ftl 103 glærur flogaveiki

18
FTL 103 FTL 103 Flogaveiki Flogaveiki Inga Sigurðardóttir Inga Sigurðardóttir

Upload: inga-sigurdardottir

Post on 27-Jun-2015

23.845 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Ftl 103 glærur flogaveiki

FTL 103FTL 103

FlogaveikiFlogaveikiInga SigurðardóttirInga Sigurðardóttir

Page 2: Ftl 103 glærur flogaveiki

Hvað er flogaveiki?Hvað er flogaveiki?

Flog stafar af óeðlilegum truflunum á rafboðum í Flog stafar af óeðlilegum truflunum á rafboðum í heilaheila

Truflanirnar valda því að tímabundin röskun Truflanirnar valda því að tímabundin röskun verður á starfsemi taugafruma í heilanum.verður á starfsemi taugafruma í heilanum.

Röskunin getur verið á afmörkuðu svæði í Röskunin getur verið á afmörkuðu svæði í heilanum – eða náð yfir hann allan.heilanum – eða náð yfir hann allan.

Page 3: Ftl 103 glærur flogaveiki

Tegundir FlogaTegundir Floga

Oft talað um tvenns konar flokka eftir því Oft talað um tvenns konar flokka eftir því hvar truflunin á sér stað.hvar truflunin á sér stað.

Innan þessar flokka eru síðan ýmsar Innan þessar flokka eru síðan ýmsar gerðir flogagerðir floga Altæk flogAltæk flog Staðbundin flogStaðbundin flog

Page 4: Ftl 103 glærur flogaveiki

FlogFlog

Flog geta verið mismunandiFlog geta verið mismunandi Flestir fá aðeins eina tegund floga. Flestir fá aðeins eina tegund floga. Tegundir floga ráðast af því hvar í heilanum truflunin er og Tegundir floga ráðast af því hvar í heilanum truflunin er og

hversu víðtæk hún erhversu víðtæk hún er

Page 5: Ftl 103 glærur flogaveiki

Tegundir flogaTegundir floga Altæk flogAltæk flog

Enginn fyrirboði er að flogunum þvíEnginn fyrirboði er að flogunum því Allur heilinn verður fyrir truflun í einu. Allur heilinn verður fyrir truflun í einu. Missir meðvitundMissir meðvitund

Krampaflog og störuflog eru dæmi um altæk flog.Krampaflog og störuflog eru dæmi um altæk flog.

Staðbundin flog - Hluti heilans verður fyrir truflunStaðbundin flog - Hluti heilans verður fyrir truflun Einföld staðbundin flog.Einföld staðbundin flog. Fjölþætt staðbundin flog - kallast ráðvilluflogFjölþætt staðbundin flog - kallast ráðvilluflog Staðbundin flog sem verða altæk flogStaðbundin flog sem verða altæk flog

Page 6: Ftl 103 glærur flogaveiki

Afleiðingar röskunar á Afleiðingar röskunar á starfsemi taugafrumannastarfsemi taugafrumanna

Líkamshreyfingar verða óvenjulegarLíkamshreyfingar verða óvenjulegar Getur leitt til skertar meðvitundarGetur leitt til skertar meðvitundar Getur leitt til breyttrar hegðunarGetur leitt til breyttrar hegðunar

Þessar breytingar kallaðar flog í daglegu Þessar breytingar kallaðar flog í daglegu tali.tali. Störur – kippir og/eða stór flogaköst.Störur – kippir og/eða stór flogaköst.

Page 7: Ftl 103 glærur flogaveiki

FlogaveikiFlogaveiki

Gera þarf greinarmun á flogum og flogaveiki.Gera þarf greinarmun á flogum og flogaveiki. Eitt flog – tímabundið ástandEitt flog – tímabundið ástand Síendurtekin flog => Flogaveiki.Síendurtekin flog => Flogaveiki.

Algengustu tegundir flogaAlgengustu tegundir floga KrampaflogKrampaflog RáðvilluflogRáðvilluflog StöruflogStöruflog

Page 8: Ftl 103 glærur flogaveiki

TÍÐNI – TÍÐNI – helmingur þeirra sem greinist eru börnhelmingur þeirra sem greinist eru börn

Talið að 1% mannkyns þjáist af flogaveikiTalið að 1% mannkyns þjáist af flogaveiki Almennt talið að 4-10 af hverjum 1000 Almennt talið að 4-10 af hverjum 1000

séu flogaveikir sem þýðir að um 1200-séu flogaveikir sem þýðir að um 1200-3000 Íslendingar eru flogaveikir.3000 Íslendingar eru flogaveikir.

Page 9: Ftl 103 glærur flogaveiki

Orsakir FlogaveikiOrsakir Flogaveiki

Í mörgum tilvikum óþekktarÍ mörgum tilvikum óþekktar HöfuðáverkarHöfuðáverkar Heilasjúkdómar – AlzheimerHeilasjúkdómar – Alzheimer Áreiti Áreiti Hitakrampar – tengjast ekki flogaveikiHitakrampar – tengjast ekki flogaveiki

Flogaveiki er óháð aldri,greindarfari, kynferði Flogaveiki er óháð aldri,greindarfari, kynferði og atvinnu en getur verið arfgeng.og atvinnu en getur verið arfgeng.

Page 10: Ftl 103 glærur flogaveiki

Altæk flogAltæk flog – – allur heilinn verður fyrir tímabundnum áhrifum allur heilinn verður fyrir tímabundnum áhrifum

rafmagnstruflunar – stórt krampaflog (Grand mal) eða minniháttar rafmagnstruflunar – stórt krampaflog (Grand mal) eða minniháttar störuflog (Petit mal)störuflog (Petit mal)

Krampaflog Krampaflog – algengast– algengast Einkenni Einkenni – líkaminn verður stífur – – líkaminn verður stífur –

meðvitundarleysi – viðkomandi fellur til jarðar – meðvitundarleysi – viðkomandi fellur til jarðar – taktfastir kippir / krampar fara um líkamann.taktfastir kippir / krampar fara um líkamann.

Kröftugur vöðvasamdráttur – þrýstir lofti úr Kröftugur vöðvasamdráttur – þrýstir lofti úr lungum – getur valdið því að ristill og lungum – getur valdið því að ristill og þvagblaðra tæmist.þvagblaðra tæmist.

Stendur oftast í 4-5 mín. Mikil þreyta í kjölfarið.Stendur oftast í 4-5 mín. Mikil þreyta í kjölfarið. Viðbrögð Viðbrögð við Krampaflogum – ATH.við Krampaflogum – ATH.

Page 11: Ftl 103 glærur flogaveiki

Altæk flogAltæk flog

StöruflogStöruflog (Petit mal). (Petit mal). Algengust hjá börnum á skólaaldri.Algengust hjá börnum á skólaaldri. Standa örstutt yfir – en tíðStanda örstutt yfir – en tíð EinkenniEinkenni

Barn verður fjarrænt, virðist vakandi en Barn verður fjarrænt, virðist vakandi en meðvitund er skert – hefur áhrif á getu til að meðvitund er skert – hefur áhrif á getu til að muna upplýsingar t.d. í skóla. Líkt við muna upplýsingar t.d. í skóla. Líkt við dagdrauma – eða skort á einbeitingu kennt dagdrauma – eða skort á einbeitingu kennt umum

Petit mal flog – absence seizure

Page 12: Ftl 103 glærur flogaveiki

Altæk flogAltæk flog

KippaflogKippaflog Lýsir sér í stuttum vöðvakippumLýsir sér í stuttum vöðvakippum Einstakl. getur misst það sem hann heldur á Einstakl. getur misst það sem hann heldur á

eða dottiðeða dottið Oft ranglega flokkað sem klaufaskapurOft ranglega flokkað sem klaufaskapur

FallflogFallflog Afleiðing – viðkomandi dettur fyrirvaralaustAfleiðing – viðkomandi dettur fyrirvaralaust Skammvint meðvitundarleysiSkammvint meðvitundarleysi

Page 13: Ftl 103 glærur flogaveiki

Sértæk flog – fjölþætt Sértæk flog – fjölþætt ráðvilluflográðvilluflog

Er algengasta gerð sértækra flogaEr algengasta gerð sértækra floga Upptökin í gagnaugablaði heilans sem ræður Upptökin í gagnaugablaði heilans sem ræður

minni, tímaskyni, lyktarskyni oflminni, tímaskyni, lyktarskyni ofl Veldur því að floginu fylgir skammvinnur Veldur því að floginu fylgir skammvinnur

fyrirboði (ára) – t.d. deja-vu.fyrirboði (ára) – t.d. deja-vu. Afleiðing – ósjálfrátt atferli t.d. smjatt, eigra um Afleiðing – ósjálfrátt atferli t.d. smjatt, eigra um

– tala samhengislaus – tómlegt augnaráð – – tala samhengislaus – tómlegt augnaráð – hleypur um – hræðslahleypur um – hræðsla

Getur leitt til alfloga (krampafloga) Getur leitt til alfloga (krampafloga)

Page 14: Ftl 103 glærur flogaveiki

Viðbrögð við ráðvilluflogiViðbrögð við ráðvilluflogi

Ekki grípa í einstaklinginn nema hætta sé Ekki grípa í einstaklinginn nema hætta sé á ferð – getur brugðist við með ofsaá ferð – getur brugðist við með ofsa

Ekki halda honum föstumEkki halda honum föstum Ekki hrópa á hannEkki hrópa á hann Ekki búast við að hann hlýði fyrirmælumEkki búast við að hann hlýði fyrirmælum Ekki yfirgefa viðkomandi fyrr en fullri Ekki yfirgefa viðkomandi fyrr en fullri

meðvitund hefur verið náðmeðvitund hefur verið náð

Page 15: Ftl 103 glærur flogaveiki

Einföld sértæk flogEinföld sértæk flog

Sértæk hreyfiflogSértæk hreyfiflog Gerist í einstaka líkamshlutaGerist í einstaka líkamshluta Geta færst á milli líkamshlutaGeta færst á milli líkamshluta Full meðvitundFull meðvitund

Sértæk skynflogSértæk skynflog Ekki sýnileg utanaðkomandiEkki sýnileg utanaðkomandi Felur í sér brenglaða skynjun á umhverfinuFelur í sér brenglaða skynjun á umhverfinu Oft ranglega greint - fíflagangurOft ranglega greint - fíflagangur

Page 16: Ftl 103 glærur flogaveiki

Viðbrögð við krampaflogumViðbrögð við krampaflogum Flog í flugvélFlog í flugvél Flog í vatniFlog í vatni Flog í strætisvagniFlog í strætisvagni

Page 17: Ftl 103 glærur flogaveiki

Á að hringja á sjúkrabíl?Á að hringja á sjúkrabíl?JáJá NeiNei

Flog í vatniFlog í vatni Engin vitneskja um Engin vitneskja um

flogaveikiflogaveiki Ólétt konaÓlétt kona Slösuð manneskjaSlösuð manneskja SykursýkiSykursýki Varir lengur en 5 mínVarir lengur en 5 mín Endurtekið flogEndurtekið flog Meðvitundarleysi eftir Meðvitundarleysi eftir

að flogi líkurað flogi líkur

Vitneskja um Vitneskja um flogaveikiflogaveiki

Varir minna en 5 mínVarir minna en 5 mín Engin meiðsliEngin meiðsli

Page 18: Ftl 103 glærur flogaveiki

Skólaganga flogaveikra barnaSkólaganga flogaveikra barna

Rannsóknir – slakari námsárangurRannsóknir – slakari námsárangur Slök sjálfsmynd – kvíða því að fá flog.Slök sjálfsmynd – kvíða því að fá flog. Þola illa álag og streitu.Þola illa álag og streitu. Óeðlileg rafmangsvirkni hefur áhrif á Óeðlileg rafmangsvirkni hefur áhrif á

einbeitingu og námshæfnieinbeitingu og námshæfni Hegðunarerfiðleikar – drengirHegðunarerfiðleikar – drengir Lyfjagjöf – neikvæð áhrif á námsárangurLyfjagjöf – neikvæð áhrif á námsárangur