem eru breytilegar eftir tegund viðskipta og tíma til gjalddaga sjá töflu 1 í viðauka III í 2006/48/EC

Skref C: Samtala endurnýjunarkostnaðar og mögulegrar framtíðaráhættu gefur virði áhættuskuldbindingar

Page 25: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Afleiður (4)

25Lilja Rut Kristófersdóttir

9. gr. reglna nr. 215/2007

Upprunaleg áhætta (e. original exposure method)

Skref A: Margfalda höfuðstólsfjárhæð allra samninga með hlutfallstölum, sem eru breytilegar eftir tegund viðskipta og upphaflegum líftíma

sjá töflu 3 í viðauka III í 2006/48/EC

Skref B: Upphafleg áhættuskuldbinding sem fengin er með þessum hætti er virði áhættuskuldbindingarinnar

Page 26: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Afleiður (5)

26Lilja Rut Kristófersdóttir

9. gr. reglna nr. 215/2007

Útkoma úr aðferðunum er að lokum margfölduð með áhættuvog mótaðilans

Fjármálafyrirtæki skal lýsa því yfir við FME hvaða aðferð það hyggst nota en rökstyðja breytingar sem síðar kunna að verða á þeirri ákvörðun

Page 27: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Afleiður (6)

Markaðsvirði (e. mark-to-market method)

27

DÆMI 4

Tegund samnings Framvirkur hlutabréfasamningur

Mótaðili „stórt” fyrirtæki

Endurnýjunarkostnaður 500.000

Höfuðstólsfjárhæð 3.000.000

Tími til gjalddaga 1,5 ár

Lilja Rut Kristófersdóttir

9. gr. reglna nr. 215/2007

Page 28: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Afleiður (7)

Markaðsvirði (e. mark-to-market method)

Skref A: Endurnýjunarkostnaður 500.000 (jákvætt virði)

Skref B: Framtíðaráhætta

3.000.000 x 8% = 240.000

Skref C: Virði áhættuskuldbindingar

500.000 + 240.000 = 740.000

28Lilja Rut Kristófersdóttir

9. gr. reglna nr. 215/2007

Page 29: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Mildun útlánaáhættu (CRM) (1)

29

Færsla á útlánaáhættu frá einum aðila til annars

Fer eftir gæðum/greiðsluhæfi veðs eða gæðum þess sem veitir vörnina

VII. kafli reglna nr. 215/2007

Lilja Rut Kristófersdóttir

Page 30: Námskeið um COREP - staðalaðferð

CRM (2)

Dæmi um almenn skilyrði:

Lagalegt öryggi:

Lánastofnun hefur rétt til þess að selja eða halda eftir eignum sem eru til tryggingar ef til vanskila eða gjaldþrots kemur af hálfu skuldunauts eða af hálfu forráðaaðila eignarinnar

Lánastofnun skal gera viðeigandi ráðstafanir til þess að tryggja árangur og áreiðanleika útlánavarna

Samningar skulu vera í samræmi við lög í viðkomandi ríki til að tryggja rétt mat á vörninni við útreikning á áhættuvegnum áhættuskuldbindingum.

Aðilar sem veita vörnina skulu vera áreiðanlegir

Virk áhættustýring:

Lánastofnun skal gera viðeigandi ráðstafanir til að takast á við tengda áhættu

Gæta þarf hversu mikil fylgni er milli virðis eignarinnar sem notuð er til varnar og lánshæfis skuldunautarins

30

VII. kafli reglna nr. 215/2007

Lilja Rut Kristófersdóttir

Page 31: Námskeið um COREP - staðalaðferð

CRM (3) – helstu tegundir

31

VII. kafli reglna nr. 215/2007

Ófjármögnuð útlánavörn (e. unfunded credit prot.) Ábyrgðir

Þriðji aðili ábyrgist lántakandann Lánaafleiður

Einfaldasta form þeirra eru tvíhliða samningar milli kaupanda (lánastofnunar) og seljanda þar sem seljandi selur vörn gegn því að áður ákveðnir atburðir (vanskil) verði í tengslum við þriðja aðila (skuldara)

Fjármögnuð útlánavörn (e. funded credit prot.) Veð

Eign (eða tekjustreymi) er veðsett sem trygging fyrir greiðslum á áhættuskuldbindingunni

Nettun innan efnahags Samningur sem felur í sér möguleika á nettun, t.d. handveð í innláni

nettað á móti útláni

Lilja Rut Kristófersdóttir

Page 32: Námskeið um COREP - staðalaðferð

CRM (4) – ófjármögnuð útlánavörn

Hæfi (e. eligibility)

Ábyrgðaraðilar Ríki, SB, héraðs- og sveitarstjórnir, fjölþjóða þróunarbankar,

alþjóðastofnanir sem hafa áhættuvog 0%, fjármálafyrirtæki, aðrar fyrirtækjaeiningar (þ.á.m. móður, dóttur og hlutdeildarfélög lánastofnunarinnar, þó takmarkað við lánshæfismat ECAI).

Tegundir lánaafleiða Credit default swaps, total return swaps o.fl.

Sjá nánar í hluta 1, viðauka VIII í 2006/48/EC

32

VII. kafli reglna nr. 215/2007

Lilja Rut Kristófersdóttir

Page 33: Námskeið um COREP - staðalaðferð

CRM (5) - ófjármögnuð útlánavörn

Vörnina skal vega með áhættuvog þess sem veitir vörnina

Sá hluti sem stendur eftir (er ekki varinn) fær áhættuvog undirliggjandi áhættuskuldbindingar

33

VII. kafli reglna nr. 215/2007

5 6 7 8 9 10 11=4+9+10 12 13 14

FINANCIAL COLLATERAL:

SIMPLE METHOD

CREDIT DERIVATIVES

NET EXPOSURE AFTER CRM

SUBSTITUTION EFFECTS PRE CONVERSION

FACTORS

FUNDED CREDIT PROTECTION

(-) FINANCIAL COLLATERAL:

ADJUSTED VALUE (Cvam)

VOLATILITY ADJUSTMENT TO THE EXPOSURE

SUBSTITUTION OF THE EXPOSURE DUE TO CRM

CREDIT RISK MITIGATION TECHNIQUES AFFECTING THE AMOUNT OF THE EXPOSURE: FUNDED CREDIT

PROTECTION. FINANCIAL COLLATERAL COMPREHENSIVE METHOD

OTHER FUNDED CREDIT

PROTECTION

CREDIT RISK MITIGATION (CRM) TECHNIQUES WITH SUBSTITUTION EFFECTS ON THE EXPOSURE

GUARANTEES

UNFUNDED CREDIT PROTECTION: ADJUSTED

VALUES (Ga)

(-) TOTAL OUTFLOWS

TOTAL INFLOWS (+)

(-) VOLATILITY AND MATURITY ADJUSTMENTS

Lilja Rut Kristófersdóttir

Page 34: Námskeið um COREP - staðalaðferð

CRM (6) – fjármögnuð útlánavörn

Hæfi

Reiðufé, skuldaskjöl (gefin út af ríki, seðlabanka, FFT eða öðrum fyrirtækjum) með lágmarks lánshæfiseinkunn, hlutabréf í OMXI15 o.fl.

Sjá nánar í hluta 1, viðauka VIII í 2006/48/EC

34

VII. kafli reglna nr. 215/2007

Lilja Rut Kristófersdóttir

Page 35: Námskeið um COREP - staðalaðferð

CRM (7) - fjármögnuð útlánavörn

Tvær aðferðir:

Simple method Auðveldari Felur ekki í sér eins nákvæma áhættugreiningu

Comprehensive method Þróaðri aðferð Skilyrði sem FFT þurfa að uppfylla eru strangari

35

VII. kafli reglna nr. 215/2007

5 6 7 8 9 10 11=4+9+10 12 13 14

CREDIT RISK MITIGATION (CRM) TECHNIQUES WITH SUBSTITUTION EFFECTS ON THE EXPOSURE

(-) TOTAL OUTFLOWS

TOTAL INFLOWS (+)

(-) VOLATILITY AND MATURITY ADJ USTMENTS

GUARANTEES

FINANCIAL COLLATERAL:

SIMPLE METHOD

OTHER FUNDED CREDIT

PROTECTION

CREDIT DERIVATIVES

VOLATILITY ADJ USTMENT TO THE EXPOSURE

NET EXPOSURE AFTER CRM

SUBSTITUTION EFFECTS PRE CONVERSION

FACTORS

UNFUNDED CREDIT PROTECTION: ADJ USTED VALUES (Ga)

FUNDED CREDIT PROTECTIONSUBSTITUTION OF THE EXPOSURE DUE TO CRM

CREDIT RISK MITIGATION TECHNIQUES AFFECTING THE AMOUNT OF THE EXPOSURE: FUNDED CREDIT

PROTECTION. FINANCIAL COLLATERAL

COMPREHENSIVE METHOD

(-) FINANCIAL COLLATERAL:

ADJ USTED VALUE (Cvam)

Lilja Rut Kristófersdóttir

Page 36: Námskeið um COREP - staðalaðferð

CRM (8) – Simple method

Útlánavörn sem er til tryggingar áhættuskuldbindingunni kemur í stað hennar

Vega skal markaðsvirði útlánavarnarinnar við áhættuvogun skv. SA en að lágmarki 20% nema að veðin falli undir ákveðin skilyrði skv. liðum 27-29, hluta 3, viðauka

VIII í 2006/48/EC

36

VII. kafli reglna nr. 215/2007

Lilja Rut Kristófersdóttir

Page 37: Námskeið um COREP - staðalaðferð

CRM (9)

37

DÆMI 5

Lán til fyrirtækis 1.000.000 kr.

Fjármálafyrirtæki veitir bankaábyrgð fyrir hluta af láninu

300.000 kr.

Samtals áhættuskuldbindingar til fyrirtækisins eru umfram 1m. evra

Lilja Rut Kristófersdóttir

VII. kafli reglna nr. 215/2007

Page 38: Námskeið um COREP - staðalaðferð

CRM (10) – Comprehensive method

Vega skal áhættuskuldbindingu og markaðsvirði veðsins við virðisaðlaganir (e. haircuts) til þess að taka tillit til verðflökts

E* = max { 0, [ E(1 + He) – C(1 - Hc + Hfx) ]

Aðlagað virði Aðlagað virði veðsins áhættuskuldb.

Þar sem:- E* er virði áhættuskuldbindingar eftir virðisaðlaganir (e. haircuts)- E er virði áhættuskuldbindingar fyrir virðisaðlaganir- He er virðisaðlögun á áhættuskuldbindingunni- C er markaðsvirði veðsins, fyrir virðisaðlaganir- Hc er virðisaðlögun á veðinu- Hfx er virðisaðlögun, á aðeins við ef áhættuskuldbindingin og veðið eru ekki í sömu mynt

38

VII. kafli reglna nr. 215/2007

Lilja Rut Kristófersdóttir

Page 39: Námskeið um COREP - staðalaðferð

CRM (11) – Comprehensive method

Dæmi:

Lán að fjárhæð 1 m.kr. til þriggja ára til fyrirtækis (corporate) með lánshæfismat BBB

Veðið sem stendur að baki láninu er ríkisskuldabréf að virði 500 þús. kr. með lánshæfismat AA og það eru 3 ár eftir af líftíma bréfsins, veðsett í 3 ár og endurmetið daglega

E* = max { 0, [ E(1 + He) – C(1 - Hc + Hfx) ]

E*= [ 1.000.000(1 + 6%) – 500.000(1 – 2% + 0%) ]

E*= 1.060.000 - 490.000

E*= 570.000 kr.

39

VII. kafli reglna nr. 215/2007

Lilja Rut Kristófersdóttir

Page 40: Námskeið um COREP - staðalaðferð

CRM (12) – Comprehensive method

Dæmi frh.:

Áhættuskuldbinding eftir CRM er því 570.000 kr

Þar sem að fyrirtækið er með lánshæfismat BBB þá fær fyrirtækið 100% áhættuvog

RWA er því 570.000 kr. (570.000 * 100%)

Eiginfjárbindingin er 45.600 kr. (570.000 * 8%)

40

VII. kafli reglna nr. 215/2007

Lilja Rut Kristófersdóttir

Page 41: Námskeið um COREP - staðalaðferð

ii. CR TB SETT

41Lilja Rut Kristófersdóttir

Page 42: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Uppgjörs- og afhendingaráhætta

Áhættugrunnur vegna uppgjörsáhættu sem tengd er viðskiptum með verðbréf og hrávörur í veltubók þegar viðskiptin eru óuppgerð eftir að umsaminn afhendingarfrestur er útrunninn

Þegar um sölu á verðbréfi eða hrávöru er að ræða skal áhættugrunnurinn vera sá sami og jákvæður mismunur milli samningsverðs og markaðsverðs viðkomandi verðbréfs eða hrávöru

Því næst er grunnurinn margfaldaður með viðeigandi áhættuvog skv. töflu 1, viðauka II í 2006/49/EC

42Lilja Rut Kristófersdóttir

IV. kafli reglna nr. 215/2007

Page 43: Námskeið um COREP - staðalaðferð

IV. Markaðsáhætta

43Lilja Rut Kristófersdóttir

Page 44: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Markaðsáhætta

Áhættan sem fylgir breytingum á markaðsvirði á veltubókarstöðum, bæði innan og utan efnahags

Fyrirtæki skulu reikna eiginfjárbindingu vegna almennrar og sérstakrar stöðuáhættu

44Lilja Rut Kristófersdóttir

IV. kafli reglna nr. 215/2007

MKR SA EQU

National market: All markets

EQUITIES IN TRADING BOOK

1 General risk1.1 Exchange traded stock-index futures broadly diversified subject to particular approach

1.2 Other equities than exchange traded stock-index futures broadly diversified

2 Specific risk2.1 High quality, liquid and diversified portfolios subject to lower capital requirements

2.2 Other equities than high quality, liquid and diversified portfolios

3 Particular approach for position risk in CIUs

4 Margin-based approach for exchange-traded futures and options

5 Margin-based approach for OTC futures and options

6 Other non-delta risks for options

Page 45: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Almenn vs. sérstök stöðuáhætta

Almenn stöðuáhætta Áhætta sem fylgir breytingum á markaðsverði sem

kemur til vegna hegðunar markaðarins Í tilfelli hlutabréfastaða, þá getur almenn

markaðsáhætta komið til vegna almennra sveiflna á hlutabréfamarkaði

Í tilfelli skuldaskjala þá getur almenn markaðs- áhætta komið til vegna breytinga á vaxtaferli

Sérstök stöðuáhætta Áhætta sem fylgir breytingum á markaðsverði sem

rekja má sérstaklega til stöðunnar sjálfrar, óháð markaðshreyfingum Sérstök markaðsáhætta hefur ekki áhrif á gjaldeyris-

og hrávörustöður vegna þess að stöðurnar eru að öllu leyti háðar almennum markaðshreyfingum

45Lilja Rut Kristófersdóttir

IV. kafli reglna nr. 215/2007

Page 46: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Reglur um markaðsáhættu

46Lilja Rut Kristófersdóttir

IV. kafli reglna nr. 215/2007

Markaðsáhættu skal reikna fyrir:

almenna og sérstaka áhættu skuldaskjala og hlutabréfa í veltubók

gjaldeyrisáhættu og hrávöruáhættu í gegnum fjárfestingarbók og veltubók

“The trading book of an institution shall consist of all positions in financialinstruments and commodities held either with trading intent or in order to hedge other elements of the trading book ...” (11. gr. í 2006/49/EC)

Page 47: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Veltubók vs. fjárfestingabók

47Lilja Rut Kristófersdóttir

Markaðsáhætta samkvæmt tilskipun 2006/49/EC

VaxtaáhættaHlutabréfa-áhætta

Gjaldeyris-áhætta

Hrávöru-áhætta

Veltubók

Almenn stöðuáhætta √ √ √ √

Sérstök stöðuáhætta √ √ X X

Fjárfestinga-bók

Almenn stöðuáhætta X X √ √

Sérstök stöðuáhætta X X X X

IV. kafli reglna nr. 215/2007

Page 48: Námskeið um COREP - staðalaðferð

i. MKR SA TDI

48Lilja Rut Kristófersdóttir

Page 49: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Almenn stöðuáhætta skuldaskjala

Flokka skal hverja stöðu niður á tímabil

Stöðurnar eru mis viðkvæmar fyrir breytingum á vöxtum (vaxtaferlinum) eftir því hversu langt er til gjalddaga

Tvær aðferðir (val á forsíðu):

Binditímaaðferð (e. maturity based-approach) Flokka skal stöðurnar eftir því hversu langt er eftir af líftíma þeirra Föst hlutföll eru notuð til þess að aðlaga stöður fyrir næmni vaxtabreytinga

Rauntímaaðferð (e. duration based-approach) Stöðurnar eru flokkaðar eftir rauntíma

49Lilja Rut Kristófersdóttir

IV. kafli reglna nr. 215/2007

Page 50: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Binditímaaðferð

Dæmi 6

50Lilja Rut Kristófersdóttir

DÆMI 6

Skortstaða í skuldabréfi útgefnu af FFT

Markaðsvirði 13,33 m.kr.

Tími til gjalddaga 8 ár

Nafnvextir 8%

Lánshæfismat sk.br. A-

Gnóttstaða í ríkisskuldabréfi

Markaðsvirði 75 m.kr.

Tími til gjalddaga 2 mánuðir

Nafnvextir 7%

Lánshæfismat sk.br. AAA

Gnóttstaða í skuldabréfi útgefnu af fyrirtæki

Markaðsvirði 30 m.kr.

Tími til gjalddaga 9 ár

Nafnvextir 6%

Lánshæfismat sk.br. B+

IV. kafli reglna nr. 215/2007

Page 51: Námskeið um COREP - staðalaðferð

ii. MKR SA EQU

51Lilja Rut Kristófersdóttir

Page 52: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Hvaða hlutabréfastöður? (1)

Reikna skal eiginfjárbindingu vegna allra veltubókarstaða, nema þeirra sem þegar er búið að draga frá eiginfjárgrunni Taka þarf tillit til skattskuldbindingar

52Lilja Rut Kristófersdóttir

Liðir sem draga skal frá eiginfjárgrunni...... að viðbættri skattskuldbind-ingu

Áhrif á MKR SA EQU

Eignarhlutir í fjármálafyrirtækjum o.fl. > 10% af hlutafé þess, sem tilheyra veltubók. Að teknu tilliti til skattskuldbindingar.

+ Skattskuldbinding =Dregst að öllu leyti frá

heildarhlutabréfastöðum á blaði MKR SA EQU

Umfram 10% af eiginfjár-þáttum

Eignarhlutir í fjármálafyrirtækjum o.fl. ≤ 10% af hlutafé þess, sem tilheyra veltubók. Að teknu tilliti til skattskuldbindingar.

+ Skattskuldbinding =Það sem er hlutfallslega

umfram 10% af eiginfjárþáttum

Eignarhlutir í fjármálafyrirtækjum o.fl. ≤ 10% af hlutafé þess, utan veltubókar. Að teknu tilliti til skattskuldbindingar.

Aðrar víkjandi kröfur á fjármálafyrirtæki o.fl.

IV. kafli reglna nr. 215/2007

Page 53: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Hvaða hlutabréfastöður? (2)

Eignahlutir í FFT o.fl. > 10% af hlutafé þess fyrirtækis, sem tilheyrir veltubók

Frádráttarliðir: Eignahlutir (t.d. 100 kr.) Dreg frá skattskuldbindingu (skuldaliður) (t.d. 10 kr.) Nettó eignaliðir (90 kr.) eru dregnar frá eiginfjárgrunni

Dregið frá heildarhlutabréfastöðum (e. all positions) Eignarhlutirnir (100 kr.) eru dregnir frá heildarhlutabréfastöðum,

að öllu leiti

53Lilja Rut Kristófersdóttir

IV. kafli reglna nr. 215/2007

Page 54: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Hvaða hlutabréfastöður? (3)

Eignahlutir í FFT o.fl. ≤ 10% af hlutafé þess fyrirtækis, sem tilheyrir veltubók

Frádráttarliðir: Eignahlutir (t.d. 100 kr.) Dreg frá skattskuldbindingu (skuldaliður) (t.d. 10 kr.) Nettó eignarhlutir (90 kr.) eru síðan dregnir frá eiginfjárgrunni,

hlutfallslega umfram 10% af eiginfjárþáttum A + B + C

Áhrif á MKR SA EQU (e. all positions) Eignarhlutirnirnir (100 kr.) eru dregnir frá

heildarhlutabréfastöðum hlutfallslega umfram 10% af eiginfjárþáttum A + B + C

54Lilja Rut Kristófersdóttir

IV. kafli reglna nr. 215/2007

Page 55: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Hvaða hlutabréfastöður? (4)

Sama gildir um liði utan veltubókar og víkjandi kröfur á FFT en hefur áhrif á útlánaáhættu

55Lilja Rut Kristófersdóttir

IV. kafli reglna nr. 215/2007

Page 56: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Stöðuáhætta hlutabréfa

Almenn áhætta 8% eiginfjárbinding er vegin við heildarnettóstöðu

Sérstök áhætta Teknar eru saman heildarstöður (samanlagðar gnótt og

skortstöður) og vegnar við: 4% eiginfjárbindingu 2% eiginfjárbindingu fyrir safn af sérlega auðseljanlegum

hlutabréfum (e. highly liquid)

56Lilja Rut Kristófersdóttir

IV. kafli reglna nr. 215/2007

Page 57: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Stöðuáhætta hlutabréfa

57Lilja Rut Kristófersdóttir

DÆMI 7

Fyrirtæki Staða Fjöldi hluta Markaðs-verð

Markaðsvirði

Fyrirtæki A Gnótt (long) 10.000 35 350.000

Fyrirtæki B Skort (short) 20.000 20 400.000

Fyrirtæki C Skort (short) 5.000 10 50.000

Fyrirtæki D Gnótt (long) 15.000 20 300.000

IV. kafli reglna nr. 215/2007

Page 58: Námskeið um COREP - staðalaðferð

iii. MKR SA FX

58Lilja Rut Kristófersdóttir

Page 59: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Gjaldeyrisáhætta

Áhættan sem fylgir því að virði gjaldeyrisstaða verður óhagstætt vegna breytinga á gjaldeyrismarkaði

Eiginfjárbinding vegna gjaldeyrisáhættu er 8% á nettó gjaldeyrisstöður, gnótt- eða skortstaða hvort sem er hærra

59Lilja Rut Kristófersdóttir

DÆMI 8

Gjaldmiðill JPY EUR GBP USD

Gnótt (ISK m) 50 100 150 180

Skort (ISK m) 0 30 50 210

Page 60: Námskeið um COREP - staðalaðferð

V. Rekstraráhætta

60Lilja Rut Kristófersdóttir

IX. kafli reglna nr. 215/2007

Page 61: Námskeið um COREP - staðalaðferð

i. OPR

61Lilja Rut Kristófersdóttir

IX. kafli reglna nr. 215/2007

Page 62: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Tvær helstu aðferðir:

Grundvallaraðferð (e. Basic indicator approach) sbr. 41 gr. reglna nr. 215/2007 Eiginfjárkrafa 15%

Staðalaðferð (e. Standardised Approach) sbr. 42. gr. reglna nr. 215/2007 Eiginfjárkrafa er mismunandi hlutfall eftir viðskiptasviðum fjármálafyrirtækisins

62

Rekstraráhætta

Lilja Rut Kristófersdóttir

IX. kafli reglna nr. 215/2007

Page 63: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Rekstraráhætta byggir á rekstrarliðum sbr. 41. gr. reglna nr. 215/2007

Þrjú 12 mánaða tímabil aftur í tímann frá uppgjörsdegi

63

Útreikningur á rekstraráhættu

IX. kafli reglna nr. 215/2007

Rekstrarliðir sbr. 41. gr. reglna nr. 215/2007

Vaxtatekjur o.fl.

Vaxtagjöld

Tekjur af hlutabréfum o.fl. og öðrum eignarhlutum

Þóknunartekjur o.fl.

Þóknunargjöld

Gengishagnaður/-tap

Aðrar rekstrartekjur

Page 64: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Grundvallaraðferð (e. Basic indicator approach)

64

Útreikningur á rekstraráhættu

IX. kafli reglna nr. 215/2007

DÆMI 9

Rekstrarliðir Tímabil (frá og með/til og með)

Q3 2005 Q2 2006

Q3 2006 Q2 2007

Q3 2007Q2 2008

Vaxtatekjur 280 m.kr. 160 m.kr. 90 m.kr.

Vaxtagjöld -150 m.kr. -50 m.kr. -100 m.kr.

Aðrar rekstrartekjur 130 m.kr. 30 m.kr. 80 m.kr.

Samtals 260 m.kr. 140 m.kr. 70 m.kr.

Page 65: Námskeið um COREP - staðalaðferð

ii. OPR Details

65Lilja Rut Kristófersdóttir

Page 66: Námskeið um COREP - staðalaðferð

VI. Eiginfjárgrunnur

66Lilja Rut Kristófersdóttir

84. og 85. gr. laga nr. 161/2002

Page 67: Námskeið um COREP - staðalaðferð

i. CA

67Lilja Rut Kristófersdóttir

84. og 85. gr. laga nr. 161/2002

Page 68: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Eiginfjárgrunnur (kafli 1) Upphæðir færðar inn

Eiginfjárbinding (kafli 2) – ekki áhættugrunnur sbr. Basel I Upphæðir færast sjálfkrafa inn af áhættublöðum (útlána-, markaðs-

og rekstraráhættu)

68

Eiginfjárgrunnur vs. eiginfjárbinding

Lilja Rut Kristófersdóttir

84. og 85. gr. laga nr. 161/2002

Page 69: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Eiginfjárhlutfall (kafli 3)

3 MEMORANDUM ITEMS:3.1 Surplus (+) / Deficit (-) of own funds,

before other and transitional capital requirements

0 =1-(2-2.6)3.1.a Solvency ratio (%), before other and

transitional capital requirements0,00%

=1/(2-2.6)*8%

3.2 Surplus (+) / Deficit (-) of own funds0

=1-2

3.2.a Solvency ratio (%) 0,00% =1/2*8%

69

Eiginfjárhlutfall

Lilja Rut Kristófersdóttir

84. og 85. gr. laga nr. 161/2002

Page 70: Námskeið um COREP - staðalaðferð

VI. Spurningar?

70Lilja Rut Kristófersdóttir

Page 71: Námskeið um COREP - staðalaðferð

Muna eftir að skila skýrslu skv. Basel I samhliða Basel II skýrslu (COREP) a.m.k. út árið 2008

Takk fyrir

Fyrirspurnir sendist í gegnum fyrirspurnarglugga á heimasíðu FME

71Lilja Rut Kristófersdóttir