adobe connect: kynning fyrir kennslumálanefnd hÍ

24
Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connect Kennslumálanefnd 23. september 2014 Hróbjartur Árnason

Upload: hrobjartur

Post on 27-May-2015

70 views

Category:

Education


6 download

DESCRIPTION

Kynning fyrir kennslumálanefnd HÍ

TRANSCRIPT

Page 1: Adobe Connect: Kynning fyrir kennslumálanefnd HÍ

Aukinnsveigjanleiki

í námi og kennslu með Adobe Connect

Kennslumálanefnd 23. september 2014

Hróbjartur Árnason

Page 2: Adobe Connect: Kynning fyrir kennslumálanefnd HÍ

Ólíkir nemendur með fjölbreyttar þarfir!

Þörfin…?

Page 3: Adobe Connect: Kynning fyrir kennslumálanefnd HÍ

Hróbjartur ÁrnasonLektorHáskóla Íslands

Fjarfundakerfið

Adobe Connect notað á fjölbreytilegan hátt til að auka sveigjanleika í námi

Page 4: Adobe Connect: Kynning fyrir kennslumálanefnd HÍ

Gengur á öllum tölvum

Page 5: Adobe Connect: Kynning fyrir kennslumálanefnd HÍ

Í „snjalltækjum“

Page 6: Adobe Connect: Kynning fyrir kennslumálanefnd HÍ

Hugbúnaður sem auðveldar fólki að taka þátt í atburðum sem fara fram á tilteknum tíma, en þátttakendur eru á mörgum stöðum

Page 7: Adobe Connect: Kynning fyrir kennslumálanefnd HÍ

Sveigjanlegt viðmót

Page 8: Adobe Connect: Kynning fyrir kennslumálanefnd HÍ

Viðmótið búið til með færanlegum

einingum

Page 9: Adobe Connect: Kynning fyrir kennslumálanefnd HÍ

Ólíkar einingar

notaðar eftir

tilgangi fundar eða

kennslustundar

Page 10: Adobe Connect: Kynning fyrir kennslumálanefnd HÍ

Powerpoint kynning kennara send út við

fyrirlestur

Page 11: Adobe Connect: Kynning fyrir kennslumálanefnd HÍ

Allir í mynd

Page 12: Adobe Connect: Kynning fyrir kennslumálanefnd HÍ

Dæmi um notkun

Page 13: Adobe Connect: Kynning fyrir kennslumálanefnd HÍ

Útsending fyrirlesturs á stóru námskeiði (útsending í beinni OG upptaka möguleg)

Page 14: Adobe Connect: Kynning fyrir kennslumálanefnd HÍ

Kennslustund

send út í beinni

Page 15: Adobe Connect: Kynning fyrir kennslumálanefnd HÍ

Mayorga EP, Bekerman JG, Palis AG. Webinar software: A tool for developing more effective lectures (online or in-person). Middle East Afr J Ophthalmol [serial online] 2014 [cited 2014 Sep 23];21:123-7. Available from: http://www.meajo.org/text.asp?2014/21/2/123/129756

Fyrirlestur sendur út af

skrifstofu læknisfræði-

kennara

Page 16: Adobe Connect: Kynning fyrir kennslumálanefnd HÍ

Gestafyrirlesari frá Langtbortistan

Page 17: Adobe Connect: Kynning fyrir kennslumálanefnd HÍ

Nemandi utan að landi kynnir niðurstöðu hópavinnu eða eigið verkefni. Nemandinn í mynd og/eða gærukynning

Page 18: Adobe Connect: Kynning fyrir kennslumálanefnd HÍ

Fjarlægir nemendur taka þátt í hópavinnu

Page 19: Adobe Connect: Kynning fyrir kennslumálanefnd HÍ

Sjónarhorn þeirra sem heima sitja

Page 20: Adobe Connect: Kynning fyrir kennslumálanefnd HÍ

Þeir sem eru á línunni mynda eigin hóp á vefnum og vinna

saman við að útbúa eigin kynningu

Page 21: Adobe Connect: Kynning fyrir kennslumálanefnd HÍ

Græjurnar

Page 22: Adobe Connect: Kynning fyrir kennslumálanefnd HÍ

Hvaða græjur þarf kennarinn?

ETV: Spjaldtölvu, síma eða fartölvu til að sýna annað sjónarhorn

1. Snúrutengda tölvu

3. Hátalara í stofunni

2. Vefmyndavél með hljóðnema

Page 23: Adobe Connect: Kynning fyrir kennslumálanefnd HÍ

Heyrnartól og hljóðnema

TölvuFartölvu, Spjaldtölvu eða „Snjallsíma“

Hvaða græjur þarf nemandinn?

Hvaða græjur þarf nemandinn?

Page 24: Adobe Connect: Kynning fyrir kennslumálanefnd HÍ

1. Allir sem hafa netfang við HÍ geta stofnað fundarherbergi2. Gestir hvaðan sem er geta komist á fundinn 3. Margir notkunar möguleikar4. Einfaldur tækjakostur5. Leiðbeiningavefur: menntasmidja.hi.is

Hróbjartur Árnason, Háskóa Íslands23. September 2014