fréttaskot aspar

4
Fréttaskot ASPAR Maí 2015 Ábm Ól Ó Vormótin og Aðalfundur Það fór fram vorhátíð og aðalfundur í Laugardalshöllini 17. maí. Á aðalfundinum var kosin ný stjórn til eins árs og í henni er formaður Ólafur Ólafsson og aðrir stjórnarmenn eru Sverrir Gíslason, Karl Þorsteinsson, Karlotta Jóna Finnsdóttir, Helga Hákonardóttir og Laufey Birna þórðardóttir. Það verða til sölu sundhettur merktar Ösp og Asparbuff á skrifstofuni. Þessi kepptu í listhlaupi á skautum á Vormóti Aspar Vormót í Boccia fór fram í Íþróttahúsi Hlíðarskóla Verðlaunahafar í Keilu konur Anna Karólína, Olli og Helga Olsen með tákn SPO leikana sem fara fram í LA í Ameríku Hamborgaraveisla sunddeildar á Hamborgara- fabrikkuni

Upload: duongtruc

Post on 29-Jan-2017

247 views

Category:

Documents


7 download

TRANSCRIPT

Page 1: Fréttaskot ASPAR

Fréttaskot ASPAR

Maí 2015

Ábm Ól Ó

Vormótin og Aðalfundur

Það fór fram vorhátíð og aðalfundur í

Laugardalshöllini 17. maí.

Á aðalfundinum var kosin ný stjórn til

eins árs og í henni er formaður Ólafur

Ólafsson og aðrir stjórnarmenn eru

Sverrir Gíslason, Karl Þorsteinsson,

Karlotta Jóna Finnsdóttir, Helga

Hákonardóttir og Laufey Birna

þórðardóttir.

Það verða til sölu sundhettur merktar

Ösp og Asparbuff á skrifstofuni.

Þessi kepptu í listhlaupi á skautum á

Vormóti Aspar

Vormót í Boccia fór fram í Íþróttahúsi

Hlíðarskóla

Verðlaunahafar í Keilu konur

Anna Karólína, Olli og Helga Olsen með tákn

SPO leikana sem fara fram í LA í Ameríku

Hamborgaraveisla sunddeildar á Hamborgara-

fabrikkuni

Page 2: Fréttaskot ASPAR

132 132 132 132

Getraunanúmer Aspar er 132 ef þið tippið í

getraunum, þá ættuð þið að nota þetta

félagsnúmer á getraunaseðla.

Sigurlið Aspar og félagar úr Nes

Verðlaunahafar í sundi á vormóti Aspar sem fór fram í Laugardalslaugini það voru 47 riðlar og

voru veitt verðlaun fyrir hvern riðil

Fótboltamót var haldið á Þróttarvellinum.

Þar kepptu í blönduðum liðum félagar úr Ösp, Nes og starfsmen Tryggingarfélagsins Metlife

sem er alþjóðlegt félag.

Ungir keppendur stoltir með verðaun fyrir

25m sund

Komið með Olympíu eldinn á KR völlinn

Ösp var með tvö fótboltalið A og B á

Íslandsleikum SPO og unnu þau bæði til gullverðlauna

Ragney Líf þjálfari í frjálsum íþróttum ásamt

verðlaunahöfum vormóts Aspar í frjálsum

íþróttum sem fór fram í Laugardalshöll

Page 3: Fréttaskot ASPAR

Þeir sem voru heiðraðir á 35 ár afmæli Aspar

voru Árni Sævar Gylfason, Rós Marí

Benediktsdóttir, Kristrún Guðmundsdóttir og

Ólafur Ólafsson

Verðlaunahafar í Keilu karla

Vinningshafar í vorbingói Aspar sem fór fram í Hörðuvallaskóla

Það var fjölmenni á Vorbingói Aspar

Glasgow farar 2015

Kjartan og Hulda Klara ásamt Jónatan þjálfara

Malmö farar 2015

Page 4: Fréttaskot ASPAR

Verðlaunaafhending í Rennuflokki sveitakeppni

á Íslandsmóti í Boccia 2015 Kristján úr Ösp og

Stulli úr ÍFR voru í 1 sæti

Gamlar myndir

Hokky lið Aspar á vetrarleikum SPO í

Austuríki 1993

ÆFINGATAFLA ÍÞRÓTTAFÉLAGSINS ASPAR,

Sumar 2015 ______________________________________________

FÓTBOLTI

Æfingarnar eru á Framvellinum í Safamýri

Mán kl.17.30-19

Mið kl.17.30-19

Fim kl.17.30-19

FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR.

Verða á Laugardalsvellinum

Fimmtudögum kl. 17.00-18.00

Laugardögum kl. 11:00-12:00

Boccia æfingar í Nauthólsvík

Miðvikudaga Kl. 17:00-18:00 þegar gott veður

er, upplýsingar í síma 8998164

-------------------------------------------------------

ÆFINGAR SAMKVÆMT ÞESSARI TÍMATÖFLU

ERU HAFNAR OG ALLAR UPPLÝSINGAR GEFUR.

FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR RAGNEY LÍF

S.8475240

FÓTBOLTI DARRI MACMAHON

S. 8678049

Allir eru velkomnir á æfingar hjá íþróttafélaginu

Ösp ÞEIR SEM ERU MEÐ TÖLVUPÓSTFANG

SENDI ÞAÐ Á [email protected] þá er hægt að senda

allar upplýsingar í gegnum Tölvupóst

Boccia byrjar 24. Júní æfingar

1,8,15, júlí. 5,12,19, ágúst ef veður

leifir