að lifa með landinu

9
Að lifa með landinu Oddný Steina Valsdóttir Sauðfjárbóndi, Butru í Fljótshlíð Varaformaður LS

Upload: tyrell

Post on 17-Jan-2016

73 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Að lifa með landinu. Oddný Steina Valsdóttir Sauðfjárbóndi, Butru í Fljótshlíð Varaformaður LS. Beitarstjórnun. Sauðfjárræktin byggir á nýtingu gróðurauðlinda Gæðastýring í sauðfjárrækt stuðlar að sjálfbærum landnotum sauðfjárræktar. Beitarstjórnun. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Að lifa með landinu

Að lifa með landinu

Oddný Steina ValsdóttirSauðfjárbóndi, Butru í Fljótshlíð

Varaformaður LS

Page 2: Að lifa með landinu
Page 3: Að lifa með landinu

Beitarstjórnun• Sauðfjárræktin byggir á nýtingu

gróðurauðlinda• Gæðastýring í sauðfjárrækt stuðlar að

sjálfbærum landnotum sauðfjárræktar

Page 4: Að lifa með landinu

Beitarstjórnun

• Sjálfbærni og viðmið til að meta hana eru lykilatriði– Um þessi viðmið þarf að ríkja sátt og sameiginleg

sýn.

Page 5: Að lifa með landinu

Breytt eignarhald – þróun landnota

• Samkeppnishæfni landbúnaðar um land• Verðmætamat á jarðnæði hefur breyst

• Önnur landnot en búskapur stjórna í meira mæli markaðsvirði jarða

• Jarðnæði er góð fjárfesting sem fylgja litlar kvaðir

Page 6: Að lifa með landinu

Samfélagsleg áhrif

• Samfélagsleg áhrif af breyttum landnotum:• Skapar sum staðar fjölbreyttara atvinnulíf og mannlíf í

dreifbýli• Hefur sum staðar neikvæð áhrif á byggðarþróun

– Á þeim svæðum þar sem breytt landnot leiða til þess að jarðir fari í eyði, þar sem möguleikar á öðrum ativnnutækifærum en landbúnaði eru takmarkaðir

Page 7: Að lifa með landinu

Áhrif á landkosti

• Áhrif breyttra landnota á landkosti:• Sum landnotkun rýrir verðmæti lands til

matvælaframleiðslu varanlega.–Ábyrgð okkar til lengri tíma litið

Page 8: Að lifa með landinu

• Aðalskipulagsgerð

• Það liggja víða tækifæri til verðmætasköpunar sem byggja á landnotum. Land er ekki ótakmarkað og mikilvægt að líta til þessara hluta á heildstæðan hátt þar sem horft er til allra hagsmuna

Page 9: Að lifa með landinu

TAKK FYRIR !