austur evropa

9
Jóhann Smári Arnviðarson AUSTUR-EVRÓPA

Upload: johannsa2089

Post on 15-Apr-2017

250 views

Category:

Documents


4 download

TRANSCRIPT

Page 1: Austur Evropa

Jóhann Smári Arnviðarson

AUSTUR-EVRÓPA

Page 2: Austur Evropa

Stóra áin

VOLGA

Page 3: Austur Evropa

• Volga er stórfljót í Rússlandi, lengsta á Evrópu og mesta siglingaleið innanlands í Rússlandi

• Áin kemur upp í Valdaihæðum, sem eru landsvæði á milli Novgorod og Moskvu, og rennur 3700 kílómetra í meginstefnur austur og suður, þar til hún tæmist í Kaspíahaf

VOLGA

Page 4: Austur Evropa

• Hún er lygn og breið (10 kílómetrar á breidd sums staðar)

• Um ána fer nálægt helmingi allra flutninga á ám og vötnum í Rússlandi

VOLGA

Page 5: Austur Evropa

Stóri fjallgarðurinn

ÚRALFJÖLL

Page 6: Austur Evropa

• Úralfjöll ná frá sléttunum í Kasakstan meðfram norðurlandamærum landsins að Norður-Íshafinu í norðri

• Hann er u.þ.b. 2500 km langur frá Úralánni í suðri norður að lágum Pay-Khov-fjallgarðinum, sem teygist áfram 400 km til norðurs

ÚRALFJÖLL

Page 7: Austur Evropa

Minnihlutahópurinn

SÍGAUNAR

Page 8: Austur Evropa

• Sígaunar eru stærsti minnihlutahópur í Evrópu

• Hugsanlega búa allt að átta milljónir sígauna á meginlandinu í dag, aðrar heimildir telja þá á bilinu tvær til fimm milljónir

SÍGAUNAR

Page 9: Austur Evropa

Ég heiti Jóhann Smári Arnviðarson og ég gerði þetta verkefni

TAKK FYRIR MIG