hug- og fÉlagsvÍsindasviÐ

43
Hug- og félagsvísindasvið

Upload: phungkien

Post on 14-Feb-2017

232 views

Category:

Documents


2 download

TRANSCRIPT

Page 1: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

Hug- og félagsvísindasvið

Page 2: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

Leikræntjáningsemkennsluaðferð

HuldaBjörkSnæbjarnardóttirKatrínÁgústaThorarensen

12einingalokaverkefnitilB.Ed.-prófsíkennarafræðum

LeiðsögukennariAnnaÓlafsdóttir

KennaradeildHug-ogfélagsvísindasviðHáskólinnáAkureyriAkureyri,maí2016

Page 3: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

ii

ÚtdrátturÞettalokaverkefniokkartilB.Ed.-prófsviðKennaradeildHáskólansáAkureyriertvíþætt;annarsvegarfjöllumviðumsöguleikrænnartjáningarfráerlendumgrunniþartilhúnkomtilÍslandsá8.áratugsíðustualdar,oghinsvegarumleikrænatjáningusemkennsluaðferðoggildihennaríljósifræðaognámskenninga,ásamtkostumhennaroggöllum.Einnigmunumviðfjallaumskólastefnunaskólaánaðgreiningarogveltafyrirokkurhvernigleikræntjáningsemkennsluaðferðfellurundirhana.

Nokkraraðalnámskrárerutilumfjöllunaríritgerðinniogerrýntíþærmeðtillititilleikrænnartjáningarogþeirrarþróunarsemvarðákennsluaðferðinniátímabilinu1976til2013.Rannsóknirsemhafaveriðgerðaránotkunleikrænnartjáningarogviðhorfumtilhennarsemkennsluaðferðareruallnokkrarogbendaniðurstöðurþeirratilþessaðkynninguogkennsluíkennaranámiáleikrænnitjáningusemkennsluaðferðogþekkingukennaraáhenniséábótavant.Tilþessaðleikræntjáningsemkennsluaðferðfáiaðblómstra,þurfaviðhorfkennaraogmenntastofnanatilávinningsinsafnotkunhennarígrunnskólumlandsinsaðbreytast.Notkunleikrænnartjáningaríkennslufellurvelaðöllumgrunnþáttunumsemlýsterínúgildandiaðalnámskrá;læsi,sjálfbærni,heilbrigðiogvelferð,lýðræðiogmannréttindum,jafnréttiogsköpun,aukþesssemhúnþjálfarnemenduríaðveraábyrgirogheilsteyptirsamfélagsþegnar.

Leikurinn er, samkvæmt fræðimönnum, undirstaða náms og þroska barna ogungmenna.Leikræntjáningbyggiráhugmyndumleiksinsoggildihanssemkennsluaðferðar.Erþaðþvívonokkaraðviðhorftil leikrænnartjáningarsemkennsluaðferðarþróisttilbetrivegarþarsemkostirhennarogávinningureruofgóðirtilaðsleppahenni.Niðurstöðurokkareruþæraðleikræntjáningsévannýttkennsluaðferðogaðfjölbreytilegirmöguleikarhennarþurfiaðfámeiravægiískólastarfi.

Page 4: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

iii

AbstractThefollowingessayisafinalassignmentforaB.Ed.degreeatthefacultyofEducationattheUniversityofAkureyri.Thesubjectaddressedintheessayistwofold:Westartbyfocusingonthehistoryofdramaineducation,ininternationalaswellasinIcelandiccontext.Thenwefocusondramaasateachingmethod,itsvalueinlightoftheoreticalknowledge,forexamplewithrespecttovariouslearningtheories,anditsadvantagesanddisadvantageswhenusedinteaching.Inaddition,wediscusshowdramaasateachingmethodrelatestotheideologythatinclusiveeducationisbasedon.Intheessay,thenationalcurriculumisdiscussedinhistoricalcontextwithregardtodramaasateachingmethod,startingbyfocusingonthenationalcurriculumpublishedin1976andendingwiththeonepublishedin2013. Researchesintotheuseofdramaasateachingmethodarequitefew,butmostofthemseemtoindicatethatthepresentationofusingdramaasamethodinteachingislackinginteachereducation.Basedontheliteraturepresentedinthisessay,ourmainfindingsarethatinorderfordramatobeabletoflourishasateachingmethodincompulsoryschoolstheviewsofteachersandeducationalinstitutionsneedtochange.Theuseofdramainteachingfitswellwithallthefundamentalpillarsofeducation,asthesearedescribedinthenationalcurriculum,thatis:literacyinthewidestsense,educationtowardssustainability,healthandwelfare,democracyandhumanrights,equalityandcreativity.Inaddition,usingdramainteachingpromotesstudentstobecomingmoreresponsibleandactivemembersofsociety,whichisanotheraspectofeducationemphasizedinthecurrentnationalcurriculum.Accordingtoresearchlearningthroughplayisthefoundationofchildandyouthdevelopmentanddramaasateachingmethodisgroundedinthevaluesoflearningthroughplay. Itisourhopethatdramaasateachingmethodwillgainhigherstatuswithintheeducationalsystembecauseinourviewthebenefitsandadvantagesofusingitaretoogoodtobeignored.Ourconclusionisthatteachersandschooladministratorstendtooverlookdramaasateachingmethod,andthatthediversepossibilitiesthatthemethodoffersinteachingneedtogainmoreweightinschools.

Page 5: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

iv

ÞakkarorðFyrst af öllu viljum við færa leiðbeinanda okkar, Önnu Ólafsdóttur bestu þakkir fyrir

nákvæmaoggreinargóðaleiðsögnogómetanleganstuðning.Þökkumviðhennisérstaklega

fyrirþáhvatningu,jákvæðniogumburðarlyndiyfirtímabiliðsemlokaverkefniðvarívinnslu.

Einnig viljum við þakka samnemendum Kennaradeildar 3. árs fyrir hláturmild og

skemmtileglærdómskvöldsemoftnáðuframánóttoghöfðumviðgamanaf.

Að lokumþökkumvið fjölskyldumokkar fyrir ómældan stuðningog aðstoð.Ánþeirra

hjálparhefðiþessiritgerðaldreiorðiðaðveruleika.

Page 6: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

1

Efnisyfirlit

Útdráttur...........................................................................................................................ii

Abstract............................................................................................................................iii

Þakkarorð.........................................................................................................................iv

Myndaskrá.........................................................................................................................3

1. Inngangur....................................................................................................................4

2. Sagaleikrænnartjáningar............................................................................................62.1Forsagan................................................................................................................................6

2.2LeikræntjáningáÍslandi........................................................................................................7

2.3Aðdragandiogrökinfyrirleikrænnitjáningusemkennsluaðferðískólum..............................7

2.4Leikræntjáningogleiklistíkennslu:ermunuráþessutvennu?.............................................9

3. Leikræntjáningogkenningarumnám.......................................................................113.1JeanPiaget...........................................................................................................................11

3.2LevVygotsky........................................................................................................................11

3.3JohnDewey.........................................................................................................................13

3.4PeterSlade..........................................................................................................................14

3.5BrianWay............................................................................................................................14

3.6DorothyHeathcoteogGavinBolton.....................................................................................16

4. Leikræntjáningsemkennsluaðferð...........................................................................174.1Almenntumkennsluaðferðir...............................................................................................17

4.2Leikræntjáningískólastarfi.................................................................................................18

4.3Kennsluaðferðirleikrænnartjáningar...................................................................................19

5. Leikræntjáningogaðalnámskrágrunnskóla..............................................................205.1Aðalnámskrágrunnskóla......................................................................................................21

5.2Skóliánaðgreiningar...........................................................................................................22

5.3Mismunandinámsþarfirnemendaískólumogleikræntjáning............................................23

5.4Áhrifleikrænnartjáningaránemendur,gengiþeirraoglíðan...............................................24

6. Kostiroggallarleikrænnartjáningarsemkennsluaðferðarígrunnskólum.................266.1Kostirleikrænnartjáningarsemkennsluaðferðar.................................................................26

6.2Gallarleikrænnartjáningarsemkennsluaðferðar.................................................................27

7. Umræða....................................................................................................................277.1Okkarreynsla.......................................................................................................................28

7.2Hversvegnavarðleikræntjáningaðkennsluaðferð?...........................................................28

Page 7: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

2

7.3Hvaðhafafræðimennaðsegjaummikilvægileiksins?.........................................................29

7.4Leikræntjáningsemkennsluaðferðígrunnskólum...............................................................30

7.5Hvernigtengistleikræntjáningsemkennsluaðferðeinstaklingsmiðuðunámi?....................31

7.6Kostiroggallarleikrænnartjáningarsemkennsluaðferðarogmunurámillikynja...............32

8. Lokaorð.....................................................................................................................33

Heimildir..........................................................................................................................34

Page 8: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

3

MyndaskráMynd1.PersónuleikahringurBrianWay.MyndíeiguhöfundarbyggðáfyrirmyndNilsBraanaas.

Page 9: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

4

1. InngangurLeikræntjáningogleiklisthaldastíhendurhvaðvarðarkennsluaðferðirþóólíkarséuávissan

hátt.Teljamáað leikræntjáningeigiheimaásviðumlistaogsköpunarenhúnteygiranga

sína mun víðar. Hefur hún á síðustu árum verið að ryðja sér til rúms sem áhugaverð

kennsluaðferð þar sem kostir hennar mæta þörfum nemenda á ýmsan hátt. Núgildandi

aðalnámskrá grunnskólanna fléttar leikræna tjáningu sem kennsluaðferð inn í flest

greinarsviðenkennsluaðferðinaerhægtaðnotaviðýmistilefniínámibarna,hvortsemum

er að ræða eina og sér eða sem stuðning við aðrar kennsluaðferðir. Innan leikrænnar

tjáningar er að finna margvíslegar aðferðir sem flokkast sem kennsluaðferðir og því eru

fjölbreyttirmöguleikarkjósikennararaðnýtaleikrænatjáninguíkennslu.

Ídagverðursjálfsmyndogsjálfsöryggibarnaogunglingafyrirutanaðkomandiáhrifum

frá samfélaginu og umhverfi okkar. Má þar einna helst nefna notkun samfélagsmiðla og

tölvuleikja.Viljaþessiáhrifsetjaútlitoghæfileikaíeinnogsamakassannogþarafleiðandi

gerakröfurtilbarnaogungmennaumaðveraölleins.Aðokkarmatierleikræntjáningsem

kennsluaðferð ein leið til að efla ímynd barna og unglinga ámargvíslegan hátt í námi og

þannig byggja upp sterka einstaklinga sem eru tilbúnir til að takast á við lífið að lokinni

skólagöngusinni.

Íþessariritgerðverðurfjallaðumleikrænatjáningusemkennsluaðferð.Markmiðiðerað

kannaeðliogþróunhennarsemkennsluaðferðarágrunnskólastigi.Einnigverðurathyglinni

beint að ávinningi og takmörkunumþess að nýta leikræna tjáningu í grunnskólakennslu. Í

ritgerðinniverðurleitastviðaðsvaraeftirfarandispurningum:

• Hvaðsegirsaganokkurumleikrænatjáninguístarfimeðbörnum?

• Hvernigfellurleikræntjáningaðkenningumfræðimannaumnámbarna?

• Hvaðfelstíleikrænnitjáningusemkennsluaðferð?

• HvaðsegirAðalnámskráumleikrænatjáningu?

• Hvererávinningurinnafnotkunleikrænnartjáningarsemkennsluaðferðarískólum

oghverjarerutakmarkanirhennar?

Tilaðsvaraþessumspurningumerlitiðafturítímannogfjallaðumforsöguogþróun

leikrænnartjáningaráerlendrigrunduogsjónumbeintaðþvíhversvegnahúnvarðtil.Í

kaflanumþaráeftirmunumviðfjallaumnokkrafræðimennsemmörkuðuákveðinsporí

þróunleikrænnartjáningarogkenningarþeirraumhanasemkennsluaðferð.Eftirþaðverður

Page 10: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

5

athyglinnibeintaðalmennumkennsluaðferðumoglögðsérstökáherslaáleikrænatjáningu

semkennsluaðferð.Íframhaldiafþvíbeinumviðsjónumokkaraðkostumoggöllum

leikrænnartjáningarsemkennsluaðferðarfyrirnemendurogkennaraoghvaðaávinninghún

hefuríförmeðsérefhúnernotuðáréttumforsendum.Aðlokummunumviðfjallaum

málefnisembrennaáokkuríljósisvaraviðspurningunumsemhaldiðvarafstaðmeðí

byrjunritgerðarinnar.Munumviðsegjaþarfráskoðunumokkarmeðfræðinaðleiðarljósi.

Page 11: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

6

2. Sagaleikrænnartjáningar

Leiklistogleikræntjáningsemkennsluaðferðeigasérlangasöguáerlendrigrundu.Másegja

aðnotkunhennarmegi rekja tilþeirraneikvæðuaðstæðnasembörnogungmennibjuggu

viðá19.öld.Íþessumkaflamunumviðfjallaumsöguleikrænnartjáningarerlendisoghér

heimaogþróunhennarfráupphafi.Einnigmunumviðfjallaumhelsturöksemfærðerufyrir

þvíaðnýtaleikrænatjáningusemkennsluaðferðískólumídag.

Leikræn tjáning og leiklist hafa oft verið spyrt saman semein kennsluaðferð þar sem

taliðeraðumeinuogsömuaðferðinaséumaðræða.Okkurfinnstmikilvægtað leiðrétta

þannmisskilningogmunumviðfjallaítarlegaummuninnþessumtveimurkennsluaðferðum

íkaflanumhéráeftir.

2.1Forsagan

Eflitiðerafturítímannogútfyrirlandsteinannamásegjaaðleikræntjáningsésprottinaf

hugmyndum frá 19. öld þegar háværar raddir voru uppi um ópersónulega kennslu og

harðræði í erlendum barnaskólum. Á þeim tíma fóru erlendir fræðimenn líkt og

heimspekingurinn Johann Friedrich Herbart, eftirmaður þýska heimspekingsins Immanuel

Kants,aðhugaaðbreytingumáuppeldisaðferðumískólum.MásegjaaðHerbarthafiverið

fyrsturmannameðhugmyndirumleikrænatjáninguþóaðheitiðsjálfthafiekkilitiðdagsins

ljós fyrren löngusíðar (Myhre,2001,bls.115–117;GunnarE.Finnbogason,2010,bls.47–

48).Hjólinfóruþóekkiaðsnúast,hvaðhugmyndirHerbartsvarðar,fyrreníbyrjun20.aldar

þegar fleiri fræðimenn fóru að taka undir þær ásakanir að skólar væru ósanngjarnir og

harkalegir gagnvart ungumnemendum sínum. Einnig fannst þeimhugmyndirHerbarts um

leikræna tjáningu vera byggðar á sterkum grunni (Myhre, 2001, bls 155–157). Hugmyndir

Herbarts þróuðust þó hægt og það var ekki fyrr en eftir miðja síðustu öld að dönsku

skólamennirnir og hugmyndafræðingarnir Leif Kongsrud og Ejner Rosdahl fjölluðu um

leikræna tjáninguogkosti hennar í skólastarfi. Kennsluaðferðin fékkbyrundirbáðavængi

þegarfélagarnirgáfuútbókinaDramikárið1968.Bókinerbyggðáhugmyndumogfræðum

Brian Way og Peter Slade sem voru miklir áhrifamenn og hugmyndasmiðir um leikræna

tjáningusemkennsluaðferð.StuddustLeifogEjnerviðkenningarWayogSladeaukþesssem

þeirbjuggutilnýtthugtakakerfibyggtáþeirraeiginreynslu ískólamálum.Máþvísegjaað

leikræntjáningsemkennsluaðferðhafiþarmeðveriðfædd(Braanaas1999,70–73).

Page 12: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

7

2.2LeikræntjáningáÍslandi

Leiklistarsagaþjóðarinnar spannarhálfaþriðjuöldmeð leiksýningunniHerranótt semsýnd

varogsamináhverjuhaustiafskólapiltumíHólavallaskóla.Þessi leiksýningvarþekktsem

skrípaleikurnemendaskólanssemfóruígerviýmissaembættismanna,biskupaogkóngaog

höfðugamanaf.ErHerranóttfyrirmyndleiklistarfélagMenntaskólansíReykjavíksemhefur

frá því seint á 18. öld haldið leiksýningar sleitulaust (Leikminjasafn Íslands, e.d). Leikræn

tjáning og leiklist sem kennsluaðferðir hafa verið notaðar í íslenskum skólum um nokkurt

skeið.Þóeraðdragandiþessaðfariðvaraðnotaþessarkennsluaðferðirhérálandiekkiýkja

langur,ensegjamáaðSteingrímurArason,skólafrömuðurogfyrstiformaðurSumargjafar,sé

sáfyrstisemlétíljósóbilanditrúágildileikrænnartjáningarsemkennsluaðferðarískólum

(Steingrímur Arason, 1921, bls. 3). Steingrímur stundaði nám í uppeldisfræðum og

kennsluháttum við Columbia-háskólann í Bandaríkjunum. Að námi loknu kom hann heim

meðmargarhugmyndir í farteskinusemmörkuðuþáttaskil í skólastarfiá Íslandi.Slíkurvar

áhugihansáleikrænnitjáninguaðárið1921,þánýútskrifaðurfráBandaríkjunum,gafhann

út bókina Sextíu leikir, vísur og dansar fyrir heimili, skóla og leikvöll. Þannigmá segja að

Steingrímur hafi markað ákveðin tímamót í umræðu um skóla- og uppeldismál á þessum

tíma,meðhugmyndumsínumummikilvægiþessaðlögðyrðimeiriáherslaáleikogverklegt

starf ískólum(SteingrímurArason,1921,bls.3;SteingrímurArason,1953,bls.15).Boltinn

fór þó ekki að rúlla fyrir alvöru fyrr en Guðrún Þ. Stephensen, leikkona og kennari með

meiru,kommeð leikrænatjáningu inn ígrunnskólastarf íupphafiáttundaáratugarsíðustu

aldar. Guðrún hafði stundað nám í Árósum veturinn 1968–1969 og kom með margar

hugmyndirþaðanþegarhúnhófstörfíKársnesskóla.Húnvattsérstraxútídjúpulauginaog

byrjaði að kenna leikræna tjáningu í skólanum og hvatti samkennara sína til að prófa sig

áframmeð svipaða kennsluhætti (Guðrún Þ. Stephensen (munnleg heimild 8.maí, 2004),

vitnaðtilíKristínÁ.Ólafsdóttir,2005,ánbls.tals).

2.3Aðdragandiogrökinfyrirleikrænnitjáningusemkennsluaðferðískólum

Á þessum árum voru háværar raddir uppi um þörfina fyrir endurskoðun kennsluhátta í

skólum landsins og því var unnt að breyta tækninni til betri vegar (Kristín Á. Ólafsdóttir,

2005, ánbls. tals). Beindust raddirnarmest að auknu jafnrétti til námsogmeira lýðræði í

starfsháttumkennaraogstjórnendaskóla.Sérstaklegaáttiþettaþóviðumframhaldsskóla

ogháskólaílandinu(JónasPálsson,2002,bls.14–15).Tilaðkomatilmótsviðþessarraddir

Page 13: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

8

var ákveðið að ráða Baldur Ragnarsson, íslenskukennara við Ármúlaskóla, til að skoða og

endurmeta stöðu móðurmálskennslu í skólum. Í álitsgerð sem skilað var í kjölfar þeirrar

vinnuerleikrænnartjáningarsemkennsluaðferðartrúlegafyrstgetiðáopinberumvettvangi.

Þarnafóruhjólinaðsnúastogárið1973gafBaldurútbókinaMálogleikursemvarhandbók

um leikræna tjáningu handa kennurum og kennaranemum. Var þetta fyrsta bók sinnar

tegundar hér á Íslandi og sömuleiðis fyrsta kennarahandbókin sem gefin var út (Baldur

Ragnarssone.d.,bls.5).Bókinvarskrifuðaðfyrirmyndannarraerlendrakennarahandbóka

frá Norðurlöndunum og enskumælandi löndum. Má þar sérstaklega nefna bókina

DevelopmentthroughDramaeftirBrianWay,semfjallaðhefurveriðumhéraðframansem

einnafupphafsmönnumþeirrarhugmyndaraðnota leikræna tjáningusemkennsluaðferð.

Bók Baldurs inniheldur fjölmargar æfingar sem komu frá Way. Bókin átti, samkvæmt

höfundi, að hafa móðurmálskennslu til hliðsjónar en jafnframt benti hann á að leikræna

tjáningumætti nota í ýmsumnámsgreinumeinsog sögu, átthagafræðiog kristinfræði svo

dæmiséutekin.HelstaástæðaogrökstuðningurBaldursfyrirnotkunleikrænnartjáningarí

kennslu var að hún gæti styrkt athygli og minni með því að hún höfðaði til tilfinninga

nemandans(BaldurRagnarsson,e.d.,bls.170).

Árið1976varleikræntjáningformlegakynntsemkennsluaðferðþegarhúnvarsettinní

Aðalnámskrá grunnskóla. Fóru höfundar Aðalnámskrárinnar ekki leyntmeð skoðun sína á

þeim kennsluháttum sem tíðkast höfðu fram að þessu. Var þar sérstaklega nefnt að

vinnuaðferðir hefðu verið einhæfar og ekki væri tekið mið af miðlungs- eða getumeiri

nemendum.Námsefniðvareinnigtaliðóáhugavert. Íþvísambandivarbentáaðhópvinnu

væri ekki beitt og fábreytt hjálpargögn gerðu það að verkum að ekki sköpuðust raunhæf

námstækifæri fyrir nemendur (Menntamálaráðuneytið, 1976, bls. 16–17). Líkt og Baldur

nefndi í bók sinni var lagt til í Aðalnámskránni að leikræn tjáning yrði notuð við kennslu í

mörgumgreinum,sérstaklegameðþaðaðmarkmiðiaðþjálfasamskipta-ogtjáningarhæfni

nemenda(BaldurRagnarsson,e.d.,bls.5og8).

FráþvíaðbókBaldurskomútárið1973hefurmikiðvatnrunniðtilsjávarhvaðvarðar

notkunleikrænnartjáningarsemkennsluaðferðar.Þannighefurhúnnáðútbreiðsluíkennslu

innan fjölmargra námsgreina í íslenskum skólum (Kristín Á. Ólafsdóttir, 2005, e.d.).

Aðalnámskrárnareruþómismunandioghafasumarkennsluaðferðirfengiðþarmeiravægi

enaðrar.ÍþvísambandimánefnaaðíAðalnámskrá2006varlögðmikiláherslaáaðkoma

leikrænnitjáninguísemflestarnámsgreinar.Fjallaðvarítarlegaumhvernigleikræntjáning

Page 14: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

9

tengdistfjölmörgumnámsgreinumoghvernighægtværimeðgóðumótiaðnýtahanasem

kennsluaðferð(Menntamálaráðuneytið,2006,bls.39–41).Þaðerþóréttaðhafa íhugaað

eldri aðalnámskrár eru mismunandi og upplýsingar sem settar eru þar fram gefa aðeins

hugmyndirumþaðsemvarefstábaugi íumræðunniumnámogkennslu ískólumáþeim

tilteknatímafremurenað lýsaþvíhvaðraunverulegavargert.Aðalnámskrárnar lútaþeim

lögumsemgildahverjusinniogmiðaaðþvíaðreynaaðkomatilmótsviðþarfirnemenda,

foreldra og kennara eins og unnt er.Mikil umræða hefur skapast í þjóðfélaginu á síðustu

árumumhagsmunibarnaogungmennaogfersúumræðaörtvaxandi.Stjórnsýslanhefurþví

reyntaðkomatilmótsviðþáhópasemeigaviðeinhverjaörðugleikaaðstríða,hvortsem

þeir eru af líkamlegum eða andlegum toga. Núgildandi aðalnámskrá er ólík síðustu

aðalnámskrámaðþví leytinuaðhúnauðveldarkennurumaðmætaþörfumnemendaeftir

getuogþroskaþeirra.Ídaghafaþvíótalnemenduríleik-,grunn-ogframhaldsskólafengist

við aðferðir leiklistarinnar og leikrænnar tjáningar og haft ánægju af (Mennta- og

menningarmálaráðuneytið,2013,bls.146).

2.4Leikræntjáningogleiklistíkennslu:ermunuráþessutvennu?

Þóaðhugtökinleikræntjáningogleiklistvirðistífljótubragðivísatilþesssama,þaðerþess

að tjá sig gegnum leik, er talsverður munur á kennsluaðferðunum leikrænni tjáningu og

leiklist.Íþessumkaflamunumviðfjallaumþennanmun.

Leikræntjáningeraðferðþarsemþátttakendurupplifasjálfirtilfinningunaogreynsluna

óháð sambandi við áhorfendur. Á hinn bóginn er það markmið leiklistarinnar að koma

ákveðnum boðskap til skila til áhorfenda með hinu nána sambandi sem leikari hefur við

áhorfendursína.Þvímáskiljaaðferðirnarsemsvoaðönnurþeirraleitiinnáviðenhinútá

við (Guðbjörg Emilsdóttir, 1981, bls. 3 og Baldur Ragnarsson, e.d., bls. 11). Kristín Á.

Ólafsdóttir (2007) bendir á að leikræn tjáning sé frekar reynsla þátttakenda semþeir tjá í

gegnum ákveðið ferli á meðan leiklist sé hugsuð þannig að hún skili sér í ákveðnum

leiksýningum. Leikræn tjáning nær mun lengra yfir skólaárið en leiklist, hún á heima í

skólastofunniog á við flestarnámsgreinar. Leiklistin einog sér samanstendur aftur ámóti

aðeinsafleikritunumsjálfumogvinnunnibakviðþau(bls.87–88).Kristínerþannigsammála

Guðbjörgu og Baldri um aðmikilvægt sé að aðgreina þessar tvær aðferðir en til viðbótar

Page 15: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

10

skilgreinirhúnmuninnáþeim. Í rannsóknKristínar kemureinnig framaðhúner sammála

þeimumgæðiþessarakennsluaðferða.

Uppúr1970var fariðað leggjameiriáhersluáhugtakið leikræntjáningenáðurhafði

veriðgert.Varþaðgerttilaðkomaívegfyrirþannmisskilningaðleikræntjáningogleiklist

værusamakennsluaðferðin.

Kristín legguráhersluáaðbæði leiklistogleikræntjáningséugóðforvörngegneinelti

fyrir börn og unglinga (Kristín Á. Ólafsdóttir, 2007, bls. 67). Þrátt fyrir margvíslegar

ábendingarumgagnsemileikrænnartjáningarhefurhúnþóáttundirhöggaðsækjaískólum

ogeru fyrir því taldarnokkrar ástæður. Einþeirra er aðekki sé eins auðvelt aðprófaeða

meta til einkunnar árangur nemenda í leikrænni tjáningu og í öðru námsefni. Annað sem

nefnthefur veriðer aðaðstæður kennara í skólum, fáfræðiþeirraog afsakanir vinni gegn

leikrænnitjáningusemkennsluaðferð.SamkvæmtniðurstöðumKristínar(2005)ermikilvægt

að kennarar hjálpist að ef vandamál standa í vegi fyrir því að hægt sé að nota leikræna

tjáningu íkennslu.Þannigverðibeststuðlaðaðþvíaðgerakennsluaðferðinaaðeðlilegum

þættiískólastarfinu(ánbls.tals).

Aðferðir leiklistar og leikrænnar tjáningar geta stuðlað markvisst að því að styrkja

sjálfsímynd barna og unglinga þannig að þeir geti tekið heilsteyptar ákvarðanir sem eru

byggðaráþeirraeiginskoðunum(AnnaJeppesenogÁsaHelgaRagnarsdóttir,2004,bls.8).

Niðurstöður rannsóknar Kristínar Á. Ólafsdóttur sýna einnig að leiklist eða leikræn tjáning

sem kennsluaðferðir stuðla að bættri tjáningarfærni nemenda, auk betri færni þeirra á

ýmsumöðrum sviðum.Máþar nefnahæfileikann til að setja sig í spor annarra og eflingu

félagsfærni og samskiptahæfni. Ekkimáheldur gleymaþví að aðferðirnar efla nemendur í

sjálfri leiklistinniogkomaþeim ísnertinguviðmenningararf leiklistarbókmenntasemaftur

gefurþeimmeirikraftámargvíslegumsviðum.BoothogBarton(2000)bendaásvipaðahluti

sem leikræn tjáning getur hjálpað okkur með, og að upplifun okkar og reynsla á sviðum

mannlegra samskipta sé mikilvæg þegar kemur að tjáningu. Jafnframt segja þeir að með

leikrænnitjáningu ískólastarfieflumviðþessisamskiptimeðþví tildæmisaðsetjaokkur í

sporhversannars.(bls.7–8).

Page 16: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

11

3. Leikræntjáningogkenningarumnám

Í þessum kafla munum við fjalla um tengsl kennsluaðferðarinnar leikrænnar tjáningar og

kenninga nokkurra þekktra fræðimanna um nám og þroska. Einnig verður gerð grein fyrir

hugmyndumhelstutalsmannaþessaðnýtaleikrænatjáningumarkvisstsemkennsluaðferðí

skólastarfi.

3.1JeanPiaget

Jean Piaget (1896-1980) var svissneskur fræðimaður og voru merkustu ævistörf hans

rannsóknir á sviði hugsunar og vitsmunaþroska barns. Leitaðist hann við að rekja ferli

vitþroska frá upphafi, auk þess sem hann gerði grein fyrir þróun hugsunar barnsins. Allar

rannsóknirPiagetleituðustviðaðsvaraþvíhvernigbarnaflarsérþekkingaroghvernigþað

kemurskipulagiáhana(Charles,1981,bls.2).

ÁhugiPiagetávitsmunumvarbyggðuráheimspekilegumgrunnisemogárannsóknum

hans sembirtust í bók hansPlay,Dreamsand Imitation in Childhood, enþar byggði hann

athugasemdir sínar á þremur börnum sínum (Frost, Wortham og Reifel, 2011, bls. 38).

Samkvæmt Piaget er sjálfsprottinn leikur veigamikill þáttur í þróun vitræns þroska barns.

Einnig lagðihannmiklaáhersluáað leikurogeftirlíkingværumikilvægirþættir í vitþroska

barns. Kenningar Piaget um þroskaskeið barns byggjast á ákveðinni stigskiptingu þar sem

hvert stig markast af leikatferli barnsins, en samkvæmt Piaget eru stigin þrjú og gerast

samtímisogsmámsamanáþremurgreinilegumþroskastigum(Charles,1981,bls.5–37)

Piaget skilgreindieinnig leikinnsemsvoaðhannværiatferliogað tengslværuámilli

leiksins og vitsmunalegs þroska barna og sjálfsprottinn leikur endurspeglaði þroskastig

barnsins(ValborgSigurðardóttir,1991,bls.34).

Hugmyndir Piaget um þróun vitræns þroska eru líkar leikrænni tjáningu sem

kennsluaðferðaðþessu leytiþarsemþæreflapersónuleikaþroskabarna ígegnum leikinn,

aukþesssemfélagsleghugsmíðakenningLevVygotskyerkominútfrákenningumPiagetum

persónuþroskannsemfjallaðverðurumhéraðneðan.

3.2LevVygotsky

KenningarrússneskasálfræðingsinsLevVygotsky(1896-1934)semvísaðhefurveriðtilsem

félagslegrar hugsmíðahyggju (e. social constructivism) falla líka vel að hugmyndinni um

Page 17: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

12

leikrænatjáningusemkennsluaðferð,enþærfjallaumhvernigfélagslegsamskiptihafaáhrif

ávitsmunaþroskaeinstaklingsins.

EinnigsettiVygotskyframkenningunaumsvæðihinsmögulegaþroska(e.zoneofproximal

development).Þarvísaðihanntilsvæðisinsámilliverkefnasembarnræðurviðánhjálparog

getuþessþegarþaðfæraðstoðfrágetumeirijafningjaeðafullorðnum.SamkvæmtVygotsky

erleikurbarnsuppsprettaþróunarogbýrtilsvæðihinsmögulegaþroska.Íleiknumerbarnið

aðleikahlutverkofarsinnigetueinsogþaðséhöfðinuhærraenþaðeríraun.Uppúrþessu

kemurkenninginumvinnupalla(e.scaffold)semfeluríséraðkennarareðaaðrirfullorðnir

aðstoðiogstyðjibörnognemendurviðaðeflaþekkingusínaogþroskameðþvíaðskapa

þeimþaðumhverfioghvatningusemþauþurfa(Frost,WorthamogReifel,2011,bls.36–38).

Kenningar Vygotsky um leik barna eru andstæðar skoðunum Piaget að því leyti að

Vygotsky taldi leikinnverameginuppsprettuþroskabarnsá forskólaaldri.Vygotskyhafnaði

þvíaðeðli leiksværiskýrtútfrávellíðunarlögmáli,entaldiþóástæðulaustaðhafnaþvíað

leikurinn uppfyllti óskir og þarfir barnsins og að hann tengdist vonum og tilfinningalegum

þrám(ValborgSigurðardóttir,1991,bls.63–43).

ÍgreinÁsuHelguRagnarsdótturogRannveigarBjarkarÞorkelsdóttur (2010),Skapandi

námígegnumleiklist,erfjallaðumfélagslegahugsmíðahyggju(e.socialconstructivism)eftir

Vygotsky.Félagsleghugsmíðahyggjahefurþróastfrá8.áratugnumútfrákenningumPiaget.

Húngengurútáþaðhvaðsamskiptinemendaviðhvernannanskiptagríðarlegumáliínámi

þeirra(bls.3–4)oghversumikilvægteraðtakatillittilþeirrarþekkingarsemnemandinnbýr

yfirviðupphafnámsþarsemhannmuntileinkasérnýjaþekkinguogtúlkahanaíljósiþeirrar

þekkingar og reynslu sem hann hefur fyrir (Good og Brophy, 2003, bls. 240). Félagsleg

hugsmíðahyggja fjallar jafnframt um það hvernig félagsleg samskipti hafa áhrif á

vitsmunaþroska einstaklingsins, þar sem nemendur auka þekkingu sína og reynslu í

félagslegum samskiptummeð því að eiga í samskiptum við skólasystkini sín. Með því að

vinnasamaníhóp,takastáviðverkefniogleysaþau,aðhyllastþauaðákveðnumarkiþessa

áhugaverðu pælingu um félagslega hugsmíðahyggju sem Lev Vygotsky setti saman fyrir

hartnær hálfri öld (ÁsaHelga og Rannveig Björk, 2010, bls. 4; Þuríður Jóna Jóhannsdóttir,

2009,ánbls.tals).

Page 18: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

13

3.3JohnDewey

John Dewey (1859-1952) var bandarískur heimspekingur og menntafrömuður. Sem

heimspekingur var hann helst þekktur fyrir verkhyggju sem er eins konar hugmyndafræði

eða afstaða innan heimspekinnar og nátengd raunhyggju. Grundvallarhugtakið í allri

heimspeki og menntun samkvæmt Dewey er reynsla. Dewey lagði þó aðra merkingu í

hugtakið en aðrir raunhyggjumenn en samkvæmt honum náði hugtakið reynsla yfir það

vitsmunalegaoghugræna(ÓlafurPállJónsson,2010,bls.13–20).

Ritunarferill Dewey spannar yfir sjötíu ár og hafði hann áhrif á mennta- og

skólaumræðuna víða um heim. Í lok 19. aldar var komin fram krafa um umbætur í

menntamálumbarnaogunglingaogvarmargtaðbreytastáþessumtímaíBandaríkjunum

ogEvrópu. Skólarhöfðu lagtáhersluáaðnemendur lærðumeðþví aðmuna,enmeðþví

vorunemenduróvirkir í námi sínuog átti að steypaþá alla í samamót.Deweygagnrýndi

þettaformþarsemhonumfannstþaðgefanemendumlítiðsvigrúmogaðskipulagiðværiað

binda kennsluna ofmikið við formið. Dewey taldi það vera hlutverk uppeldisfræðanna að

skapa aðstæður, leiðbeina og skipuleggja víxlverkun milli einstaklingsins, menntunar og

umhverfis. Dewey stofnaði Tilraunaskólann ásamt Alice Chipman Dewey eiginkonu sinni í

Chicagoárið1896.Þarlögðuþauáhersluátengslmilliheimilisogskólaogámillireynsluog

menntunar(GunnarE.Finnbogason,2010,bls.43–53).

Deweytaldiaðalltnámættisérstaðmeðreynslu(e.Learningbydoing)ogmeðþvíað

læra af reynslunni tengdi einstaklingurinn athöfn og afleiðingar hennar. Lífsreynsla

einstaklingsins er því sá grunnur sem allt nám byggist á og er það hlutverk skóla og

menntunaraðvíkkahanaút(Dewey,2000,bls.247).SamkvæmthugmyndafræðiDeweyum

leikinn,semeinnigvarþungamiðjaTilraunaskólans,tjábörnogungmennireynslusínameð

því að túlka hana og endurskapa í gegnum leikinn. Dewey lagði áherslu á að börn fengju

tækifæri til að tjá reynslu sína í gegnum leikinn í námi sínu. Var þá notaður ýmiskonar

efniviðuráborðviðvatn,sand,leirogeiningakubba(JóhannaEinarsdóttir,2010,bls.67–68).

Leikræntjáningsemkennsluaðferðog lærdómuraf reynslunnihaldast samkvæmtDewey í

hendurþegarkemuraðþvíaðlæraafreynslunniígegnumleikinnsemogaðbyggjaofaná

hannmeðfyrrireynslu.

Page 19: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

14

3.4PeterSlade

Peter Slade (1912- 2004) er talinn hafa verið einn helsti talsmaður leikrænnar tjáningar á

Vesturlöndum.Hannhafðimikiláhrifáþróun leiklistarog leikrænnar tjáningar í skólastarfi

vestanhafsogmásegjaaðhannhafiveriðbrautryðjandiþessarargreinar.Máþarsérstaklega

nefnabókinaChildDramasemkomútárið1954ogfékkmiklaathygli.Sladevarmenntaður

leikarioglagðimetnaðsinníaðvinnameðbörnumogunglingum.Aðferðirsemhannnotaði

voru byggðarmest á eigin reynslu auk þess semhann hefur að öllum líkindum stuðst við

hugmyndafræðiannarrafræðimanna.MásegjaaðSladehafiveriðeinnafþeimfyrstusem

héltþvíframaðleikræntjáningættifullanréttásérsemkennsluaðferðogsjálfstættlistform

fyrirbörn.Sladehafðifrjóttímyndunaraflogvarfrjálssköpunogtjáninghansmeginaðferðtil

kennslu.Æfingarnar sem hann kenndi voru frjálslegar og einkenndust afmikilli hreyfingu.

Hannvildiaðleiðbeinendureðakennarartileinkuðusérleiðsögnsemmiðaðiaðþvíaðhafa

stjórnáaðalatriðumenþessutanætti leiðbeinandinnaðvera íhlutverkibandamanns.Þó

aðferðirnar sem hann notaðist við væru þess eðlis að þær gætu mögulega endað sem

leiksýning,lagðihannekkimiklaáhersluáaðspuninnendaðisemslíkur.PeterSladelagðiinn

hugmyndina að Hringnum og lagði áherslu á mikilvægi aðferðafræði hans, en tilgangur

hringsinseraðbætasamskiptiinnanhópsins(AnnaJeppesen,1994,bls.9;Braanaas,1999,

bls.49og56–57).

Hringurinn ermjög áhugaverð kennsluaðferð þar semnálgunin felst í hinumannlega.

Hannfelurísérákveðnanálguníleikrænnitjáningusemkennsluaðferðþarsemvísaðertil

hins mannlega þáttar. Samkvæmt Slade er Hringurinn notaður með hópi fólks þegar

verkefninsemhópurinnvinnurkrefjasttjáningarafpersónulegumtoga. Íhringnumsjáallir

framan í allaog allir heyraþað sem sagt er.Nálægðin gerir verkefniðþví persónulegraog

opnaraaukþesssemauðveldaraerfyrirþáeinstaklingasemnotastviðaðferðinaaðopnasig

í erfiðum málum. Annað sem Slade bendir á er að vegna þess að fólki finnst almennt

auðveldaraaðtjásigíhringheldurenfyrirframanhóperaðferðinlíklegtilaðeflatraustog

trúnaðmeðalþátttakenda(AnnaJeppesen,1994,bls.10–11;Braanaas1999,bls.55–56).

3.5BrianWay

BrianWayvarlærisveinnSladeogstuddihugmyndirlæriföðursínsaukþesssemhannþróaði

hugmyndir hans enn frekar og gerði þær aðgengilegri fyrir almenning. Brian Way hafði

Page 20: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

15

mikinnáhugaáleikrænnitjáningusemkennsluaðferðoglagðiáhersluáútbreiðsluhennarí

skólakerfinu.Hann vildi að kennarar tækju þessari aðferð opnumörmumog notuðu hana

semmestíkennslu.ViðþettamábætaaðWaylagðiáhersluáaðíhanshugaværileikræn

tjáningekkinámsgrein,néheldursjálfstætt listform.BrianWaysagðieinnigaðekkimætti

líta á leiklist og leikræna tjáningu sem eina kennsluaðferð þar sem mikill munur væri á

þessumtveimuraðferðumþegarkæmiaðnotkunþeirraíkennslu(AnnaJeppesen,1994,bls.

9;GuðbjörgEmilsdóttir,1981,bls.6–7).

Brian Way hafði mikinn áhuga á verkum læriföður síns og studdi kenningar hans

heilshugar. Lagði hannmesta áherslu áHringinn semSladehannaði enWayútfærði hann

beturmeðþvíaðsetjahannífastaraform.Nefndihannsínaútgáfupersónuleikahringinnog

byggðiþánafngiftáeiginútfærsluáæfingumSlades(AnnaJeppesen,1994,bls.10).

Munurinn á þessum tveimur hringjum er sá að hringur Slades er æfingar á meðan

persónuleikahringurWay er kennsluaðferð. ÚtfærðiWay hringinn á þann hátt aðæfingar

Slade væru flokkaðareftir alhliðaþroskaeinstaklingsins, óháðaldri (Anna Jeppesen, 1994,

bls.10;Braanaas,1999,bls.56).

Mynd1.ÚtfærslapersónuleikahringsBrianWay(Byggtá:NilsBraanaas,1999,bls.56).

Page 21: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

16

3.6DorothyHeathcoteogGavinBolton

DorothyHeathcote(1926–2011)ogGavinBolton(1927)eruámeðalþekktustusérfræðinga

Breta í leikrænni tjáningu.ÞauvorunemendurbrautryðjandansPeterSladeogbyggðuþví

aðferðirsínarásömugrunnhugmyndumogWayþóáherslurþeirraværuaðrar.Þauvorutil

dæmissammálaWayíþeimefnumaðleikræntjáninggætinýstíölluskólastarfiogþaðværi

á ábyrgð kennara að hafa kennsluaðferðina til hliðsjónar í kennslu. Heathcote og Bolton

heldusigaðeinsviðleikrænatjáningusemkennsluaðferðoglögðusittafmörkumaðkoma

henniinnískólakerfiðmeðáhugasinnogeldmóðiaðvopni.Heathcotelagðisigsérstaklega

framviðaðleggjaáhersluáaðtengjaleikrænatjáninguinníviðfangsefninemendaískólum.

Taldi hún að kennarinn ætti að hafa ákveðið markmið með kennslunni þegar kæmi að

leikrænni tjáningu. Að hennar sögn átti kennarinn að vera skipulagður og leggja sitt af

mörkummeðinnleiðinguleikrænnartjáningaríþaðnámsefninemendasemfjallaðværium

hverjusinni.Boltonfékksteinkumviðhugmyndafræðinaábakviðleikrænatjáninguámeðan

Heathcotesáumsjálfakennsluaðferðina.Boltonskrifaðifjöldagreinaaukþesssemhanngaf

út þrjár bækur sem fjalla um leikræna tjáningu. Í bókinni Towards a Theory of Drama

skilgreinirBolton leikrænatjáninguogskiptirhenni í fjóra flokka: leikrænaræfingar, spuni,

leiksýningogleikræntjáning.SúsíðastnefndaerleiðinsemhannogHeathcotelögðumesta

áhersluá.Boltonskilgreindileikrænatjáninguáþannháttaðmennbeittuímyndunaraflinu,

settusigísporannarraumstundogtileinkuðusérskoðanirogviðhorfsemviðkomandiværu

eftilvillekkisammála.(AnnaJeppesen,1994,bls.8–14;GuðbjörgEmilsdóttir,1981,bls.10).

Heathcote og Bolton voru bæði lektorar í leikrænni tjáningu við kennaraháskólana í

NewcastleogDurhamíEnglandi.Þauþróuðuaðferðina„kennariíhlutverki“semvaktimikla

athyglivíða,meðalannarsá ÍslandienBoltonhéltnámskeiðumaðferðinahérá landiárið

1981 á vegum Kennaraháskóla Íslands. Heathcote og Bolton lögðu ávallt áherslu á kosti

leikrænnar tjáningar og hversu mikilvæg hún væri í kennslu. Eins og gengur og gerist í

fræðasamfélaginu eru ekki allir sammála áherslum Boltons og Heathcote, en samkvæmt

breskumdramasérfræðingumhafaþauþóáttmestanþáttíþvíaðauðveldaaðgengikennara

að leikrænni tjáningu og gildi hennar sem kennsluaðferðar (Anna Jeppesen, 1994, bls 15;

GuðbjörgEmilsdóttir,1981,bls.11).GuðbjörgEmilsdóttir(1981)fjallarumstefnuBoltonog

Heathcote en þar segir að stefna þeirra „einkennist aðallega af mikilvægi tilfinningalegs

skilningsnemendaáþeimviðfangsefnumertekineru fyrir,oghaldaþauþví framaðefsá

skilningurséfyrirhendi,séþarmeðopinleiðfyrirnemendurtilaukinnarþekkingarogáhuga

Page 22: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

17

áeinhverjutilteknuþekkingarsviðiðogþáoftaðeiginfrumkvæði.“(bls.10).Þvímáætlaað

leikræn tjáning sé unnin í tveimur heimum samtímis, þeim ímyndaða og svo hinum

raunverulega, þannig að þó nemendur setji sig í spor annarra vinna þeir ávalltmeð eigin

þekkinguogreynslutilhliðsjónar(AnnaJeppesen,1994,bls.14;Braanaas1999,bls.207).

4. Leikræntjáningsemkennsluaðferð

Í þessum kafla munum við fyrst fjalla almennt um kennsluaðferðir í skólum og hvernig

skipulagkennsluogfjölbreytnikennsluaðferðaermikilvægurparturívelgengnibarnaínámi.

Við veltum einnig fyrir okkar hlutverki kennarans og ábyrgð hans gagnvart vali á réttum

kennsluaðferðum.Síðanverðurathyglinnibeintaðleikrænnitjáningusemkennsluaðferðog

munum við leitast við að kryfja hana til mergjar með það að markmiði að komast að

niðurstöðuumágætihennarsemkennsluaðferðarígrunnskólum.

4.1Almenntumkennsluaðferðir

Skilgreiningaráhugtakinukennsluaðferðeráýmsaveguen IngvarSigurgeirssonskilgreinir

það á þann veg að kennsluaðferð sé það skipulag sem kennarinn hefur á kennslunni,

samskiptumviðnemendur,viðfangsefninognámsefnið(IngvarSigurgeirsson,2013,bls.12).

Þaðermargtsemkennariþarfaðhafaíhugaviðskipulagningukennsluogerfjölbreytniafar

mikilvægþarsemmismunandinemendumhentaólíkarleiðirtilnáms.Einniggerirþaðnámið

skemmtilegra að beita fjölbreyttum kennsluaðferðum og brýtur upp þetta hefðbundna

kennsluform (Ingvar Sigurgeirsson, 1999, bls. 41). Eins og Ingvar bendir á í bók sinni Að

mörgu er að hyggja er mikilvægt að kennari taki vel ígrundaðar ákvarðanir þegar

kennsluaðferðireruvaldar.Kennsluaðferðirerufjölmargaroghverogeinhefursínakostiog

galla, auk þess sem útfæra má hana á ýmsan máta. Því er mikilvægt að vanda val á

kennsluaðferðoghugaaðþvíhvaðamarkmiðierunniðaðhverjusinni(IngvarSigurgeirsson,

1999,bls. 67). Í bók sinniSkapandi skólastarf bendir LiljaM. Jónsdóttir á aðþrátt fyrir að

mæltsémeðólíkumkennsluaðferðumeigikennararþaðtilaðnotaþærkennsluaðferðirsem

þeir vöndust í sinni eigin skólagöngu. Þar er oftast talað um kennsluaðferð „gamla góða”

kennarans, þar sem kennarinn bjó yfir þekkingunni og miðlaði henni til nemenda sinna.

Nemendurvoruþáóvirkir ínámi sínuogunnu ínámsbókumsemvorusamdarmeðþessa

kennsluaðferðíhuga(LiljaM.Jónsdóttir,1996,bls.6).

Page 23: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

18

Kennsluaðferðir er hægt að flokka á ýmsa vegu, til dæmis í beinar og óbeinar

kennsluaðferðir.Þegarumbeinarkennsluaðferðireraðræðaerkennarinníaðalhlutverki,en

óbein kennsla byggist á aðferðum þar sem nemendur eru í virkari hlutverkum (Ingvar

Sigurgeirsson,AmalíaBjörnsdóttir,GunnhildurÓskarsdóttirogKristín Jónsdóttir,2014,bls.

113).

4.2Leikræntjáningískólastarfi

SamkvæmtIngvariSigurgeirssyni(2013)erleikræntjáningflokkuðsemóbeinkennsluaðferð

þar sem nemendurnir eru í aðalhlutverki, en hann vill meina að leikræn tjáning sem

kennsluaðferðséeinafvannýttustuauðlindumískólakerfinunútildags(49og127).

Með tilkomu tölvuleikja og sjónvarpsáhorfs hér á landi, sem og annars staðar, er að

verðamunalgengaraaðbörnhreyfisiglítiðoghafiminnimannlegsamskipti.Leikræntjáning

hvetur til aukinnar hreyfingar og til notkunar hins frjóa ímyndunarafls sem börnin fæðast

með.Meðþvíaðskapasínareiginhugmyndirogleikiglímaþauviðmargvíslegviðfangsefni

semkrefjastígrundunarogmannlegrasamskipta(ÁsaHelgaRagnarsdóttirogRannveigBjörk

Þorkelsdóttir,2010,bls.1–2).

Flestbörnhafasérstakaþörffyriraðhreyfasigogfáútrásviðhverskynsathafnir,hvort

semþau eru í hlutverkaleik eður ei.Hlutverkaleikurinn er gríðarlegamikilvægur fyrir börn

semeiga erfittmeð að tjá sig þar sem leikurinn getur hjálpað þeim að koma tilfinningum

sínumogskoðunumáframfæri.Einnighafahlutverkaleikirmiklaþýðinguíþroskaferlibarna,

þar sem fyrirmyndir þeirra og staðalímyndir eru fyrstu hlutverkin sem þau leika eftir.

Samtvinna þau reynslu sína og nýjar hugmyndir í hlutverkaleiknum og læra hvernig

samfélagið virkar. Viðhorf barnsins til samfélagsins endurspeglast þar með í

hlutverkaleiknum (Anna Jeppesen og Ása Helga Ragnarsdóttir, 2004. bls. 24). Börn eru

einlæg og hreinskilin að eðlisfari og það auðveldar þeim að tjá sig með þessu móti (Ása

Ragnarsdóttir og Rannveig Björk Þorkelsdóttir, 2010, bls. 2). Anna Jeppesen (1994) færir

sömurökfyrirágætihlutverkaleiksinsenbætirviðaðþaubörnsemekkihafahafttækifæri

tilaðtjásigmeðþessumhættiíbernskugetiátterfiðarameðaðbyrjaáþvíáunglingsárum

þegarhlutverkaleikurernotaðuríkennslu.Unglingargetamögulegahafttilhneigingutilað

takaekkihlutverkisínualvarlegasemAnnabendiráaðséskilyrðifyrirþvíaðaðferðinskili

árangri(bls.24).Ingvar(1999)erásamamáliogAnnaogbendiráaðhlutverkaleikurinnsé

góð leið þegar upp koma ýmismálefni innan skólans. Þannig sé hægt að skoðamálin frá

Page 24: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

19

ýmsumsjónarhornumogþauverðiauðveldariviðfangseftirþvísemnemendurvenjistbetur

vinnuaðferðunumsembeitter(bls.73).Mikilvægteraðkennabörnumhlutverkaleikiefþau

hafaekki tilhneigingu til að fara íhlutverk sjálfviljug.Ávinningurafhlutverkaleiknumerað

börn læramunbeturáeigiðsjálfogþjálfast íaðkomatilfinningumsínumogskoðunumá

framfæri. Þau læra tiltekna hegðun sem fyrir þeim er höfð í nútímasamfélagi og einnig

hegðun sem samfélagið krefst af þeim semmanneskjum (Anna Jeppesen, 2004, bls. 11).

Innan leikrænnar tjáningar erumargar stefnurog straumar semhægter aðnýta í ýmsum

námsgreinum,semstuðningeðasérstakanámsgrein(IngvarSigurgeirsson,2013,bls.128).

Leikræntjáningfellurundirlistgreininaleiklistþómunurinnsémikillámilliþeirra.Einsog

benthefurveriðásýnarannsóknirfræðimannaáborðviðPiagetogDeweyaðleikurinnsé

mikilvægur þáttur í þroska barna og ungmenna (Charles, 1981, bls. 2 og 16; Jóhanna

Einarsdóttir,2010,bls.67–68).Meðleiknumlærirbarniðafreynslunniogbyggirþannigofan

á fyrri reynslu. Nútímafræðimenn á borð við Ken Robinson gefa leiknum einnig gaum en

samkvæmthonumeruallirfæddirsemskapandihugsuðir.Skólakerfiðhefurafturámóti,að

hanssögn,þróastáþannháttaðþaðseturallaísamakassannogbælirþarafleiðandiniður

þessarmeðfæddutilfinningarsembörnhafa.Þaðerþvígríðarlegamikilvægtaðhaldaekki

afturafbörnumogungmennumþegar kemurað leiknumþar semhannereinundirstaða

velgengni í námi. Robinson blæs á þær gagnrýnisraddir að leikurinn sé of frjáls fyrir

skólastarfið þar sem agaleysi og hávaði sé í fyrirrúmi. Hann telur leikinn dýpka skilning

nemendanna á viðfangsefnum í námi sínu og hvetja þá til að hugsa gagnrýnt og út fyrir

rammann(Robinson,2011,bls.4–5).

Angarleikrænnartjáningarteygjasigvíðaþarsemmargarkennsluaðferðirgetaflokkast

undir leikræna tjáningu sem kennsluaðferð. Má þar til dæmis nefna hlutverkaleikinn,

hópvinnu, spuna og uppbyggingu á samfélagi svo eitthvað sé nefnt. Eru þessi dæmi

mikilvægur þáttur þegar kemur að leikrænni tjáningu þar semnemendur þurfa að fara út

fyrirþægindarammannogíaðstæðursemþeimgætuþótterfiðar.

4.3Kennsluaðferðirleikrænnartjáningar

Samkvæmt Ingvari Sigurgeirssyni er leikræn tjáning samheiti sem innlifunaraðferðir og

tjáningfallaundir.Innlifunaraðferðirkrefjastþessafnemendumaðþeirlifisiginníaðstæður

ogtjáisigþannigmeðleikrænumhætti(IngvarSigurgeirsson,2013,bls.122og127).Þegar

kennarinotarleikrænatjáningusemkennsluaðferðgeturhannnotaðýmishjálpargögnsem

Page 25: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

20

kveikjurtilaðvekjaogaukaáhuganemendasinna.Meðþvíaðspyrjaáleitinnaspurningaeða

sýna nemendum áhugaverða hluti sem tengjast viðfangsefninu getur kennari örvað

ímyndunarafloghugmyndaflugnemenda.Spurningargetaþarmeðaukiðskilningnemenda

áviðfangsefninueðafengiðþátilaðrifjauppogmetaviðfangsefniðogþannigdregiðeigin

ályktanir.Mikilvægt er þó að vanda val á spurningum og passa að þær séu innan ramma

markmiðanámsefnisins(AnnaJeppesenogÁsaHelgaRagnarsdóttir,2004,bls.13–14).

Kennari getur einnig sjálfur farið í hlutverk og tekið þannig þátt í leik eða leikrænni

tjáningumeðnemendumsínum.Meðþessumhættihjálparhannnemendumviðaðaðlagast

hlutverkumsínumoggeturþannighaftáhrifáleikferlið.Nemendureigaauðveldarameðað

setjasigísporannarra,fáskýrarisýnáviðfangsefnin,takasjálfstæðarákvarðanirogkomast

aðniðurstöðu(AnnaJeppesen,1994,bls.31;IngvarSigurgeirsson,2013,bls.26).

Hlutverkaleikurinner,einsogáðurhefurkomiðfram,talinnveramikilvæguríþroskaferli

barna. Með því að setja sig í spor annarra vinnur barnið úr reynsluheimi sínum og fær

tækifæri til að takast á viðólíkhlutverk, sjónarmiðog tilfinningar.Hlutverkaleikurinngerir

litlar kröfur til sérþekkingar kennara og er ein aðgengilegasta aðferð leikrænnar tjáningar,

hann virkar líkt og spuni en þó innan ákveðins ramma. Hlutverkaleikinn má því nota við

margvíslegar aðstæður og í ýmsum námsgreinum (Anna Jeppesen og Ása Helga

Ragnarsdóttir,2004,bls.24;IngvarSigurgeirsson,2013,bls.148).

5. Leikræntjáningogaðalnámskrágrunnskóla

Börnlæraígegnumleikinnogerhannþvímikilvægnámsaðferð,uppsprettanýrraveraldar

þar sem sköpunargleði og kraftur barna og unglinga fær að njóta sín. Leikir gefa kost á

reynslunámisemgeturhjálpaðnemendumaðgreinaerfiðhugtökogskiljaþauáannanog

dýprihátt.Þannigaukumviðsköpunarkraft,frumkvæði,frumleikaogframtíðarsýnogáhuga

sem er afar mikilvægur hluti af uppeldi barna og unglinga (Mennta- og

menningarmálaráðuneyti,2011,bls.24,Morris,2012.bls.11,KristínÁ.Ólafsdóttir,2005,bls.

2–3ogIngvarSigurgeirsson,1999,bls.80).Leiklistínámiteygirangasínavíðaeinsoggefur

að skilja þar sem leikurinn er algengur frá blautu barnsbeini. Hann er samnefnari fyrir

hlutverk eins og leikræna tjáningu, leiklist í skólastarfi og í kennslu. Þessi hugtök eiga það

sameiginlegtaðveranotuðsemkennsluaðferðirmeðöðrumnámsgreinumog/eðaeinarog

sér. Þvímá segja að leiklistin og leikræn tjáningin vinni samhliða leiknum og í núgildandi

Page 26: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

21

aðalnámskrá grunnskóla er fjallað um hlutverkaleikinn samhliða leikrænni tjáningu og

sköpun.Hlutverkaleikinnerhægtaðnýtaáýmsavegu, t.d. ímarkmiðumhæfnisviðmiða, í

formikennsluaðferðaogkennslumats.Aðalnámskrá fjallarumkostihlutverkaleiksinsþegar

kemuraðhinummannlegaþættinámsins,ogsegiraðmeðnotkunhlutverkaleiksins ínámi

megiþjálfanemendur íaðsetjasig ísporannarraogtakastáviðaðstæðursemmögulega

getakomiðuppíbekknum,samfélagsmálefniogönnurálitamálsemsnertaþáídaglegulífi

(Mennta-ogmenningarmálaráðuneyti,2013,bls.113,136og204).

5.1Aðalnámskrágrunnskóla

Núgildandiaðalnámskrágrunnskólaermikiðbreyttfráárinu1976ogmætirhúnnúþörfum

einstaklinga í víðari skilningi. Stefnt er að því að koma til móts við nemendur með

fjölbreyttum starfsháttum og viðfangsefnum, jafnframt því að taka mið af ólíkum

námsþörfumnemenda.Meginhlutverkskólaeraðstuðlaaðalmennrimenntunnemendaog

undirbúningi fyrir þátttöku í atvinnulífinu og miðar skólastarfið því að virkri þátttöku í

lýðræðissamfélagi (Mennta- ogmenningarmálaráðuneyti, 2011, bls. 12–13og 34). Þó fyrri

aðalnámskrárhafitekiðkennsluaðferðinafastaritökummeðítarlegriumfjöllunumleikræna

tjáningumeðsérkaflaumaðferðina,hefurnúgildandiaðalnámskráfléttaðleikrænatjáningu

inníhæfniviðmiðináýmsumsviðum.Þegarleitaðeraðleikrænnitjáninguíkennslu,kemur

margtíljós.ÍkaflanumGrunnþættirímenntunogáhersluþættirígrunnskólalögumerhennar

fyrst getið. Þar kemur fram að leggja beri meðal annars áherslu á leikræna og listræna

tjáningutilþessaðnemenduröðlistfærniíaðnýtaíslenskuínámi,leikogstarfi(Mennta-og

menningarmálaráðuneyti,2011,bls.37).

Núgildandi aðalnámskrá fjallar ekki aðeins um kennsluaðferðina í ljósi fræða, heldur

einnigíljósihinsmannlegasemermikilvægurþátturtilaðskapavíðsýnaogfélagslegasterka

einstaklinga sem reiðubúnir eru til að koma sér út í lífið. Þegar rýnt er á milli línanna í

aðalnámskránnimásjáaðíhæfniviðmiðumerfjallaðumleikrænatjáninguoghennihampað

mjög,ogmáþarnefnahvaðætlaster fyrirmeðhæfnisviðmiðumviðtalaðmál,hlustunog

áhorf í lok10bekkjar.Aðalnámskrá (2013) segir aðnemendureigi aðgeta „gert sér grein

fyrireðligóðrarframsagnarogframburðarognýttleiðbeiningarumframsögn,svosemum

áherslu,tónfall,hrynjandiogfasoglagaðþaðaðviðtakandaogsamskiptamiðliáfjölbreyttan

hátt,m.a.meðleikrænnitjáningu,“(bls.101).Leikrænatjáninguberhelstágómaþegarum

eraðræðamikilvægsamskiptiogaðraraðferðirítöluðumáli.Þvíergreinilegtaðnúgildandi

Page 27: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

22

aðalnámskrálegguráhersluáþessatilteknukennsluaðferðmeðþaðaðleiðarljósiaðhvetja

ungt og efnilegt fólk til að ná settum markmiðum til langs tíma (Mennta- og

menningarmálaráðuneyti,2011og2013,bls.37og133).

Tilgangur núgildandi aðalnámskrár er að gera kennurum kleift að mæta nemendum

sínum á mismunandi hátt eftir ólíkum þörfum þeirra með von um betri námsárangur og

eflingu grunnþáttanna, og hún gefur kennurum frjálsari hendur til að tileinka sér

viðurkenndar kennsluaðferðir eins og leikræna tjáningu. Markmiðið er að sjá hverjum

nemenda fyrirbestu tækifærum til námsogþroskaogþarf kennsluaðferðin semkennarar

nota hverju sinni að takamið af því og reynslu og þörfumnemenda til að eflameðþeim

vinnugleðiogáhuga.Áherslaer lögðá jafnræðiog jafnréttinemenda,hvortsemumerað

ræðaíbók-,verk-eðalistnámi(Mennta-ogmenningarmálaráðuneyti,2011,bls.33og48).

Gæta þarf þess að samræmi sé ámilli ólíkra þátta þegar kemur að hinu bóklega og hinu

verklega. Það þarf að beita þessum tveimur mikilvægu þáttum jafnt og leggja áherslu á

fjölbreyttarnámsaðferðirtilaðþroski,styrkleikiogáhuginemendahaldist ígegnumnámið

(Mennta-ogmenningarmálaráðuneyti,2011.bls.38).

5.2Skóliánaðgreiningar

Skóliánaðgreiningarer tiltölulegaungstefna í skólastarfihérá landi.Þaðvarekki fyrren

árið 1974 að grunnskólar á Íslandi höfðu markað sig sem menntastofnanir fyrir börn og

ungmennióháðnámsgetu (GuðniOlgeirsson,2013, ánbls. tals). Í aðalnámskrágrunnskóla

árið1976erfjallaðumaðallirhafiréttinditilnámsogaðþaðséskyldaskólaogkennaraað

mætaþörfumallranemendaeftirnámsgetu.Áárunum1974til1999breyttistmargttilbetri

vegar ímenntamálum.Hugmyndir voru um að bætamenntun og aðgengi að henni, óháð

námsgetu og fjárhag heimilanna í landinu. Stefnan skóli án aðgreiningar var kynnt í

aðalnámskrá leik-, grunn- og framhaldsskóla árið 1999 og hafa réttindi einstaklinga með

fatlanir til náms aukist jafnt og þétt síðan þá (Menntamálaráðuneytið, 1976; Guðni

Olgeirsson2013,ánbls. tals). Ínúgildandiaðalnámskráer fjallaðumskólaánaðgreiningar

semmannréttindihversogeins,envitundarvakningvarðandifólkmeðsérstakarþarfirhefur

aukistjafntogþétt.Mörgljónhafaveriðívegiþessamálefnisenmargtþarfaðhafaíhuga

þegarmætaþarfþörfumhversogeinsnemendaá jafnréttisgrundvelli, tildæmisfjármagn,

menntunstarfsfólksogviðhorfskólayfirvalda(Mennta-ogmenningarmálaráðuneytið,2011,

bls.22og43;RagnheiðurGunnbjörnsdóttir,2006,bls.78).Sigurlaug Indriðadóttir fjallaði Í

Page 28: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

23

meistararannsóknsinni(2014)umkostioggallastefnunnarííslenskuskólasamfélagi.Komst

hún að þeirri niðurstöðu að kennarar sem störfuðu við þessa tilteknu stefnu fengju það

stundumá tilfinningunaaðþeirværuekkiað faraeftirþeirriáætlunsemstefnan, skólián

aðgreiningar, krefðist af þeim og að þeir væru ekki að mæta þörfum hvers og eins af

kostgæfni.Kennararupplifðusigundirmikluandleguálagivegnaverkefnaogvinnusemþeir

sjálfirgætuekkiframfylgtogvissuekkiheldurhvernigættiaðbætaúrþví(bls.51–52).

Í núgildandi aðalnámskrá segir skýrt og greinilega að leggja skuli áherslu á aðnám sé

aðgengilegt fyrir alla og þá sérstaklega einstaklinga semeiga við einhvers konar fötlun að

stríða.Einnigerhvatt tilþessaðkennararogannaðstarfsfólk skólastofnanahafi vitneskju

ummismunandifélagsstöðu,búsetu,stéttogfjárráðnemendasinnaogkomitilmótsviðalla

með opnumhug (Mennta- ogmenningarmálaráðuneytið, 2011, bls. 22). Sérstakur kafli er

tileinkaður stefnunni sjálfri en þar fjallar aðalnámskrá um þá áherslu og markmið sem

grunnskólar í landinueigaaðgætaað.Meðmarkmiðunumeigaskólarniraðmætaþörfum

hvers og eins nemenda fyrir sig, hvort sem um er að ræða einstakling með fatlanir,

námsörðugleika,fjárhagslega,félagslegaeðatilfinningalegaerfiðleika.Ekkimágleymaþeim

nemendumsemskaraframúrínámi,þvíþeireigajafnanréttogaðriráaðgættséaðþeirra

þörfum.Þvíhveturaðalnámskrágrunnskólatilaðútrýmaallriaðgreininguogmismun,samaí

hvaða flokki hún er. Aldrei á aðmismuna börnumog ungmennum vegna þeirra einkenna

sem þau búa yfir, heldur á aðmæta þörfum þeirra af kostgæfni og virðingu (Mennta- og

menningarmálaráðuneytið,2011,bls.43).Máþvísegja,þegarlitiðeryfirstefnuogmarkmið

núgildandiaðalnámskrár,aðleikræntjáningsemkennsluaðferðogskóliánaðgreiningarsem

skólastefna haldist í hendur hvað varðar markmið og hugmyndir að bættu skólastarfi.

Leikræn tjáning semkennsluaðferðbyggist áþví aðmætaþörfumhversogeinsnemenda

fyrir sig, auk þess sem hún einkennist af fjölbreyttum aðferðum til náms. Skóli án

aðgreiningarsemskólastefnalegguráhersluáaðgreinaekkiaðnemendurmeðmismunandi

þarfir og telur það mikilvægt að börn og ungmenni sitji öll við sama borð (Mennta- og

menningarmálaráðuneytið,2011og2013,bls.48og204).

5.3Mismunandinámsþarfirnemendaískólumogleikræntjáning

Eins og komið hefur fram hefur mikil vitundarvakning orðið í þjóðfélaginu á síðustu

misserum.Jákvæðarihugsunarhátturogvitundumaðnemendurséufjölbreytturhópursem

mætaþarfafvirðinguogþolinmæðihefurveriðmeginuppistaðaallra skólastefnaá Íslandi

Page 29: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

24

(JónTorfiJónasson2008,bls.277–278og283).ÞvímáveltafyrirsérhvortskólastefnanSkóli

án aðgreiningar (e. inclusive) sé einnmikilvægastimáttarstólpi í íslensku skólastarfi í dag.

Með breyttum viðhorfum og þekkingu á mismunandi námsþörfum barna og unglingamá

segja að ákveðin þáttaskil hafi orðið í réttindumþeirra til náms (HermínaGunnþórsdóttir,

2010, bls. 2–4). Réttur til náms er ekki bara grunnþáttur aðalnámskrárinnar um jafnrétti

heldurfellurhanneinnigundirlögummannréttindi(Mennta-ogmenningarmálaráðuneytið,

2011.bls.17–18;lögumgrunnskólanr.13/2008).

Eftir að lög um sérkennslu fyrir nemendur komu fram á sjónarsviðið árið 1977 hefur

margtbreyst.Nemendahópurinnsemþarfáaðstoðaðhaldaviðnámsitthefurstækkaðog

orðið fjölbreyttari enhann var í byrjun (GuðniOlgeirsson, 2013, ánbls. tals).Greiningar á

borðviðathyglisbrestogofvirkni (e. attentiondeficithyperactivitydisorder), einhverfu (e.

autism), lesblindu (e. dyslexia), og reikniblindu (e. dyscalculia) geta komið í veg fyrir að

nemendur nái árangri í sínu námi, en þetta eru dæmi sem koma á borð sérkennara.

Sérkennarierkennarisemhefursérmenntunogveitirsérstakanstuðningínámibarnameð

sérþarfir, auk þess sem hann sinnir ráðgjöf til umsjónarkennara og annarra kennara í

viðkomandiskóla(reglugerðumnemendurmeðsérþarfirígrunnskólanr.585/2010).

Mikilvægt er að jákvætt viðhorf gagnvart mismunandi námsþörfum nemenda sé til

staðar,þarsemþaðerundirstaðaþessaðkennariognemandigetiunniðsaman.Nemandinn

sjálfur er ákveðið lykilvitni þegar kemur að skipulögðu breytingarferli í skólum til að auka

gæðinámsogframmistöðu(RúnarSigþórsson,2004,bls.2).

5.4Áhrifleikrænnartjáningaránemendur,gengiþeirraoglíðan

Jákvæðniogþolinmæðierdyggðkennaransþegarkemuraðkennslusemkrefstþrautseigju

og þolinmæði nemenda hans. Við slíkar kringumstæður eiga sumir nemendur það til að

leggjasigframviðaðskemmaþessartilteknukennslustundirfyriröðrummeðskrípaleikog

hávaða.Kennararverðaaðhafaþaðbakviðeyraðaðísumumtilfellumnáþeirekkiathygli

néáhuganemendaánámsefninu.Leikræntjáningsemkennsluaðferðgeturþvíverið lausn

fyrirbáðaaðila,sérstaklegaþánemendursemeigaviðeinhverjaerfiðleikaaðstríðaínámi.

Ása Helga Ragnarsdóttir og Rannveig Björk Þorkelsdóttir (2010) hafa rannsakað áhrif

leikrænnartjáningarígrunnskólumhvaðnemendurvarðarogfjallaþærsérstaklegaumþaðí

rannsóknsinnihvaðaáhrifleikræntjáningogleiklisthafafyrirþásemeigaerfittmeðnámaf

einhverju tagi. Rannsóknin SNÍGL eða Skapandi nám í gegnum leiklist var gerð á árunum

Page 30: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

25

2007–2009. Í henni var sjónum beint að því hvaða áhrif leiklist og leikræn tjáning í námi

höfðuábörn(bls.1).Viðframkvæmdrannsóknarinnarvarrættbæðiviðnemendur,kennara

ogskólastjórnendur.Niðurstöðurrannsóknarinnarvorumjögjákvæðarenþærvörpuðuljósi

á þann ávinning sem leiklist og leikræn tjáning hafa fyrir nemendur og hvernig

kennsluaðferðirnar hjálpa nemendum að ná markmiðum sínum í námi (Ása Helga

RagnarsdóttirogRannveigBjörkÞorkelsdóttir,2010,bls.7–11).

Þegar rýnter íniðurstöðurSNÍGLmásjáað fjölbreytturhópurnemenda, semátti við

misjafna erfiðleika að stríða í námi, naut sínmun betur þegar leikræn tjáning var notuð í

kennslu. Nemendur sem voru af erlendu bergi brotnir og höfðu íslensku sem annað

tungumáláttu t.d.munauðveldarameðað tjá tilfinningar sínarogskoðanirþegar leikræn

tjáningvarnotuðíkennslu.Ávinningurinnhvaðdrenginavarðaðivarmjögmikillogvaktiþað

athygliÁsuogRannveigarhvaðþeirnutusínmikiðþegarkennsluaðferðirnarvorunotaðar.

Drengir sem áður höfðu ekki fylgt fyrirmælum kennara í öðru námsefni blómstruðu við

þessar aðstæður. Þeir vorumun áhugasamari og duglegri en stelpurnar og áttu það til að

takaaðsérábyrgðarhlutverkogönnurverkefniaðfyrrabragði.ÁsaogRannveigfjallaeinnig

umárangurkennsluaðferðarinnarhvaðvarðarerfiðmálefnisemkomauppískólanumeða

bekknumsjálfum,enþáerkjöriðaðnotaleikrænatjáningu.Nemendurgetaáttauðveldara

meðaðtjátilfinningarsínarbakviðákveðnagrímuí leikverki,ogverðaaðkomasér íspor

annarrameð hlutverkum sínum. Heilt yfir nær kennsluaðferðin góðum árangri (Ása Helga

RagnarsdóttirogRannveigBjörkÞorkelsdóttir,2010,bls.11)ogávinningurhennarermjög

mikill ef marka má niðurstöður SNÍGL. Rannsóknin fjallar meðal annars um kosti

hópverkefna,leiklistarinnarogleikrænnartjáningarsemerutalinmætavelþörfumnemenda

meðfjölbreyttanbakgrunn.

Einnigmá lítaaftur í tímannogsjáaðárið1976voruskólayfirvöldgreinilegaopin fyrir

nýjungum og annars konar nálgun í skólastarfi en þekktist á þessum tíma. Líkt og komið

hefur fram fjallaði aðalnámskrá grunnskóla um mikilvægi þess að skila nemendum út í

samfélagiðsemmenntuðumogmannlegumeinstaklingum.Aðalnámskráindæmdiekkibara

fyrrikennsluaðferðirheldurlagðieinnigtilaðkennsluaðferðinleikræntjáningyrðinotuðþar

semhún legðiáhersluábættsamskiptiogsjálfsímyndbarnaogunglinga.Allt fráþvíhefur

leikræn tjáning fengið víðari skírskotun sem kennsluaðferð og er nú bæði talin sjálfstæð

kennsluaðferðeneinnignýttsemstuðningurviðaðrarkennsluaðferðir.KristínÁ.Ólafsdóttir

fjallar um þetta í grein sinni Fræ í grýtta jörð – eða framtíðarblómstur sem inniheldur

Page 31: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

26

niðurstöður úr rannsókn hennar um hvata og hindranir í vegferð leikrænnar tjáningar í

skólum á Íslandi. Hún kemst að þeirri niðurstöðu að á 6. og 7. áratug síðustu aldar hafi

leikræn tjáning ekki haft sterkari stöðu en það að vera áhugaverð aðferð til kennslu sem

nokkrir kennarar þróuðumeð sér. Það hafi ekki verið fyrr en á 8. áratugnum að leikræn

tjáningfestisigísessiogfékkþettaheiti,enáðurhafðinafniðekkiveriðyfirþessatilteknu

aðferðsemskilgreindersemkennsluaðferðídag(KristínÁ.Ólafsdóttir,2005,ánbls.tals).

6. Kostir og gallar leikrænnar tjáningar sem kennsluaðferðar í

grunnskólum

Líktogkomiðhefurframerukostirleikrænnartjáningarfjölmargiraukþesssemávinningur

hennar getur verið gríðarlegur. Ingvar Sigurgeirsson fjallar til dæmis um kosti leikrænnar

tjáningaríbókumsínumAðmörgueraðhyggjaogLitrófkennsluaðferðanna,semogKristín

Á.Ólafsdóttir ímeistararitgerð sinni. Einnigmá nefna rannsóknina SNÍGL semundirstrikar

þaðsemIngvarogKristínfjallaum.NiðurstöðurSNÍGLsýnaaðyfirgnæfandimeirihlutiþeirra

sem nota leikræna tjáningu og leiklist í kennslu er jákvæður í garð kennsluaðferðanna og

námsárangur nemenda batnar. Í þessum kafla fjöllum við um kosti leikrænnar tjáningar í

skólumogbeinumsjónumokkaraðtakmörkunumaðferðarinnarogrýnumíókostihennar

og hvaða verkfæri eru til staðar til að tryggja að leikræn tjáning sem kennsluaðferð haldi

velli.

6.1Kostirleikrænnartjáningarsemkennsluaðferðar

NiðurstöðurrannsóknaáborðviðSNÍGLogmeistaraprófsrannsóknaKristínarÁ.Ólafsdóttur

ogHelenuKatrínarHjaltadótturhafadregiðframísviðsljósiðkostiþessarakennsluaðferðar

meðtillititilnámsþarfaoggetunemendaískólumáÍslandi.Leikræntjáningogleiklist,sem

taldareruhópvinnuaðferðir,leggjamiklaáhersluáaðnemendureflimannlegaogfélagslega

þáttinntilaðnáárangri í leikogstarfi.Þáerveriðaðhugsaumfjölbreyttanhópnemenda

sem koma saman og hafa ólíkar skoðanir og sjónarhorn. Við þessar aðstæður þurfa

nemendur oftar en ekki að komast að einhverri ákveðinni niðurstöðu til að geta unnið

saman.Þessaraðstæðurkrefjastfélagslegrasamskiptaogþarfnemandinnaðþróameðsér

hæfileikaímannlegumsamskiptumtilaðgetarökrættogstaðiðásínuþráttfyriraðaðrirséu

honumósammála. (ÁsaHelgaRagnarsdóttirogRannveigBjörkÞorkelsdóttir, 2010,bls. 6).

Niðurstöður Helenu Katrínar Hjaltadóttur og Kristínar Á. Ólafsdóttur um kosti og galla

Page 32: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

27

leikrænnar tjáningar semkennsluaðferðar var sú aðmeirihluti kennara er jákvæður í garð

leikrænnartjáningaríkennsluenskortirallajafnasjálfstæði,sjálfstraust,þekkinguogfleira

sem fjallað verður um í næsta kafla (Kristín Á. Ólafsdóttir, 2010, bls. 100; Helena Katrín

Hjaltadóttir,2011,bls.75).

6.2Gallarleikrænnartjáningarsemkennsluaðferðar

Líkt og framhefur komið erumargir kostir fylgjandi leikrænni tjáningu semkennsluaðferð

þarsemmannlegiþátturhennarergóðurkostur íokkarnútímasamfélagi.Þóergalliágjöf

Njarðar, sem snertir einna helst stjórnendur, kennara í skólum og viðhorf þeirra gagnvart

kennsluaðferðinni. Í rannsókn Helenu segir frá því að aðeins 21% kennara notaði eða var

hvattafskólastjórnendumtilaðnota leikrænatjáningu íkennslu.Þómábendaáaðflestir

kennarar fóru eftir því sem skólastjórnendur sögðu þeim að gera og fóru eftir skóla- og

aðalnámskrágrunnskólanna.Þvímáætlaaðekkiséhægtaðkennastarfsfólkiskólaumlitla

notkun leikrænnar tjáningar ef hún er ekki tilgreind í skólanámskrá sem kennsluaðferð

(Helena Katrín Hjaltadóttir, 2011, bls. 75). Kristín Á. Ólafsdóttir (2007) fjallaði ítarlega um

þetta írannsóknsinniáþróunleikrænnartjáningar í íslenskumskólum,enþarkemurfram

aðmargirþættirkomaívegfyriraðleikræntjáningsetjistaðískólanámskrágrunnskóla.Þar

má einna helst nefna þekkingarskort, skort á sjálfstrausti gagnvart kennsluaðferðinni og

áhugaleysi kennara þannig að foreldrar og forráðamenn barna vita lítið sem ekkert um

tiltekna kennsluaðferð til að krefja skólayfirvöld um breytingar á skólanámskrá

grunnskólanna.Ekkierþóhægtaðalhæfaumslíkahluti,enmargirskólarálandsbyggðinni

ogstarfsfólkþeirra leggjasittafmörkumtilaðkomameðnýjungarogaðrarbreytingarvið

árlegauppfærsluskólanámskráa(bls.100–102).Kristínnefnirjafnframtaðtilþessaðleikræn

tjáning komist inn í skólastarfið sem kennsluaðferð þurfi að leggja betri grunn að því í

menntun kennaranema þar sem 57% svarenda í rannsókninni hefðu viljað mun betri

kynninguákennsluaðferðinnienþeirfengu.Einnigkomí ljósaðríflegurmeirihlutikennara

sem spurðir voru um gildi leikrænnar tjáningar vildu að leikræn tjáning yrði kjarnagrein

(KristínÁ.Ólafsdóttir,2007,bls.95).

7. Umræða

Viðfangsefniritgerðarinnarvaraðfjallaumleikrænatjáningusemkennsluaðferðoggildi

hennarsemslíkrar.Tilaðvarpaljósiáefniðlögðumviðafstaðmeðeftirfarandispurningar:

Page 33: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

28

• Hvaðsegirsaganokkurumleikrænatjáninguístarfimeðbörnum?

• Hvernigfellurleikræntjáningaðkenningumfræðimannaumnámbarna?

• Hvaðfelstíleikrænnitjáningusemkennsluaðferð?

• Hvaðsegiraðalnámskráumleikrænatjáningu?

• Hvererávinningurinnafnotkunleikrænnartjáningarsemkennsluaðferðarískólum

oghverjarerutakmarkanirhennar?

Íþessumkaflamunumviðræðaogdragaeiginályktanirumleikrænatjáninguoggildihennar

semkennsluaðferðaríljósiþesssemkomiðhefurframíköflunumhéráundan.Enfyrst

langarokkuraðfaraafturítímannogrifjauppokkareiginreynsluafleikrænnitjáninguúr

grunnskóla.

7.1Okkarreynsla

Þarsemnæráratugurerámilliokkartveggjaíaldrihöfumviðólíkareynsluaf

grunnskólagöngu.Þegarviðrýndumíreynsluokkarbeggjakomumstviðaðþvíaðviðáttum

þaðsameiginlegtaðeigafáarefnokkrarminningarumleikrænatjáningusemkennsluaðferð

ígegnumskólagönguokkar,hvorkiágrunn-,framhalds-néháskólaárunum.Hugmyndinað

ritgerðarefninukviknaðiíkjölfarþessaðönnurokkar,KatrínÁgústa,fórínámsferðtil

Litháenárið2015ogkynntistþarleikrænnitjáningusemkennsluaðferð.

Þráttfyrirlitlareynsluokkarafþessarikennsluaðferðmásamtsegjaaðleiklistin,sem

fellurundirsköpunlíktogleikræntjáning,hafiveriðnotuðþegarárshátíðskólannavar

annarsvegarogárgangarnirhélduleiksýningar.Ekkivirðisthafaveriðmikiðlagtuppúrþví

aðnýtaleikrænatjáningusemaðferðíkennsluþráttfyriraðmörgtækifærihafigefisttilþess

ískólastarfinu.

7.2Hversvegnavarðleikræntjáningaðkennsluaðferð?

Tímarnirbreytastogmennirnirmeðogkennsluaðferðirnarlíka.Effariðerafturítímann

þangaðsemleikrænnartjáningarsemkennsluaðferðarvarfyrstgetið,ályktumviðaðhávær

umræðaumbættskólamálííslenskumskólumhafiáttfyllilegaréttásér(KristínÁ.

Ólafsdóttir,2005,ánbls.tals).SamkvæmtþvísemJónasPálsson(2002)fjallarumíbóksinni

máveraaðframhalds-ogháskólarílandinuhafiekkisinntnemendumsínumafkostgæfni

(bls.15).Hugmyndirokkarumkennsluhættiáþessumárumstyðjastviðgagnrýni

aðalnámskrár1976(Menntamálaráðuneytið,1976)ákennsluííslenskumgrunnskólumá

Page 34: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

29

þessumárum.Aðalnámskráinkrafðistþáverulegraumbótaþvíekkihafðiveriðtekiðmiðaf

þroska,jafnréttiognámsgetunemendameðþaðíhugaaðmarkmiðþeirratilnámsárangurs

yrðuaðveruleika(bls.17).Meðútgáfuaðalnámskrágrunnskóla1976erfyrstgetiðum

leikrænatjáninguvegnaBaldursRagnarssonarsemkomleikrænnitjáninguformlegainní

aðalnámskránasemeinniafnytsamlegustukennsluaðferðumáþeimtíma.Síðanhefurmikið

vatnrunniðtilsjávarenkennsluaðferðinhefurennþanndagídagjafnmikiðgildi.Aðokkar

matimásegjaaðleikræntjáninghafifariðfráþvíaðveraeinsetningígreinarsviðiárið1976

yfiríaðverarauðurþráðurígegnumnúgildandiaðalnámskrágrunnskólanna.EinsogÁsa

HelgaRagnarsdóttirogRannveigBjörkÞorkelsdóttir(2010)bendaáerubörnídagekkiíeins

miklummannlegumsamskiptumogáðurvegnatilkomutækninýjunga.Upplýsinga-og

samskiptatæknihefurþróasthrattsíðustuároghreyfing,sjálfsmyndogsamskiptafærni

barnaerunokkrirafmörgumþáttumsemþessiþróunhefuráhrifá.FramkemurhjáÁsu

HelguogRannveiguBjörkaðbörnumhafihrakaðáöllumþessumsviðummeðtilkomu

samfélagsmiðlaogtölvuleikja(bls.2).Viðteljumaðleikræntjáningsemkennsluaðferðgeti

unniðgegnþessariþróunogstuðlaðaðbættumsamskiptumogsjálfsöryggibarnaog

ungmenna.

7.3Hvaðhafafræðimennaðsegjaummikilvægileiksins?

EftiraðhafarýntíkenningarfræðimannannaJeanPiaget,JohnDeweyogLevVygotskysem

allirvoruáhugamennumleikinnerokkurennbeturljóstenáðurhversumikilvægundirstaða

leikurinn er í þroska barns. Þó þeir hafi lagt áherslu á hann út frá fræðilegu sjónarhorni

fjölluðu þeir allir um mikilvægi hans (Valborg Sigurðardóttir, 1991, bls. 191; Jóhanna

Einarsdóttir,2010,bls.67–68).Samkvæmtþeimfylgirleikurinnbarninufráungaaldrioger

talinn eitt af aðalþroskamerkjum þess. Dewey og Vygotsky voru sammála þegar kom að

leiknum og þroska barna. Samkvæmt þeim er félagslegi þátturinn í hlutverkaleik barna

meginuppistaðaalhliðaþroskastraxfráupphafioglæraþauafreynslunnimeðþvíaðsetja

sig ísporannarrameðhlutverkaleikjumsemþauhafafyrirmyndað(VilborgSigurðardóttir,

1991, bls 64–65; Jóhanna Einarsdóttir, 2010, bls. 67–68). Piaget hafði aftur á móti aðrar

skoðanir á leiknum og fjallaði aðallega um hann í vitsmunalegu samhengi, sem er ekki

frábrugðiðgildi leiksinseinsogþaðerrætt ídag.Piaget flokkaðiogskilgreindi leikinneftir

leikatferli barnsins sem hann greindi í þrjú þroskastig, innsæis- eða hugboðsstig, hlutlægt

aðgerðastigogformlegtaðgerðastig(Charles,1981,bls.37–41).

Page 35: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

30

FræðimennirnirPeterSlade,BrianWay,DorothyHeathcoteogGavinBoltonsemþekktir

eru fyrir að koma leikrænni tjáningu á kortið, studdu kenningar sálfræðinganna og lögðu

grunninn að kennsluaðferðinnimeð kenningar þeirra til hliðsjónar. Anna Jeppesen (1994)

fjallarumstörfPeterSladeogBrianWaysemvorumikliráhrifamennleikrænnartjáningarog

lögðumikiðafmörkumtilaðgerahanaaðkennsluaðferð,aukþesssemþeirhöfðuþaðað

markmiðiaðeflaþroskapersónuleikansþarsemþeirálituleikbarnasköpun(bls.9).Okkur

finnst þessar hugmyndir Slade ogWay byggja á sterkum fræðilegum grunni og kenningar

þeirraumkennslufræðileiksinseruaðokkarmatiraunhæfar.MarkmiðSladeogWayvarað

efla þroska persónuleikans en þeir litu á börn sem listamenn sem eru sífellt að skapa í

gegnumleikinn(GuðbjörgEmilsdóttir,1981,bls.5).

7.4Leikræntjáningsemkennsluaðferðígrunnskólum

Aðalnámskrá grunnskóla hefur breyst mikið á undanförnum áratugum. Meginhlutverk

hennar er að skila nemendum út í samfélagið sem sjálfstæðum og heilsteyptum

einstaklingum.Viðteljummikilvægtaðkennararogskólastjórnendurgangistundirþáábyrgð

að undirbúa nemendur á þennan hátt fyrir lífið þannig að þeir geti meðal annars borið

ábyrgð á sjálfum sér, rökstutt mál sitt og virt skoðanir annarra að lokinni skólagöngu

(Mennta-ogmenningarmálaráðuneytið,2011,bls.12–13).

Til eru margar góðar kennsluaðferðir til að ná þeim markmiðum sem aðalnámskrá

leggur til og er leikræn tjáning talin ein þeirra. Við erum sammála því sem Ingvar

Sigurgeirsson(2013)fjallarumíbóksinni,enhannlegguráhersluágildileikrænnartjáningar

sem kennsluaðferðar og gengur svo langt að segja hana eina af vannýttustu

kennsluaðferðumsemviðhöfum(bls.129).

Þaðkomokkuráóvartaðþaðvarekkifyrrenárið1974aðviðhorfgagnvartmismunandi

þörfumeinstaklingaskilaðisér inníaðalnámskrágrunnskólanna;aðsvostuttsésíðanskóli

fyriralla,óháðnámsgetu,hafiveriðsetturílögfyrirgrunnskóla(GuðniOlgeirsson,2013,án

bls.tals).Hugmyndafræðiskólaánaðgreiningarbirtistfyrstíaðalnámskráárið1999,fjórum

árumeftirað stefnan sjálf sem fyrstbirtist í Salamanca-yfirlýsingunnikom fram í íslenskri

þýðingu(GuðniOlgeirsson,2013,ánbls.tals).Segjamáaðsíðanþáhafihugmyndinþróast

hægtenörugglega íáttað jafnrétti tilmenntunar.Við fögnumfjölbreytileikanumogerum

fylgjandimenntastefnunúgildandiaðalnámskrárumjafnréttitilnámsogþvíaðskólareigiað

útrýmaaðgreininguogmismunístarfisínu.Þaðervonokkaraðþróuninhaldiáframtilbetri

Page 36: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

31

vegar og að brátt muni skólar landsins einkennast af fordómalausu og uppbyggjandi

skólaumhverfifyrirnemendurogstarfsfólkskóla.

Í grunnskólalögum (lög um grunnskóla) er lögð áhersla á að réttur barna til náms sé

virturenáhersluáþennanréttereinnigaðfinnaígrunnþættinumlýðræðiogmannréttindií

aðalnámskrá, sem og í mannréttindalögum (nr.13/2008). Eins og fjallað er um að ofan

styðjumvið jafnrétti tilnámsóháðnámsgetuog teljumað lagasetningáborðviðþessasé

grundvöllurþessaðmannréttindi séuvirt.Nemendureru fjölbreytturhópursemtakaþarf

miðafhverjusinniogerþaðáábyrgðkennaransaðkomatilmótsviðþá.RúnarSigþórsson

(2004)nefniraðraunhæfarvæntingarkennaransogjákvættviðhorf ígarðnemenda,hvort

semumeraðræðanemendurmeðsérþarfireðaþágetumeiri,þurfiaðveraífyrirrúmi.Segir

hannaðnemandinnsélykillinnaðárangriþegarkemuraðbreytingumískólamálum(bls.2).

Að okkar mati er leikræn tjáning sem kennsluaðferð ein af áhrifaríkustu

kennsluaðferðumsemhægteraðnotasemkveikjuþegarfjölbreytturnemendahópurkemur

saman. Sumir dagar í kennslustofunni eru erfiðari en aðrir þegar kemur að því að halda

nemendum við efnið og teljum við að leikræn tjáning sem kennsluaðferð sé eitt af

leynivopnum kennarans þegar kemur að hvatningu og kveikju til náms. Til eru fjölmargar

aðferðir innan leikrænnar tjáningar sem geta komið sér vel þegar hegðunarvandamál og

námsörðugleikarerutilstaðar ískólastofunni.SNÍGLrannsóknÁsuHelguRagnarsdótturog

Rannveigar Bjarkar Þorkelsdóttur (2010) styður fullyrðingar okkar um ágæti

kennsluaðferðarinnar því í niðurstöðum hennar kom fram að leikræn tjáning sem

kennsluaðferðkæmitilmótsviðfjölbreyttannemendahóp.Einnigleidduniðurstöðuríljósað

drengirnutusínmunbeturíaðstæðumþarsemleikrænnitjáninguvarbeittenþegaraðrar

kennsluaðferðirvorunýttar(bls.11).

7.5Hvernigtengistleikræntjáningsemkennsluaðferðeinstaklingsmiðuðunámi?

Einsogáðurhefurkomiðframerþaðályktunokkaraðleikræntjáningfallialgjörlegaundir

hugmyndafræðina á bak við einstaklingsmiðað nám og byggjum við það meðal annars á

niðurstöðum SNÍGL rannsóknarinnar. Þar kom glöggt í ljós að nemendur sem áttu við

hegðunarvanda að stríða, áttu mun auðveldara með að sinna námsefninu þegar leikræn

tjáningsemkennsluaðferðvarnotuð.Samagiltiumþánemendursemhöfðu íslenskusem

annaðtungumál(ÁsaHelgaRagnarsdóttirogRannveigBjörkÞorkelsdóttir,2010,bls.6–11).

Okkur óraði ekki fyrir þeim niðurstöðum sem fjölluðu sérstaklega um drengi og þeirra

Page 37: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

32

velgengni írannsókninni,enþarkomframaðdrengirnutusínmunbetur ítímumþarsem

leikræn tjáning og leiklist voru notaðar. Þeir tóku oftar frumkvæði og ábyrgðarhlutverk í

tímunumheldurenstúlkurogtókuhlutverkisínualvarlega.NiðurstöðurSNÍGLnáðueinnig

tilnámserfiðleikabarnaensamkvæmtþeimbætanemendurnámsárangursinnþegaröðrum

kennsluaðferðum er skipt út fyrir leikræna tjáningu. Í niðurstöðunum var tekið dæmi um

stúlkusemáttierfittmeðaðlesasöguþangaðtilkennarihennartókuppáþvíaðnotaleik

og kyrrmyndir til að endursegja henni söguna. Þá tók stúlkan miklum framförum og gat

endursagt atburðarásina. Þarna eru dæmi um ávinning leikrænnar tjáningar sem

kennsluaðferðaroghvernighægteraðnotahanaáfjölbreyttavegu(ÁsaHelgaRagnarsdóttir

ogRannveigBjörkÞorkelsdóttir,2010,bls.8).

7.6Kostiroggallarleikrænnartjáningarsemkennsluaðferðarogmunurámillikynja

KristínÁ.Ólafsdóttir (2007) fjallarumávinning leikrænnar tjáningar semkennsluaðferðar í

rannsóknsinniáþróun leikrænnartjáningar í íslenskumgrunnskólum.Niðurstöðurnarsýna

aðkostirleikrænnartjáningarsemkennsluaðferðarerumargirognýtastáfjölbreyttanháttí

kennslu. Gallarnir eru hins vegar viðhorf, þekkingar- og kynningarleysi gagnvart

kennsluaðferðinni(bls.88,113og122).ÞarnaferKristínmeðréttmálaðokkaráliti.Finnst

okkur leikrænn tjáning sem kennsluaðferð hafa yfirburði fram yfir aðrar kennsluaðferðir

þegarerumaðræðaáhersluáhiðmannlega.Aukþessnýtisthúnmeðhvaðanámsefnisem

eroggeturþvíveriðeinstaklingsmiðuðogkynjaskiptefþessþarf,enmeðkynjaskiptinguer

átt við að húnmætir þörfum beggja kynja á jafnréttisgrundvellimeðmismunandi nálgun.

Drengir hafa oftar átt undir högg að sækja þegar kemur að hreyfiþörf þeirra og hegðun í

skólumogþolinmæðiogskilningurkennaraogannarrastarfsmannagagnvartþeimeroftar

minniengagnvartstúlkum.MiðaðviðniðurstöðurKristínar(2005)virðistleikræntjáningfela

ísérfleirikostifyrirdrengienstúlkur,enþónjótaþæreinniggóðsafhenni.Munurinnámilli

kynjannaersáaðstúlkureigaerfiðarameðaðsleppaafsértakinuogeigaþaðtilaðgleyma

sér í blaðri frekarenað takaþátt,meðandrengirnireru samviskusamirogduglegir viðað

framkvæma(ánbls.tals).Þegarölluerábotninnhvolfterþaðhlutverkogábyrgðkennarans

aðnáframþátttökubeggjakynjaogaðnemendumségefinnkosturáaðvenjastaðferðum

leikrænnartjáningar.Þannigminnkalíkurnaráaðmunurinnverðijafnmikillámillikynjaog

niðurstöðurKristínargefatilkynna.

Page 38: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

33

8. LokaorðÞaðætti að veraöllum ljóst sem lesaþessa ritgerðhvað val á kennsluaðferðum í námier

mikilvægtþegarkemuraðundirbúningikennslu.Nemendurlæraámisjafnanháttogþvíer

nauðsynlegtfyrirkennaraaðverameðfjölbreyttarkennsluaðferðirífarteskinu.Kennarinner

ekkieinnumaðhafa skyldumaðgegnaþegarkemuraðkennsluaðferðumþví stjórnendur

grunnskólannaílandinuberaekkisíðurábyrgðþegarkemuraðkennsluháttuminnanskólans

og gerð skólanámskrár. Í núgildandi aðalnámskrá er getið um leikræna tjáningu sem

áhrifamiklakennsluaðferðsemnýtistímörgumnámsgreinum.

Saganhefursýntokkuraðþörfinfyrirbættviðhorfogjákvæðniígarðnýrrakennsluaðferða

erbrýnþarsemskólakerfiðerísífelldriþróuntilbetrivegar.Meðþvíaðrýnaísögunasjáum

við hvað áhugi fyrir nýjungum, viðhorf skólastjórnenda og kennara gagnvart öðruvísi

kennsluaðferðum var mikilvægur grunnur þess að nýtt blóð kom inn í gamlar og úreltar

kennsluaðferðir.

Ákvörðun okkar um efni ritgerðarinnar var tekin með það að markmiði að kynnast

leikrænnitjáningusemkennsluaðferðogkomastaðþvíhversvegnahúnerekkinýttbeturí

grunnskólum landsins. Einnig vildum við dýpka fræðilega þekkingu okkar á leikrænni

tjáningu,semogáhugmyndumognámskenningumfræðimannasembeindusjónumsínum

aðmikilvægileiksinsogáttuallirþáttíþróunleikrænnartjáningar.Áhugaokkaráleikrænni

tjáningu sem kennsluaðferð hefur vaxið ásmegin eftir gerð þessarar ritgerðar. Kostir

leikrænnar tjáningar sem kennsluaðferðar eru að okkar mati of margir til þess að sleppa

henniíkennslu.Munumviðhafaþaðaðmarkmiðiaðgeraokkarbestasemkennarartilað

koma henni á framfæri úti á starfsvettvangi, eftir útskrift frá Kennaradeild Háskólans á

Akureyri.

Page 39: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

34

Heimildir

AnnaJeppesen(2004).Málogtúlkun:Handbókkennara.Reykjavík:Námsgagnastofnun.

AnnaJeppesenogÁsaHelgaRagnarsdóttir.(2004).Leiklistíkennslu:Handbókfyrirkennara.

Reykjavík:Námsgagnastofnun.

ÁsaHelgaRagnarsdóttirogRannveigBjörkÞorkelsdóttir.(2010).Skapandinámígegnum

leikslist.Netla–Veftímaritumuppeldiogmenntun.Sóttaf

http://netla.hi.is/menntakvika2010/006.pdf

BaldurRagnarsson(e.d).Málogleikur:Handbókhandamóðurmálskennurumog

kennaranemumumleikrænatjáningu,talogframsögn.Reykjavík:Ríkisútgáfa

námsbókaísamvinnuviðSkólarannsóknardeildMenntamálaráðuneytisins.

Barton,B.ogBoothD.(2000).Storyworks:HowTeachersCanUseSharedStoriesintheNew

Curriculum.Markham:PembrokePublishers.

Branaas,N.(1999).Dramapedagogiskhistorieogteori.(4.útg.).Trondheim:Tapir

AkademiskForlag

Charles,C.M.(1981).LitlaPiagetkverið.(JóhannS.Hannessonþýddi).Reykjavík:

Námsgagnastofnun.

Dewey,J.(2000).Hugsunogmenntun(GunnarRagnarssonþýddi).Reykjavík:

RannsóknarstofnunKennaraháskólaÍslands.

Frost,J,L.,WorthamS,C.ogReifel,S(2011).PlayandChildDevelopment(4.útgáfa)New

Jersey:PearsonEducation.

Good,T.L.ogBrophy,J.E.(2003).Lookinginclassrooms(9.útgáfa).NewYork:Allyn

GuðbjörgEmilsdóttir.(1981).Leikræntjáning:Máéglíkaverameð?KennaraháskóliÍslands.

GuðniOlgeirsson.(2013,5.mars).Hugmyndafræðiumskólaánaðgreiningarogumfjöllun

uminnleiðinguhérálandi.Menntaogmenningarmálaráðuneytið.Sóttaf:

https://www.menntamalaraduneyti.is/media/MRN-pdf/gudni-olgeirsson.pdf

GunnarE.Finnbogason.(2010).Samfélag–skóli–einstaklingur:Helstuuppeldis-

menntahugmyndirJohnsDewey.ÍJóhannaEinarsdóttirogÓlafurPállJónsson

Page 40: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

35

(ritstjórar),JohnDeweyíhugsunogverki:Menntun,reynslaoglýðræði.(bls.43-55).

Reykjavík:Háskólaútgáfan.

HelenaKatrínHjaltadóttir.(2011).Menntunbarnameðskapandileiðum:Athuguná

menntastefnuíljósileikrænnartjáningar(Óútgefinmeistararitgerð).Sóttaf

http://skemman.is/stream/get/1946/9842/24724/1/LokaPrentun.pdf

HermínaGunnþórsdóttir.(2010).Kennariískólaánaðgreiningar:Áhrifavaldaráhugmyndir

ogskilningíslenskraoghollenskragrunnskólakennara.Netla–Veftímaritumuppeldi

ogmenntun.Sóttafhttp://netla.hi.is/menntakvika2010/013.pdf

IngvarSigurgeirsson,AmalíaBjörnsdóttir,GunnhildurÓskarsdóttirogKristínJónsdóttir.

(2014).IVKennsluhættir.ÍGerðurG.Óskarsdóttir(ritstjóri),Starfshættirí

grunnskólumviðupphaf21.aldar(bls.113-159).Reykjavík:Háskólaútgáfa.

IngvarSigurgeirsson.(1999).Aðmörgueraðhyggja:Handbókumundirbúningkennslu.

Reykjavík:IÐNÚ

IngvarSigurgeirsson.(2013).Litrófkennsluaðferðanna.Reykjavík:IÐNÚ.

JóhannaEinarsdóttir.(2010).Samfélag–skóli–einstaklingur:Helstuuppeldis-

menntahugmyndirJohnsDewey.ÍJóhannaEinarsdóttirogÓlafurPállJónsson

(ritstjórar),Reynslaognámbarna.(bls.57–72).Reykjavík:Háskólaútgáfan.

JónTorfiJóhannsson(2008).Skólifyriralla?ÍLofturGuðmundsson(ritstjóri)

AlmenningsfræðslaáÍslandi1880-2007,síðarabindi.Skólifyriralla1946-2007(bls.272–

291).Reykjavík:Háskólaútgáfan.

JónasPálsson(2002).Draumarogveruleikiájaðrinum.ÍJóhannaEinarsdóttirogRagnhildur

Helgadóttir,Skóliídeiglu:FrásagnirúrÆfinga-ogtilraunaskólaKennaraháskóla

ÍslandsítíðJónasarPálssonarskólastjóra(bls.11–36).Reykjavík:

RannsóknarstofnunKennaraháskólaÍslands.

KristínÁÓlafsdóttir.(2007).Þróunleikrænnartjáningarííslenskumgrunnskólum(Óútgefin

meistararitgerð).Sóttafhttps://notendur.hi.is/jtj/Nemendaritgerdir/KAO-MA-

ritgerd-2007.pdf

Page 41: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

36

KristínÁ.Ólafsdóttir.(2005).Fræígrýttajörð–eðaframtíðarblómstur.Umþróunog

framtíðarhorfurleikrænnartjáningarííslenskumgrunnskólum.Netla–Veftímaritum

uppeldiogmenntun.Sóttaf:http://netla.hi.is/greinar/2005/003/index.htm

LeikminjasafnÍslands.(e.d.).Hólavallarskóli.Sóttaf:

http://www.leikminjasafn.is/sagan/islensk-leikhus/holavallarskoli/

LiljaM.Jónsdóttir.(1996).Skapandiskólastarf:Handbókfyrirkennaraogkennaranemaum

skipulagninguþemanáms.Reykjavík:Námsgagnastofnun.

Lögumgrunnskólanr.13/2008.

Mennta-ogmenningarmálaráðuneyti.(2011).Aðalnámskrágrunnskóla:Almennurhluti

2011.Reykjavík:Höfundur.

Mennta-ogmenningarmálaráðuneytið.(2013).Aðalnámskrágrunnskóla:Almennurhlutiog

greinasvið2013.Reykjavík:Höfundur.

MenntamálaráðuneytiðSkólarannsóknadeild.(1976).Aðalnámskrágrunnskóla.Almennur

hluti.Reykjavík:Höfundur.

MenntamálaráðuneytiðSkólarannsóknadeild.(1976).Aðalnámskrágrunnskóla.Móðurmál.

Reykjavík:Höfundur.

MenntamálaráðuneytiðSkólarannsóknadeild.(1977).Aðalnámskrágrunnskóla.

Samfélagsfræði.Reykjavík:Höfundur.

Menntamálaráðuneytið.(2006)Aðalnámskrágrunnskóla.Reykjavík:Höfundur.Sóttaf:

http://www.ismennt.is/vefir/namskra/g/listir/leikraen/inngangur.html

Morris,I.(2012).Aðsitjafíl:Námískólaumhamingjuogvelferð.ErlaKristjánsdóttirþýddi.

Kópavogur:Námsgagnastofnun.

Myhre,R.(2001).Stefnurogstraumaríuppeldissögu(BjarniBjarnasonþýddi).Reykjavík:

RannsóknarstofnunKennaraháskólaÍslands.

ÓlafurPállJónsson(2010).JohnDeweyíhugsunogverki:Menntun,reynslaoglýðræði.Í

JóhannaEinarsdóttirogÓlafurPállJónsson(ritstjórar),Hugsun,reynslaoglýðræði

(bls.13-41).Reykjavík:Háskólaútgáfan.

Page 42: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

37

RagnheiðurGunnbjörnsdóttir.(2006).Aðtakaþáttístarfibekkjarins.Rannsóknáhlutverki

einstaklingsnámskráafyrirnemendurmeðsérþarfir(Óútgefinmeistararitgerð).Sótt

af:http://skemman.is/stream/get/1946/1248/3598/1/Ragnheiður_Gunnbjörnsdóttir_

heild.pdf

Reglugerðumnemendurmeðsérþarfirígrunnskólanr.585/2010.

Robinson,K.(2011).Outofourminds:LearningtobeCreative.Oxford:CapstonePublishing

Ltd.

RúnarSigþórsson.(2004).Húnerlöng,leiðintilstjarnanna–Þarfirnemenda,starfsþróunog

skólaþróun.Netla–Veftímaritumuppeldiogmenntun.Sóttaf:

http://netla.hi.is/greinar/2004/008/index.htm

SigurlaugIndriðadóttir.(2014).Skóliánaðgreiningar:Skólifyriralla–skólifyrirengan

(Óútgefinmeistararitgerð).Sóttaf:

http://skemman.is/stream/get/1946/18726/44149/1/M.Ed_ritger%C3%B0_-

_Sigurlaug.pdf

SteingrímurArason.(1921).Sextíuleikirvísurogdansarfyrirheimili,skólaog

leikvöll.Reykjavík:BókaverzlunGuðm.Gamalíelssonar

SteingrímurArason.(1953).Égmanþátíð.Reykjavík:Hlaðbúð.

ValborgSigurðardóttir.(1991).Leikurogleikuppeldi.Reykjavík:Menntamálaráðuneytið.

ÞuríðurJónaJóhannsdóttir.(2009,9.nóvember).Umfélagslegahugsmíðahyggju(Social-

Constructivism).Sóttaf:http://mennta.hi.is/vefir/ust/tjona/hugsmid.htm

Page 43: HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ